Morgunblaðið - 24.07.1966, Qupperneq 32
F Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
-^iysLærsia og
fjölbreyttasta
blað landsins
Þarna siglir skemmtiferðaskipið Hanseatic frá Reykjavík í fyrrak völd. Skipið var hér yfir daginn og fóru hinir 100 farþegar til
Gullfoss, Geysis, Þingvalla og Hveragerðis eða brugðu sér í flugferð með F.í. td Grænlands. Varla var þetta stóra skip farið, fyrr
en annað frá Bremen kom til Reykjavíkur. Það er Europa, sem var hér í allan gærdag og á að fara um hádegi í dag áleiðis norð-
ur til Akureyrar. Varla verður sagt að farþegar séu heppnir með veður. í morgun ætluðu nokkrir til Krýsuvíkur og þegar norður
kemur, fara þeir í Mývatnssveit. Myndina af Hanseatic tók Ól. K. Mag. —
Fann 18-19 jurtafegundir
í tindum Drangjökuls
Eyþór Einarsson athugar jurtalíf í háf jöllum
Tilraunir
með þara-
vinnslu
RANNSÓKNIR vegna hugsan-
legrar þaravinnslu hafa staðið
yfir undanfarin ár og hefur Sig-
urður Hallsson, efnaverkfræðing-
ur haft þær mest á hendi. Hefur
hann nú verið vestur á Reykhól-
um í nokkrar vikur, þar sem í
tilraunaskyni var unnið þara-
mjöl með jarðhita, til að fram-
leiða sýnishorn vegna sölumögu-
leika erlendis.
Var taúið að afla nokkurra
tonna af þara í Breiðafirði, og
settur upp þurrkari í skúr, en
ekki var búið að vinna nægilega
mikið af mjöli í sýnishornin, er
blaðið frétti síðast. Ekki náðist
í Sigurð Hallsson, sem mun hafa
farið til útlanda.
Bifreið rann
stjórnlaust
Baldursgötuna
FÓLKSBIFREIÐ með þremur
konum í rann stjórnlaust niður
hina bröttu Baldursgötu i fyrra-
kvöld og lenti á hliðgrind við
húsfð á Laufásvegi 42. Meiddust
allir sem í bílnum voru.
Bíllinn var á leið niður Bald-
ursgötu um kl. 10 um kvöldið,
þegar hemlar biluðu. Reyndi bíl-
stjórinn að ná beygjunni til
vinstri inn á Laufásveg, en bíli-
inn var kominn á mikla ferð I
brattanum og rann til hliðar á
hliðargrind, þar sem hann stöðv-
aðist. —
Frammi í bílnum voru tvær
konur með 7 ára telpu á milli
sín, Jóhanna Einarsdóttir, Kvist-
haga 27, sem var við stýrið, meidd
ist á handlegg, Ágústa Málfríður
Pálsdóttir, Skipholti 64, sem er 7
ára, meiddist á höku, og Krist-
veig Þórhallsdóttir, Háaleitis-
braut 30, fékk höfuðhögg og var
flutt í Landakot af Slysavarð-
stofu.
H M
Úrslit í gœr
Portúgal — N-Kórea 5:3 (2:3)
Engl. — Aregntína 1:0 (0:0)
V-Þýzkal. — Urug. 4:0 (1:0)
USSR — Ungverjal. 2:1 (2:0)
Næst leika England—Portú
gal og V-Þýzkaland—ÚSSR.
GREINT var frá í blaðinu í
gær, að stjórnarnefnd Skipaút-
gerðar ríkisins, en í henni eiga
sæti þeir Gunnar Vagnsson, deild
arstjóri, Guðjón Teitsson for-
stjóri og Höskuldur Jónsson, full
trúi í Stjórnarráðinu, hafi aflað
tilboða í hentugt skip til þess
að leysa af hólmi Skjaldbreið og
Esju.
Var ennfremur greint frá því
að stjórnarnefndin hafi skoðað
EYÞÓR Einarsson, náttúrufræð-
ingur, er nýkominn úr þriggja
vikna ferð vestur að Drangajökli
til að athuga jurtalíf í tindum
þeim, sem standa upp úr jöklin-
um, en það hefur aldrei fyrr
MIKIL umskipti hafa orðið á
veðri og kólnað skyndilega frá
í fyrradag. Var svo komið í gær
skip, sem tilboð hefur borizt
um sl. fimmtudag. Nú hefur
Mbl. fregnað að þetta skip muni
vera Blikur frá Færeyjum, en
stjórnarnefndin skoðaði það
ásamt sérfræðingum sínum sl.
fimmtudag. Blikur er alveg nýtt
skip, var afhent Færeyingum í
október sl., og er það eign sama
útgerðarfyrirtækis og á Tjaldur,
sem einnig hefur verið hér á
ferð.
verið athugað, að vitað sé. Fann
hann 18-19 plöntur á þessum
stöðum, í yfir 800 m. hæð. Hæst
hafa plöntur fundizt í 1630 m.
hæð á íslandi, en þær fann Ey-
þór í Kverkfjöllum norðan í
að fjöil voru grá niður á brún-
ir fyrir norðan og austan og
Siglufjarðarskarð lokað af snjó.
