Morgunblaðið - 13.10.1966, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 13.10.1966, Qupperneq 29
Fimmtudagitr 13. okt. 1966 MORCU NBLAÐIÐ 29 ífllltvarpiö Fimmtudagur 13. október 7:00 Morgunútvarp Veðurfregntr — Tónleíkar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Urdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 „A frivaktinn!**: Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti fyrir sjómenn. 15:00 Miðdegiflútvarp Fréttir — Tilkynningar — 1» lenzk lög og klassísk tónlist; Einar G. Sveinbjörnsson, Averil Williams, Gunmar Egilson, Sig- urður Markússon, Gúsl'i Magnús son, Jóhannes Eggertsson oð Sigurveig Hjaltested fiytja „Haustliti‘‘ eftiir I>orkiel Sigur- björnsson; höf. etj. Alf Andersen leikur Sónötu fyrir ein leiksflautu eftir Sven- Erik Báck. Gólfteppi margar tegundir. Teppadreglar breidd 3,66 metr. — fjölbreytt úrval. Gangodreglar Teppamottur Gólfmottur í miklu úrvali. Geysír hf. Dregla- og teppadeildin. Félagsvist í kvöld Hinir frábæru skemmtikraftar INGELA BRANDER og FRITZ RUZICA skemmta. Dansað til kl. 1 A. F. R. SEXTETT Ólafs Gauks SVANHILDUR BJOKN R. EINARSS. Hljómsveitm FinlamdMa leikur „FLjótið44, píanókonsert rtr. 2. eftir SeLim Palmgren. Einleikari Ernst Linko. Stjórnandi: Eero Kosonen. Kirsten Flagstad syng ur lög eftir Sibelius. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt múslk: — (17:00 Fréttir). Hljómsveit Franks Chacksfields leikur þrjú lög. Peggy Lee syngur lagasyipu og Susse Wold og Peter Sörensen aðra. Spike Jones og hljóm- sveit hans leika fjögur lög. Fjórtán Fóstbræður syngja lög við ljóð eftir Sigurð í»órarins- son. Loks skemmta hljómsveitir Henrys Maneinis og Andrés Verchurerna, svo og Normam Luboff kórinn. 18:00 í>ingfróttir. 18:20 Lög úr kvikmyndum. Amerísk hljómsveit leikur lög úr „Umhverfis jörðina á 80 dög- um“ eftir Victor Young. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:íjO Fréttir. 20:00 Daglegt mál Árnl Böðvarsson cand. mag. 20:05 Fulihuginn Pétur Tordenskjöld Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur erindi. 20:30 Sinfóníuhljómsveit íslands held- ur tónleika í Háskóiabíói Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari á fiðlu: Alfredo Cam- poli frá Lundúnum. a. Forleikur að óperunni „Sem- iramide'4 eftir Rossini. b. Fiðlukonsert í D-dúr op. 61 eftir Beethoven. 21:30 Ungt fólk í útvarpi. Baldur Guðlaugsson stjórnar þætti með blönduðu efni. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Grunurinn4* eftir Friedrich Durrenmatt. Pýðandi: Unnur Eiríksdóttir. Lesari: Jóhann Pálsson ieikari 1-es (9). 22:35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23:05 Dagskrárlok. Föstudagur 14. október .1:00 Mo~g'inútvarp Veðurfregnir — Tónleíkar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Eæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Urdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9:10 Spjallað við bændur — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar Lesin dagskrá næstu viku. Við vínnuna: Tónleikar. Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassísk tónlist: Liljukórinn syngur þrjú lög; Jón Ásgeirsson stj. Fílharmoníusveitiin í New York leikur „Pulcinellu44, hljóm- sveitarsvítu eftir Stravinsky; Leonard Bernstein stj. Licia Albanese syngur aríur úr „Eugene Onegin‘‘ eftir Tjaikov- ský. Hljómsveitin Philharmanía l*eik- ur þætti úr Gayaneh-svítunni ef tir Khats j a túr j an; höf undur- inn stj. Boris Gutnikoff og Sinfóníu- hljómsveitin 1 Prag leika Kon- sert í a-moll fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Josef Slavik; Vaclav Smetácek stj. Postropovitsj og Dedjukhin leika á selló og píanó. 16:30 ®íðdegisútvai p; Veðurfregmr — Létt músik. (17:00 Fréttir). Don Costa, Connie Francis, hljómsveitin 101 strengur ,The Four Lads, Franck Pourcel, Erling Grönstedt, The Apple- jaeks og Russ Conway skemmta með hljóðfæraleik og söng. 18:00 íslenzk tónskáld Lög eftir Ásfcu Sveinsdóttmr og Áskel Snorrason. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnlr. 19:30 Fréttir 20.-00 Margt dylst í hraðanum Axel Thorsteinson rifchöfundur flyfcur erindi. 20:35 Kórsöngur: Ungverski karlakórinn syngur; Lajos Vass stjórnar. 21:00 „í mannatoyggð4* Böðvar Guðmundsson les úr nýrri Ijóðabók sinni. 21:10 Tangó og Konsert fyrir tvö píanó eftir Stravinsky. Vitya Vronsky og Vicfcor Babin leika. 21:30 Útvarpssagan: „Fiskimennirnlr*4 eftir Hans Kirk. Þýðandi: Ás- laug Arnadóttir. J>orsteinn Hannesson les , (21). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Grunurinn44 eftir Friedrich Durrenmatt. Jóhann Pálsson leikari les (10). 22:35 Kvöldhljómleikar: Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður. Stjómandi: Bohdan Wodiczko. Síðari hluti tónleika.nna: Sinfónía nr. 4 eftir Bohuslav Martinu. 23:15 Dagskrárlok. 12:00 13:15 13:30 15:00 Suðurnesjamenn ! Hin vinsælu stór-BINGÓ í Félagsbíói í Keflavík hefjast aftur í kvöld, fimmtudag, kl. 9. Aðalvinningurinn verður dreginn út í kvöld eftir vali m.a.: Grundig útvarpsfónn Sófasett ^ ísskápur Kaupmannahafnarferð fyrir tvo 25 þusund krónur i vinningum dregið út í kvöld Suðurnesjamenn, missið ekki af þessu glæsilega stórbingói. Aðgöngumiðasala hefst kl. 6 í Félags- bíói. — Sími 1960. KRK. BNGÓLFS-CAFÉ HLJÓMAR leika öll nýjustu lögin. Fjörið verður í Ingólfscafé í kvöld. Sími 19030 Dansað til kl. 1 Hljómsveit Reynis Sigurðssonar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.