Morgunblaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 28
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt bloð
216. tbl. — Fimmtudagur 22. september 1966.
Langstærsta og
fjölbreyttasta
Hað landsins
Ný toílstöð reist
við höfnina
Byrjunarframkvæmdir í hausf
FYRIRHUGAÐ er að reisa toll-
skýli við hoímna, a Miðbakkan-
um, þar sem hið gainla pakkhús
Eimskips og Samemaða stóð, og
er ætlunia að hefjast handa um
byggingaríramkvæmdir í haust.
Verður þarna um 4000 ferm.
hús, þ.e. vö’iigeymsla á neðstu
hæð, þar ot'an a bílageymsluhæð
og svo tvær skrilstofuhæðir þar
fyrir ofan. Mon vera ætlunin að
reyna að )júka kjallaranum, sem
er undir hiuta af húsinu, fyrir
vorið.
Tollskýlið við höfnina mun að
aliega ætluð þeim þáttum toll-
Innbrot
í f'YRRINOTl var brotizt inn í
þrjú fyrirtæki að Brautarholti 4,
Leðuriðjuna, Málaskólann Mími
og Fataverksmiðjuna Faco. — Er
talið að þar Iiafi sami maður ver
ið að verki á öilum stöðunum.
Hafði hann á brott rneð sér tölu
vert af peningaveskjum og eitt
lítið útvarpstæki úr Leðuriðj-
unni, eittlivað aí fötum úr Faco,
og um sex þús. kr. í peningum
og tékkum úr Mími. — Málið er
í rannsókn.
gæzlu, sem þar fara fram. Og
verður þá væntanlega allt önnur
vinnuaðstaða fyrn þa sem að því
starfa.
Auglýsendur !
athugið !
ÞEIM, SEM hafa hug á að
auglýsa í næsta sunnudags-
blaði MI>1., er á það bent, að
um síðustu helgi varð auglýs-
ingastofa biaðsins að hætta
móttöku auglýsinga í sunnu-
dagsblað um hadegi föstu-
dagS, vegna þess hversu mik-
ið auglýsingamagn hafði þá
borizt.
Auglýsendur eru einnig á
það minntu, að auglýsingar
þurfa að hafa borizt blaðinu
fyrir hádcgi daginn áður en
þær eiga að birtast.
Auglýsingar í sunnudags-
blað skulu hafa borizt — við
venjulegar aðstæður — fyrir
kl. 5 á löstudagskvöld.
Akureyri, 21. sept.
STÓRSKEMMDIR urðu á norð
urenda syðri Torfunefsbryggju
þegar m.s. Helgafell var að leggja
að klukkan 7,10 í morgun. Skip-
ið stefndi upp að nyrðri bryggj-
unni og stóð vindur af suðri 4—5
vindstig, að kalla þvert á stefnu
skipsins. Jafnan má í Akureyra-
höfn búast við allmiklum
straumi norður með Torfunefi
og verður því að taka stefnu
nokkuð sunnarlega til að forðast
marbakkann suður af Oddeyri,
og eykur sunnanvindur að sjálf-
sögðu áhrifin.
í þetta skipti hafa skipstjórnar
menn sennilega gert ráð fyrir
meiri straumi og meiri áhrifum
vinds en raun varð á því að bóg-
ur Helgafells lenti á norðurenda
syðri bryggjunnar, braut hann
og lagði hann þvert fyrir mynni
skipakvíarinnar. Þarna hafa
brotnað á að giska 9—10 lengd-
armetrar norðan af bryggjunni
ásamt þili og palli. 10—20 niður-
reknir staurar kurluðust sund-
ur og rauður viti (innsiglingar-
ljós) fór í sjóinn.
Ekkert fljótandi far komst inn
eða út um mynni skipakvíarinnar
þar til Drangur, sem kom úr
áætlunarferð skömmu eftir há-
degi, dró hinn brotna bryggjuvið
út að togarabryggjunni á Odd-
eyri, síðdegis í dag.
