Morgunblaðið - 10.08.1966, Síða 27
Miðvíkuðagur 10. Sgúst 1966
MORCUnBLAÐIÐ
27
Tækin í Héðni
reynast mjög vel
— en ekki kominn full reynsla
á sjókœlikerfið
Leikararnir fyrir framan bifreiðsína.
„Gestaleikhúsið“ á Akureyri
33 sýningar á „Bunbury" eftir
Oscar Wilde á jafn mörgum dögum
„GESTALEIKHÚSI®“ er leik-
flokkur skipaður leikurum frá
Þjóðleikhúsinu og Leikfélagi
Reykjavíkur, sem verið hefur á
ferðalagi um landið í rúman
mánuð. Hefur flokkurinn haft
daglegar sýningar á gamanleikn-
um „Bunbury" eftir Oscar Wilde,
og var 33. sýningin á Akureyri
í gær, þriðjudag. Að loknum sýn-
ingum á Akureyri verður haldið
vestur á bóginn, og sýnt í félags-
heimilinu Ásbyrgi í IVIiðfirði á
fimmtudag, og síðan farið um
Vestfirði. Til Reykjavíkur er
flokkurinn væntanlegur hinn 18.
þ. m.
Brezki leikstjórinn Kevin Palm
er setti leikinn á svið að loknu
starfi hjá Þjóðleikhúsinu, en iþar
setti hann á svið söngleikinn
„Ó þetta er indælt stríð“. Hon-
um til aðstoðar var Una Collins,
sem teiknaði kvenbúninga og
leikmyndir fyrir „Bunbury".
— Skiðamót
Framhald af bls. 26
Röðin varð þessi.
1. Jean C. Killy Frakkl. 1:37.22
2. Perillat Frakkl. 1:37.43
3. Karl Schranz Aust.r. 1:37.64
4. Tischhauser Sviss 1:37.96
5. Giovanoli Ítalíu 1:38.17
6. Mauduit Frakkland 1:38.95
Bezti Norðurlandabúinn var í
28. sæti, Olle Rohlen Svíþjóð á
1:43.75 mín og Norðmaðurinn
Mjoen 30. á 1:43.96.
— Landsleikur
Framhald af bls. 26.'
knattspyrnan tvískipt, allir þeir
beztu í atvinnumennsku en hinir
er minna æfa í áhugamannalið-
um. Ætla má að ekki sé ýkja
mikill munur á getu liðanna og.
nái íslenzka liðið vel saman, má
búast við sæmilegum baráttu-
leik.
—★—
Ensku gestunum verður sýnd
Reykjavíkurborg og farið verður
með þá til Þingvalla og Hvera-
gerðis. Þelr munu einnig sitja
matarboð menntamálaráðuneyt-
isins eftir leikinn.
— Færeyingar
Framhald af bls. 26
heimsótt íþróttafélag Klakksvík
ur, keppt þar og dvalið í góðu
yfirlæti og notið gestrisni.
Nú hefur þessi vinátta orðið
til þess að Klakksvíkingar heim-
sækja Keflavík. Koma 15 leik-
menn og 4 fararstjórar. Leikirn
ir verða þrír. Sá fyrsti í kvöld,
sem fyrr segir við ÍBK. Næsti
er á föstudagskvöld á sama stað
og tíma gegn KFK og síðasti leik
urinn er á sunnudagskvöld í
Njarðvíkum kl 5 síðdegis gegn
UMFK.
Leikritið „Bunbury“ er gam-
an- og ástaleikur, og gerist í
Bretlandi í lok 19. aldar. Að sögn
Palmers leikstjóra nýtur leikritið
sívaxandi vinsælda í Englandi,
enda einstætt snilldarverk í
gamanleikj ajbókmenntum.
Meðfylgjandi mynd var tekin
— Sýknaðir
Framhald af bls. 1
bandarískum fullyrðingum
um, að þeir hefðu sérstakt
fingramál, sem þeir hefðu
beitt varðandi sagnir gegn
ítölsku sveitinni i heims-
meistarakeppninni.
Reese sagði, að einstök
blöð á meginlandi Evrópu
hefðu skýrt algjörlega rangt
frá í frásögnum sínum af
þessu máli og að þeir Bret-
arnir myndu íhuga möguleik-
ana á því að höfða meiðyr’ða-
mál gegn sumum blaðanna.
Bretland dró sig til baka úr
heimsmeistarakeppninni • í
fyrra vegna ásakananna um
að hafa haft rangt við.
— Júgóslavia
Framhald af bls. 1
1 opnu bréfi til Titos forseta,
sém birtist í Róm fyrr í þessum
mártuði, hélt Mihajlov því fram,
að hinn ráðgerði fundur myndi
verða prófsteinn á, hvort komm
únistar myndu standa við hina
nýju stjórnarskrá landsins. Þar
sagði Mihajlov enn fremur, að
Tito og kommúnistaflokkurinn
hefðu vald til þess að koma í
veg fyrir fundinn með ólögleg-
um lögregluaðgerðum. En ef
það yrði gert, myndu þeir gera
öllum heimi það ljóst, að orð
þeirra um lýðræði og virðingu
fyrir lögum og stjórnarskránni
væru ekki í samræmi við verk
þeirra. Samkvæmt orðum Mihaj
lovs tryggir stjórnarskrá lands-
ins fullt skoðana- funda- tján-
ingar og félagafrelsi til handa
öllum þegnum landsins.
