Morgunblaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 8
8
MORGU*"*' AOIO
Fitnmf.udaeur 22. sept. 1966
E nska
Kvöldnámskeið fyrir fullorðna
Næst siðasti innritunardagur
BYRJENDAFLOKKAR
FRAMHALDSFLOKKAR
SAMTALSFLOKKAR HJÁ ENGLENDINGUM
SMÁSÖGUR
FERÐALÖG
BYGGING MÁLSINS
BUSINESS ENGLISH
LESTUR LEIKRITA.
Síðdegistímar fyrir húsmæður.
símar 1 000 4 og 2 16 55.
Innritun kl. 1—7.
Málaskólinn MÍMIR
Hafnarstræti 15 — BrautarholL 4.
Stnndakennora í dönsku
vantar við Vélskólann.
Upplýsingar í síma 23766.
Skólastjóri.
Sími
14226
HðTum kaupanda að fokheldri
hæð í Kópavogi.
Höfum kaupanda að góðri 3ja
eða 4ra herb. íbúð í Kópa-
vogi, Garðahreppi eða Hafn
arfirði.
„Höfum kaupanda að einbýlis-
húsi eða sérhæð í Reykja-
víð eða nágrenni.
Höfum kaupanda að húseign
með tveimur eða fleirum
íbúðum á góðum stað í
Reykjavík. Eignina þarf
ekki að afhenda strax.
Höfum kaupanda að bygging-
arlóð.
Til sölu
Fokhelt raðhús við Hraun-
tungu í Kópavogi, til afhend
ingar strax.
6 herb. jarðhæð í fjölbýlis-
húsi við Eskihlíð. Laus til
íbúðar nú þegar.
T> herb. íbúð á 2. hæð í Vest-
urborginni. Suðursvalir.
Einbýlishús við Óðinsgötu, ný
standsett og teppalagt. —
Laust til íbúðar.
3ja herb. íbúð á 3 .hæð í stein
húsi við Njálsgötu. Skipti á
stærri íbúð æskileg.
5 herb. risíbúð við Mávahlíð.
Laus fljótlega.
3ja herb. íbúð við Álfheima.
Getur verið laus 1. okt.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
við Hraunbæ. Til afhending
ar 1. apríl. Kaupfesting 150
þús. til 200 þús. kr.
2ja herb. kjallaraíbúð við
< Barónsstíg. Verð kr. 500 þús.
Útb. kr. 300 þús.
2ja herb. nýstandsettar íbúðir.
við Fálkagötu, til afhend-
ingar strax.
Fasteigna- og skipasala
Kristjáns Eiríkssonar, hrl.
Laugavegi 27.
Sími 14226
Kvöldsími 40396.
Skólavörðustíg 3 A, II. hæð
Símar 22911 og 19255.
Til sölu
Rúmgóð ný 2ja herb. íbúð á
1. hæð við Fellsmúla. Góðar
svalir. Laus fljótlega. Sér-
hitaveita.
Jón Arason .
Sími 20037.
AKRANES
Hefi til sölu
á Akranesi
9 herb. einbýlishús við Mel-
teig.
6 herb. einbýlishús við Voga-
braut.
5 herb. íbúð við Stekkjarholt,
meðfylgjandi bílgeymsla.
Tveggja íbúða hús við Brekku
braut. 6 herb. íbúð og 2ja
herb. íbúð.
Lítið einbýlishús við Báru-
götu.
Lítið einbýlishús við Prest-
húsabraut.
5 herb. einbýlishús við Suð-
urgötu.
3ja herb. íbúðir við Vestur-
götu.
2ja herb. ibúðir við Vestur-
götu.
4ra herb. íbúð við Skóla-
braut.
5 herb. einbýlishús við Kirkju
braut.
4ra herb. einbýlishús við Suð
urgötu.
2ja herb. íbúð við Júðars-
braut. Bifreiðageymsla get-
ur fylgt.
Lögmannsskrifstofa
Stefáns Sigurðssonar
Vesturgötu 23, Akranesi.
