Morgunblaðið - 18.08.1966, Qupperneq 7
FimmtuÆagUT 18. Sgöst 1966
MORGUNBLAÐIÐ
7
Hótel Loftleiðir
f búð óskast
Tvær systur óska eftir
þriggja herb. íbúð frá 1.
október. Upplýsingar í
síma 20076.
SJóbirtingsveiði
í Kerlingardalsá í Mýrdal.
Uppl. og veiðileyfi í Sport-
vörugerðinni Mávahlíð 41.
1 QQOO
VÍSUKORIM
Ferskeytlunnar knúði knör
kveðið var af snilli.
Ljóðadisin flýtti för
flóðs og dala milli.
Guðlaug Guðnadótt’r
frá Sólvangi.
LÆKNAK!
FJARVERANDI
I Kjartan Magnússon fjv. til 5. sept.
Árni Guðmundsson, læknir verður
fjarverandi frá og með 1. ágúst — 1.
neptember. Staðgengill Henrik Linnet.
Andrés Ásmundsson fri frá heim-
llislækningum óákveðinn tíma. Stg.:
Pórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2 við-
talstími kl. 14—16, símaviðtalstími kl.
»—10 í síma 31215 Stofusími 20442.
Axel Blöndal fjv. frá 15/8. — 1/10.
6tg. l>orgeir Jónsson.
Bjarni Bjarnason fjv. 15/8. í viku-
tíma. Stg. Alfreð Gíslason.
Bjarni Jónsson fjv. til september-
loka Stg. Jón G. Hallgrímsson.
Kjartan Magnússon fjv. frá 15/8. —
*/y.
Bjarni Snæbjörnsson fjv. til 21/8.
Stg. Eiríkur Björnsson.
Björn Önundarson fjv. frá 8/8. —
19/8. Stg. I>orgeir Jónsson.
Bergþór Smári fjv. frá 17/7—28/8.
Stg. Karl S. Jónasson.
Bjarni Konráðsson fjarverandi til
S0. ágúst. Stg. Skúli Thoroddsen.
Björn Júlíusson verður fjarv. ágús^-
inanuð.
Björn Þ. Þórðarson fjarverandi til
1. september.
Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið.
Frosti Sigurjónsson fjarv. 1 til 2
mánuði. Staðgengill Þórhallur Ólafs-
son, Lækjargötu 2.
Gunnar Guðmundssoc fjarv um
ókveðinn tima.
Hannes Finnbogason fjarverandi
ágústmánuð.
Guðmundur Eyjólfsson fjv. frá 12/8.
— 12/9.
Hjalti Þórarinsson fjv. 16/8. — 7/9.
Stg. Ólafur Jónsson.
Hörður Þorieifsson fjarverandi frá
12. apríl til 30. september. Staðgengill:
Þórhallur Ölafsson, Lækjargötu 2.
Jósef Ólafsson, Hafnarfirði fjv.
til 21/8.
Jón Hannesson tekur ekki á móti
samlagssjúklingum óákveðinn tíma.
Staðgeingill: Þorgeir Gestsson.
Jón Þorsteinsson fjar. frá 30. þm.
1 4 vikur.
Kjartan R. Guðmundsson fjarv til
1. október.
Kjartan Magnússon fjv. frá 5. ágúst.
Kristinn Björnsson fjarv. ágúst-
mánuð. Staðgengill Þorgeir Jónsson.
Kristjana P. Helgadóttir fjv. 8/8.
8/10. Stg. Þorgeir Gestsson lækmr,
Háteigsvegi 1 stofutími kl. 1—3 síma-
viðtalstími kl. 9—10 í síma 37207.
Vitjanabeiðnir í sama síma.
Kristján Sveinsson augnlæknir fjv.
þar til í byrjun september. Staðg.:
augnlæknir Bergsveinn Ólafsson,
heimilislæknir Jónas Sveinsson.
Jón R. Árnason fjv. frá 25/7. I
mánaðartíma. Staðgengill: Þórhallur
Ólafsson.
Jónas Bjarnason fjv. ágústmánuð.
Magnús Ólafsson fjarverandi 14. —
31. ágúst. Staðgengill: Ragnar Arin-
bjarnar.
Magnús Þorsteinsson, læknir, fjar-
verandi um óákveðinn tima.
Ólafur Þorsteinsson fjarv. frá
25/7—25/8. Stg. sem heimilislæknir
Viktor Gestsson, Ingólfsstræti 8.
Páll Jónsson tannlæknir á Selfossi
fjarverandl i 4—6 vikur.
Ragnar Karisson fjarv. til 29. ágúst.
Sigmundur Magnússon fjv. um
óákveðinn tíma.
Stefán P. Björnsson fjv. frá 1/7. —
1/9. Stg. Jón Gunnlaugsson.
Stefán Guðnason fjv. til 18/8. Stg.
Páll Sigurðsson.
Stefán Ólafsson fjv. frá 20/7.—20/8.
Stefán Pálsson tannlæknir fjv. til
25/8.
Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 14/8.
— 22/8. Stg. Ólafur Jónsson, Klappar-
stíg 25.
Valtýr Bjarnason fjarv. frá 27/6—
1/9. Staðgengill Jón Gunnlaugsson.
Þórarinn Guðnason, verður fjar-
verandi frá 1. ágúst — 1. október.
Þórður Möller fjv. ágústmánuð. Stg.
Gísli Þorsteinsson.
