Morgunblaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 11
f Fimmtudagur 22. sept. 1966 MORGUN*'**>IÐ 11 Sérstaklega dtigmikill Danskur foakari og konditor óskar eftir starfi um tima í Reykiavík. Dvel um þessar mundir í Færeyjum en veró 'aus 1. oktober. Allar upplýsingar gefur, Konditor Vald. Larsen Hotellet Vestmannahavn Færeyjum. 6 vetra hestur Ijós, 57—58 þuml. framúrskarandi kröftugur og vel byggður, háreistur, hágengur og viljugur, til sölu. Álitlegur fyrir vanan hestamanna með aðstöðu til frekari tamningar. Upplýsingar í síma 12890 eða bréflega gegnum pósthólf 289 Rvik. Byggingalóð Óska eftir að kaupa lóð undir einbýlishús helzt I Vesturborginni. Einnig kemur til greina lóð undir tvíbýlishús. Þeir sem hafa slíka lo? til sölu sendi nafn sitt til afgr. Mbl fyrir næstkomandi mánu- dagskvöld merkt: „Byggingarlóð — 4325“. Einbýlishús — Vil kaupa nýtt eða nýlegt einbýlishús eða stóra hæð (7 herb.) með öllu sér á góffcum stað í borginni. Góð útborgun. Uppiýsingar í sima 30448. Tilkynning frá Barnamúsíkskéla Reykjavíkur INNRITUN stendur yfir þessa viku eingöngu (til laugardags). Enn eru nokkur piáss laus fyrir 7—9 ára nemendur. Innritað er frá kl. 3 —6 e.h. í Iðn- skólahúsinu, 5. hæð, gengið inn frá Vitastíg. AUir nemendur, sem innritazt hafa i Forskóladeild og 1. bekk skólans og hafa ekki komið með afrit af stundaskrá sinni enn, geri svo í síðasta lagi mánudaginn 26. september kl. 3—6 e.h., en helzt fyrr. Ógreidd skólagjöld greiðist um leíð. Þeir nemendur skólans, sem sóttu um skólavist s.l. vor, komi einnig þessa viku eða í síðasta lagi mánudaginn 26. sept. kl. 3—6 e.b. með afrit af stundaskrá sinni og greiði skólagjaldið um leið. Skólagjöld fyrir veturinn: Forskóladeild Kr. 1.000.— 1. bekkur barnadeildar — 1.800.— 2. bekkur barnadeildar — 2.500.— 3. bekkur barnadeildar — 2.500,— Framhaldsdeild — 3.000.— Skólastjóri. Pípulagningameistarar tiúsbyggjendur MIÐSTÓÐVARRÖR fyrirligjrjandi. Hagstætt verð. Byggingavonivenlunin Valfell sf. Símar 30720 og 51690. Ferðaritvélar Vandaðar, sterkbyggðar og léttar Olympia ferðaritvélar, ómissandi förunautur. — Olympia txl heimilis og skóla- notkunar. Útsolustaðir: ÓLAFUR GÍSLASON & co hf Ingölfsstræti 1 A. Símí 18370. ADDO VERKSTÆÐIÐ Hafnarstr. 5, Rvík. Sími 13730. bSUu bú&i ngarnlr «» bragdgóSlt og handhaigfr Stulka óskast Stúlka óskast nú þegar til starfa í kjöjbúð. Upplýsingar í síma 12112. 3*a herb. íbúð Til sölu er vönduð 3ja herbergja íbúð í sambýlis- húsi við Hátún. íbúðin er í bezta stancu. Teppi á skála og stofu. ÁRNI STEFÁNSSON. HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Við Reynimel Til sölu eru 2ja og 3ja herbergja íbúðir á hæðum í sambýlishúsi við Reynimel. íbúðirnar seljast til- búnar undir tréverk og sameign úti og inni full- gerð. Hitaveita. Malbikuð gata. Örstutt í Miðbæinn. Teikning til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasaia Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Höfum tíl sölu Vandað raðhús við Langholtsveg, endahús. Hag- kvæmir greiðsluskiimálar. 5 herb. íbúð við Háaleitisbraut. Laus 1. okt. 5 herb. vönduð íbúð við Háteigsveg 3ja herb. íbúð í kjallara við Miðtún. Ennfremur 350 ferm. skrifstofu og iðnaðarhúsnæði við Bolholt. Skip og fasteignir Austurstræti 18 — Sími 21735 Eftir lokun 36329. Húsbyggjendur í Fossvogi og víðor Við gröfum fyrir húsi yðar og fyllum í aftur með bezta fáan- lega fyilingarefui, hvar sem er í Revkjavík fyrir kr. 100 — 150 pr. rúmmeter. VÉLALEIGAN Sími 18459. HAFNARFJÖRÐUR Dagana 22. og 23. þ.m. verður snyrtisér- fræðingur frá LANCÖME í verzluninni til ókeypis Jeiðbeininga fyrir viðskiptavini okkar. HAFNARBÚÐ Snvrtivörudeild Strandgötu 34, Hafnarfirói — Sími 50080.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.