Morgunblaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐID Firrvmtu^agirr «ept. 196fi Hl;óðfæraEeikarar Ákveðið hefur verið að viðhafa al'.«herjaratkvæða- greiðsiu um kjör fulltrúa á n.k. Alþýðusambands- þing. Listi með nöfnum 2ja fulltrúa og 2ja til vara sé ekilað á skrifstofu félagsins G(">insgötu 7 fyrir sunnudag. Einstakllngsíbúð Til sölu er ný, vönduð einstaklingsíbúð í sambýlis- húsi við Kieppsveg. Er tilbúnin til afhendingar full- gerð nú þegar. Harðplasteldhúsmnretting frá Vestur-Þýzkalandi. Gluggar snúa í suður. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Soumastúlkui óskast sem fyrst. Eingöngu heils dags stulkur koma til greina. H. Guðiónsson, Ingólfsstræti 1 A (Gegnt Gamla Bíói). Byggingamenn Byggingamenn Til sölu lóð undir fjölbýlishús í Vesturborginni. Allar nánari upplysingar gefur Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767, heimasími 35993 og hjá eiganda lóðarinnar 13950. Verzlunin LAMPINN Laugaveg 87 (áðui 68). IJrval af nýtízku heimlllslömpum Keramik lamparnir frá lampagerðinni Ba. St. (kera mikið unnið í leirbr. Glit) eru mjög eiguiegir gripir, vandaðir og serstæðir. Hentugar tækifærisgjafir. Fást í smekklegu úrvali. LAMPINN Laugavegi 87, Sími 18066. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands bf. verður buff- hamar (teg. Hurbart stiegmaster) farsvél (E.M.S.) ísvél (Sweden) og ísskápur (Inle: national), talið eign Magnúsar Björnsson selt á nauðungarupp- boði sem haldið verður miðvikudaginn 28. septem- ber n.k. kl. 14 í Matstofunni Vik að Hatnargötu 80 hér í bæ. Greiðsla fari fram við narnarshögg. Bæjarfógetinn i Keflavík. íbúð t'l sö'u Til sölu er 3ja herb. íbúð í Miðboi ginni fbúðin er 80 ferm. með suðursvölum og getur venð laus til íbúðar í okt.—nóv. Hagstæð útborgun og kjör. Upplýsingar á FASTEIGNASÖLUNNI Skólavörðustíg 30, símar: 20625 og 23987. Guðni Vilhfólmsson TunguSelli — Kveðfa Kveðja frá Borgfirðingum Við kveðjum þig vinur og minnumst hver maður þú varst, sem mótaðist ætíð af góðvild og þjónustulund. Annarra hag gegnum lifið í brjósti þú barst. Það brá ekki út af því — allt fram á síðustu stund. Frá vöggu til grafar þú áttir þitt heimk’mni hér. I húmi og björtu var takmarkið öðrum til hags. Menn finna það bezt, þegar góðvinur gengmn er. að garpar þeir fresta ekki starfi til næsta dags. Nú geymir þig moldin í blómanna bernskudal og býður þig velkominn eins og á íæðingarstund, en vinir og ættingjar gleyma ekki hugljúfum hal, og himnéska alveldið greiði þér verðleikans pund. G. E. Nómsstyikir 0 SVlðl iékgsmóla Á ÁRINU 1967 mun Evrópuráðið veita styrki til dvalar í aðildar- ríkjum ráðsins. Eru þessir styrkir ætlaðir íólki, sem vinn- ur að hinum ýmsu greinum fél- agsmála til þess að gefa því kost á að afla sér aukinnar þekking- ar og reynslu, er komi því að notum í störfum þess. Af þeim greinum, sem um er að ræða má nefna almannatryggingar, velferðarmál fjölskyldna og barna, þjálfun fatlaðra, vinnu- miðlun, starfsþjálfun og starfs- val, félagslegt öryggi, vinnulög- gjöf, vinnueftirlit, öryggi og heilbrigði á vinnustöðum o.fl. Þeir, sem styrks njóta, fá greiddan ferðakostnað og 800— 1000 franska franka á mánuði, eftir því í hvaða landi dvalið er. Styrkirnir eru veittir til eins til sex mánaða dvalar. Á þessu ári hafa tveir fslend- ingar notið styrkja af þessu tagi, annar í þrjá mánuði, en hinn í tvo mánuði. Upplýsingar um styrki þessa og umsóknareyðublöð fást í fé- lagsmálaráðuneytinu. Umsókmr skulu sendar félagsmálaráðu- neytinu fyrir 1. október n.k. Frá félagsmálaráðuneytinu. Hafnarfförður — IMágrenni Selium næstu dagu Alls konar kven- og barnafatnað á stórlækkuðu verði m. a.: TERYLENEKJOLAR KR. 620,— BARNATERYL. PII.S frá KR. 290. FLANNELPILS frá — 250.— BARNABUXUR — — lau.— Hvítir NÆLONSLOPPAR — 390,— BARN ABLCSSUR — — 70.— STRETCIIBUXUR frá — 320.— TELPNANÁTTFÖT — — 130.— BLÚSSUR frá — 100,— BARNAHÚFUR — — 9«.— NÁTTKJÓLAR — 125.— BARNAKJÓLAR — — 125 — NÁTiFÖT frá — 170.— BAUNASKJÓRT uv,— Verzíunín Embla STRANDGOTU 28 HAFNAKFittDl SÍMI 51055. RESLA 3K Í PULA6 ' Y F l R L l T Nú getið þér úfbúið merki og nafn fyrir alla hlufi — með DYMO- merkikerfinu. Bókstafir og töiu- stafir — leturborðar í 10 litum. Útbúið sjálfir yðar eigin sjálflím- andi merki — límist á alla hreina, slétta fleti — auðlæsileg — end- ingargóð. GOTT SKIPULAC HEFST MEÐ DVIVIO ÞOR HF REYKJAVIK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 sasaeso

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.