Morgunblaðið - 18.08.1966, Page 8
8
MORGUNBLADIÐ
Fimmtudagur 18. ágúst 1966
Stúlka frá Thailandi við vinnu á ökrunum.
Aukfn firfsgrJónaframlefBsla er MfsnauSsyn liraSvaxandi
mannfölða Asíu, þar sem milijónlr manna ramba á barmi h
ungurdauðans.
fjölmarga dali og sléttur í Asíu.
1 Thailandi, Malasíu, Filipps-
eyjum og Indlandi er kornið víð
ast skorið með tæki, sem talið
er elzt og upprunalegast, en það
er lítill hnífur frá tveim til
sex þumlunga langur, og fest-
ur þvert á stutt skaft og haldið
þannig að blaðið er falið í lófa
kornuppskurðarmanna.
Eftir Michael Keon
Þetta tæki og beiting þess eru
gerð til þess að trufla ekki anda
hrísgrjónanna, sem gæti verið
andsnúinn sigðinni, sem er mun
ruddalegra verkfæri og beitt
blygðunarlaust.
Næring.
Enn er eftir að ræða mikil-
vægan, segja mætti meginþátt
í hrísgrjónarækt. En það er
markmiðið sjálft: neyzla manna.
Þrátt fyrir það að hrísgrjón
eru svona sérlega mikilsverð
fyrir mikinn hluta mannkyns-
ins og hafa verið um aldarað-
ir er það samt staðreynd, að
hrísgrjón eru ekki alls kostar
heppileg sem góð næring eins
og þau koma fyrir og næringar-
gildið minnkar enn meira þeg-
ar aðlaðandi markaðsvara er
unnin úr hrísgrjónunum.
Mikið af næringargildi hrís-
grjóna tapast við þreskingu og
polariseringu (þ.e. þegar hýðið
er tekið af grjónunum).
LÍFSBJÖRG ASÍU
Hrísgrjón eru ræktuð á rúm-
lega 200 milljón ekrum í heim-
inum og 90% þessa lands er í
Asíu. Frá sáningu til uppskeru
og í hverri matarskál, setur
þessi elzta korntegund, sem
menn hafa ræktað, mark sitt
á öll svið í þjóðfélögum í Asíu.
Hrísgrjón eru ekki aðeins að-
alfæða milljóna Asíubúa, þau
eru einnig einhver hin mesta
náttúruprýði í Asíu.
í Suðaustur-Asíu eru flestir
óshólmar, sléttur og dalbotnar
gulir í sólskini þurrkatímabils-
ins á fyrstu mánuðum ársins.
Svo kemur að því á öðrum
ársfjórðungi, venjulega eftir að
fyrstu skúrir hafa boðað komu
rigningartíðarinnar, að grænir
angar spretta upp úr þurrhvítu
landslaginu.
Þetta eru hríssprotar í gróðra
reitum.
Héðan í frá er landalagið sí-
breytilegt í lit og formi.
Ævaforn fæða.
Enginn veit hvar hrísgrjón
uxu fyrst.
Flestir sérfræðingar sem hafa
skrifað um hrísgrjón telja að
aðaltegund þeirra sé ættuð frá
Indlandi eða Suðaustur-Asíu,
og ef til vill hafi önnur mikils-
verð tegund vaxið í Afríku.
Hrísgrjónarækt er eldri en
með því að veita vatni á akrana.
Ekki eru sérfræðingar á eitt
sáttir um það, hvort hrísgrjón
hafi upphaflega verið þurrlend-
isjurt, sem einhver snillingur
hafi fundið upp á að rækta í
blautri jörð, eða öfugt.
Þó hrísgrjón eigi sér firna-
langa sögu með þeim áhrifum,
sem þau hafa haft á allt efna-
hagslíf í Asíu og daglega af-
komu Asíubúa, krefst hrísgrjóna
rækt enn endalausrar erfiðis-
vinnu, og er ennþá mjög tvísýn
tekjulind og nægir hvergi í rétt
mataræði.
Við hrísgrjónarækt eru tvær
meginaðferðir eftir því hvort
þau eru ræktuð á þurrlendi eða
votlendi.
Á þurrlendi eru hrísgrjón
ræktuð á mjög svipaðan hátt
og aðrar korntegundir og er
sú aðferð einkum notuð á smá-
blettum langt upp til fjalla, eða
á svæðum þar sem koma má
við vélvæðingu í stórum stíl.
