Morgunblaðið - 08.09.1966, Page 25

Morgunblaðið - 08.09.1966, Page 25
Fimmtudagur 8. sept. 1966 MOKCUNBLADID 25 í - íþróttir Framhald af bls. 30 tveggja marka forskoti, og fóru að taka lífinu léttar, en KR-ing- ar sóttu í sig veðrið til muna, og gerðu þeir hvað eftir annað áhlaup á franska markið. Frakk- arnir léku í vörninni mikið upp á rangstöðu, og komust KR-ingcu: hvað eftir annað einir inn fyrir varnarveginn, en þá flautaði Hansen dómari ávallt rangstöðu. Ketti þetta heldur hvimleiðan svip á leikinn. í sóknarleik sínum léku KR- ingar mikið upp kantana og að endamörkum, þar sem knöttur- inn var sendur fyrir franska markið, og skapaðist af þessu oft mikil hætta. Á 25. min. fékk Gunnar Felix son knöttinn í opnu færi úr einu eliku upphlaupi og átti fast skot að marki, sem Castel hálfvarði, þannig að knötturinn hrökk út til Eyleifs, sem skaut framhjá. Fimm mínútum síðar lék Gunn ar upp vinstri væng, og sendi knöttinn fyrir. Par tók Hörður Markan við honum og skaut við stöðulaust að marki, en knöttur inn lenti í varnarvegg Nantes, hrökk þaðan til Eyleifs sem skaut aftur í varnarvegginn, og Enska knattspyrnan 5. umferð ensku deildarkeppn innar fór fram sl. laugardag og urðu úrslit leikja þessi: 1 deild. l Aston Villa — Manchester City 3-0 Burnley — Leeds X-l Everton — Stoke 0-í Fulham — Sheffield U. 0-1 Manchester U. —• Newcastle 3-2 N. Forest — W.B.A.. 2-1 Sheffield W. — Leicester 1-1 Southampton — Chelsea 0-3 Sunderland — Blackpool 4-0 Tottenham — ' Arsenal 3-1 West Ham — Liverpool 1-1 2. deild Bury — Portsmouth 1-3 Cardiff — Carlisle 4-2 Coventry — Birmingham 1-1 Crystal Palace — Bolton 3-2 Derby — Charlton 0-2 Huddersfield — Blackburn 3-1 Millwall — Northampton 1-0 Norwich — Ipswich 1-2 Preston — Hull 4-2 Rotherham — Plymouth 4-2 ( Wolverhampton — Bristol \ City 1-1 / 1 Skotlandi fóru fram leikir 1 bikarkeppni deildarliðanna og urðu úrslit m.a. þessi: Dundee U. — Aberdeen 3-4 \ St. Johnstone — Dundee 2-2 Kilmarnock — Celtic 0-1 Staðan er þá þessi: 1 deild. 1. Sheffield W. 8 stig 2. Burnley 8 — 3. Chelsea 8 — , 4. Tottenham 8 — 5. Manchester U. 8 — Blackpool rekur lestina hefur aðeins hlotið eitt stig. 2. deild t 1. Birmingham 4 stig 2. Ipswich 8 — 3. Crystal Palace 8 — EM ann að hvert ar Ákveðið var á þingi frjáls- íþróttamanna í Budapest að fram vegis verði Evrópumeistaramót haldið 2. þvert ár í stað þriðja hvers árs eins og verið hefur. Nýskipanin tekur gildi eftir næsta mót sem ákveðið er í Aþenu 1069. Jafnframt verður keppt um Evrópubikar landsliða í frjálsum íþróttum 4. hvert ár og verða því stórverkefnin þann ig að 1969 verður EM, 1970 bik- arkeppni, EM 1071 og OL 1972. Japönsk tilaga um heimsmeist arakeppni í frjálsum var felld. Þórður skallar. Haustsólin var lágt á lofti og leikmenn sem áhorfendur áttu í erfiðleikum að fylgjast með. þaðan hrökk knötturinn til Jóns Sigurðssonar, sem skaut í þriðja skipti í varnarvegginn og tókst vörninni þá loksins að hreinsa almennilega. Á 44. mín. fengu KR-ingar dæmda vítaspyrnu, sem Ellert skoraði örugglega úr. Voru skipt ar skoðanir um réttmæti þessar ar vítaspyrr.u, en hún var