Morgunblaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 19
FimmtuðaSTr' sept. 1969 MOPru N QLAÐID 19 Afli á Vestf iörö- um í GÆFTIR voru yfirleitt góðar í ágúst og nokkuð jafn og góður afli allan mánuðinn. Alls bárust á land 2.497 lestir, en á sama tíma í fyrra var aflinn aðeins 1.852 lestir. Er heildaraflinn á sumarvertíðinni, júní/ágúst, þá orðinn um 7 þús. lestir, og er það nokkru meiri afli en á sama tíma í fyrra. Flestir bátarnir stunduðu hand færaveiðar, eins og áður, en margir stærri bátanna tóku upp línuveiðar í byrjun mánaðarins og einn bátur frá Isafirði tók upp netaveiðar um miðjan mánuðinn og fékk reytingsafla öðru hveriu. 17 bátar stunduðu dragnótaveið- ar, flestir af suður-fjörðunum, og var afli þeirra dágóður, að mestu leyti bolfiskur. Síðari hluta mánaðarins gekk kolkrabbi inn á Arnarfjörð. Hættu þá margir minni bátanna handfæraveiðunum og fóru að stunda kolkrabbaveiðar, og er þegar búið að frysta nokkurt magn til beitu. Aflinn á einstökum verstöðvum: PATREKSFJÖRÐUR — 6 bát- ar stunduðu dragnótaveiðar og 12 trillur reru stopult með færi. Varð heildaraflinn í mánuðinum 290 lestir, og er mestur hluti afl- ans fenginn í dragnót eða 262 lestir. Aflahæstir dragnótabát- anna voru Skúli Hjartarson með 56 lestir og Diddó með 55 lestir. TÁLKNAFJÖRÐUR — Þar bárust á land 157 lestir af 3 drag nótabátum og 4 færabátum. Afla hæstir dragnótabátanna voru Sæborg með 65 lestir og Höfr- ungur með 56 lestir. BÍLDUDALUR — 5 dragnóta- bátar og 3 trillur stunduðu veið- ar í mánuðinum og var mánaðar- aflinn 207 lestir. Er sá afli nær eingöngu fenginn í dragnót, eins og á Patreksfirði og Tálknafirði. Aflahæstu bátarnir voru Freyja með 52 lestir. Jörundur Bjarna- son með 46 lestir og Dröfn með 45 lestir. ÞINGEYRI — 12 bátar stund- uðu handfæraveiðar frá Þingeyri og varð afli þeirra 164 lestir í mánuðinum. Aflahæstur var Björgvin með 19 lestir á 2*4 færi. FLATEYRI — Þrír bátar reru með línu, 1 með dragnót og 14 með færi, og varð heildarafli þeirra í mánuðinum 151 lest. Aflahæstur línubátanna var Bragi með 55 lestir í 14 róðrum, Þorsteinn aflaði 36 lestir í drag- nót, en af færabátunum hafði — Rætt og ritað ágúst Auðunn beztan afla, 6 lestir á 1 færi. SUÐUREYRI — 18 bátar stunduðu veiðar í mánuðinum, 14 með línu og 4 með handfæri. Var heildarafli þeirra í mánuð- inum 351 lest. Aflahæstir voru Kveldúlfur með 63 lestir í 20 róðrum, Gyllir 50 lestir í 20 róðr um og Jún Guðmundsson 41 lest í 20 róðrum, en þessir bátar eru allir með línu. Afli línubátanna var nú mun betri en á sama tíma í fyrra, en þá voru aflahæstu bát arnir með 31—32 lestir í 17—18 róðrum. BOLUNGAVÍK — 25 bátar stunduðu róðra í mánuðinum, allir með færi, nema einn bátur, sem byrjaði með línu síðustu daga mánaðarins. Aflahæstu bát- arnir voru Guðrún með 34 lest- ir á færi og línu, Sædís 29 lestir og Guðjón 26 lestir, en margir bátarnir voru með 20—24 lestir í mánuðinum, að jafnaði á 2 færi. HNÍFSDALUR — 5 bátar stund uðu veiðar í mánuðinum, 1 með dragnót og 