Morgunblaðið - 18.08.1966, Síða 24

Morgunblaðið - 18.08.1966, Síða 24
Helmmgi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað ttfttttttMttMfr 18G. tbl. — Fimmtudagur 18. ágúst 1966 Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins Fyrstu börnin sem hjartaaðgeröar tii — eru komin heim nftur í JÚNÍMÁNUÐI sl. var hér á ferð Magnús H. Ágústsson, læknir í Bandaríkjunum, en hann er sérfræðingur í grein- ingu meðfæddra hjartagalla. Blaðið hafði þá viðtal við hann og sagði hann m.a. í lok Stolið laxi úr Botnsá og Brynjudðlsá BLAÐIÐ hafði af því spurnir i gær, að veiðiþjófnað ur hefði verið framinn í Botnsá, og einnig farið í Brynjudalsá. Var talið að tugum laxa hefði verið stolið þar úr hyljum í fyrrinótt. I gærkvöldi var þetta at- hæfi kært til rannsóknar- lögreglunnar í Reykjavik og á sama tíma var settur vörð ur við Botnsá. LÍTIL sem engin síldveiði var út af Austfjörðum fyrra sólar- hring þrátt fyrir gott veður. Aflinn, sem skipin gefa upp, er frá sólarhringnum á undan og fór hann að mestu leyti í flutn- ingaskip. Sig. Bjarnason EA fékk góðan þess viðtals að Augustana- sjúkrahúsið í Chicago myndi veita 25% afslátt til aðgerða á íslenzkum börnum, sem væru með meðfædda' hjarta- galla. Magnús starfar við það sjúkrahús og nýtur þar mikils álits. — Ferðakostnaður til Bandaríkjanna er svo mikill að mörgum reynist erfitt að sækja hina sérfræðilegu hjálp fyrir börn sín þangað vestur. Blaðið hafði af því spurnir að 7 börn hefðu verið valin til vest- urfarar og var því leitað upplýs- inga um hvernig málinu hefði reitt af. Snerum við okkur til Kristbjarnar Tryggvasonar, yfir- læknis Barnaspítala Hringsins, og spurðum hann nánar um þetta. — Áður en Magnús kom hing- að til lands sl. vor skrifaði hann mér og bauð aðsto'ð sina við rann sókn á börnum, sem hér höfðu legið í sjúkrahúsinu, er hann kæmi hingað heim. Þakkaði ég það og þáði, sagði Kristbjörn. — Magnús er fyrrum aðstoðar- afla 190 — 200 mílur NA frá Raufarhöfn í fyrradag. Síldar- leitarskipið Hafþór hefur verið á þessum slóðum síðan og fund- ið þar mikla síld. Mörg síldveiði- skip voru í gær á leið á þessar slóðir, en þar var þá ekki hag- Framihald á bls. 17 fdru tii Chicago læknir hér á barnaspítalanum og því góðkunnur. Er hann kom hingað höfðum við þegar valið nokkur börn er við álitum að þyrftu hjartauppskurðar vi'ð. Úr þessum hópi valdi Magnús 7 börn, er hann taldi að þyrftu frekari rannsóknar við, eða bráðr ar aðgerðar. Þegar Magnús kom vestur aftur setti hann börn þessi á sjúklingalista sinn og var þeim raðað niður á mánaðar tímabil. Fyrsta barið fór vestur um haf hinn 22. 7. sl. Síðustu 2 börnin í þessum hópi fara vestur nú næstu daga eða um helgina. Svo vildi til að í fyrrakvöld hringdi Magnús til mín, sagði Kristbjörn ennfremur, — og sagði hann mér að þegar væri búið a'ð gera að- gerð á þremur börnum, tvö væru útskrifuð af sjúkrahúsinu og kom annað í gær, en hitt í dag, en hið þriðja ’hefði fótavist en væri enn á sjúkrahúsinu og allt gengi samkvæmt áætlun varðandi að- Framhald á bls. 17. Viðræður um kaup og kjör við Búrfell AÐ undanförnu hafa farið fram viðræður milli Vinnuveitenda- sambands íslands annars vegar, fyrir hönd fyrirtækisins Foss- krafts, sem annast um Búrfells- virkjun, og Verkamannasam- bandsins, Sambands byggingar- manna og Sambands járn- og skipasmiða