Morgunblaðið - 13.10.1966, Side 8

Morgunblaðið - 13.10.1966, Side 8
8 MORGU N BLAÐIÐ Flmmtudagrur 13. okt. 1968 Kosning í fasta- nefndir Alþingis KOSIÐ var í gær í fastanefndir Alþingis. í Sameinuðu þingi hlutu þessir menn kosningu: Fjárveitinganefnd Jón Árnason (S), Óskar Leví (S), Jónas Pétursson (S), Matt- hías Bjarnason (S), Halldór Ás- grímsson (F), Halldór E. Sigurðs son (F), Ingvar Gíslason (F), Birgir Finnsson (A) og Geir Gunnarsson (K). U tanríkismálanef nd. Aðalmenn: Sigurður Bjarnason (S), Davíð Ólafsson (S), Matt- hías Mathiesen (S), Hermann Jónasson (F), Þórarinn Þórarins son (F), Gylfi Þ. Gislason (A) og Einar Olgeirsson (K). Varamenn: Þorvaldur G. Krist jánsson (S), Gunnar Gíslason (S), Guðlaugur Gíslason (S), Ólafur Jóhannesson (F), Helgi Bergs (F), Benedikt Gröndal (A) og Gils Guðmundsson (K). Allsherjarnefnd. Pétur Sigurðsson (S), Matthí- as Bjarnason (S), Axel Jónsson (S), Einar Ágústsson (F), Gísli Guðmundsson (F), Sigurður Ingi mundarson (A) og Ragnar Arn- alds (K). Þingfararkaupsnefnd. Gunnar Gíslason (S), Jónas Pétursson (S), Jónas G. Rafnar (S), Halldór Ásgrímsson (F), Halldór E. Sigurðsson (F), Jón Þorsteinsson (A) og Björn Jóns- son (K). í efri deild hlutu þessir kosn- ingu: Fjárhagsnefnd. ólafur Björnsson (S), Þorvald ur G. Kristjánsson (S), Sveinn Guðmundsson (S), Karl Krist- jánsson (F), Helgi Bergs (F), Jón Þorsteinsson (A) og Björn Jónsson (K). Samgöngumálanefnd. Bjartmar Guðmundsson (S), Jón Árnason (S), Sigurður Ó. Ólafsson (S), Páll Þorsteinsson (F), Ásgeir Bjarnason (F) Jón Þorsteinsson (A), og Björn Jóns son (K). Landbúnaðamefnd. Bjartmar Guðmundsson (S), Sigurður Ó. Ólafsson (S), Jón Árnason (S), Ásgeir Bjarnason (F), Páll Þorsteinsson (F), Jón Þorsteinsson (A) og Björn Jóns- son (K). Sjávarútvegsnefnd. Jón Árnason (S), Þorvaldur G. Kristjánsson (S), Sveinn Guð- mundsson (S), Helgi Bergs (F), Ólafur Jóhannesson (F), Friðjón Skarphéðinsson (A) og Gils Guð mundsson (K). Iðnaðarnefnd. Þorvaldur G. Kristjánsson (S), Auður Auðuns (S), Sveinn Guð- mundsson (S), Hermann Jónas- son (F), Helgi Bergs (F), Frið- jón Skarphéðinsson (A), og Gils Guðmundsson (K). Heilbrigðis- og félagsmálanefnd. Auður Auðuns (S), Þorvaldur G. Kristjánsson (S), Bjartmar Söngleikurinn fraegi, Ó, þetta er indælt stríð, hefur nú verið sýndur 16 sinnum í Þjóðleikhúsinu við góða aðsókn. Leikstjóri er sem kunnugt er Kevin Palmer, en hann mun stjórna þremur leikritum hjá Þjóðleikhúsinu á þessu leikári. — Næsta sýning á leiknum verður á laugardagskvöld. — Myndin er af Helgu Valtýsdóttur í hlutverki sínu. Guðmundsson (S) Karl Kristjáns son (F), Ásgeir Bjarnason (F), Friðjón Skarphéðinsson (A) og Alfreð Gíslason (K). Menntamálanefnd. Auður Auðuns (S), Ólafur Björnsson (S), Bjartmar Guð- mundsson (S), Páll Þorsteinsson (F), Karl Kristjánsson (F), Jón Þorsteinsson (A) og Gils Guð- mundsson (K). Allsherjarnefnd. Ólafur Björnsson (S), Sigurður Ó. Ólafsson (S), Sveinn Guð- mundsson (S), Ólafur Jóhannes- son (F), Hermann Jónasson (F), Friðjón Skarphéðinsson (A) og Alfreð Gíslason (K). í neðri deild hlutu þessir kosningu: Fjárhagsnefnd. Davíð ólafsson (S), Matthías Á. Mathíesen (S), Jónas G. Rafn- ar (S), Skúli Guðmundsson (F), Einar Ágústsson (F), Sigurður Ingimundarson (A) og Lúðvík Jósepsson (K). Samgöngumálanefnd. Sigurður Bjarnason (S), Guð- lauugr Gíslason (S), Sigurður Ágústsson (S), Björn Pálsson (F), Sigurvin Einarsson (F), — Benedikt Gröndal (A) og Ragnar Arnalds (K). Landbúnaðarnefnd. Gunnar Gíslason (S), Jónas Pétursson (S), Sverrir Júlíusson (S), Gísli Guðmundsson (F), Björn Pálsson (F), Benedikt Gröndal (A) og Hannibal Valdi- marsson (K). Sjávarútvegsnefnd. Sverrir Júlíusson (S), Pétur Sigurðsson (S), Guðlaugur Gísla son (S), Ingvar Gíslason (F), Jón Skaftason (F), Birgir Finns- son (A) og Lúðvík Jósefsson (K) Iðnaðarnefnd. Jónas G. Rafnar (S), Sigurður Ágústsson (S), Matthías Á. Mat- hiesen (S), Þórarinn Þórarins- son (F), Gísli Guðmundsson (F), Sigurður Ingimundarson (A) og Eðvarð Sigurðsson (K). Heilbrigðis- og félagsmálanefnd. Matthías Bjarnason (S), Guð- laugur Gíslason (S), Axel Jóns- son (S), Jón Skaftason (F), Björn Fr. Björnsson (F), Birgir Finnsson (A) og Hannibal Valdi- marsson (K). Menntamálanefnd. BOIMDEX BOIMOEX ER ÞAD BEZTA Vesturgötu 21,- Reykjavík - Sími 21600 Einbýlishús Gunnar Gíslason (S), Guðlaug ur Gíslason (S), Axel Jónsson (S), Sigurvin Einarsson (F), Ingvar Gíslason (F), Benedikt Gröndal (A) og Einar Olgeirs- son (K). Allsher jarnefnd. Óskar Leví (S), Matthías Bjarnason (S), Pétur Sigurðsson (S), Björn Fr. Björnsson (F), Skúli Guðmundsson (F), Birgir Finnsson (A) og Ragnar Arn- alds (K). Höfum til sölu 70 ferm. einbýlishús (timburhús), kjallari hæð og ris. í kjallaranum, sem er lítið niðurgrafinn er verzlun og lagerpáss. Á hæðinni 3 herb. og eldhús og 4 svefnherbergi og bað í risi. Hús þetta stendur við fjölfarna götu nálægt Mið- borginni. — Eignarlóð. Skipa- og fasieignasalan Vetrarfagnaður F.H. á laugardag LAUGARDAGINN 15. október, á afmælisdegi F.H., er ákveðið að halda fagnað í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði. Hofið byrjar með kaffiborði kl. 8.30 og verða þar yngri og eidri félagar og vel- unnarar iieiðraðir. Einnig verður söngur og skemmtiþættir og starfsemi féiagsins kynnt. Að ] síðustu veröur stiginn dans tilj kl. 2. Allir féiagar og velunnarar eru j velkomnir og er sérstaklega j óskað að eidri félagar komi. Aðgöngumiðar fást hjá Birgi ■ Björnssyni, og hjá Ingvari Viktorssyni. Lagermaður— Bílstjóri Lagermaður, sem er vanur vinnu með lyftara óskast strax. — Upplýsingar á skriístotunni, Hallveigarstíg 10. Hannes Þorsteinsson Heildverzlun. Þurrkuð eik Lngíingirr eða f jilorlinn maður Óskum eftir að ráða ungling eða íullorðinn mann eða konu til sendiferða fyrir Landsspítalann. — Umsóknir sendist til Skrifstofu ríitísspitalanna, Klapparstíg 29, fyrir 15. október nk. Skrifstofa ríkisspítalanna. París, 12. október, AP Norður-Atlanzhafsráðið þ á ð i formlega í dag boð Hollands um að fá að hafa aðalstöðvar hers bandalagsins í Mið-Evrópu (Afcent) þar í landi, en þær eru nú í Fontainebleau. Stöðvarnar verða nú í Brunssum- Maastricht. Ákvað ráðið að hefja flutningana eins fljótt og auðið væri. Franska stjórnin hefur mælt svo fyrir, að allar aðalstöðvar Nato í Frakk- landi verði fluttar þaðan burt ekki síðar en í april á næsta ári. Seljum næstu daga þurrk- aða eik: 1” — IV4” — IV2” — 2V2” á aðeins kr. 375,00 pr. cub. ft. Voruafgreiðsla við Shellveg. Simi 2-44-59.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.