Morgunblaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 22. sept. 1966 MORGUNBLADBÐ 13 i íbúð til sölu Til sölu vönduð og skemmtileg 3ja herbergja 110 ferm. íbúð í góðu sambýlishúsi við Storagerði. Ftæktuð loð, teppi á stigagangi, sjálfvirkar þvotta- vélar, bílskúrsréttur. Upplýsingar í síma 32808 frá kl. 20.00—22.00. N auSungaruppboS Eftir kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl., Fram- kvæmdabanka íslands og innheimtumanns opin- berra gjalda í Gullbringu- og Kjósarsýsiu verður verður M.b. Jón Oddsson G.K. 14, þinglesin eign Jónasar Jónassonar og Sigurðar Bjariiasonar seld- ur á nauðungaruppboði, sem byrjað verftur á skrif- stofu embættisins í Hafnarfirði föstudaginn 23. sept. 1966 kl. 4 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 8., 9. og 10. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966. Sýslumaður GuIIbringu- og Kjósarsýslu. NauSungaruppboS annað og síðasta, fer fram á húseigninni nr. 27 við Skipholt hér í borg, þingi. eign Lárusar G. Lúðvígssonar og Hamrahlíðar h.f., til siita á sam- eigninni, á eigninni sjálfri, laugardaginn 24. sept- ember 1966, kl. 2^ siðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. NauSungaruppboS annað og síðasta á hluta í húseigninni nr. 4 við Hátún, hér í borg, þingl. eign Hermanns Haralds- sonar, fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 23. september 1966, kl. 2% síðdegis. Borgarfógetaembæftið í Reykjavík. A'þingismaður utan af landi vill taka á leigu frá 1. okt. 3ja herb. íbúð búna húsgögnum í Reykjavík Tiiboð merkt: „Næsta þing — 4300“ sendist blaðínu fyrir 26. þ.m. IHeðeigandi Óska eftir fjársterkum meðeiganda +il aft koma upp síldarsöltun á Austfjörðum á sumri komanda. Sá sem hefur áhuga á slíku vinsamiega leggi nafn og heimilisfang inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. október merkt: „Kunnugur staðháttum — 4321“. Lóubúð DÖMUPEYSUR nýkomnar. Fallegt litaval. Lóubúð Starmýri 2. Vestmannaeyjar Þau félagasamtök sem hafa í hyggju að halda árshátíðir í samkomuhúsinu á þessu hausti hafi samband við oss fyrir 30. septeinber n.k. Samkomuhús Vestmannaeyja h.f. Lramtíðarstarf Stúlka óskast til vélritunar og daglegra afgreiðslu- starfa. Umsóknir með uppl. um menntun og iyr-i störf sendist okkur fyrir 27. þessa mánaðar. SPARISJÓÐUR KÓPAVOGS. Notaðir bílar Höfum nokkra vel með farna bíla til sýnis og sölu hjá okkur: Falkon árg. 1965 Opel Record, 4ra dyra — 1964 Vauxhall Velox — 1963 Zodiac — 1961 Galaxie 500 — 1963 Cortina — 1966 Bronco (klæddur) — 1966 Tækifæri til þess að gera góð bílakaup. Hagstæð greiðslu- kjör. FORD-UMBOÐIH Sveinn Egilsson hf. Laugaveg 105, Reykjavík Símar 22466 — 22470 0 OOD/YEAR jeppndekk fyrirliggjandi í eftirtöldom stærðum: 650x16 700x16 750x16 P. Stefánsson hf. Laugavegi 170-172. Sími 21240 Airwick lykteyðandi undraefni. ÓLAFUR GtSLASON & Co h.f. Ingólfsstræti 1 A Sjónvarpstæki Segulbandstæki Plötuspilarar Útvarpstæki ÁRS ÁBYRGÐ Nýja ferðatækið Explorer frá Radionette er komið. Smíðað sérstaklega fyrir ísland. Sér- staklega stórt bylgjusvið. Lang-, mið-, báta- og tvær stuttbylgjur. RADIONETTE verzlunin Aðalstræti 18. Sími 16995. Ungir rússneskir iislamenn Tónleiker Listdans Látbragðsleikur Listíimleíkar í Þjóðleikhúsinu sunnudaginn 25. september kl. 20. Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu írá fimmtudegi. ATH.: Þessi hópur hefir ferðazt víða um lönd og hvarvetna hlotið beztu viðtökur. Pctur Pétursson. Liljukór!nn óskar eftir söngfólki. Ókeypis söngkennsla. Uppl. í símum 15275 og 30807 kl. 7—8 næstu kvöld. Drengir á aldrinum 13—15 ára geta fengið atvinnu á ritsímastöðinni við skeytaútburð 3—4 tíma á dag, fyrir eða eftir hádegi Upplýsingar í sima 11000. Ritsímastjórinn. Atvinna Duglegur piltur óskast til kjötvinnslu- staría sem fyrst. — Gott kaup. Sunnubúðin Langholtsvegi 17 — Sími 34585. Frá Valhúsgögn SVEFNBEKKIR margar gerðir verð frá kr. 4.200. SVEFNSTÓLAR, SVEFNSÓFAR, SKRIBORÐSSTÓLAR. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23 — Sírni 23375. Nýtt Nýtt Gólfflísar f glæsilegu úrvali Litaver s.f. Grensasveg 22-24 - Sími 30280 ATVINNA Röskur maður óskast til starfa í fiskbuð. Góð vinnuskiJyrði. Uppjýsingar gefur Valgarð J. Ólafs- son í síma 12175.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.