Morgunblaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIB
Fimmtuaagur 22. <?ept. 190l
Móðir okkar og tengdamóðir
RAGNliEIÐUR CLAUSEN
andaðist á Landakotsspítala 20. p.m. — Jarðarförin
ókveðin síðar.
Olga Kenediktsdóttir, Árni Árnason,
Hóhnfríður Gisladóttir, Haralriur Halidórsson,
Guðrun Sæmundsdóttir, Holger Gíslason.
Faðir okkar >
SIGURBRANDUR JÓNSSON
frá Flatey,
andaðist 19. september.
F. h. systkinanna.
Anna Sigurbrandsdóttir.
Útför
INGIBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR
fer fram frá Kotströnd í Ölfusi, laugardaginn 24. þ.m.
kl. 2 eftir hádegi.
Ása Sæmundsdóttir, Haraidvr Skúlason,
Lára Guðmundsdóttir.
Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður
og afa
FRIÐJÓNS SIGURÐSSONAR
frá Hólmavik,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 23. september
kl. 15 e.h.
Berít Sigurðsson, börn, tengdabörn og barnabörn.
Faðir okkar,
HANNES JÓNSSON
Bjargi,
verður jarðsunginn frá Oddakirkju á Rangárvöllum
laugardaginn 24. þ.m. kl. 2 e.h. — Bilferð verður frá
Umferðamiðstöðinni kl. 10.30 f.h.
Að ósk hinnar látnu eru blóm afbeðin, en þeim, sem
vildu minnast hans, er bent á Blindraféiag íslands eða
aðrar liknarstofnanir.
Börnin.
Elsku sonur okkar og bróðir
VALDIMAR VIÐAR PÉTURSSON
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni Xóstudaginn 23.
september kl. 1.30 e.h.
Þórunn Matthíasdóttir, Pétur Valdemarsson,
Ragnheíður Kristín Pétursdóttir.
Útför sonar okkar
MAGNÚSAR ALBERTSSONAR
sem andaðist 17. þ.m. fer fram frá Fossvogskirkju laug-
ardaginn 24. september kL 10.30 f.h.
María Jónasdóttir,
Albert Magnússon.
Jarðarför mannsins míns
EINARS JÓHANNESSONAR
skipstjóra,
fer fram í Stykkishólmi laugardaginn 24. september
og hefst með húskveðju að heimili hans kl. 2 e.h.
Lovísa Ólafsdóttir.
Hjartkær sonar, fóstursonur og bróðir
JENS G. ARNAR
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 23.
þ.m. kl. 10.30. — Blóm vinsamlega atpökkuð.
Alda Jensdóttir, Pélnr Andrésson,
Ólafur Örn Pétursson.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda sarcúð og hluttekn-
ingu við andlát og jarðartör
JÓHANNS JÓHANNSSONAR
frá Arnarstapa.
Aðstandendur.
Öllum þeim fjölmörgu vinum sem heiðruðu minningu
föður okkar
JÓNS B. GUÐMUNDSSONAR
frá Gitsbakka,
færum við hjartans þakkir.
Böm hins látna.
Attræður i dag:
Þorsteinn Þ. Thorlacius
ÞORSTEINN Þ. Thorlacius er
fæddur að Hótum > Eyjafirði 22.
september la86. Foreldrar hans
voru: Þórai .nn Jonasson og Ólóf
Margrét Þorsteinsdottir Thorla-
cius, hreppstjóra a Öxnafelli.
Þórarinn, faðu Þorsteins, var
sonur Jónasar skalds og barna-
kennara fia Sigluvík við Eyja-
fjörð Jónssonar, Þórarinssonar
prests að Ijöin í Svarfaðardal
Sigfússonar prests að Felli í
Sléttuhlið (f. 1731), Ólöf, móðir
Þorsteins. var dóttir Þorsteins
Thorlacius, Einarssonar prests í
Saurbæ Haligrímssonar prests
að Miklagarði (f. 1760).
Þorsteinn fluttist með foreidr-
um sínum frá Æsustöðum í Eyja
Guðrún
Mugnús-
dóttir
Hlíð
Fædd: 2. sept. 1888.
Dáin: 3. sept. 1966.
Ég kveð þig nú vina mín kæra
þér kveðjuna hinztu vil færa
en vonin min traustið og trúín
nú telja þér sælustað búinn.
