Morgunblaðið - 13.10.1966, Qupperneq 23
Fimmtuda?ur 13. okt. 1966
MORCU NBLAÐIÐ
23
Tveir skólar settir í
Mosfellsskólahverfi
Tónskóli stofnabur i haust
Reykjum, 7. okt.
SKÓLASETNING fór fram í Mos
fellsskólahverfi í gær, og fór at-
höfnin fram í Lágafellskirkju að
viðstöddu fjölmenni. Athöfnin
hófst með almennum söng og
ávarpi sóknarprestsins, séra
Bjarna Sigurðssonar. Minnti
hann á þau tímamót, sem nú eru
í skólamálum héraðsins er Lárus
Halldórsson lætur af 45 ára
starfi við skóla Mosfellinga og
ráðnir hafa verið tveir skólastjór
ar, annar við barnaskólann að
Varmá, en hinn við miðskólann
að Brúarlandi.
Fór hann viðurkenningarorð-
tim um Lárus Halldórsson og
hans mörgu og farsælu störf í
SKÓLABÖRN DBEPA
Moskva, 7. október. —
TASS, sovézka fréttastofan,
skýrir frá í dag, að enn komi
til óeirða milli „Rauðliða“ í
Kína, opinberra starfsmanna
og alþýðu. Hafi víða komið
til manndrápa, og m.a. liðist
skólabörnum nú að ráða þá
af dögum, sem þau telja ekki,
að hafi tileinkað sér hugmynd-
ir Maos, þjóðarleiðtoga.
þágu byggðarlagsins, ætíð studd
ur af sinni ágætu konu, frú
Kristínu Magnúsdóttur frá Mos-
felli. Lárus tók við farskóla og
stýrði Brúarlandsskóla úr frum-
bernsku hans fram á s.l.vor. Þrjár
kynslóðir hafa notið kennslu
hans og mun það næsta sjald-
gæft.
Nemndafjöldi er nú 180 í barna
skólanum, en 70 í miðskólanum,
en auk þess var stofnaður tón-
skóli í haust með 60—70 nemend
um og er skólastjóri hans ólafur
Vignir Albertsson.
Hinir nýju skólastjórar settu
hvor sinn skóla með stuttu
ávarpi, en þeir eru Gylfi Páls-
son B.A., Eyrarhvammi Mosf. og
Ólafur Ingvarsson fyrrverandi
skólastjóri að Varmalandi, Borg-
arfirði. Það er fengur í þessum
mönnum og miklar vonir bundn-
ar við þeirra störf í þágu æsku-
lýðsins og hreppsfélagsins.
Þá ber einnig að gleðjast yfir
stofnun tónskólans undir stjórn
hins ágæta tónlistarmanns Ólafs
Vignis Albertssonar, en hann
kenndi píanóleik við tónlistar-
deild skólanna í fyrravetur með
frábærum árangri.
Þegar getið er þessara nýju
leiðandi manna í hreppnum er
rétt að geta þess, að Friðrik
Sveinsson, héraðslæknir, hefur
fyrir nokkrum vikum hafið störf
hér með aðsetri að Reykjalundi.
Þessir menn eru boðnir velkomn
ir til starfa og miklar vonir við
þá tengdar í menningarmálum
héraðsins.
Lltil hús til sslu
í mismunandi stærðum eftir ósk kaupanda. Sýnis-
hi'is er þegar til, sta-rð 31 ferm. fokheJt. Verð kr.
58 þúsund. — Húsið er klætt með plasti i ýmsum
litum eða bárujárni eftir ósk kaupanda. — Getum
emnig útvegað lönd í nágrenni borgarmnar.
FASTEIGN 4SALAN
Laugavegi 56 — Opið kl. 3—-5 e.h.
Sími 18-400.
SÆLGÆTl
Framleiðsluréttindi, vörumerki, uppskriftir og allar
tilheyrandi vélar og áhöld til framieiðslu mjög
þekktrar sægætistegundar hér á markaðnum eru
til sölu strax. Framleiðsla og sala eru i fullum gangi
í dag og hafa verið i fjölmörg ár.