í viðtali við austurrískt tíma-
rit fyrir nokkrum dögum sagði
Mihajlov, að júgóslavneski
stjórnmálamaðurinn, Milovan
Djilas sem nú situr í fangelsi,
myndi fyrr eða seinna taka við
af Titó sem forseti landsins og
leiðtogi kommúnistaflokksins.
— 1200 kr. stolið
Frafnhald af bls. 2
um 1200 kr. í peningum. Síðari
hluta dags i gær fannst svo task
an í lyftu i húsi í Tryggvagötu,
en þá hcfðu allir peningarnir
verið hirtir. Biður rannsóknar-
lögreglan þá ,sem kynnu að geta
gefið einhverjar upplýsingar um
þennan þjófnað að snúa sér til
sín.
af leikendum „Gestaleikhússins'
á Austurlandi fyrir nokkru, en
á myndinni efú, talið frá vinstri:
Rúnar Guðmundssön, Bríet Héð-
insdóttir, Kristín Anna Þórarins-
dóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir,
Karl Guðmundsson, Helga Val-
týsdóttir, Bjarni Steingrímsson
og Arnar Jónsson.
MBL. sneri sér í gær til Jóns
Héðinssonar, framkvæmdastjóra
útgerðarfyrirtækisins Hreyfi,
sem gerir út v.b. Héðin frá
Húsavík. Sá bátur er, sem kunn-
ugt er, einn nýjasti báturinn í
síldveiðiflotanum, og er hann út-
búinn ýmsum nýstárlegum tækj-
um til þeirra veiða. Spurðist
Mbl. fyrir um reynslu þessara
tækja.
Jón kvað útgerðina vera mjög
ánægða með reynsluna sem
hefði fengizt af þvérskrúfunum
— það hefði sýnt sig að betra
væri að athafna sig og þægilegt
a'ð vinna með þeim. Hann kvað
hina nýju gerð síldarleitartækja,
sem notuð væri á Héðni, og er
eina síldveiðiskipið. hér sem not-
ar þetta tæki, hafa sömuleiðis
reynzt mjög vel. Hann gat þess
að. um 40 síldveiðiskip hefðu
beygt botnstykkið á tækjum sín-
um í sumar, venjulega með þvi
að rekast á rekavið, og því orð-
ið að skipta um þau. A Héðni
væri stálhjúpur utan um ,botn-
stykkið, sem ver þa'ð fyrir öllu
hnjaski.
Þá sagði Jón, að ABAS-nótar-
vindan í Héðni hefði reynzt
mjög vel, og sýnilegt að það
mætti fækka tveimur mönnum
um borð, én á hinn bóginn væri
samningar ekki fyrir um að
hafa færri um borð. Þá gat Jón
þess að ennþá hefði ekki gefizt
tækifæri til þess að fullreyna
sjókælikerfið í bátnum vegna
ýmissa truflana á síldveiðunum
í sumar.
- Síld
Framhald af bls. 28.
FREMUR óragstætt veður var
á síldarmiðunum við Jan Mayen
s.l. sólarhring. Allmörg skip voru
á miðunum við Hrollaugseyjar
eða á leið þangað, og sömuleiðis
tilkynnti síldarleitarskipið Otur
um síld ca. 120 — 130 mílur aust
ur af Gerpi. Voru sildarskip á
leið á þær slóðir, en þar var
veður gott.
S.l. sólarhring tilkynntu 12
skip um afla, samtals 860 lestir.
Raufarhöfn. lestir
Guðrún Jónsdóttir IS 30
Skarðsvík SH 70
Sigurður Bjarnason EA 55
Guðrún Þorkelábóttir SU 95
Héðinn ÞH 80
Þorleifur ÓF 50
Ingiber Ólafsson, II GK 60
Jón Garðar GK 70
Lómur KE 70
Bjarmi II EA 50
Dalatangi.
Skirnir AK
Bára SU
90
140
íslandsdeild alþjóðasombands
hljómplötuframleiðenda
verður Sigurður Reynír Péturs-
son, hæstaréttarlögmaður.
Á fundinum var einróma sam-
þykkt að skora á ríkisstjórn og
Aíþingi að logfesta þegar á
næsta þingi frumvarp dr. júris
Þórðar Eyjólfssonar til nýrra
höfundalaga. Einnig að fullgilda
milliríkjasáttmála þann, sem
gerður var í Róm 26. okt. 1961
um vemd listflytjenda, hljóð-
rita-framleiðenda o.fl.
