Morgunblaðið - 09.09.1966, Síða 12

Morgunblaðið - 09.09.1966, Síða 12
12 MORGU NBLAÐIÐ Föstudagur 9. sept. 1966 KAUPUMISLENZKARIÐNAÐARVÖRUR Heildarsíldarafli sunnan- lands 22 þús. lestum minni en í fyrra Síðastliðinn hálfan mánuð hafa sildveiðarnar sunnanlands dregizt allmjög saman, enda lóru allmargir bátar austur fyr- ir land upp úr 30. ágúst. A þessu tímabili voru aðeins 33 bátar aem lönduðu einhverjum afla Vikuna 31. til 37. ágúst bárust á land aðeins 503 lestir og vik- una 38. ágúst tii 3. sept. 3.381 lest. Er heildarmagn komið á land frá 1. júní 40.010 lestir. 1 fyrra nam heildai aflinn þann 38. ágúst 63.974 lestum, en næstu viku þar á eftir var engin veiði. Aflinn í sumar skiptist þann- ig á löndunarstaði. lestir Vestmannaeyjar......... 20.595 Þorlákshöfn...............5.598 Grindavík.................9.709 Sandgerði..................653 Keflavík.................2.231 Hafnarfjörður...............208 Reykjavík...................562 Akranes.....................313 Ólafsvík....................31 Framhald á bls 25 Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.