Morgunblaðið - 10.08.1966, Page 7

Morgunblaðið - 10.08.1966, Page 7
Miðvikudagur 10. ágúst 1966 MORGUNBLAÐIÐ 7 HER birtist mynd af samkomutjaldi Kristniboðssambandsins í fyrra, þegar það var reist við Breiðagerðisskóla. Eins og kunnugt er stendur tjaldið núna við Álftamýrarskólann í Safamýri. Þar hefur verið húsfyllir á hverju kvöldi, og áberandi mikið af ungu fólki hefur sótt samkomur þessar. Tjaldsamkomur Laugardaginn 23. júlí voru voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Auður Rögitvaldsdóttir og Finnbogi Guðmundsson. Heimili þeirra verður að Grett- isgötu 20. Reykjavík. (Ljósmyndastoða Þóris Lauga- veg 20 B. Sími 15-6-0-2).. Víð Álftamýrarskóla Tjaldsamkcana Kristniboðs- sambandsins í tjaldinu við Álfta- xnýrarskóla við Safamýri hefst í kvöid kl. 8:30. Ræðurfienn: Vil- borg Ragnarsdóttir, Friðrik Schram, skrifstofumaður og Benedikt Arnkelsson, cand. theol. Mikill söngur er á sam- komunum, og allt fólk, ungt sem gamalt, velkomið. Nýlega hafa verið gefin sam- an í hjónaband ungfrú Guðrún Finnsdóttir, Ketilsbraut 23, Húsa vík og Pálmi Karlsson, stýri- maður, Garðarsbraut 25, Húsa- vik. Laugardaginn 23. júlí voru voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorar- ensen ungfrú Valgerður Krist- jánsdóttur og Bjöm Theódórs- son. Heimili þeirra verður að Reynimel 23, Reykjavík. Laugardaginn 9. júlí voru gef- in saman af séra Bimi Jónssyni í Keflavík ungfrú Auður Stef- ánsdóttir og Karl Ottó Karls- son. Heimili þeirra verður að Grettisgötu 57, Reykjavik. (Ljósmyndastoða Þóris Lauga- veg 20 B. Sími 15-6-0-2).. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sigrún Stefáns- dóttir Höfðaveg 24 og Sigþór Sig- urjónsson, bakarnemi, Garðars- braut 40, Húsavík. Nýlega hafa opinberað trúlof- uh sína ungfrú Helga Jónína Stefánsdóttir, fóstra, Uppsalaveg 9, Húsavík og Guðmundur Aðal- björn Hólmgeirsson, stýrimaður, frá Flatey á Skjálfanda, Hring- braut 3, Húsavík. FRÉTTIR Nýlega voru gefin saman í Grenjaðarstaðarkirkju af próf- astinum sr. Sigurði Guðmunds- syni ungfrú Þorgerður Sigurðar- dóttir Grenjaðarstað og Gylfi Jónsson stud theol Akureyri. (Ljósmyndastofa Péturs Húsa- vík). Síðasliðinn laugardag- 6. ágúst. Voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni, ung- frú Þórdis M. Jónsdóttir og Bryn jólfur Karlsson. Bæði til heim- ilis að Laugarnesveg 96. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ngfrú Berglind Andrés- dóttir, Suðurgötu 24 Rvík og stud. Rer. nat. Össur Kristins- son frá Dalvík. (Ljósmyndastoða Þóris Lauga- veg 20 B. Sími 15-6-0-2).. Föstudaginn 29. júlí voru gef- in saman af séra Arelíusi Niels- eyni, ungfrú Sigriður Jónasdótt- ir frá Hlíð á Langaneisi og Gylfi Kristjánsson, Grettisgötu 32 B. (Ljósmyndastoða Þóris Lauga- veg 20 B. Simi 15-6-0-2) Laugardaginn 16. júlí voru gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju af séra Frank M. Hall- dórssyni ungfrú