Morgunblaðið - 13.10.1966, Síða 20
20
MORGUNBLADIÐ
Flmmtudagur 13. okt. 1966
hefur farið sigtirför um Danmörk og fleiri
lönd. Framleiddur úr bezta íáanlegu stáli.
Fæst nú aftur hjá okkur.
Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
btouimoavoruverzlunin NÝBORGl MVItriSGÖTV n
Atvinna
Óskum eftir að ráða reglusaman mann
,til starfs í vetksmiðju okkar.
Hf. Hreinn
Barónsstíg 2. — Sími 24144.
Íbúðir tll sölu
Laust til íbiiðar nú þegar:
3ja herb. við Þórsgötu.
4ra herb. íbúð við Mosgerði.
3ja herb. einbýlishús við Óðinsgötu.
FASTEEGIMASALAIM
Skóiavörðustíg 30.
Símar 20625 og 23987.
Stólar til sölu
Um 80 notaðir stólar eru til sölu.
Seljast ódýrt.
Upplýsingar hjá hótelstjóranum.
Hótel Borganes
Hótel Borgarnes
auglýsir
Oss vantar nú þegar eða um næstu
mánaðamót stúlku í sal.
Upplýsingar hjá hótelstjóranum.
Hótel Borganes
Ný sending holienzkar
rúskinnskápur
og jakkar
Einnig enskar VETRARKÁJ’ITR og
NÆLONPELSAR með loðkrogum.
Kápu og Dömubúðin
Laugavegi 46.
RAGNAR TÓMASSON
HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR
AUSTURSTRÆTI 17 - (SILLI & VALDl)
sImi 2-46-45
MAlflutningur Fasteig nasa la
Almenn lögfrædistörf
Cáarar - Bakarar
Bakari óskar eftir framtíðar-
atvinnu. íbúð verður að
fylgja. Upplýsingar í síma 97,
Seyðisfirði.
Hópferðabllar
10—22 farþega, til leigu, í
iengri og skemmri ferðir. —
Sími 15637 og 31391.
Fjaðrir. fjaðrabloð. hljoðkútar
púströr o.fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
Ungur norskur maður
22 ára að aldri óskar eftir
vinnu í Reykjavík eða á Ak-
ureyri í eitt ár eða lengri
tíma. Hefur lokið gagnfræða-
skólaprófi og einnig prófi frá
verzlunarskóla. Auk þess um
það bil 3 ára reynsla í út-
reikningi og var um tíma að-
stoðarbókari. Ef þér hafið
lausa stöðu í fyrirtæki yðar,
þá sendið vinsamlega bréf til
Jan Erik Lindberg, Regnbue-
veien 3, Oslo 6, Norge. Seinna
verða vottorð og meðmæli
send.
GtlSXAF A. SVEINSSON
hæstaré ttar lögmað ur
Laufásvegi 8. Sími 11171.
Búseigendafélag Reykjavikur
Skrifstoía á Bergstaðastr. lla.
Sími 15659. Opin kL 5—7 alla
virka daga nerna laugardaga.
Hópferðabílar
allar stærðlr
e irir''"
Símar 37400 og 34307.
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar
Aðalstræti 6.
S.: 1-2002, 1-3202 og 1-3602.
BJARNl BEINTEINSSON
LÖGFRAÐINGUR
IUSTURSTRÆTI 17 (silli a valdiI
SlMI 135 36
Ég er norskur lektor með
langa reynslu úr gagnfræða-
og menntaskólum í Noregi.
Óska eftir atvinnu á Islandi.
Get veitt tilsögn í sögu,
ensku, þýzku, frönsku og ef
til vill dönsku. Get komið í
janúar 1967. Góð meðmæli.
Skrifið
Per Torhaug,
Oluf Melvoldst. 34,
Hamar, Norge.
Atvinna
Prjóhastofa í Rykjavík óskar eftir að ráða ungan
mann til að læra á og gaeta sjálívirkra prjonavéla.
Æskilegt er kunnátta í ensku og eða þýzku.
Við bjóðum mjög gott kaup eftir nægilegar. reynslu
tíma. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 18. okt.
merkt: ,,Pijónavélar — 4887“.
íbúið til leigu
4ra herbergja íbúð, 135 ferm. til leigu strax. —
Leigist með húsgögnum og eldhúsáhöldum, ísskáp
o.fl'. Fyrirframgreiðsia. — Tiiboð sendist algr. Mbl.
fyrir 16. október, merkt: „222 — 4885“.
Ný 5 herbergja íbúð
ásamt bílskúr, í tvíbýlishúsi í Vesturborginni til
leigu. Þvottavél, þurrkari, uppþvottavél og ísskáp-
ur fylgja. — Nánari upplýsingar getnar, ekki í síma:
MÁFLUTNINGS OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl. og Björr. Pétursson.
Austurstræti 14 — Simar 22870 og 21750.
Söln og nfgrelSs’.umaður
óskast nú þegar í byggingavóruverzlun. —
Upplýsingar í síma 17672.
Skattar í Kópavogi
Lögtök eru hafin fyrir ógreiddum binggjöldum árs
ins 1966 í Kópavogskaupstað. Byrjað er á lögtökum
hjá atvinnuíyrirtækjum og öðrum atvinnurekend-
um. — Frekari aðvaranir verða ekki veittar.
Kópavogi, 8. október 1966.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Vélamaður
Vélamaður eða maður með staðgóða þekkingu á
vélum, óskast til tramleiðslustarfa hjá iðnfyrirtæki
hér í borg. — Umsoknir ásamt upplýsingum um fyrri
störf sendist afgr. Mbl. fyrir þdðjudagmn 18. okt.,
ir.erkt: „Vélamaður — 4304“.
Véliiiunarstúlka
vön erlendum bréfaskriftum óskast til
starfa á skrifstofu vorri.
Hf Eimskipaféfag íslands
Atvinna
Óskum að ráða röskan mann til afgreiðslu
og varahiutastarfa í varahlutaverzlun
vorri.
(gunnai SÍ^eivMn kf
Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Simnefni: „Volver. - Simi 35200