Morgunblaðið - 10.08.1966, Qupperneq 13
Miðvikudagur 10. ágúst 1966
MORGUNBLAÐIÐ
13
HLJÓMPLÖTUHREINSARAR
— BUP.STAR OG VÖKVI; DUST BUG; PREENER CECILWATTS.
HVERFITÓNAR
HVERFISGÖTU 50.
Kynningarstörf erlendis
ALÞJÓÐLEGT FYRIRTÆKI með mikil viðskipti í
Evrópu og á Norðurlöndum óskar að ráða fimm
unga menn og konur til sérstakra kynningarstarfa
(public reiations) á Norðurlöndum, í Benelux-
löndunum og Þýzkalandi. Umsækjendur þurfa að
hafa lipra og fágaða framkomu, traustvekjandi og
tala góða ensku. Starfið hefst 1. september. Vin-
sarhlegast talið við G. R. Turpin, síma 19400 —
eftir kl. 13.00.
Verkfræðingar
Tæknifræðingar
Teiknarar
Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar að
ráða:
BYGGINGAVERKFRÆÐING til burðarþolsútreikn
inga og kostnaðarsamanburöar.
BYGGINGAVERKFRÆÐING til vinnu við útboðs-
lýsingar og eftirlit á byggingarstað.
TÆKNIFRÆÐING til vinnu á teiknistofu og til
eftirlits á byggingarst að.
TÆKNIFRÆÐING eða annan mann vanan eftirliti
á byggingarstað, til eítirlitsstarfa.
TEIKNARA. E.t.v. arkitektur- eða verkfræðinema.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri
störf ásamt kaupkröfum óskast sendar til Fram-
kvæmdanefndar byggingaráætlunar, íþróttamið-
stöðinni við Sigtún, fyrir 16. þ m.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri F.B.
í síma 38225 eða 388V7.
Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar.
NÝTT EÐA NÝLEGT
einbýlishús eSn stér haeð
í Reykjavík óskast keypt milliHðalaust. Tilboð
merkt: „Mikil útborgun — 4731“ sendist blaðinu
fyrir laugardag.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1966 á Háteig 19 Keflavík, eign Hafsteins
Ólafssonar, fer fram eftir kröfum uppboðsbeiðenda
á eigninni sjálfri fimmtudaginn 11. ágúst 1966 kl. 14.
BÆJARFÓGETINN f KEFLAVÍK.
Skrifstofustarf
Vanur skrifstofumaður sem helur unnið við opin-
beran rekstur og er kunnugur verzlunarstörfum og
bókhaldi, er að flytja til borgarinnar, vill ráða sig
við skrifstofustörf hjá góðu fyrirtæki. Upplýsingar
hjá undirrituðum.
MÁLFI.UTNINGS OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson hrl. og Björn Pétursson,
Austurstræti 14, Símar 22870—21750.
Húsgagnaverziunin Búslóö
Nóatúni — Sími 18520.
_______'Eerafbraetekostnr
«Á ÖLLUM TÍMUM
SÆNSK GÆÐAVARA
IUXOR'
Sjónvörp
Útvörp
Útvarps£ónor
15 % afsláttur
of öllum vörum ferðuvörudeiMurinnur
TOIMSTUMDABUÐIN — NOATU.NI