Ásdís Guð- mannsdóttir og Gunnar Jóhanns- son. Heimiii þeirra verður að Nýbýlavegi 48 A .Kópavogi. (Ljósmyndastoða Þóris Lauga- veg 20 B. Sími 15-6-0-2) .v Systrafélag Keflavíkurkirkju. Munið safnaðarferðina í Skál- holt n.k. sunnudag 14. ágúst. Lagt verður af stað frá SBK kl. 10 árdegis. Áskriftarlistar fyrir þátttakendur í hópferð liggja frammi hjá SBK og Efnalaug Keflavíkur. Hafnargötu 48 A. Fjölmennið. Stjórnin. Orlof húsmæðra á 1. orlofs- svæði Gullbringu og Kjósarsýslu verður að Laugagerðisskóla dag ana 19. — 29. ágúst nánari upp- lýsingar veita nefndarkonur í Kjós, Unnur Hermannsdóttir, Hjöllum, Kjalarnesi: Sigríður Gísladóttir, Esjubergi, Mosfells- og Seltjarnarneshreppum: Bjarn veig Ingimundardóttir, Bjarkar holti, sími 17218, Bessastaða- hrepp: Margrét Sveinsdóttir sími 50842, Garðahreppi: Sign- hild Konráðsson, sími 52144. Háteigsprestakall Séra Arngrímur Jónsson verð- ur fjarverandi ágústmánuð. Séra Þorsteinn Björnsson verð ur fjarverandi um tíma. Skrifborðsstólar, — borðstofustólar. tslenzk ir og danskir. Húsgagna- verzL BÚSLÓÐ, NóatúnL Sími 18520. Svíþjóð Stúlka óskast til að gæta telpu á 2. ári. Nánari upp- | lýsingar í síma 1863il. — | Kerra til sölu á sama stað. í Rússki nnsd r agt Til sölu ensk rússkinns- dragt no. 42. Verzlunin Lólý, Barónsstíg 3. Volkswaegn rúgbrauð — árgerð 1959, til sölu. Upplýsingar í síma 15993. Harmonikka Nýleg harmonik’ka 120 •bassa til sölu. Upplýsingar í síma 10757 eftir kl. 7. Stúlka vön afgreiðslu óskast strax. Vaktavinna. Upplýsingar á kaffistof- unni, Hafnarstræti 16, og í síma 21503. Keflavík Litið notaður 50 1. BURCO suðupottur til sölu. Upp- lýsingar í síma 2456. Keflavík — Njarðvík íbúð óskast sem fyrst til leigu. Hringið í síma 1419. Svefnbekkir - svefnsófar Eins og tveggja manna. — Póstsendum. — Húsgagna- verzl. BÚSLÓÐ, Nóatúni. Sími 18520. Keflavík Tannlækningastofan er op- in aftux. — Tannlæknirinn í Keflavík. Sem nýtt sófasett til sölu, vegna brottflutn- ings af landinu. Upplýsing ar í síma 31452. ATHÚGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum ; blöðum. íbúð úskast — þrjú herb. og eldhús, sem ailra fyrst. Má vera utan við ibæinn. Engin smá börn. Fyrirframgreiðsla. — Tiíboð merkt: „íbúð — 4618“ sendist Mibl. Borðkælir Til sölu ódýr 3 metra borð • kœlir. Mikið kælipláss und ir. Notaður en lítur vel út , og er í góðu lagi. Upplýs- ' inagr í síma 24212 milli 5—8 í dag og á morgún. Framreiðslunemar óskast að Hótel Loftleiðir. Umsóknareyðu- blöð liggja frammi á skrifstofu Loftleiða í Lækjargötu. Megrunarkúr þýðir fækkun kalóría í mat. í f jórum kökum af LIMMITS CRACKERS eru aðeins 350 kalóríur, en þó eru þær full máltíð með bolla af tei eða glasi af mjólk. Enginn sultur — enginn vandi, — en undraverður árangur — LIMMITS CRACKERS fást í Apótek- unum. Heil dsöl ubirgðir: G. Ólafsson hf. Sími: 24418.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.