Af vöru þessari þarf ekki að gieiða framleiðslutoll
og öll framleiðsla er tiltölulega mjög einföld og að-
alhráefni ódýr. Hér er um einstakt tækifæri að
ræða fyri.r þá, sem geta lagt frarn fé. Einungis
staðgreiðsla á allri söluupphæðinni kemur lil greina.
Þeir, sem hafa áhuga fyrir þessum kaupum, geta
sent tilboð til afgr. Mbl. fyrir fimmtJidagmn 20. okt.
merkt: „Einstakt tækifæri — 4209 ‘.
Öll tilboð sköðast sem algjört trúnaðarmál og verða
endursend.
Verzlunar- og skrif-
stofuhúsnæði í
Miðborginni
Til leigu verður fljótlega verzlunarhúsnæði á bezta
stað í Miðborginni. Góðir útstillingargluggar. —
Á sama stað er til leigu 2—3 samliggjandi skrifstofu
herbergi. — Þeir, sem áhuga hafa leggi inn nafn
og heimilisfarig á afgr. Mbl., merkt: „Nóvember
— 4-315“.
VEÐUR OG FÆRÐ
Vegir víöa torfærir vegna aurbleyl
(1).
Fjarðarheiði opnuð (2).
Siglufjarðarskarð opnað (2).
Færð um þjóðvegi að batna (3).
Vor komið í Mývatnssveit með 16
•tiga hita (5).
Flestir fjallvegir að verða færir (9).
Komizt á jeppum til Hveravalla (28)
ÚTGERÐIN
Togarinn Marz setur sölumet á
brezka markaðinum, seldi 240 lestir
fyrir 24 þús. pund (4).
Síldarþrær fullar fyrir austan,
bræðsla hafin (7).
Siglfirðingum heimilað að kaupa
*íld af erlendum skipum (7).
Bræðslusíldarverðið ákveðið, lág-
marksverð kr. 1,71 hvert kg. (8,10).
Heildarafli Ólafsvíkurbáta á vetrar-
veitíð 9487 lestir í 953 róðrum (9).
Síldarbátar hætta veiðum suð-vestan
lands (11).
Lækkandi heimsmarkaðsverð á mjöli
og lýsi (12).
Heildarfiskaflinn 113.866,5 lestir
fyrstu tvo mánuði ársins (14).
Heildarsíldaraflinn 11. júli 56.286
lestir (14).
Svíar stærstu kaupendur á íslenzkri
eaitsíid (15).
Suðurlandssíldarverð ákveðið (16).
Heildarsildaraflinn norðan og aust-
«tn 79,9 þús. lestir 19. júni (22).
Saitfiskframleiðslan 1965 tæpl. 30
þús. lestir (25).
Heildarsíldaraflinn austan og norð-
«m 95.254 lestir 26. júlí (28).
Færeysk skip landa sild á Hjalt-
eyn (29).
Góður humarafli, en ógæftir hamla
<29;.
Samið um sölu á 311 þús. tunnum
af saitsild tii nokkurra landa (30).
FRAMKVÆMDIR
Önnur Fokker Frienuship-flugvél
Flugieiags Isiands, Snarfaxi, kemur
tii íanasins (1).
Nýtt 245 iesta fiskiskip, Sóley ÍS
22a, xemur tii Jtiateyrar (i).
Um 130 manns vinnur við bryggju-
gero og tanKasmioi i Hvainrði (2).
Mikii hengioru gerö a Jokulsdal á
BreioameiKursandi (2).
Unmo ao snuoi veiar er haussker og
sloi«aiegur snu (Z).
jjyrsta ísienzKa logai anum, Porstemi
ÍH>iöKaoit, Dreya i tíUUveioi»Kip (4).
Loitieioir kaupa fuiiKoinio nugpjarf
Unanæki (4).
Mikil groska í framkvæmdum við
gisunus herienais (5).
Flugsýn fær nýja Douglas DC-3 flug-
Vói (7).
4000—5000 unglaxar fiuttir með þyriu
frá Kollafirði til Láróss á Snæfells-
inesi (7).