Simi 1622.
Einstaklingsíbúð
við Kleppsveg, Framnesveg
og Bergpurugotu.
2/o herbergja
íbúðir við Fálkagötu, Haðar
stig og Ljosheima.
3/o herbergja
íbúðir við Barðavog, Bugðu
læk, Sóiheima og Skipa-
sund.
4ra herbergja
íbúðir við Brekkuiæk, Háa-
gerði, Holtsgötu og Mos-
gerði.
5 herbergja
íbúðir við Hjarðarhaga, —
Kvisthaga, Kambsveg og
Laugarnesveg.
6 herbergja
íbúðir við Eskihlíð, Háteigs
veg og Unnarbraut.
Heil húseign
í Vesturbænum, tvær 4ra
herb. íbúðir og tvær minni.
Selst í heilu lagi eða hver
íbúð út af fyrir sig.
tbúðir, raðhús, tvíbýlishús og
einbýlishús í smíðum.
Málflufnings og
fasteignastofa
t Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
f asteig naviðskipti
Austurstræti 14.
, Símar 22870 — 21750. j
Utan skrifstofutíma; i
35455 — 33267.
Til sölu
2ja herb. 68 ferm. á 8. hæð við
Ljósheima.
2ja herb. íbúð, 72 ferm., jarð-
hæð, við Kleppsveg.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Skipasund. Útborgun ca.
500 þús. kr.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Úthlíð.
3ja herb. 1. hæð við Óðinsgötu
Útb. 200 þúsund. Hagstæð
lán áhvílandi. íbúðin er 'ný-
standsett og stendur auð.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Laugateig.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Rauðalæk.
5 herb. íbúð á 3. hæð við
Lönguhlíð.
6 herb. jarðhæð við Kópa-
vogsbraut.
Gott steinhús, ásamt 40 ferm.
bílskúr, á hornlóð í Smá-
íbúðahverfi.
/ smiðum
í bænum og í Hraunbæ, —
2ja til 6 herb. íbúðir.
Fasteignasala
Sigurðar Pólssonar
byggingameistara og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Simar 34472 og 38414.
Hafnarstræti 22
77/ sölu m.a.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Bergþórugötu. Sérhitaveita.
Glæsileg ný einstaklingsíbúð
við Kleppsveg.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Barmahlíð. Sérinngangur.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hraunteig.
3ja herb. íbúð á 3. hæð við
Laugaveg.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Laugaveg.
3ja herb. risíbúð við Lindar-
götu.
4ra herb. íbúð á 3. hæð í
Lækjunum. Sérhitaveita.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Stóragerði. Eitt herbergi
fylgir í kjallara.
6 herb. efri hæð í tvíbýlis-
húsi á Seltjarnarnesi. Allt
sér.
Einbýlishús við Smáragötu.
Bílskúr.
Einbýlishús við Sogaveg.
Raðhús við Kaplaskjólsveg.
Selst fokhelt. Tilbúið til
afhendingar strax. Skipti á
minni íbúð möguleg.
Lúxus einbýlishús á einum
bezta stað á Seltjarnarnesi.
Innbyggður bílskúr. Selst
fokhelt, en múrhúðað og
málað að utan. Tilbúið til
afhendingar strax. Skipti á
minni eign möguleg.
Höfum kaupendur
að öllum stærðum íbúða og
húseigna, tilbúnum og í
smíðum í Reykjavík og ná-
grenni.
Skipa- & fasleignasalan
KIRKJUIIVOLI
-
Símar: 14916 og 13842
7/7 sölu
Einstaklingsíbúð við Klepps-
veg, ný og fullgerð. Isskáp
ur í eldhúsi. Vélar í þvotta
húsi.
2ja herb. góð íbúð við Ás-
braut.
2ja herb. íbúð á jarðhæð við
Kleppsveg.
2ja herb. íbúð við Kópavogs-
braut.
3ja herb. íbúð í kjallara við
Grænuhlíð. Falleg íbúð. Sér
hitaveita.
