Morgunblaðið - 09.09.1966, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.09.1966, Blaðsíða 12
12 MORGU NBLAÐIÐ Föstudagur 9. sept. 1966 KAUPUMISLENZKARIÐNAÐARVÖRUR Heildarsíldarafli sunnan- lands 22 þús. lestum minni en í fyrra Síðastliðinn hálfan mánuð hafa sildveiðarnar sunnanlands dregizt allmjög saman, enda lóru allmargir bátar austur fyr- ir land upp úr 30. ágúst. A þessu tímabili voru aðeins 33 bátar aem lönduðu einhverjum afla Vikuna 31. til 37. ágúst bárust á land aðeins 503 lestir og vik- una 38. ágúst tii 3. sept. 3.381 lest. Er heildarmagn komið á land frá 1. júní 40.010 lestir. 1 fyrra nam heildai aflinn þann 38. ágúst 63.974 lestum, en næstu viku þar á eftir var engin veiði. Aflinn í sumar skiptist þann- ig á löndunarstaði. lestir Vestmannaeyjar......... 20.595 Þorlákshöfn...............5.598 Grindavík.................9.709 Sandgerði..................653 Keflavík.................2.231 Hafnarfjörður...............208 Reykjavík...................562 Akranes.....................313 Ólafsvík....................31 Framhald á bls 25 Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.