Morgunblaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLADIÐ Fimmtudagur 22. sept. 1966 Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjón: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. P.itstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðinundsson. Auglýsingar: Árni Garðar Ivnstinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sirni 22480. Áskriftargjald kr. 105.00 á mánuði innanlands. í lausasölu kr. 7.00 eintakið. ALDREI JAFN MIKIL BREYTING Á JAFN STUTTUM TÍMA /'khætt er að fullyrða að ^ aldrei fyrr í sögu íslenzkr- ar þjóðar hafa jafnmiklat breytingar til batnaðar orðið á hag þjóðarinnar á jafn skömmum tíma og á síðustu sex árum a.m.k., ef undan er i skilin óvenjuleg tímabil eins og styrjaldartímabilin fyrri og síðarú Á þessu tímabili hefur þjóðarframieiðslan vaxxð meir en nokkru sinni fyr þjóðartekjurnar hafa sömu- leiðis aukizt meir en nokkru sinni áður og lífskjör almenn- ings hafa batnað svo mjög, að slíks munu vart nokkur dæmi áður. Þessar óhrekjan- legu staðreyndir koma gremi lega fram í því gróskumikia athafnalífi, sem einkennir ís lenzkt þjóðfélag í dag. Þær koma fram í byltingar kenndri uppbyggingu at - vinnuveganna; þær koma fram í nýjum og glæsilegum híbýlum fólksins í landinu, þær koma fram í sívaxandi bílaeign landsmanna, sem vax ið hefur með ótrúlegum "“hraða, sérstaklega síðusta misserin. Auðvitað er allt þetta ekki að þakka núverandi ríkis- stjórn. Hagstætt árferði á hér drjúgan hlut að máli, en samt sem áður er staðreynd- in sú, að sú stjórnarstefna, sem upp var tekin í efnahags- og atvinnumálum 1960, og fylgt hefur verið af dugnaði og skörungsskap síðan, hef ur veitt útrás atorku og athafna- þrá einstaklinganna í þjóðfe- laginu með þeim nær ótrú- lega árangri, sem hvarvetna má sjá í landinu í dag. *r; Um þessar staðreyndir verður ekki deilt, og þær sýna jafnframt, að ríkisstjórnin og þeir stjórnmálaflokkar, sem hana styðja, hafa fyrir góð um málstað að berjast í næstu þingkosningum. Margt hefur farið öðruvísi en ætlað var en þegar litið er á þann heildarárangur, sem náðst hefur með stjórnarstefnunni. sem mörkuð var 1960, kemur í ljós, að árangur hennar er miklu meiri en nokkur þorði að gera sér í hugarlund við . upphaf hennar 1960. Á móci standa svo stefnulausir og sundraðir stjórnarandstöðu flokkar, sem ýmist eiga í inn- byrðis erjum eða hafa þa stefnu eina, að komast í ríkis stjórn til þess að skapa á- kveðnum hagsmunasamtök um forréttindaaðstöðu. Um þetta er deilt og um þetta verður barizt í næstu þing- kosningum. Um þetta stendur valið. SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR A llsherjarþing Sameinuðu þjóðanna var sett í gær Þetta eru tvísýnir tímar í sögu Sameinuðu þjóðanna, og hefur Bandaríkjaforseti vilj- að undirstrika stuðning Bandaríkjanna við þau með þeim hætti að skipa Hump- hrey varaforseta formana bandarísku sendinefndarinn- ar á þinginu. Enn er ekki ljóst, hvort U Thant fæst til þess að taki við endurkjöri sem frara- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, en mikil áherzla er á það lögð af hálfu allra að- ildarríkja að fá hann til þess að breyta þeirri ákvörðun að láta af störfum nú, þegar kjörtímabil hans er á enda. Sameinuðu þjóðirnar hafa ekki fremur en Þjóðabanda- lagið reynzt færar um að tryggja friðinn í heiminum þótt þær hafi nú starfað í tvo áratugi. Þær hafa samt sem áður á ýmsum sviðum unnið hið merkasta starf, og þó ekki væri nema vegna þess er fuil ástæða til að styðja starf þeirra. Hinsvegar verður að sjálfsögðu að halda áfram þeirri viðleitni að efla þessi alþjóðasamtök og gera þau fær um að halda uppi því friðarhlutverki, sem þau voru stofnuð til. SAMSTILLT RÍKISSTJÓRN Ástæðulaust er að fyrtast **■ yfir því, þótt athygli sé vakin á því, að Bjarni Bene- diktsson, forsætisráðherra, átti