hins vegar, um kaup og kjör starfsmanna við Búrfells- virkjun. Enn eru samningar á viðræðu- stigi og því ógerlegt að segja nánar frá þeim að sinni. Mikil síld NA af Raufarhöfn ; i ALLT frá því óveðrið skall á af norðaustan og norðan, hinn 23. júlí sl., hefir verið rysjungs tíð á Norður- og Norðaustur- landi. llm sl. helgi brá hins- vegar svo við að upp stytti og gerði brakandi þurrk. — Voru Norðlendingar í þurrheyskap alla helgina. — Fréttamaður Mbl., sem var á norðurleið á laugardegi, tók eftir því að hvarvetna var verið að vinna í heyi, en á mánudag á suður- Ieið var búið að setja í sæti og bólstra, enda skall rigning- arskúr yfir þá um daginn. Þessi mynd er tekin hjá Gauksmýri í Húnavatnssýslu á mánudaginn, rétt í þann mund er rigningin skall á. — Einar Sveinsson bóndi situr á traktornum og hleður heyi á bílinn. Ætlað er að flytja heyið norður á Strandir, en þar er skortur á heyi. Ljósm.: Steinunn Ólafsdóttir. Ný gerð vinnir.palla ÞESSI mynd er tekin við blokk vestur við Reynimel og er hún að því leyti sérkenníleg að vinnu pallarnir eru af nýrri gerð, ekki úr timbri, nema að litlu leyti, því uppistöður allar eru röra- samstæða, innflutt frá Bretlandi og tók aðeins skamma stund að setja hana upp. Vinnupallarnir eru færanlegir á mjög auðveld- anhátt, en í sambandi við þá er vélknúin lyfta til að koma efni til múrhúðunar upp á pall- ana. Það er Gunnar Pétursson, pípulagningameistari, sem sér um byggingu húsasamstæðu þessarar og hefir hann annast innflutning á þessari nýjung við frágang húsa. Útbúnaður sem þessi hefir aðeins verið notaður hér við brúarsmíði og á Kefla- víkurvelli. Skemmtiferð ungra Sjálfstæðismanna á Norðurlandi á laugardag FÉLÖG ungra Sjálfstæðis- manna í Skagafirði, Siglu- firði, Ólafsfirði og Sauðár- króki efna til sameiginlegrar skemmtiferðar, laugardaginn 20. ágúst. Farið verður um Skagafjörð og A-Húnavatns- sýslu, fyrir Vatnsnes og þaðan á héraðsmót Sjálfstæðismanna á Blönduósi en síðan haldið heim um nóttina. Lagt verður af stað frá Siglufirði kl. 9 að morgni og frá Ólafsfirði um svipað leyti. Frá Sauðárkróki verður farið kl. 12.40 en einnig verða tekn- ir farþegar í Hofsós, Sleitu- stöðum, Varmahlíð og e.t.v. fleiri stöðum. Á meðan á ferð- inni stendur verða skemmti- atriði í bílunum og einnig verða leiðsögumenn með í ferðinni. Nánari upplýsingar gefa Lárus Jónsson, ólafsfirði, Björn Jónasson, Siglufirði, Haukur Björnsson, Bæ á Höfðaströnd og Anton Ang- antýsson, Sauðárkróki svo og aðrir stjórnarmeðlimir félag- anna. Þátttöku ber að til- kynna fyrir nk. föstudags- kvöld og er öllum heimil þátttaka. Sætagjald er kr. 250. Ekki er að efa að ungir Sjálfstæðismenn á Norður- landi fjölmenni í þetta feröa- lag, sem sýnir þróttmikið og vaxandi félagsstarf þeirra. Suzie Wong úr hringferðinni í kvöld? MBL. hafði í gær samband við Hafstein Sveinsson og Þórarin Ragnarsison, en þeir hafa sem kunnugt er að undanförnu verið á hringferð um landið á litlum hraðbát, Suzie Wong, sem hefur 72 ha utanborðsvél. Voru þeir þá staddir í Ólafsvík Mbl. sagði síðast frá þeim, ei þeir voru staddir í Bolungarvík, og sagði Hafsteinn í gær, að þaðan hefði ferðin gengið mjög að óskum. Þeir hefðu haft næt- urdvöl á Patreksfirði, en síðan haldið til Ólafsvíkur, og voru Framhald á bls. 17.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.