Mjög lítill hluti af hrísgrjóna-
framleiðslu heimsins er ræktað-
ur á þurrlendi.
Á votlendi stendur hrísplanta
í vatni svo að segja alveg fram
til uppskerutíma.
Þegar hrís er ræktaður í vot-
lendi er fræinu sáð í litla bletti,
sem hafa verið vel undirbúnir
Samræmið og fimin í hreyfing
um kvenanna, fatnaður Iþeirra
sem oft er í fögrum litum og
kókoshnetupálmar sem sjást oft
í bakgrunni bregða svip af hita-
beltisballet yfir verk þeirra.
Gamlir hættir haldast.
Á uppskerutíma, þegar stytt
hefur upp eftir regntímann og
sólskin flæðir um gullna akra
gengur fornöld aftur í garð um
atlögur gegn þeim á ökrum úti.
Plöntusjúkdómar fá sömu
meðferð.
Rannsakaðar eru hin mis-
munandi áhrif áburðar á ótelj-
andi hrísgrjónaafbrigði við
hvers konar skilyrði.
Ekki er þó hægt að brjóta
niður allar skorður náttúrunn-
ar. Það er vafasamt að meiri-
hluti hrísgrjónaræktarsvæða í
Asíu muni nokkru sinni geta
notað vélvæðingu í sama eða
svipuðum mæli og notuð er í
Bandaríkjunum. (í vissum svæð
um í Bandaríkjunum hefur þörf
in fyrir vinnuafl verið skorin
niður í tvo vinnudaga eins
manns á hverja hrísekru, en er
400 stunda vinna eins manns
í mestallri Asíu).
hefur verið undirstöðufæða I
Asíu alla tíð.
Sú staðreynd að menn og hrís
grjón hafa vaxið upp saman í
Asíu verður enn skýrari í ljósi
þess, að frá elztu tímum hefur
hrísgrjónarækt samtvinnast
ýmsum trúarsiðum, tungumál-
um og hugsunarhætti.
í Kína, sem margir setja sér
fyrir sjónir sem mesta hrís-
grjónaland í heimi, þýðir sama
orðið og táknið fan sem notað
er um matbúin hrísgrjón líka
og vistir almennt. Og sama tákn
ið (en borið öðru vísi fram) er
sögnin að borða.
Jafnvel í hveiti- og hirsi hér-
uðunum í Norður-Kína kallar
húsfreyja fjölskylduna að mat-
borðinu með hinum hefðbundnu
orðum Kai fan (Hrísgrjónin eru
til jafnvel þó engin hrísgrjón
séu á borðum.
Þróunarstig.
Nokkrir sagnfræðingar telja
að frumstætt fólk hafi komizt
á nýtt og æðra þróunarstig í
félags- og efnahagsmálum er
það lærði að rækta hrísgrjón
ingarnir færðir á akurinn, sem
hefur þá verið plægður, eða
unninn á annan hátt með frum-
stæðum amboðum.
Það er karlmannsverk að
plægja akurinn, en konur ann-
ast umplöntun. Þar sem hrís-
grjónaplönturnar þurfa að
standa í vatni er fyrsta verk
karlmanna er hrísgrjónatíðin
hefst, að hreinsa og laga áveitu-
skurðina og lagfæra hina lágu
garða sem skilja milli akranna
(og halda líka vatninu á þeim).
Farið er að plægja eftir að
áveituvatnið hefur verið sett á
akrana eða eftir fyrstu rigning-
ar. Þar sem akrarnir eru of
smáir eða standa í of miklum
bratta eru einföld amboð not-
uð, t.d. hlújárn.
Ein kona getur plantað í heila
ekru á aðeins sex dögum. Venju
lega eru þær margar í röð,
halda á búnti af plöntum í ann-
arri hendi og ganga aftur á bak
og stinga niður tveim eða fleiri
sprotum niður í vatnsósa jarð-
veginn með millibili sem er allt
frá nokkrum þumlungum upp í
fet.
Það er vonað, að andinn taki
hinum laumulegu aðgerðum
með földum hníf ekki ve^r en
kroppi fugla.
Við þreskingu uppskerunnar
eru næstum jafn margar aðferð
ir og ræktunarsvæðin.
