Morgunblaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 22. sept. 1966
Keiia vatnið eykur mögii-
leikann á að hér
sveitajjorp
KomiS að LaugaböEik-
um og Kvammstanga
Veizlunarhús Sigurðar Pálmasunar á Hvammstanga.
SKAMMT fyrir innan hina
myndarlegu og nýju brú yfir
Miðfjarðará við botn Mið
fjarðar er að rísa upp sveita-
þorp. Heitir þorpið Lauga-
bakkar og dregur nafn sitt af
heitum laugum sem eru í
hlíðinni fyrir ofan það og af
bökkum Miðfjarðarár. \
Laugabökkum er staðsett bif
reiðaverkstæði og í vor var
þar vígt nýtt og fallegt félags-
heimili er neitir Ásbyrgi. Fyr-
ir stuttu var borað þar eftir
heitu vatni og gat það mjog
góðan árangur. Binda þorpsoú
ar nú miklar vonir við það.
að hægt verði að nýta heita
vatnið til iðnaðar, sem vænt-
anlega vki á fjölbreytni at-
vinnulífsins og laðaði fólk tii
að setjast þar að. Blaðamaður
Morgunblaðsins var nýlega a
ferð þarna og náði þá tali af
Jóhannesi Biörnssyni kennara
frá Reykhólum, sem jafn-
framt er oddviti hreppsins.
Spurðum við Jóhannes fyrst
eftir bvi hversu margir íbúar
væru í þorpinu.
— Þeir eru nú um 30 og fer
stöðugt fjölgandi. Núna stend
ur t.d. til að hingað flytji ung-
ur húsasmíðameistari og setp
jafnframt upp trésmíðaverk-
stæði hér. Þá stendui einnig
til að reisa hér heimavistar-
barnaskóla fyrir alla hreppa
sýslunnar. Hvenæi fram -
kvæmdir hefjast liggur eaiti
ljóst fynr enn bá, en á fjár-
lögum siðasta ar var vei t
nokkur fjárhæð til undirbun-
ingsvinnu við skólann. Þes-u
skóli Kemur til með að bæia
úr brýnni þörf hér í sýslunni.
I öllum hreppum sýslunnar er
nú farkennsla, þó að sumstað-
ar sé kennt á sama stað allan
veturinn og það því líkaia
heimavistarskóla. Pað geng-u
mjög erfiðlega að fá hingað
kennara. Gert ei ráð fyiir
því, að begar skólinn kemur
til hér. geti börn í sýslunm
lokið sínu skyldunámi þar.
Almennur áhugi virðist vera
í sýslunni um að koma skói-
anum upp.
— í bessum hreppi er kennt
í félagsheimihnu Asbyrgi. Eg
er búinn að kenna hér í nokK-
ur ár og get ekki sagt annað
en að mér falli starfið vel. Ég
hef hinsvegar sagt starfinu
lausu núna. Ég er réttinda-
laus og mér finnst við rétt-
indalausu kennaramir nokK-
uð hlunnfarnir. Við berum
einungis skyldur en njótum
ekki réttinda. Þannig ættum
við að hafa orlofstíma sem
aðrir, bví að víst er um að
við þyrftum ekki síður að
hafa tækifæri til þess að afla
ökkur aukinnar þekkingar.
Það fer enginn fram a
réttindi kennaramenntaðra
manna, en starfsreynsla ætt.i
að gilda eitthvað Væri t.d.
ekki hægt að Koma þessu
þannig fyrir. að naldin væru
námskeið fyrir réttindalausa
kennara og þeim síðan veut
hálf kennararettindi?
— Rekstur félagsheimilis-
ins í Ásbyrgi hefur gengið
með miklum ágætum í suin-
ar. og pað kemur örugglega
til með að verða félagslífinu
hér í jveit mikil lyftistöng.
Það hafa verið haldnar her
skemmiisamkomur um flestai
helgar í sumar og auk þess
hafa flestir þeirra leikflokka
sem á ferð voru sýnt hér vtð
góðar undirtektir. Þá hafa nér
verið .íaldnir æskulýðsdans-
leikir á vegum Ungmennafe-
lagsins Grettis. Þær samkom-
ur eru ætlaðar fólki á aldrin-
um frá 12 til 21 árs, og haia
verið fiölsóttar og farið ein-
staklega vel fram. Við eigum
eftir að fá mikla peninga rra
félagsheimilasjóði, en hann
virðist mjög fjárvana jg
þyrfti nauðsynlega að reyn*
að afla honum mein tekna,
t.d. með skuldabréfasölu.