drýgstan þátt í því eftn stríðið að marka þá utanríkis- stefnu, sem íslenzka þjóðm hefur fylgt síðan. Það er ó- umdeilanleg staðreynd, enda var hann utanríkisráðherra á þeim árum. Að nánari mótur þeirrar utanríkisstefnu, sem þá var mörkuð í megindrátc- um og að framkvæmd henn- ar hefur síðan verið unnið oftast með ágætum, þ. á m. af núverandi utanríkisráðheira og fyrirrennaia hans. Ríkisstjórn Sjálfstæðis flokksins og Alþýðuflokksins sem tók við völdum á síðad hluta árs 1959 hefur jafnan verið skipuð hinum hæfus*u mönnum, sem hver á sinu Upphaf og endir bezt varðveittu skýrslu Knud Rasmussens. Enginn hafði liugmynd um til- veru þeirra þriggja skýrslna, sem fundust í N-Grænlandi í sumar. Minjar leiðangra finnast á norðurslóðum Hnífur og belti Beaumonts frá 1876, þrjár dagsskýrsl- ur Knud Rasmussen o. fl. finnast nyrzt í Grænlandi slóðum, og er það sá fundur sem mesta athygli hefur vax- ið í Danmörku. Tvær af þess- um skýrslum eru illa varð- veittar, en sú þriðja er eins og hún hafi verið rituð í gær. Sú síðastnefnda fannst vörðu á Drekanesi (Dragoa Point). Var frá henni gengið í litlu málmhylki. Fimm arkir voru í hylkinu, þéttskrifaðar með blýanti af Knud Rasmus- sen. Svo nánar sé talið uppi það sem þeir Dawes og Steen Skytte fundu í sumar, er það eftirfarandi: UNGUR brezkur jarðfræðing- ur, dr. Peter R. Dawes, fann í sumar ýmsa merka hluti í óbyggðum norðurhluta Græn- lands. Þar drakk hann dag einn í sumar kakó, sem var nær 100 ára gamalt. Kakóið fann dr. Dawes í dós, sem landi hans, L. A. Beaumont, skildi eftir er leiðangur hans var á ferð þarna á norður- hjara 1876. Dr. Dawes hitaði kakósopann á hinu gamia koparsuðutæki Beaumonts sem hann fyllti af spíritus. Tækið var í bezta lagi eftir allan þennan tima. Dr. Dawes fann ýmsa hluti merka á þessum slóðum, og hafa fundir hans vakið veru- iega athygli í Danmörku, ef marka má blöð þar í landi. Auk suðutækja Beaumonts fann dr. Dawes stóran hnít, skeptan hjartarhorni, sem Beaumont hafði átt og merxt- ur var honum. Þrátt fyrir níu áratugi í snjónum var hnífur- inn í ágætu ásigkomulagi. Þá fann hann einnig leðurbelti Beaumonts, með sylgju brezka flotans, og ýmsa muni aðra. Það mega raunar teljast undur, hversu vel Dawes og félagi hans, Steen Skytte stud. mag., hafa haft augun hjá sér þarna norður á hjara verald- ar. Lengi má leita, ef finna á slíka smáhluti á þeim ógnar- víðáttum. Þeir Dawes og Skytte unnu að kortalagningu 1- Afrit af skýrslu, sem á Nyeboe-eyju og Hendrik Ol- lögð var í vörðu af Hall-leið- sen-eyju nyrzt á Grænlandi. í angrinum 1871—1873. Afritið steinvörðum fann Dawes fannst í hinu upprunalega skrifaðar lýsingar frá Hail- málmhylki, og flutti Dawes leiðangrinum 1871, Beaumont- það einnig með sér til Dan- leiðangrinum 1876, ö'ðrum merkur. Thule-leiðangri Knud Ras- 2. Þrjár skýrslur ,allar ■ mussen 1916—1918 og leið- frumriti, frá brezka Nares angri Lauge Kochs 1921. Sið- leiðangrinum 1875—1876. Þær an Koch fór sinn leiðangur. eru allar skrifaðar af Lieuteo- má segja að vart hafi nokkur ant Beaumont áður en leið- maður komið á þessar slóðir. angurinn sneri aftur til Reeí Dawes fann þrjár skýrslur eyjar, en ferðin þangað var ritaðar af Knud Rasmussen óhemju erfið. Leiðangur sjálfum, í vörðum á þessum Framh. á bls. 19. Málmhylkin, sem í fundust skýrslur heimsskautaleiðangra frá 1871, 1876, 1882 og 1917. sviði hafa urmið mikil um- bótastörf í þágu íslenzkrur þjóðar. Sá vitnisburður á við hvort sem um er að ræða ráð- herra Sjálfstæðisflokksms eða Alþýðuflokksins. Ríkis- stjórnin hefur notið forustu þeirra tveggja manna sem hæst hefur borið í íslenzkum stjórnmálum á undanförnum áratugum, Ólafs Thors og síð- ar Bjarna Benediktssonai og um þátt þeuia í íslenzkun stjórnmálum ætti öilum að vera kunnugt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.