Eru umskiptin mikil, ekki sízt
á Austurlandi, þar sem góðviðri
hefur verið með upp í 25 stiga
hita.
Mbl. spurðist fyrir um það
hjá veðurstofunni, hvernig á
þessu stæði og fékk þau svör,
að ekkert sérstakt væri um að
vera. Alltaf væri hér mikil veðra
brigði, en breytileikinn væri
mismunandi mikill. Suðlægri
átt haf lokið með aftakarigningu
á fimmtudag og upp úr því hafi
norðanáttin steypt sér yfir og
farið stöðugt vaxandi fram að
þessú.
Milli Jan Mayen og Græn-
lands var mikið norðanverður
með allt upp í 10 vindstigum í
gær. Síldarbátarnir, sem voru
við Jan Mayen leituðu margir
vars, en aðrir voru á leið til
lands.
Á Norður- og Austurlandi var
mikill kuldi, snjór til fjalla og
Framhald á bls. 3'1
Vatnajökli. Er hann á förum til
Finnlands, á ráðstefnu, þar sem
hann mun halda fyrirlestur um
svæðin í Vatnajökli.
Með Eyþór í förum á Vest-
fjörðum var danskur náttúru-
fræðingur. Þeir voru í 5-6 vikur
að skoða jurtir. Er Eyþór að
taka saman samanburðarskýrsl-
ur um plöntur í háfjöllum fs-
lands.
Þrír auðir tindar eru í Drang-
jökli, Hljóðabunga og Hrolleifs-
borg, sem margir þekkja úr ljóð-
MBL. hafði í gær samband
við nokkra fréttaritara sína úti
á landi til þess að fregna, hvem-
ig sláttur gengi. Virðist svo sem
hann sé víðast hvar vel á veg
kominn. Nokkuð hefur tíðar-
far tafið heyskap sums staðar.
Samkvæmt upplýsingum Ól-
afs Bjarnasonar í Brautarholti
á Kjalarnesi er sláttur þar í full
um gangi. Allmikið hefur verið
heyjað, þótt slátturinn hafi haf-
izt með seinna móti. f Brautar-
holti kvað hann verið að heyja
í grasmjöl. í gær var norðan
hvassviðri og rétt á takmörkum
að unnt væri að vinna í hey-
skap. Ólafur kvað slátt almennt
ganga vel þar, sem hann væri
inu Áfangar eftir Jón Helgason,
og svo Reyðarbunga, sem er til-
tölulega nýkomin upp úr jökli.
Eru þessir tindar um 850 m háir.
Þarna fann Eyþór harðgerðar
plöntur, svo sem Jöklasóley og
nokkra Steinbrjótstegundir,
Fjallapunt og Fjallasveifgras,
Ólafssúru, Grávíði og fleira,
alls 18-19 tegundir. Þykir þetta
allgóð Flóra í svo mikilli hæð
inni á jökli, ekki sízt þar sem
ekki er mikið plöntulíf í fjöllun-
um fyrir vestan.
fylgir ekki blaðinu i dag, vegna
sumarleyfa í prentsmiðju. Les-
bókin kemur út um næstu liclgi,
en hinsvegar ekki sunnudaginn
7. ágúst.
stundaður á Kjalarnesi.
Guðjón Sigurðsson á Sauðár-
króki sagði, að ekki hdfði viðr-
að vel fyrir heyskap, en slátt-
ur væri þó byrjaður á öllum
bæjum og hafi þeir, sem fyrstir
hafi verið náð allmiklu inn. Þeir,
sem byrjuðu seint lentu í ó-
þurrkatíð, en að undanförnu
kvað hann hafa verið væhisamt
í Skagafirði. í nótt hafi hann
gengið í norðanátt með miklu
úrfelli og hefur nú kólnað svo
að fjöll eru nú grá niður í miðj-
ar hlíðar.
Á Héraði hefur spretta verið
einstaklega góð, að því er Stein-
þór Eiríksson á Egilsstöðum tjá-
Framhald á bls. 31
Taka Ríkisskip
Blikur á leigu?
Kuldinn steypir sér
yfir landið
Snjóar i fjöll fyrir norðan og ausfan
Víðast gengur
sláttur vel
Bezta spretta á Héraði í 40 ár