— Um skiptinu skemmtana
á milli i'élagsheimilanna hei '
sýslunni hefur ekki verið um
að ræða enn bá. nema ua
unglingadansleiki. sem haldn-
ir hafa venð til skiptis í hus-
unum. Æskilegt væri þó að
koma slíku skipulagi á, þar
sem ekki er nógu margt til tiJ
þess að fylla þau hús sem til
eru samtímis.
— Hér var borað eftir heuu
vatni fvrir tveim arum og gaf
það góða raun. Þá kom upp
95—96 gráðu heitt vatn jg
fengust 2.5 sek. lítrar. Öll ms
í þorpinu eru hituð upp með
þessu /atr.i en auk þess ei
Johannes Björnsson
mikið af vatni sem ekki er
nýtt. Einnig eru miklar líkai
á að hægt væri að auka heita
vatnið með frekari borunum.
— Sundlaugin er ekki yfir-
byggð og er þess ekki svo
ýkja mikil þörf þar sem hit-
inn er nógur. Öll börn í sýs,-
unni fá sýna sundkennslu her
og i Reykjaskóla. Sundnam-
skeið eru haldin á vorin og
gengur pá bíll hér um nær-
liggjandi svæði og ekur börn-
unum til og frá sundstað.
Töluvert margir hafa synt he,
200 metrana i sumar.
— Hér er rekið bifreiðavers
stæði sem Búnaðarsamband
rísi upp
Vestur-Húnavatnssýslu á að
% hlutum og er að % hlu .a
í einstaklingseign. Þar starta
4 fastir starfsmenn og hafa
ætíð nóg að gera. Á staðnum
er engin verzlun önnur en
ferðamannaverziun, en “f
fólkinu neldur áfram að fjölgd
hér skapast auðvitað þörfin
fyrir verzlun.
— Hér voru fyrir nokkrum
árum 2 gróðurhús, en þegar
húsunum fjölgaði fengu þau
ekki nog heitt vatn og varð
því að leggja þau niður Með
tilkomu heita vatnsins nu
skapast miklir möguleikai
fyrir gróðurhúsarækt og nú
er Jón a'ónsson á Reykjum au
koma sér upp gróðurhúsi. Þar
Karl Sigurgeiisson
verða væntanlega mest rækt-
aðir tómatar og ef til viif
einnig vínber og gúrkur. EkKi
hef ég neyrt um bað. að aðrir
hefðu nug á því að koma nei
upp gróðurhúsum.
— Ég tei miklar og sterkar
líkur a því að héi rísi upp
myndarlegt sveitaþorp í fram
tíðinni. Það er svo margt sein
mælir með bví. Staðurinn ei
í þjóðbraut og hér væri hægt
að reka nótel í sambandi vtð
fyrirhugaðan skóla. Það væn
einnig upplagt að koma her
upp laxaklaki. en ég hef heyrt
að það standi til að setja upp
slíka stöð fyrir Húnavatns-
sýslu. Þá kæmi líka til
greiða að setja hér upp niður
suðuiðnað í sambandi við
hina miklu laxveiði í Mið-
fjarðará, svo að tínd séu UJ
dæmi, sagði Jóhannes að Iok-
um.
UTAR með Miðfirðinum stena
ur þorpið Hvammstangi. Þar
eru nú um 340 íbúar og stend
ur ibúatalan þar nokkuð í
stað. Það eru örugglega marg-
ir sem aannast við hinn aldna
kaupmann Sigurð Pálmason,
sem verzlað hefur á Hvamms-
tanga um áraraðir. Sigurður
er nú að mestu hættur að
fást við verzlunarstörfin en
verzlunin er eigi að síður i
fullum gangi Verzlunarstjór-
inn er nú ungur Húnvetning-
ur, Karl Sigurgeirsson frá
Bjargi i Miðfirði. Við hittum
Karl að máli og ræddum við
hann um gang verzlunarinnar
svo og málefni Hvammstanga-
búa. Karl, sem er aðeins 22
ára, sagðist hafa tekið við
verzlunarstjórastöðunni í
fyrra, m áður hefði hann ver-
ið búinn að starfa á skrit-
stofu verzlunarinnar í tvö ar.
— Það má segja að verzlun
in gangi ágætlega núna og
farj stöðugt vaxandi. Við
kappkostum að hafa til aJlai
algengar vörur er fólkið þario
ast. Auk verzlunannnar starf
rækjum við sláturhús og
frystihús.
— Frystihús okkar tók tiJ
starfa 1962 og stendui í beinu
sambandi við sláturhús fyrir-
tækisins. Það er vaxandi slátr
un hjá okkur og sérstaklega í
haust lítur út fyrir mikla aukn
ingu á bæði sauðfjárslátrur
og þó einkum slátrun stór-
gripa. Það er greinilegt. að
hér um slóðir ætla menn ai-
mennt að fækka nautgripum
og kemur þá einkum tvennt
til, í fvrsta lagi óvenju lítill
heyfengur og í öðru lagi )-
ánægja nieð verðlagnmga
mjólkur.
