Morgunblaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 5
Mmmtudagur 22. sept. 1966 MOPrUNBLADIÐ 5 — UR ÖLLUM ÁTTUM XALSVEBBAR vegafram kvæmdir standa nú yfir í Reykjavík og nágrenni, eins og ýmsir hafa eflaust veitt at- hygli. Er þar fyrst að nefna að verið er að undirbúa malbik- un Ártúnsbrekkunnar, svo og að unnið er að gerð nýs Suð- urlandsvegar í stað þess gamla, sem nú er orðinn íbúðagata, og eins er það upp hjá Sandskeiði, — þar er unn- ið að gerð nýs vegar. llnnið að lagninguvegarms fy ir norðan Hraunbæ, sem mun leysa gamla Suðurlandsveginn af hólmi til bráðabirgða. Hvað vegaframkvæmdirnar fyrir ofan Sandskeiðið snerti, kvað Snæbjörn þar vera unn- ið að framhaldi Þrengslaveg- ar, og óákveðið væri hve lang- ur kafli yrði tekinn fyrir núna í haust. Ástæðan fyrir því væri sú, að ekki væri búið að ráðstafa því fjármagni, sem Vegagerðin hefði í þær fram- kvæmdir, endanlega, og auk þess sem það væri og mikið undir veðurlagi komið. Hann sagði að í bili væri þar aðeins unnið að því að ýta veginum, en einhverja næstu daga myndi þar bætast við bif- reiðaflokkur, til þess að aka möl í veginn. Vegaframkvæmdir í Reykjavík og nágrenni Til þess að fræðast nánar um þessar framkvæmdir sneri Mbl. sér til Snæbjörns Jónas- sonar, verkfræðings hjá Vega- gerð ríkisins. Hann kvað nú verið unnið að því af fullum krafti að undirbúa malbikun syðstu akreinarinnar í Ártúns- brekkunni. Væri það verk langt komið, að vísu væri enn eftir að grafa fyrir ræsi neðst í brekkunni, og skipta um jarðveg á kafla. Bjóst Snæ- björn við, að malbikunin mundi hefjast um mánaða- mótin nk. Varðandi nýja veginn fyrir norðan Hraunbæ sagði Snæ- björn, að það væri Reykja- víkurborg sem sæi um lagn- ingu hans, þar sem gamli veg- urinn hefði verið tekinn undir íbúðagötu í nýja Hraunbæjar- hverfinu. Snæbjörn gat þess, að þessi vegur væri þó aðeins til bráðabirgða, þar sem gert væri ráð fyrir því í aðalskipu- lagi borgarinnar, að hinn end- anlegi Suðurlandsvegur komi fyrir sunnan Elliðaárnar. Á þeim vegi yrði þó ekki byrjað fyrr en lokið hefði verið við að leggja nýjan kafla við Reykjanesveg, sem nú nýlega voru hafnar framkvæmdir við. Verið að undirbúa malbikun Ártúnsbrekku. V*», Frá Þrengslavegi. I*ar unnu fjórar jarðýtur að því að ýta fyrir veginum. pwa London — Údýr ferö 1. nóvember Vegna fjölda áskorana efnum við t'l ódýrrar haustferðar til London. Á þeim tíma sem leikhúss og skemmtanalíf stendur .em hæst og hagKvæmt er að gera innkaup í hinum giæsiiegu vöruhúsum stórborgarinnar. Við dveljum á hinu vinsæla Regent Palace Hótel i við Piccadilly Circus. íslenzkur fararstjóri alla terðina. Fanð verður í skoðunarferðir, og toiKi 1 joDeint varðandi ínnkaup, en tvö stór vöruhús veita þátttakendum ferðarinnar 5% afslátt af öl u, sem keypt er. Útvegaðir aðgóngumiðar að leik- húsum og óperum. En á þessum ttma er úr mikl u að velja í því efni. Notið þetta einstaka tækifæri til að taka þátt í ód vrustu Lundúnaferðinni í ór. Þessr er búið að ráð- siaia ul teiaga um heuning sæianna. — Pantið s .>ax, meðan plássio er iýrir hendi. FerðaskrifstoTan Sunna Bankastræti 7, símar 16400 og 12070.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.