(Frétt frá fslandsdeild
Alþjóðasambands hljóm-
plötuframleiðenda).
HINN 8. ágúst s.I. var stofnað
félag íslenzkra hljómplötufram-
leiðenda, en félagið verður deild
í hinu alþjóðlega sambandi
hljómplötuframleiðenda (Feder-
ation of the Phonographic Ind-
ustry).
Tilgangur félagsins er að gæta
hagsmuna meðlima sinna á inn-
lendum og erlendum vettvangi
svo og að vinna að framgangi
stefnumála alþjóðasambandsins
hér á landi.
Meginverkefni íslenzku deild-
arinnar verður að knýja fram í
félagi við listflytjendur samn-
inga við útvarp, sjónvarp og
skemmtistaði um greiðslur fyrir
hljómplötuafnot á sama hátt og
tíðkast í öðrum löndum. Einnig
að vinna að setningu nýrra höf-
undalaga, sem félagið telur, að
dregizt hafi mjög úr hömlu.
f stjórn félagsins voru kjörn-
ir: Haraldur Ólafsson, formaður,
Svavar Gests, ritari, og Helgi
Hjálmsson, meðstjórnandi. End-
urskoðendur voru kjömir
Sveinn Guðmundsson og Árni
Ragnarsson.
Lögmaður alþjóðasambands-
ins og íslenzku deildarinnar
Tolstoy. Var hann endur-
skoðunarsinni?
— Tolstoy
Framhald af bls. 1
ennfremur frá ummælum, sem
líffræðingur einn við vísinda-
akademíuna í Peking hefur
viðhaft um tónlist Beethovens,
en þar sagði líffræðingurinn,
að hugmyndafræðileg sann-
færing sín hefði orðið fyrir
hnekki við að hlusta á 9.
sinfóníu tónskáldsins. Sagði
líffræðingurinn, að sú ást til
mannanna, sem lofsungin væri
í lokakór sinfóníunnar, hefði
vakið með honum tálvonir,
sem ekki væru í samræmi við
veruleikann. ,,En“ bætti hann
við, „vegna þeirrar menntun-
ar sem ég hef hlotið í sófiíal-
Beethoven. Tónverk hans
lama byltingarviljann.
istískri menningu, varð mér
ljóst, að áhugi á vestrænni, sí-
gildri tónlist getur bara orðið
til þess að lama byltingar-
viljann“.
Þá er ópera Bizet, Carmen,
skilgreind sem tilraun til þess
að koma á framfæri persónu-
frelsi borgarastéttarinnar, kyn
þokkamenningu og ein-
staklingshyggju. Hvað klass-
ískan ballet snertir er sagt í
kínverskum blöðum, að hann
miði að sáttum milli þjóð-
félagsstétta og komi rotnum
hugmyndum inn hjá æsku-
fólki. Um Victor Hugo er
sagt, að lokatakmark hans
með verkum sínum hafi verið
að efla hið borgaralega þjóð-
félag.
— Indónesia
Framhald af bls. 1
um að láta af fjandskap s-ínum
gegn Malaysíu er talinn mikill
sigur fyrir Malik utanríkisráð-
herra, sem hefur hvað eftir ann-
að sagt, að friður við Malaysíu
væri forsenda þess, að Indónesía
yrði að nýju virt á alþjóðavett-
vangi. Þar til niú hefur Sukarno
forseti verið eindregið mótfall-
inn þvi, að látið yrði af fjand-
skapnum við Indónesíu.
Frfður milli ríkjanna mun
hafa það í för m.a., að mikilli
fjárhagsbyrði vegna hernaðarút-
gjalda verður af þeim létt.
— Stuðlar, strik
Framh. af bls. 15
sögur herma — nægja að horfa
á draumadísina ungu afhýða
kartöflur úti undir húsvegg.
Svo fór sirkusinn til næsta
bæjar og greifinn gleymdi
stúlkunni litlu með bláu aug-
un 0g ljósa hárið.
En svo var það nokkrum ár-
um síðar að sirkusinn kom til
heimabæjar greifans, Kristian-
sand og þá dró skjótt til tíð-
inda. Greifinn kom þar á frum-
sýningu, sá Elviru og hreifst
óðara af henni aftur og það
svo að hann þóttist ekki mega
án hennar vera. Ekki fer mikl-
um sögum af viðskiptum þeirra
fyrstu dagana, en áður en vika
var liðin frá frumsýningu
hvarf Elvira Madigan. Hún
hafði skroppið út að verzla
með kröfu meðferðis og kraf-
an kom að vísu aftur til skila
en Elvira ekki og fannst
hvergi.
Sparre greifi tók hana með
sér suður til Danmerkur og
fóru þau þar úr einum stað í
annan, því allt var sem aður
um fjárreiður greifans. Loks
hrökkluðust þau til eyjarmnar
TSsinge og þraukuðu þar nokk-
urn tíma nær félaus en er fok-
ið var í öll skjól greip Sparre
greifi skammbyssu sína og
lauk þar ævi þeirra beggja.