í fyrra var slátrað hiá okK
ur um 4.200 kindum, en
frystihúsið rúmar um 10 þu->-
und skrokka. Það gengur a-
gætlega að ráða fólk til slátur
starfa, bví margir vilja ná sér
í einhveria aukavinnu á haus*
in. í sláturhúsinu vinna mest
25 manns.
— Fastir starfsmenn við
verzlunma eru 3—4. Vörur cil
hennar eru nær eingöngu
fluttar með bíl og ef verzlunm
sjálf a bíl. borgar það sig tvi-
mælalaust að flytja vöruni
þannig, neJdur en með skip
um. Það er helzt timbur, olia
og þungavara sem er flutt m;ð
skipum og þá beint erlend,s
frá. Við höfum einnig útveg-
að efni til bygginga og flyti-
um það þá að sunnan á eigm
bíl.
— Við vörupöntun nota ég
mest símann og einnig hef ég
hjálplega aðila fyrir sunnan.
sem aðstoða við hana.
— pað virðist töluve/t ’
byggt í néraðinu , sumar oa
eru það þá einkum útihús
sem menn eru að koma ser
upp. Hér á Hvammstanga het-
ur lítið verið byggt i sumar
en nú cr verið að byggja ner
hús fyrir dýralækni sýslunn-
ar, sem er ungur Húnvetmng
ur, Egill Gunnlaugsson að
nafni.
— Það er nýlega byggður
barnaskóli hér og nú hef ir
komið cil tals að starfræKja
þar 1. bekk unglingaskóia
Kæmi þa'ð til með að létca
mikið á héiaðskólanum að
Reykjum í Hrútafirði. en þar
er líklega á hverju árj næi
tvöföld aðsókn.
Þá er einnig stórt félags-
heimili í smíðum hér og er nú
verið að múrhúða það að ut
an. Búið er að múrhúða það
að innan og leggja . það nð
stöð. Ennþá er því langt i laud
að það verði hæft til sam
komuhalds.
Á meðan er notast við þau
tvö hús, sein hægt ei að haida
samkomur ,. Þau eru þó ekKi
mikið notuð, þar sem stutt er
í tvö ágæt samkomuhús að Ás
byrgi og Víðihlíð og þar eru
skemmtanir um flestar heig-
ar.
— Það er ekki hægt að
segja að hér sé mikið félags-
líf. Félagsstörf útheimta allt-
af mikinn tíma og svo virðist
hér að fólk hafi það mikið að
gera að það geti ekki sinnt
þeim. Þannig var t.d. hvergi
í sýslunní æft upp leikrit si.
vetur, en fyrir fáum árum
var það gert á brem stöðum.
— Yfir sumartimann er hei
töluvert íþróttalíf og nú fyrir
stuttu var haldið héraðsmot
að Reykjaskóla. íþróttasam-
skipti við aðrar sýslur er
ekki mikið. nema í sambanai
við néraðsmótið fór fram
knattspyrnukappieikur milii
Strandamanna og V-Hunvetn-
inga og nú er fyrirhuguð hér-
aðskeppni við A-Húnvetninga
í frjálsum íþróttum.
— Hótel er hér ekkert, en
ráðgert ei að hægt verði að
taka á móti gestuir, þegar fe
lagsheimilið verðui fullbúið
Á því er vissulega þörf, þai
sem ferðamannastraumur fer
vaxandi í kringum Vatnsnes
fjall.
— Um útgerð er hér ekK'
að ræða. enda enginn fisku'
í firðinum. Helzt væri ef he.
veiddist rækja, og í fyr.o
fengu Hólmavíkurbátar töl j
verða rækju á Hrútafirði. Vai
hluti rækjuaflans lagð’.i
hér upp og verkaður. Þoð
væri auðvelt að koma slíku.n
atvinnurekstri fyrir. þar se...
húsrýmið er fyrir hendi. Á
þar við sláturhúsin sem stanu -<
auð mikinn hluta ársms.
Á — vegum verzlunarinnai
er núna nýlega farið að hnuoc
mör og sjóða niður rabbaba'
sultu. Er vonandi að það ge •
góða raun.
— Mesta atvinnan hér er
kringum verziamrnar svo
á bifreiða- og trésmíðaveio
stæðum. Þá vinna og um .u
manns í mjólkurstöð seri,
rekin er hér af káupiélögu..
um á Hvammstanga og á Bora
Framh. á bls. 19.
Ui-oðurhúsið sem nú er verið að reisa á Laugabökkum.