Skemmdirnar hafa ekki verið
metnar til fjár og ekki vildu for-
ráðamenn hafnarinnar giska á
neinar fjárhæðir sem kosta
mundi að gera við þær, en víst
Framhald á bls. 27
HELGAFJU
REYKJAm
Nýjar aðferðir í reiknings-
kennslu 7 ára barna
— i tveimur skólum í vetur —
Aframhald ef tilraunin tekst vel
UM þessar mundir eru á döf-
inni allróttækar breytingar á
stærðfræðikennslu og náms-
efni í stærðfræði víða um
lönd. Að undanförnu hafa far
ið fram athuganir undir for-
ustu Jónasar B. Jónssonar,
fræðslustjóra Keykjavíkur, á
því hvort ekki væri rétt að
gera breytingar á reiknings-
kennslu á skyldunámsstigi í
skólum Reykjavíkur. Og ný
lega samþykkti fræðsluráð að
reyna hinar nýju kennsluað-
ferðir í vetur við kennslu 7
ára barna í tveimur skólum,
þ. e. 4 deildum í Laugarnes-
skóla og 3 í Hvassaleitisskóla.
Skili tilraunin jákvæðum ar-
angri, er áhugí á að hefjast
handa á víðari griindveili
haustið 1967.
Víðtækar rannsóknir hafa ver-
ið gerðar varðandi stærðfræði-
kennslu bæði í Bandaríkjunum
Og Evrópu og eru kennslukerfin
nokkuð mismunandi, en i megin-
atriðum svipuð. þ.e. allt kapp er
lagt á að gera nemendum skiljan
legt eðli og innri rök hvers við-
fangsefnis, en minna byggt á vel
rænum vinnubrögðum. Ýmsir
þættir stærtífræðinnar eru tekn-
ir til meðferðar á yngri aldurs
stigum en áður hefur tíðkast.
Nýjum hugmyndum og hugtöx-
um er beitt í því skyni að dýpxa
skilning nemenda á eðli hinna
ýmsu þátta stærðfræðinnar. Hafa
þeir Kristján Sigtryggsson skóla-
stjóri og Kristinn Gíslason kenn-
ari kynnt sér þessi mál sérstak-
lega og munu þeir hafa yfirum-
sjón með tilrauninni í vetur,
hvor í sínum skóla. Telja þeir
að þessi nýja stefna í reiknings-
kennslu eigi erindi við íslend-
Framhald á bls. 27
Likan að byggingu Oryrkjabandalagsins við Hátún.
Fyrsta skóflustungaii
tekin fyrir öryrkjaheimili
Heitið d tumenning til stuðnings
f GÆR stakk félagsmálaráð-
herra, Eggert G. Þorsteinsson,
fyrstu skóflustunguna að vænt
anlegri stórbyggingu Öryrkja
bandalagsins við Hátún. Við-
staddir athöfnina voru borg-
arstjórinn i Reykjavík, Geir
Hallgrímsson, og forráðamenn
Öryrkjabandalagsins og fuil-
trúar frá þeim félögum er að
bandalaginu standa, en
þau eru Blindravinafélagið,
Blindravinafélag íslands, Geð
verndarfélag Islands, Sam-
band ísl. berklasjúklinga,
Sjálfsbjörg, landsamband fatl
aðra, Styrktarfélag lamaðra
og fatlaðra og Styrktarfélag
vangefinna.
í ræðu sem Oddur Ólafsson
yfirlæknir flutti áður en at-
höfnin hófst, kom m.a. fram
að húsnæðismál hefði verið
eitt stærsta vandamál öryrkja
Þeir væru látnir fara á múli
stofnana og hefðu ekki örugg*
hæli. Nú hefði verið sett nv
löggjöf, að forgöngu ríkis
Framhald á bls. 27.
IMýr skólastjóri
KRISTJÁN Sigtryggsson hefur
verið skipaður skólastjóri Hvassa
leitisskóla. Ilefur Kristján verið
lengi kenr.ari og nú síðast yfir-
kennari við Álftamýrarskóla.
Ms. Helgafell við ytri Torfanesbryggjuna. Aftur undan skutnum
má sjá brak úr skemmdum hinnar syðri bryggju. Ljósm. Sv. P
Þá hafa verið ráðnir tveir yfir
kennarar að barnaskólunum í
Reykjavík. Er Stemar Þorfinns-
son yfirkennari við Melaskóla
og Sverrir Kolbeinsson yíirkenn
ari við Álftamýrarskóla.
Helgafell klippir fram-
an af Torfunefinu