4 með færi. Heildar- aflinn í mánuðinum var 167 lest- ir. Gylfi fékk 82 lestir í dragnót, og 'er það bezti afli í fjórðungn- um í ágúst. Af handfærabátunum var Einar aflahæslur með 43 lestir. ÍSAFJÖRÐUR — 17 bátar stunduðu handfæraveiðar, 8 reru með línu og einn bátur byrjaði róðra með net um uuðj- an mánuðinn. Varð heildaraflinn í mánuðinum 455 lestir. Afla- hæstu bátarnir voru: Ver með 49 lestir á færi og línu Örn með 44 lestir, Víkingur II með 42 lestir, Gissur hvíti 33 lestir, Jó- dís 32 lestir og Guðný 31 lest, en þessir bátar stunduðu állir tiand færaveiðar. SÚÐAVÍK — Tveir bátar J stunduðu veiðar frá Súðavík og öfluðu 75 lestir í mánuðintim. Trausti var á handfærum fra:n- an af mánuðinum, en línuveiðum síðari hlutann. Aflaði hann 56 lestir í mánuðinum, þar af /oru 20 lestir línufiskur úr 4 róðr- um. HÓLMAVÍK — Einn bátur stundaði dragnótaveiðar og 3 handfæraveiðar, og varð mánuð- araflinn 51 lest. Beztan afla hatði Sigurfari 20 lestir í dragnót. DRANGSNES — Þar var ágæt ur afli á handfæri i mánuðinum og bárust þar á land 105 lest.ir. Aflahæstir Dranganessbáta voru Smári með 38 lestir, Pólstjarnan 35 lestir og Sólrún 25 lestir. Framhald af bls. 12 lesendur á þann hátt, sem skáldi ber að rækja slíkt erindi. Það orkar alltaf tvímælis að spa um framtíðina. Þó leyfi ég' mer að spá því. að saman muni fara, að íslenzk ljóðagerð héfjist aiiur til vegs og skáldin gangi út á meðal lesenda sinna og Spjalli við þá milliliðalaust og óþvingað, eins og Tomlinson Siveggræddi við okkur áheyrend- ur sina, eina síðdegisstund í Bristol. Erlendur Jónsson. — Heita vatnið Framhald af bls. 10 eyti. -Uestir hafa fasta og næga atvinnu. en töluvert ber þó á því að unga fólkið flytv ist á brott. — Ég kann ágætlega við mig á Hvammstanga, enda tei ég að menn geti kunnað ve. við sig hvarvetna þar sem þeir hata nóg að gera- SS- menn dæmdir Frankfurt, 16. sept. NTB. • Þrir fyrrv. SS-menn voru í dag dæmdir fyrir fjöldamorð í fangabúðum nazista á heims- styrjaldarárunum síðari. Einn þeirra, Josef Erber, 69 ára fyrr- verandi SS-foringi hlaut lífstíðar fangelsi — hinir tveir átta og Zl/-i árs fangelsi. Þegar dómarinn las upp dóms- orðin sagði hann, að Erber hefði verið ógnvaldur bæði fanga og óbreyttra stormsveitarmanna og borið ábyrgð á dauða hundruð þúsunda manna. Erber hefur áfrýjað dómnum. Sá sem vægastan dóminn hlaut, Gerhard Neubert, gat yfirgefið dómsalinn frjáls maður, þar eð gæzluvist hans í fangelsi var þegar orðin jafnlöng fangelsis- domnum- Utan úr heimi Franvhald af bls. 15. þessi, sem hafði engin hjálpa. tæki á borð vtð skiði eða hunda, missti tvo menn á heimleiðinm Á leiðinni tii suðvesturs iosuðu ieiðangui . menn sig við allt lauslegt. sem þeir gátu. og iéttu þannig á byrðum sinum. Dawes ko:n þannig og ttieð hníf Beaum- onts, með nafni hans grötnu á blaðið, belti hans, pott oe ýmislegt am.að. 3. Tvær skýrslur í frumrm frá lafði Franklin Bay-leið angrinum 1881—1884. Sá leið angur varð fyrir miklu mann tjóni. Aðeins fimm sneru aft. ur heim af 25 sem lögðu upp í leiðangurinn. 