Miklar byggingaframkvæmdir templ
ara á Akureyri (7).
Nýtt 330 lesta fiskiskip, Héðinn ÞH
57, kemur til Húsavíkur (8).
1000 fermetra löndunarbryggja smíð
uð á Siglufirði (10).
Byggingafélag verkamanna hefur
reist 454 íbúðir (11).
Verið að reisa skála fyrir 400—
500 manns að Búrfelli (11).
Skanska Cementgjuteriet, Malbikun
h.f. og Loftorka s.f. gera lægst til-
boð í gerð fyrsta áfanga Sundahafnar
í Beykjavík (12).
Heitt vatn finnst á Seltjarnarnesi
við borun (15).
Heitt vatn finnst við borun 1 Hrísey
(15) .
Export-Import-bankinn lánar Flug-
félagi Íslands 218 milij. kr. til þotu-
kaupa (15).
„íslandshús“ í Lagos, höfuðborg Ni-
geríu (17).
Gevafoto flytur í nýtt hús í Austur-
stræti 6 (17).
Flugþjónustan h.f. fær nýja flug-
vél, Cessna 180 (17).
Nefnd skilar áætlun um Hafnar-
fjarðarveg í Kópavogi 1(9).
Ný höfn, nýr slippur og ný síldar-
bræðsla 1 byggingu í Neskaupstað (22).
Samningarnir um Búrfellsvirkjun
undirritaðir (23).
Farfuglaheimili tekur til starfa á
Akureyri .(23).
Úthlutun 485 húsalóða í Fossvogi og
Breiðholtshverfi lokið (23).
Hagtrygging h.f. ílytur í ný húsa-
kynm (25).
Valaskjálf ,nýtt félagsheimili fyrir
Fljótsdalshérað, vígt á Egilsstöoum
(26).
Sumarbúðir þjóðkirkjunnar í Skál-
holti vigoar og altaristafla gerð af
Ninu Tryggvadóttur í Skálhoitskirkju
(28).
Bryggjuker steypt á Skagaströnd
(29).
MENN OG MÁLEFNI
Orloisncxiia ±ve>KjaviKur opnar skrif
stoxu (1).
Asgnmur Hartmannsson endurkjör-
inn oæjarsijon i Oiaisiiröi. Forseti
oæjaraijurnar Sigvaiai Jporleiitíson
(1).
Fróíessor D. J. Kuenen, rektor
llcttíKoicaiití 1 Ucitacxl, ilCiUUl' hatíKOia-
lyinieöiur her ^i;.
ök.puuiíjssivia luwiiuagaisjóðs Stef-
áns Obtixaiitítíonar, tíKOiaincitíUira, títao-
rest (Z).
Onoisheimili starírækt á vegum
Husmæoraskoia buounanus a Laugar
vatm (2).
Barþjónar efna tii kokkteilakeppm
(2).
Prenn hjón halda upp á brúðkaups-
afmæli á Vatnajökli í leiðangri Jökla
rannsóknarfélagsins (7).
Magnús E. Guðjónsson endurkjör-
inn bæjarstjóri á Akureyri (7).
Björn Friðfinnsson, lögfræðingur,
kosinn bæjarstjóri á Húsavík (9).
Jóhann Einvarðsson kjörinn bæjar-
stjóri á ísafirði (10).
Vestur íslenzkur læknir, dr. Paul
Henrik Þorbjörn Þorláksson upphafs-
maður að lækninga- og rannsóknar-
stöð í Winnipeg (11).
Jóhannes Árnason endurkjörinn
Mörg stór læknishéruð eru laus (12).
sveitarstjóri á Patreksfirði (14).
Orton H. Hicks nýr blaðafulltrúi
USIS á Íslandi (14).
Carl Tuliníus og Hjörtur Hjartar
heiðraðir fyrir uppfinningu á tækjum
til hagnýtingar við síldarsöltun (15).
Ungur maður, Vignir Arnason, dreg
inn á sjóskíðum til Hríseyjar (15).
Agnar Kofoed-Hansen og Sigurður
Þorsteinsson fyrstir íslendinga til að
stökkva fallhlííarstökk hérlendis (15).
