Morgunblaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 7
rimmtudaíur Í2. sept. 1966 MORCUNBLADIÐ 7 .. ■ wií r- . 1 h: M fjSBt i 'iÉlllili Prófessorar vlð Háskólarm. Á málverkauppboSi Sigurðar Benediktssonar í gær var þessi mynd til sölu. petta er ófullgert máiverk eftir Gunnlaug Blöndal af prófessorum Háskólans. Alexander Jóhannsson þáverandi Háskólarektor stendur í ræðu- stolnum, en á myndinni má þekkja þessa þáverandi prófessora talið frá hægri: Bjarna Benediktsson, Þórð Eyjólfsson, Árna Páls- son, ísleif Arnason, Sigurð Nordal, Jón Steffensen, Magnús Jóns- son, og gaman væri, ef fólk léti okkur vita um fleiri nöfn á þessari mynd. Passap 12, prjónavél vel með farin, til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 21374 og 51812. Gegn góðri greiðslu Kona, sem getur annast 5 ára dreng milli kl. &—6 á daginn, hringi vinsaml. í síma 37195. Til leigu er góð stofa í nýlegu húsi við Miðbæinn. Tilboð ósk ast sent til Mbl. fyrir 27. sept., merkt: „Októebr — 4328“. Píanó til sölu . Nýstandsett Hornung & Möller píanó til sölu. Verð kr. 18.000,00. Upplýsingar í síma 50859. Barnagæzla Vil taka að mér barna- bæzlu 1—2 kvöld í viku, helzt í Sogamýrinni. Upp- lýsingar í síma 33581. Þvottahús Vesturbsejar Tökum stykkjaþvott, frá- gangsþvott og blautþvott. Sækjum — sendum. — Þvottahús Vesturbæjar, Ægisgötu 10. Barnagæzla Óska eftir að koma 2 ára telpu í gæzlu frá 1—6. Helzt í Heima- eða Voga- hverfi. Upplýsingar í síma 16063 eftir kl. 8 e. h. Hafnarfjörður Herbergi óskast fyrir full- orðinn mann, sem næst öldugötu, ofarlega. Upplýs ingar í síma 51276. Húshjálp Óska eftir húshjálp. Upp- lýsingar í síma 50152. Reglusamur piltur óskar eftir herbergi sem næst Sjómannaskólanum. Uppl. í síma 96-12864, Akureyri. . VÍSUKORM Beygir vestur brúnum af bjarmi kvöldsins rjóða. Sólarbyrðing senn í haf siglir nóttin hljóða. Hólmfríður Jónsdóttir. Akranesferðir með áætlunarbílum frá Akranesi kl. 12. alla daga nema laugardaga kl. 8 að morgni og sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um- ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21 og 23:30. Skipaútgerð ríkislns: Hekla var á Akureyri í gær á vesturleið. Esja er 1 Reykjavík. Herjólfur fer frá Vest- xnannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Herðubreið er í Rvík. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna í kvöld. H.f. Jöklar: Drangjökull fór 14. þm. frá Prince Edwardseyjum til Grimsby, Xx>ndon, Rotterdam og Le Havre. Væntanlegur tii Grimsby á morgun. Hofsjökull fór 8. þm. fró Walvis- bay, S-Afríku til Mossamedes, Las Palmas og Vigo. Langjökull er í New York, fer þaðan á morgun til Wiimington. Vatnajökull er í London. Hafskip h.f«: Langá fór frá Dublin 21. þm. til Hull. Laxá er í Cork. Hangá er í Rvík. Seiá fór frá Ham- borg í gær til Hull. Dux er í Rvík. Brittann er á leið til Rvíkur. Bettann iór frá Kotka 13. þm. til Akraness. Flugfélag íslands h.f .Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Osló og Kaupmanna- baínar kl. 10:00 í dag. Vélin er vænt- pnleg aftur til Reykjavíkur kl. 19:45 é morgun. Sólfaxi fer til London kl. 09:00 á morgun. Innanlands-flug í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða (2 ferðir). Á morgun er áætiað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Vestmannaeyjar (3 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar, Egils staða (2 feðir og Sauðárkróks. Pan American þota kom frá New York kl. 06:20 í morgun. Fór til Glasgow og Kaupmannahafinítír kl. 07:00. Væntanleg frá K*upmanna- höfn og Glasgow kl. 18:20 í kvöld. Fer til NY kl. 190:0. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss kom til Rvíkur 19. þm. frá Gdansk. Brúarfoss fór fró NY 17 til Rvíkur. Dettifoss fer frá Lenin- grad 22. þm. til Ventspils, Gdynia og Kaupmannahafnar. Fjallfoss fer frá Hull 22. þm. til Rvlkur. Goðafoss kom til Rvíkur á morgun 21. þm. frá Hamborg. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn í dag 21. þm. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Kotka 23. þm. til Hamborgar og Rvíkur. Mána- foss fer frá Fáskrúðsfirði í kvöld 21 þ.m. til Kaupmannahafnar, Gautaborg- ar, Kristiansand og Bergen. Reykja- fosfi fer frá Reyðarfirði í kvöld 21. þm. til SeyðisfjarÖar og Norðfjarðar. Seífoss fer frá Cambridge í dag 21. þm. til NY. Skógafoss er í Aalborg. Tungufoss fer frá Antwerpen 24 þm. til London, Hull og Rvíkur. Askja fór frá Rotterdam 20. þm. til Ham- borgar og Rvíkur. Rannö fór frá Vestmannaeyjum 16. til Kokkola, Pi- etersaari og Kotka. Christan Sartori fór frá Kristiansand 18. þm. til Rvíkur. Marius Nielsen fór írá NY 16. þm. til Rvíkur. Utanskrifstofutíma eru---skipafréttir lesnar 1 sjálfvirkum símsvara 2-1466. íKÉTTIK Fílaclelfía, Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8:30. Bústaðasókn Munið sjálfboðaliðsvinnuna við kirkjubygginguna. Kvenfélagið Sunna heldur bas- ar föstudaginn 23. sept. í Gúttó kl. 8:30. Nefndin. Kvenfélag Kópavogs heldur fund í Félagsheim'linu fimmtu- daginn 22. september kl. 8 30. Fundarefni: Vetrarstarfið. Fr. Kristrún Jóhannsdóttir hús- mæðrakennari kynnir_ vörur f rá NLF-búðinni. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Kvennaskólinn í Reykjavík Námsmeyjar skólans komi til viðtals laugardaginn 24. sept. 1. og 2. bekkur kl. 10 árdegis, 3. og 4. bekkur kl. 11. líá teigsprestakall Munið fjársöfnunina fil Há- teigskirku. Tekið á móti gjöfum í kirkjunni daglega kl. 5—7 og 8—9. Gengið Reykjavík 19. september. Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,74 120,04 1 Bandar. dollar 42.95 43,06 1 Kanadadollar 39.92 40,03 100 Danskar krónur 621,65 623,25 100 Norskar krónur 600.64 602.18 100 Sænskar krónur 831,30 833,45 100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 876,18 878,42 100 Belg. frankar 86,22 86,44 100 Svissn. frankar 992.95 9995.50 100 Gyllini 1.186,44 1.186,50 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 v-þýzk mörk 1.076,44 1.079.20 100 Austurr. sch. 166.18 166.60 100 Pesetar 71,60 71,80 Leiðrétting Sagt var frá laxveiðinni í Bugðu, s.l. sumar. f blaðinu stóð, að veiðzt hefur 160 laxar, en átti að vera 110. Voru því taldir 50 um of. Þetta óskast leiðrétt. St. G. Stúlka óskast strax í matvöru- og mjólkurbúð. Upplýsingar í sima 33402. Kaupi alla brotamálma, nema járn, hæsta verði. Stað- greiðsla. ARINCO Rauðarárporti (Skúlag. 55) Símar 12806 og 33821 Fullorðin kona óskar eftir sambandi við eldra fólk, sem gæti leigt henni litla íbúð með sérinn gangi, helzt í Vesturbæn- um. Tilboð sendist Mbl. fyrir 27. þessa mánaðar, merkt: „Rólegur staður — 4320“. A T H U G I Ð Þegar miðað er við útbreiðslu. ei langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrura blöð"m. Áreiðanleg kona óskast til léttra heimilis- starfa 2—3 tíma seinni part dags. Tilboð merkt: „Vest- urbær — 4327“. urbær — 4327“, sendist afgr. Mbl. Til sölu Einbýlishús í Vestmannæ- eyjum, á góðum stað í bæn um. Húsið er úr steini, 3 herb., eldhús með meiru (malbikuð gatá). Söluverð 550 þús. Útb. 250 þús. — Sími 17358. Garðahreppur Börn óskast til að bera út ÍVlorgunblaðið í Garðahreppi. Upplýsingar í síma 51247. tftggttttlFfðfófr söfnun ÞESSAR 5 ungu stúlkur eru allar úr Hafnarfirði. Meðan stoð yfir söfnunin til bágstaddra í Tyrk- landi, þegar jarðskjalftarmr geisuðu þar, hófust þær handa og gengu á milli kaupmanna í Firðin- um, sem tóku þeim fjarka vel og gáfu þeim rikulega ýmsan varning, sem þær notuðu svo á hluta- veltu, sem þær héldu í bilskúr á Móabarði 2. Aðllega voru þaö börn og unglingar, sem hlutavelíuna sóttu, og seldust allir vinningarnir upp á ckömmum tíma. Ágóðinn varð rúmar 1000 kronur, sem þegar hafa verið aíhentar Morgunblaðinu til Rauða Krossins. Sveinn Þormóðsson smeliti mynd af þessum duglegu telpum, þegar þær heimsóttu okkur niður á biað á dögunum. Þær heita talið frá vinstri: Rósa Kristjánsdóttir, 11 ára, Eaufey Eyjólfsdóttir, 13 ára, Valgerður Júlíusdóttir, 6 ára, Sigrún Júlíusdóttir, 13 ára og Katrín Gerður Júlíusdóttir, 11 ára. Framtak telpnanna er til fyrirmyndar öðrum og þær eiga þakkir skilið'. Hiutavelta fyrir TyrkEcaðs- M.S. Anna Borg Vörufiutnlngar f.á Ítalíu og Spáni Lestum vörur í Genova til Rvk. 5.—6. okt. næstkomandi og í Almería 11. okt. næst- komandi. Fleiri lestunarhafnir koma til greina. — Upplýsingar veitlar í skrifstofu vorri Garðastræti 3, sími 11120. Skipoleiðir hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.