Morgunblaðið - 27.08.1966, Page 16

Morgunblaðið - 27.08.1966, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 27. Sgúst 1966 Hafnarfjörður — nágrenni ÞVOTTAHÚSIÐ AÐ HRAUNBRÚN 16 getur nú tekið á móti fatnaði í ÞURR- HREINSUN, stykkjaþvottur, ölautþvott- ur og þurrhreinsun. — Allt á sama stað. SÆKJUM og SENDUM. — SÍMI 51368. Bifreiðasöln- sýning Seljum i dag Rambler Classic, árg. ’63—’65 Rambler station, árg. 1960. Volkswagen, árg. ’64. Volvo 544, árg. 1063. Volkswagen, árg. ’63. Simca Aria, árg. 1963. Austin Gipsy, diesel, klæddur, árg. ’62. Kr. 125 jþús. út- borgun. Piceó, árg. 1963—’6ð. Opel Kabett ’66. Ford Bronco, árg. ’66, topp- klæddur. Volkswagen 1500, árg. ’63—’66 stationbifreið. Gjörið svo vel og skoðið bílana. BÍLASALAN Borgartúni 1. Símar 18085 og 19615. Reynið nýju RALEIGH IMokkur reiðhestaefni Verð frá 10 — 12 þús. til sölu. Upplýsingar í síma 41773. Laus lögregluþjonsstaða Staða eins lögregluþjóns í Seltjarnarneshreppi er laus til umsóknar. Byrjunarlaun samkv. 13. launafl. launasamnings opinberra starfsmanna, auk 33% álags á nætur og helgidagavaktir. Upplýsingar um starfið gefur undirritaður og skulu umsóknir, sem ritaðar séu á þar til gerð eyðublöð, sem fást á lögreglustöðinni 1 Hafnarfirði, hafa borizt honum fyrir 15. sept. n.k. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 22. ágúst, 1966. Hópferðabifreið 26 til 36 manna bifreið óskast til kaups. Upplýsingar eftir hádegi næstu daga. Sími 92-25-30. Leiklistarskóli Ævars Kvarans tekur til starfa í september. — Uppl. í síma 34710. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar að Grens- ásvegi 9 mánudaginn 29. ágúst kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. „LUMBERPAIVEL“ VIDARÞILJUR Viðartegundir: Gullálmur, fura, eika, oregon pine, askur, limba og teak. Stærðir: 205 — 30 cm, 250 x 20 cm. Verð frá kr. 110.— platan Sérlega falleg og vönduð vrra Vegna mikillar eftirspurnar er því öruggara fyrir kaupendur að gera pantanir með góðum fyrirvara, ef hægt er. Páll Þorgeirsson og Company Laugavegi 22 — Sími 1 64 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.