Þórður Þórðarson fjarv. frá 1/7—
31/8. Stg Björn Guðbrandsson og
Úlfar Þórðarson.
Gengið
Reykjavík 8. ágúst 1966.
Kaup Sala
1 Sterlingspund 119.70 120.00
1 Bandar. dollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,92 40,03
100 Danskar krónur 620.50 622.10
100 Norskar krónur 600,64 602.18
100 Sænskar krónur 831,45 833,60
100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frankar 876,18 878,42
100 Belg. frankar 86,55 86,77
100 Svissn. frankar 99,00 995,55
100 Gyllini 1.189,94 1.193,00
100 Tékkn. kr. 596.40 598,00
100 v-þýzk mörk 1.076,44 1.079,20
100 Lírur 6,88 6.90
100 Auðturr. sch. 166,18 166,60
100 Pesetar 71.60 71,80
Herbergi óskast
Nemi í útvarpsvirkjun 6sk-
ar eftir rúmgóðu herbergi
í Kópavogi. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í sima 37916
milli kl. 7—8 í kvöld og
annað kvöld.
Miðstöðvarketill
til sölu ásamt brennara og
tilheyrandi. Upplýsingar í
síma 32726.
Timburhús
Lítið timburhús til niður-
rifs eða brottflutnings —
til sölu. Uppl. í síma 40929.
Bíll
Vill kaupa Taunus 12 M
’64—’65 eða 17 M ’63. —
Upplýsingar í síma 40710.
Keflavík
Til sölu vegna brottfarar
ýmis húsgögn og enskt
drengjahjól. Sími 1967 eftir
kl. 5.
Matráðskona
og tvær stúlkur óskast á
hótel úti á landi. Uppl. í
síma 10039.
Tvær duglegar stúlkur
vantar aukavinnu á kvöld-
in. Vilja gjarnan vinna
annaðhvort kvöld til skipt-
is. Vinsamlegast hringið í
síma 30750 eftir kl. 7 á
kvöldin. '
Johnny Barracuda skemmtir á Hótel Loftleiðir fram til næstu mánaðamóta. Án efa verða margir ]
Reykavíkingar og ferðamenn til þess að leggja leið sína út á flugvöll til þess að hlusta á þennan
listamann. Johnny Barracuda er fæddur á Jamaica í Vestur-Indíum, en fluttist ungur til Ameríku.
Hann hefur skemmt í átta ár samfleytt í sama sk emmtistaðnum í New York, AFRICAN ROOM, og
er þetta nærri einsdæmi í þessari miðstöð skemmtanalífsins, í febrúar 1965 hélt Johnny Barracuda ]
sjálfstæða hljómleika í Carnegie Hall í New York, en það mun vera draumur allra listamanna að ]
koma fram í þessari frægu hljómleikahöll. Vakti sýning hans verðskuldaða athygli og einkum þó
tónsmíð hans byggð á skáldsögu Steinbecks, MÝS OG MENN. Johnny Barracuda hefur komið fram
í söngleikjum, kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, meðal annars hjá Jack Paar, Arthur Godfrey og
Steve Alleu. Þegar Johnny skemmtir á næturklú bbum, skapar hann sérstaklega skemmtilegt and-
rúmsloft með því að tala við fólkið, og semur þá j afnan texta jafnóðum, sem á við fólkið og umhverf-
ið. Kcmur þar margt skemmtilegt fram, og skemmta aJlir sér konunglega við að hlusta á hann, |
enda hefur hann hvorttveggja til að bera, mikla og fallega rödd og stórkostlega kimnigáfu.
Bráðabirgðahúsnæði
íbúð óskast í nokkra mán-
uði, helzt í Vestur-Kópa-
vogi. Uppl. í síma 40311.
íbúð óskast
Bankagjaldkeri óskar eftir
2ja—3ja herbergja íbúð
sem fyrst. Uppl. í síma
30328 milli kL 7—8 á
kvöldin.
Atvinnurekendur
Vélaverkstæði, sem getur tekið að sér flestar teg-
undir af viðgerðum og nýsmíði, óskar eftir að kom
ast í samband við fyrirtæki, sem þarf á góðri og
öruggri þjónustu að halda. — Þeir, sem áhuga hafa
á föstum viðskiptum vinsamlegast leggi nöfn og
símanúmer á afgr. Mbl. fyrir 28. þ.m., merkt: „Fag-
menn — 8864“.
Keflavík
Skrifstofustúlka óskast.
Þórhallur Stígsson
löggiltur endurskoðandi,
Hafnargötu 56, Keflavík.
Sími 2102.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bóistruð húsgöng. Mikið
úrval af áklæði.
Húsgagnaverzl BÚSLÓÐ
NóatúnL Sími 18520.
Ms. Gullfoss
Laghentur
maður óskast strax. Uppl.
í ráðningarstofu Reykja-
víkurobrgar, Hafnarbúðum
við Tryggvagötu (ekki í
síma).
Eldri hjón
óska eftir þægilegri- íbúð.
2 í heimili. Upplýsingar í
síma 30356 eða 31208.
Túnþökur
til sölu, nýskornar. Uppl.
í síma 41896, 22564.
Faemir farmiðar eru af sérstökum ástæðum fáan
legir ennþá með ferðum ms. Gullfoss frá Reykja-
vík til Leith og Kaupmannahafnar 10. september
og 1. október.
HF. Eimskipafélag Islands