4. Þrjár skýrslur í frumrPi frá 2. Thuleleiðangri Knui Rasmusens 1916—1917. Tveir menn fórust í þeim leiðangri — annar oeirra Grænlending urinn Henarik Olsen, sem Hendrik Olsen-eyja heitir eit- ir. 5. Ein skýrsla í frumrni gerð af Lauge Koch 1921. Tvær skýrslur Knud Ras mussens eru svo illa leiknar að ekki mun fást botn í þæ: fyrr en Konunglega bókasafn- ið í Kaupmannahöfn hef ir farið um þær höndum. Eni skýrslan er hinsvegar í bezta ásigkomulagi eins og fyrr greinir. Hún er skrifuð á stritt aðan stílabókarpappír. síður i ar tölusettar. Hún er dagsett „Dragon Point. 24. maí 1917“ Skýrslan hefst svo: „Kom 7. maí um morgun- inn á leiðinni til Pearylands 6 sleðar, 64 hundar og 7 menn í bezta ásigkomulagi. För strax að vörðu Beaumon,s. tók skýrslu hans og hjálögð ko_rt“. í eftirmála við skýrsluna skrifar Knua Rasmussen: „Áður en við yfirgefum þessar slóðn verðum við að lýsa ótakmorkaðri aðdáun á því. hvað fvrirrennarar okx ar, Beaumont og menn háns hafa fengið áorkað á þessu o hemju erfiða landssvæði — an hunda. án skíða. Knud Ras- mussen". í STUTTU m Stokkhólmi, . .. NTB. • Sautján ára piltur varð s.l. laugardag tveimur unglingum að bana í Gautaborg, er hann ók á þá í stolinni bifreið. Þrír aðrir særðust. Pilturinn hljóp af siysstaðnum — en gaf sig fram á sunnudag við lögregl- una, af frjálsum vilja. Piltinum sagðist svo frá, að hann hefði drukkið úr fimm bjórflöskum, áður en hann stal bifreiðinni. Kvaðst hann hafa ekið framhjá unglingun- um fimm, þar sem þeir stóðu á gangstéttinni við Brahegatan í Gautaborg, og síðan komið þar að aftur og þá ætlað að stöðva bifreiðjna, en misst vald á henni, með þeim af- leiðingum, að hann ók beint á hópinn. Tveir unglinganna, sextán ára piltur og stúlka á sama aldri létust á leiðinni í sjúkrahús. — hin þrjú eru alvarlega særð, alvarlegast þó fjórtán ára drengur, sem missti báða fætur. Moskvu, . . — AP. t HINN kunni sovezki leiK ari, Nikolai Cherkasov, er látinn, 63 ara að aidri. Cher- kasov neíur átt við langvai andi veikindi að stríða. Hana var kunnastur erlendis fyru leik sinn í hlutverki Ivans grimma í hinni irægu kvik mynd Sergeis Eisensteins og hafði heima lyrir verið sæma ur margskonar virðingai merkjum, m.a. L,eninveroi unum. Hann tilheyrði Pu in-leikfelaginu í Moskvu því 1933. Cherkasov átti í Æðsta ráði Sovétríkjanna olivetti skí lat ilvéiar Yfirburða gæði og skrifthæfni OLI- VETTI skólaritvéia skipa þeim í fremsta sæti á heirnsmarkaðinum. Við bjóðum helmingi lengri ábyrgð en aðrir Fullkomin viðgerðarpjónusta á eigin verkstgíöi. G. Helgason & Melsteð hí Rauðarárstíg 1 — sírm 11644. Mýtt á útsölunni PILS FRÁ kB. 295/— BLÚSSUR FRÁ 190/— SLOPPAR FRÁ KR. 250/— KOMIÐ — SKOOIB — KAUPIÐ. ÚRVAL AF AlLS KONAR KVEN- OG B/VttNAFATNAÐI. Klæð&verzlunin IMjálsgötu 49 öp™um hina nýju kjöahúð vora að Laugaleig 24 í dag fimmfudagina 22. sept. IH & M - Kjörbúð Laugateig 24, Símar 38645 og 38699.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.