4ra herb. íbúð á 2. hæð í tví-
býlishúsi í Kópavogi. Sér-
inngangur og hiti. Laus
1. okt.
4ra herb. hæð við Njörvasund.
Bílskúr.
4ra til 5 herb. íbúð við Njörva
sund. Bílskúrsréttur.
5 herb. efri hæð 150 ferm. í
Kópavogi. Bílskúrsréttur.
5—6 herb. íbúðarhæðir, ásamt
bílskúrum, í smíðum í
Kópavogi.
Hús í Silfurtúni, 2ja herb. ibúð
ir. Bílskúr (verkstæðishús)
fylgir.
FASTEIGNASAl AN
HÚS&EIGNIR
BANKASTRAETI é
Slmtr: 18S2S — 16637
Hópferðabilar
allar stærðir
Stmar 37400 og 34307.
FASTEIGNAVAL
m* «s Ibóélr vlð oðra hafl l ’ F" ii n ( í! »1 \ Iiiimii 1 "íf’VV r1 |m »1II I rjr n n L-^fT | 1*11 rn oulII 1 ’í
Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð.
Símar 22911 og 19255.
Til sölu
Einbýlishús í smiðum við
Markaflöt, Garðahreppi. —
Selst fokhelt. Skemmtileg
teikning.
Stórt einbýlishús í smíðum á
góðum stað á Arnarnesi.
Húsið er þegar fokhelt, gæti
selst á hvaða byggingarstigi
sem er, eftir samkomulagi.
Við Kleppsveg, parhús. Selst
í fokheldu ástandi. Tilbúið
til afhendingar nú þegar.
5 herb. skemmtilegar sérhæð
ir, um 140 ferm. við Álf-
hólsveg. Seljast fokheldar,
með fullfrágengnu (einangr
uðu) þaki.
5 herb., um 118 ferm. hæð í
Vesturbænum. Selst tilbúin
undir tréverk og málningu.
5 herb. íbúðarhæð við Kópa-
vogsbraut, fokheld nú þeg-
ar.
4ra og 5 herb. íbúðir við
Kleppsveg. Seljast tilbúnar
undir tréverk og málningu.
Raðhús við Vogatungu og
Hrauntungu (Sigvaldahús).
Seljast fokheld.
Stórt einbýlishús við Lindar
braut. Selst fokhelt eða
lengra komið, eftir sam-
komulagi (Sérstæð teikn-
ing).
Raðhús við Kaplaskjólsveg.
Selst fokhelt.
Skemmtileg raðhús á einum
bezta stað á Seltjarnarnesi
(innbyggður bílskúr). Selj-
ast múrhúðuð og máluð að
utan, með tvöföldu verk-
smiðjugleri.
í Árbæjarhverfi. Fjölbreytt
úrval af íbúðum, af öllum
stærðum og gerðum. Selj-
ast tilbúnar undir tréverk
og málningu með sameign frá
genginni. í sumum af stærri
íbúðunum fylgja sérþvotta
hús á hæð. Einnig nokkrar
skemmtilegar endaíbúðir.
Hagstæðir greiðsluskilmál-
ar. Teikningar liggja ávallt
frammi á skrifstofu vorri,
sem gefur allar nánari upp-
lýsingar.
Jón Arason hdL
Ileimasími 20037.
Sölumaður fasteigna:
Torfi Ásgeirsson
íbúðir i smiðum
Höfum til sölu:
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir,
tilbúnar undir tréverk, við
Hraunbæ. Höfum ljósmynd-
ir af ýmsum öðrum íbúðum
í Reykjavík og nágrenni.
Ragnar Tómasson
héraðsdómslögmaður
Austurstr. 17 (Silli og Valdi).
Sími 24645.
Ibúð óskast
til leigu
Fjórir fullorðnir í heimili.
Reglusemi og fyrsta flokks
umgengni. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð óskast sent blaðinu
fyrir föstudagskvöld, merkt:
„1000 — 4063“.