Þorsteinn Ö. Stephensen hlýtur Silf-
urlampa Félags ísl. leikdómenda (15).
D. L. McDonald, æðsti maður Banda
ríkjaflota, heiur hér viðdvöl (19).
Carl Sæmundsen, stórkaupmaður í
Kaupmannahöfn, aihendir Alþingi að
gjöf hús það í Höfn, sem Jón Sig-
urðsson átti lengst heima í (19).
J>rír sovézkir blaðamenn hér í boði
B.I. (19. 21, 24).
Sovéki rithöfundurinn Valery Tars-
is heimsækir ísland ^21, 22, 24).
Sr. Bolli Gústaísson kosinn prestur í
Lauiásprestakalli (25).
Guðlaugur Þorvaidsson skipaður
ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneyt-
inu (30).
Arni Johnsen, kenn'ari, ráðinn
eftirlitsmaóur í Surtsey (30).
FÉLAGSLÍF
Nefnd skipuö tii þess að endur-
skooa skipungu lanasins i sveitar-
féiög með pað fyrir augum að stækka
þau (1).
Sex-manna-nefnd, er ákveða skal
veró ianuounaoaraiuröa, skipuð (1).
BráöabirgöasamKomulag verkaiýðs-
feiaganna a Norourianai og atvinnu-
rekenda (1).
öysiuiuuuur Vestur-Húnavatnssýslu
nuiuum a nvauiuttíum^a
Geir Uctus.iuiðioji euuuiKjunnn
DOi gúí tílJOI 1 ivcyKjaVKUr Og rvuOUr
AUOUiliS íoitíeu UU.^aidijUii.a, »,o;.
Magnus n. iviagiiutítíon iauuui uucjar-
stjon í Vesimaimauyjum vu Oiaua-
birgða. Sigurgeir KixtíbjaiiitítíOAi Kosmn
íoiseu bæjaistjornar (3).
Breytingar á lækniánjaip nja háis,
nei, og eyrnaiæknuin (6).
Verðmæti útflutnings S.H. á s.l.
ári 1043 millj. kr. Gunnar Guðjóns-
son endurkosinn formaður Sölu-
miðstöðvarinnar (3, 4).
Örn Ólafsson kosinn formaður Æsku
lýðsfylkingarinnar (4).
Sýslufundur Snæfellsness- og
Hnappadalssýslu samþykkir að breyta
nafni Grafarness í Grundarfjörð (4)
Tjónabætur Sjóvátryggingarfélagsins
108,8 millj. kr. á s.l. ári (4).
Heildarvelta Loftleiða 781 millj. kr.
Kristján Guðlaugsson endurkjörin-n
formaður félagsstjórnar (5).
Fulltrúaþing Sambands íslenzkra
barnakennara haldið í Reykjavík (5).
Heildarvörusala Sláturfélags Suð-
urlands 360 millj. kr. sl. ár (5).
Kaupfélagsstjóranum á Hólmavík
sagt upp starfi. Stjórn Kaupfélags
Steingrmssonar segir af sér (7).
9 skátum afhent forsetamerkið (7).
Ráðstefna norrænna veðurfræðinga
haldin hér (7, 8).
Stefán V. Þorsteinsson kosinn for-
maður Félags íslenzkra rafmagns-
eftirlitsmanna (7).
Fjölmennur fundur bænda á Suð-
urlandi mótmælir innvigtunargjaldi á
mjólk (8).
Félag áhugamanna um fiskrækt stofn
að. Bragi Eiríksson kosinn formaður
(8).
islenzk UNESCO-nefnd stofnuð.
Gylfi Þ. Gísla'son, menntamálarað-
herra formaður (9).
Yfir 20 félög og félagasamtök stofna
„Varúð á vegum“. Formaður Haukur
Kristjánsson, læknir (10).
Örlygur Geirsson kosinn formaður
Æ.S.Í. (10).
Vilberg Sigurjónsson kosinn for-
maður Félags útvarpsvirkja (10).
Sverrir Júlíusson, Raforkumáiasknf
stofunni, endurkjörmn formaour
Starísmannafeiags ríkisstofnana (10).
