Morgunblaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 16
16 MOkCU N RLAÐIÐ Flmmtudagur 22. sept. 1968 IMýkomið GÓLFTEPPI TEPPADREGLAR GANGADREGLAR TEPPAFÍLT Mikið úrval. Geysir hf. Teppa og dregladeildin. VITA- OG ÍIAFNARMÁLASTJÓRINN Hafita: bygging i Straumsvík Bygging hafnargarðs með bryggju, í Straumsvík, verður boðin út í okt. 1966. í verkinu felst dýpkun: 30.000 m’, uppfylling: 300.000 m3 brimvarnargrjót: 40.000 t., steinsteypa: 11.000 m3 og annað það sem mannvirkinu viðvíkur. Fyrir fram upplýsingar um vexkið verða gefnar þeim fyrirtækjum, sem áhuga hafa, af Vita- og hafnarmálastjórninni, Seljavegi 32, eða „Christiani & Nilsen A/S, Consulting Engineers, Vester Fari- magsgade 41, Kaupmannahöfn. Pelikano Viljirðu vanda rithöndina velurðu ávallt FELlKAN. PELIKAN-Lindarpennarnir PEI.IKANO-Fyllingarpennarnir PELIKAN-Kúlupenninn 3x1 með sjónvali PELIKAN-Kúlupenuinn ,.155“ PELIKAN-Þrýstibiyjanturinn „150“ Allt eru þetta viðuikenndar gæðavörur, sem stuðla að auknum námsafrekum. Sturltiugur Jónsson & Co. Vesturgötu 16, Reykjavík. Símar: 13280 og 14680. Blaöburðarfólk vantar í eftirtaíin hverfi: Þingholtsstræti Aðalstræti Tjarnargötu Barónsstígur Laufásveg 2—57 Lynghagi Freyjugata Laugarásveg Vesturgata 2—44 Snorrabraut Ber gstaðas træti Hverfísg. frá 4—62 Karlagata Hringbraut 92—121 Hávallagata Nesvegur Víðimelur Efstasund Talið við afgreiðsluna simi 22480. plifil Ítf Sveinbjörn Daglinnsson. brl. og Einar Viðar. hrl. Hafnarstræti 11 — Simi 19406. Fjaðfir, fýiðrabloð. hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i margar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6. S.: 1-2002, 1-3202 og 1-3602. LAUGAVEGI 59..slmi 18478 Gólfklæðning frá DLW er heimskunn gæðavara. GÓLFDÚKAR GÓLFFLÍSAK GÓLFTEPPI við allra hæfi. Munið merkið er trygging yðar fyrir beztu íáanlegri gólfklæðningu. Deutsche Linoleum Werke AG Til leigu óskast lagerpláss á jarðhæð, helzt, sem hægt er að keyra inn í og 2 til 3 skrifstofuherbergi. Æskiiegast að hvorttveggja sé í sama húsi. IJppl. gefur GUÐJÓN IIÓLM, HDL., Aðalstræti 6, sími 10950. N Ý SENDING Enskir hatlar og húfur Verð frá kr. 395/— Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Laus staða Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna vill ráða ís- lending með starfsreynslu og þekkingu á sviði blaðamennsku og menningarmála til að sjá um skipulagningu menningamálastarfsemi upplýsinga- þjónustunnar. Góð enskukunnátta skiiyrði og þekk- ing á Bandaríkjunum æskileg. Meðmæli fylgi. 5 daga vinnuvika, 40 klst. Góð laun byggð á starfs- reynslu. Starfshlunnindi. Væntanlegir umsækjendur pantið viðtal í síma 11084. Húsnæði til leigu i nýju húsi í Hafnarfirði ca. 40—50 ferm. Hentugt fyrir tanniækningastofu, teiknistofu, hárgreiðslu- stofu eða annan léttan iðnað. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 26. næstkomandi merkt: „Hafnar- fjörður — 4324“. Stúlka óskast til ritarastarfa á opinberri skrifstofu hið fyrsta. Þeir, sem áhuga hefðu á starfinu leggi upplýsingar inn til blaðsins fyrir 27. þ.m., merkt: „Opinber stofnun — 4323“. Afgre^ðslustúlka óskast í verzlun. Mætti vera tvær konur sem vildu vinna hálfan daginn. Upplýsingar i síma 13962. MiðstöðsSöðvárketill til sölu Vandaður amerískur miðstöðvarketill um 4u til söiu. Ketillinn er úr steypujárni með ei.,„..0. - unarkápu og selst með sjálfvirkum brennara. Uppiýsingar í síma 12209 á skrifsiofutíma. DAGSBRÚNARMENr.' Bridge-keppni Sveitakeppni á milli vinnustöðva i brir>cr<i o'i föstudaginn 30. þ.m. kl. 8,30 í Lindarbæ l.., Þátttökutilkynningar verða að hUa oonzi. ií- stofu Dagsbrúnar fyrir 28. þ.m. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.