Þó erfitt á stundum þú ættir
því öllu með stillingu mættir
þú iðjusöm orkunni beittir
og öðrum þar íyrirmynd veittir.
Ég votta þér virðingu mína
þú vilcttr í jarðliin sýna
góðvild og geðpiýði mesta
gleðja og liressa sem flesta.
Að elska að minnast og missa
min er það reynsla og vissa
að guðstraustið gleðina veitir
og gráti í unaðsrausl breytir.
Bæn mina lier ég fram núna
bæn þá er styrkist við trúna.
Á guðsvegum gleðina hljótir
og geislanna björtu þar njótir.
Sússanoa Jóhannsdóttir,
Hrafnistu.
firði, þar sem þau bjuggu síðast,
til Akureyiar 1903, og vann þar
fyrst algenga daglaunavinnu. —
1906 hóf hann nam í prentiðn
hjá Birni Jónssyni (yngra) og
stundaði þá iðn að námi loknu
fyrst á Akuic-yri, siðar í íieykja-
vík (1912 -1917). Fluttist hann
þá aftur til Akureyrar og gerð-
ist bókari við Kiæðaverksmiðj-
una Gefjun tii ársins 1935 er
hann keypti Bokaverzlun Þorst.
M. Jónssor.ar þar og rak hana
til 1947, sð hann fluttist til
Reykjavíkur og gerðist prent-
smiðjustjóri við Prentsmiðjuna
Eddu h.f. Hæt.ti hann þar starfi
vegna aldurs 1960.
Kvæntui er Þorsteinn Þor-
björgu Þorieifsdóttur Jónssonar
fyrrv. alþm. frá Holum í Horna-
firði. Börn þeirr? Þorsteins og
Þorbjargar eru. Þorleifur Thona
cius deildars-jóri í utanríkisráðu
neytinu og forsetaritari, Ólöf,
gift Gísla Steinssyni skrifstofu-
. stjóra og Anna, giít Jóni Gunn-
I ari Árnasyni, listamanni í járn-
smíði.
— T.
Gervitennur
Á sama hátt og milljónir manna um allan heim, sem
hafa gervitennur, gefst yður nú kostur á meiri þæg-
indum, meira sjálfsöryggi og meiri ánægju við mat-
borðið vegna þess að gervitennurnar bíta betur. Að-
eins smáskammtur af Corega dufti í gómana og þér
mætið önnum dagsins með öryggi og sjálfstrausti.
Yður er nú unnt að tyggja jatnvel „eríiðan“ mat,
drekka reglulega heita drykki, brosa, tala og gera að
gamni yðar við hvern sem er án þess að þurfa að
hugsa um gervitennur yðar.
Biðjið lyfjaverzlun yðar um Corega strax.
Corega
Denture Fixative Powder,
Pharmaco Inc.,
P. O. Box 1077.
Reykjavík,
ICELAND.
Alúðarþakkir til allra þeirra, er glöddu mig á sjötíu
og fimm ára afmæli minu með heimsóknum, gjöfum
og símskeytum.
Sigurjóna Jakobsdóttir,
Eskihlið 21.
Innilegar þakkir til allra, er sýndu hluttekningu við
andlát og jarðarför
JÓNS GUÐMANNS GEIRSSONAR
Sjónarhóli, Stokkseyri.
Sérstaklega Viljum við þakka nágrönnum hans, sem
veittu margvíslega aðstoð í veikindum hans.
Vandamenn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför föður okkar
STEINGRÍMS GUNNARSSONAR
bifreiðakennara.
Börn hins látna.
Þökkum af alhug auðsýnda samúð og hjálp við andlát
og útför föður okkar
STEFÁNS ÞORGRÍMSSO VAR
Hringbraut 100, Keflavík.
Ennfremur sendum við Jóni Jóhannssyni sjúkrahús-
lækni, hjúkrunarkonum og starfsfólki innilegar þakkir.
Sigfús og Þorgrímur Stefánssynir.
Aðalbjörg Stefánsdóttir
Þökkum innilega auðsýnda samúð við íráfall og útför
eiginmanns míns og föður okkar,
HLÖÐVERS ÞÓRÐARSONAR
matsveins, Móvahlíð 25.
Sérstaklega viljum við færa Útgerðaríélaginu Jökull
h/f., alúðarþakkir.
Ragnheiður Þorsteinsdóttir,
Hörður Berg Hlöðversson,
Þröstur Hlöðversson.