Vélar og vísindi.
Óteljandi afbrigði eru við
hrísgrjónarækt, því fáar athafn-
ir manna eiga sér jafn langa
sögu og hefur hún að sjálf-
sögðu endalaust verið aukin og
endurbætt innan þeirra tak-
marka sem náttúran setur.
Nú á dögum er einmitt verið
að ráðast út yfir þessar tak-
markanir sjálfar með vísinda-
starfi og tæknilegum tilraun-
um.
Með kynblöndun eru ræktuð
ný afbrigði af hrísgrjónum, sem
vaxa fljótar eða eru harðgerð-
ari eða betur fallin til ræktunar
á hverjum stað eða allt þrennt
í einu.
Hvers konar skorkvikindi sem
ráðast á hrísplöntur eru rann-
sakaðar í rannsóknarstofum
vísindamanna og gerðar harðar
Eggj ahvítuefnin, fituefni, víta
mín og steinefni eru mestmegn-
is einmitt í hýðinu, sem er num-
ið brott til að bæta útlit hrís-
grjónanna.
Þegar hrísgrjón eru þvegin
áður en þau eru matbúin og
flestar aðferðir við matreiðsiu
þeirra skerða næringargildið
enn.
Miklar rannsóknir fara fram
á möguleikum til að komast
hjá þessu næringartapi úr hrís-
grjónum.
Alþjóða hrísgrjónanefnd FAO
mælir með aðferð þar sem hrís-
grjónin eru hert í heitu vatni og
gufu fyrir þreskinguna og halda
hrísgrjónin þá meira af næring-
argildi sínu í þreskingu.
Þessi aðferð sígur á víða um
Asíu og annars staðar í hrís-
grjónalöndum.
Meðal annarra tækniaðferða
sem nú er verið að rannsaka
■eru athugaðir möguleikar á því
að auka bætiefnum í hrísgrjón-
in.
Hrísgrjónaekrur í heiminum
nú á dögum eru rúmlega 200
milljón ekrur — og 90% þeirra
eru í Asíu. Frá upphafi hefur
hrísgrjónarækt sett svip sinn á
þjóðfélög í Asíu og trúarbrögð
fólksins.
Nú verður þetta fólk að fær-
ast það gríðarlega verkefni í
fang, að leysa hrísgrjónaræktun
úr viðjum aldagamalla hefða og
gera hana að framkvæmdum
sem hæfa miðri tuttugustu öld
til að geta leyst alvarlegasta
vandamál sem blasir við í heimi
— að fæða og næra hinar sívax-
andi milljónir íbúa jarðkringl-
unnar.
Gólfktæðning frá OLW
er heimskunn gæðavara.
GÓLFDÚKAR
GÓLFFLÍSAR
GÓLFTEPPI
við allra hæfi.
Munið
merkið
er trygging yðar fyrir beztu
fáanlegri gólfklæðningu.
Deutsche Linoleum Werke AG
7/7 sö/u
Einbýlishús við Hrauntungu
(keðjuhús) uppsteypt, múr-
húðað að utan. Útborgun kr.
500 þúsund. 1. veðréttur
laus.
5 herb. raðhús við Álfhólsveg.
4ra herb. efri hæð í Austur-
bænum í Reykjavik.
Einbýlishús við Blesugróf.
SKJÓLBRAUT 1 •SÍMI 41250
KVQLDSÍMI 40647
2ja herb. nýleg kjallaraíbúð
í Austurborginni, teppalögð
með sérinngangi og sér-
hitaveitu, góð kjör.
4ra herb. ódýr rishæð 110
ferm. í Skerjafirði. Útb.
aðeins kr. 250 þúsund.
AIMENNA
FASTEIGHASAIAN
ÍINDARGATA 9 SlMI 2050
FASTEIGNAVAL
m» •% Mðir «íð odra x»a i ' |m ii ii |' c! SI \ Jnt n ii 1 r IHIIII1 hirnX/, Jí^^jiii ii ii L,11 llll ta "dhIII 1 1
Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð.
Símar 22911 og 19255.
7/7 sölu
um 110 ferm. sólrík efri hæð
við Gnoðarvog. íbúðinni
fylgja miklar svalir, sérhita-
veita. Skemmtileg íbúð.
Jón Arason