þannig tilkomin, að Gunnar Felixson reyndi að trufla Castel mark vörð, þegar einn af varnarmönn- um Nantes bar þar að og stjak- aði nokkuð harkalega við Gunn ari. Hansen virtist ekki í nein- um vafa um vítaspyrnuna, en margir töldu óbeina vítaspyrnu réttmætari, þar sem engin hætta hefði verið er brotið var framið. í byrjun síðari hálfleiks sóttu Frakkarnir fast að marki KR, og á 17. mín. skoruðu þeir þriðja mark sitt. Var það Gondet, sem þar var að ve’-ki í annað skipti. Fékk knöttinn við vítateig KR- inga og lék að markinu, en KR- vörnin gerði þau mistök að hopa um of, þannig að Gondet hafði nægan tíma að leggja knöttinn vel fyrir sig, og skoraði með ó- verjandi skoti. KR-ingai áttu eftir þetta tvö mjög hættuleg tækifæri, í fyrra skiptið komst Gunnar inn fyrir, en Castel markvörður bjargaði með úthlaupi. 1 siðara skipti léku þeir saman upp liægri væng, Baldvin og Gunnar, og lauk með því að Baldvin skaut viðstöðu- laust, en knötturinn lenti í varn armanni og þaðan út á völlinn aftur. Á 38. míp... þegar minnst varði kom svo annað mark KR og fal- legasta mark leiksins. Ellert skaut af 25 metra færi, og knött- urinn lenti efst í vinstra mark- horninu. Castel gerði heiðarlega tilraun til þess að verja, en átti enga möguieika í að ná knett- inum. Fleiri hættuleg tækifæri sköpuðust ekki það sem eftir var af leiknum, og lauk honum með naumum sigri frönsku atvinnu- mannanna, 3 mörk gegn 2. Markvörðurinn skoraði i útsparki í leik dönsku liðanna Skovs- hoved og Husum um helgina bar það til að markvörður Skovs- hoved spyrnti mjög langt út frá marki með þeim afleiðingum að knötturinn lenti í marki Hus- um. Var þetta í byrjun leiks og fékk Skovshoved því „óskabyrj- un“. En framherjar liðsins voru ekki eins marksæknir og mark- vörðurinn. Þetta varð eina mark liðsins og Husum vann 3-1. Þessi mynd var tekin vestur í slipp fyrir nokkrum dög uni, og sýnir hún skemmdir þær er urðu í V-þýzka tog- i aranum Dortmund er lent i í árekstri á dögunum við anu an þýzkan togara, hér við 1 and. Myndin var tekin er járu smiðir Slippsins höfðu skorið skemmdirnar í burtu og var þá allt gapandi frá bátapalli og niður fyrir sjólínu Ljósm. Sveinn Þorm. ■* 200 m. 200 m. 200 'h meirctnct JAMES BOND —X— -X- Eftii IAN FLEMING Eg yfirgaf demantahúsið með 1000 pund af peningum glæpaflokksins og vissu um að vinna í Saratogaveiðreiðunum á þriðjudag. Þá fannst mér ég vera eltur. — Allt í iagi Breti. Taktu því rólegat Ég lézt vera að skoða í búðarglugga. nema þú viljir blý í hádegismatinn. J Ú M B ó —K—< X— *—K— ----— -JC—' Teiknari; J. M O R A Skipstjórinn togar í kaðalinn, sem ligg- ar í gegnum klettarifuna. Hann tautar við barm sér: — Þetta er nú dálítið snið- ugt, en erfitt er að opna og loka hurð á þennan hátt. Hann flýtir sér til Júmbós og segir, að allt sé tilbúið. Júmbó fjarlægir öryggis- 'ásinn á lyftistönginni. Þetta er að verða ótrúlega spennandi. Ætii þeir hafi nú reiknað dæmið rétt . . .? Hann iyftir stönginni gætilega. — Hún færist, hrópar skipstjórinn þeg ar beinagrindin sniám saman fer á hrcyí- ’iuru.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.