15. ársþing SiBS haidið að Reykja-
lundi. Þóiöur Benecúktsson enuur-
kjörmn formaður (11).
Formenn Noiöurianuadeilda UNES-
CO halda fund í ReyKjavik (11).
Sigurður A. Maguu*tíon endurKjór-
inn formaður Feiags isienzKra ieiK-
dómenda (11).
64. aðalfundur SIS haldinn að Bif-
röst í Borgarfirði (11).
Ný þjónustustoinun tekur td staifa
í Reykjavík (12).
Annujorn Koioeinsson endurKjor-
ínn foxinaour nagLy66juga h.t. fiz).
JtJjorgvin dæmunutíaOii eiiuut Kjonnn
Dæjaiobjoii a Akranesi og jon /vrxxa-
tíon forseti bæjarstjornar (xó).
Mjoikursamtíoiunni barust oö,ó iniilj
kg. aí mjóik á sl. án (15).
Arni Gunnlaugsson kosinn forseti
bæjarstjórnar Hafnarfjarðar (15)
Næturvinnubanni afiétt í Seiuents-
verksmiðjun-ni (15).
Bændur norðan og sunnan fara á
fund Framleiðsluráðs vegn-a innvigt-
unargjalds á mjólk (16).
Sveinn Jónsson endurkjörinn bæjar-
stjóri í Keflavík og Alfreð Gísiason
forseti bæjarstjórnar (17).
Rúmlega 140 norrænir lögreglumenn
á söngmóti 1 Reykjavík (17).
Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkir
ráðstafanir til að hindra lóðabrask
(17).
Gífurlegur mannfjöldi á þjóðhátíð
í Reykjavik (19).
Prestastefn-a haldin í Reykjavík (21,
22).
Guðmundur Marteinsson endurkjör-
inn formaður Skógræktarfélags Reykja
víkur (21).
7700 börn og unglingar í unglinga-
reglunni (22).
N iðurstöðutölur f j árhagsáætlunair
Ólafsfjarðar 7,7 millj. kr. (22).
Álögð útsvör á Akureyri 54,8 millj,
kr. (22).
Fjöimennur bændafundur um verð-
lagsmál í Borgarnesi (23).
Kjarasamnmgar verkamanna og
vinnuveitenda til hausts (24, 28).
Hjálmar Ólafsson endurkosinn bæj-
arstjóri í Kópavogi. Svandís Skúla-
dóttir kosin forseti bæjarstjórnar (24).
Sveinn Benediktssori kosinn for-
maður Félags ísl. fiskmjölsiframleið-
enda (25) .
Frú Sigþrúður Guðjónsdóttir end-
urkjörin formaður Kveniélagsins
Hringsins (25).
Samið við starfsfólk 1 sjúkrahúsum
(25).
Hæstiréttur fellir dóm er heimilax
verzlun kvöldsöluleyfi (26).
Sveitarstjórnakosningar fara fram í
165 hreppum (28).
Arsþmg International Surgical
Group haldið i Reykjavik (29, 30).
Halldór H. Jónsson, arkitekt, kosina
formaður Islenzka álfélagsins (29).
Olafui S. Oiaisson kosinn formaður
-LandssamDands framhaldsskólakenn-
ara (29).
Landsmót Lúðraseita haldið á Sel-
fossi (29).
Utsvor einstaklinga í Reykjavík 506
minj. kr., utsvor ielaga og aðstöðu-
gjoia 2öo mmj. kr. (30).
Mývennxigar haiaa iund um kísil-
iðju og nactúruvernd (30).
UoajuIíNNíIH OG LISTIR
Fjóixx xoicuxKU' xitíiamenn, jon Engil
oexvtí, xvjoj Guojoxitítíon, Jonannes
Jonamictítíon og veturnoi Gunnars-
son, syxxa í Kaupmamiaiioin (2).
„Lennarour iogeti**, eitir Ema-r H.
Kvaran syndur í Bolungarvik (4).
14 ára islenzk stúlka, Agústa Agústs-
son, vmnur leiksigur í USA (ð).