Morgunblaðið - 13.10.1966, Qupperneq 27
Fimmtudagur 13. okt. 1966
MORGUNBLAÐIÐ
27
Óhemju spennandi Cinema
Scope kvikmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
dP&VOGSBlÚ
Sin»; 41985.
.-ipfa
.. f/SK'IVtít:
I KIRU' *
(Flálens friske fyre)
Bráðskemmtileg og vel egrð,
ný, dönsk gamanmynd í litum
af snjöllustu gerð.
Dirch Passer
Ghita Nprby
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sími 50249.
Sumctrnóttiii
brosir
INGMAR BERGMANS
PRISBEL0NNEDE MESTERV/tRK
en eRortsK komeoie
HCD
EV A
DAHLBECK
GU NNAR
BJORNSTRAHD
U LLA
JAC0BSS0N
HARRI ET
ANDERSSON
JARLKULLE
Verðlaunamynd frá Cannes,
gerð eftir Ingmar Bergmann.
Sýnd kl. 9.
Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu
Bíngó í kvöld
Aðalviimingur: Vöruúttekt cftir vali
fyrir krónur 5.000,00.
Borðpantanir í síma 12339 frá kl. 4.
Sigtún
FÉLAGSLÍF
KnattspyrnufélagiS Valur
Knattspyrnudeild
ÆFINGATAFI.A:
Miðvikudaga:
Kl. 18.50—19.40 4. fl.
19.40—20.30 3. fl.
20.30—21.20 2. fl.
21.20—22.10 meistarafl.
og 1. fL
Föstudaga:
18.50— 19.40 4. fl.
19.40—20.30 3. fl.
20.30—21.20 meistarafl.
og 1. fl.
21.20—22.10 2. fl.
Sunnudagar:
13—13.50 5. fl., nýliðar.
13.50— 14.40 5. fl. A og B.
Mætið stundvíslega á æfingar.
Stjórnin.
fþróttafélag kvenna
Munið leikfimina í kvöld í
Miðbæjarskólanum kl. 8 og
8.45.
A.D. - K.F.U.M.
Aðaldeildarfundir í húsi fé-
lagsins við Amtmannsstíg í
kvöld kl. 8.30. Kvöldvaka.
Fjölbreytt dagskrá og kaffi.
Félagsmenn taki gesti með.
Eldri meðlimum unglinga-
deildanna sérstaklega boðið.
Allir karlmenn velkomnir.
Knattspyrnudeild Fram,
3. og 4. fl. Munið fundinn
í félagsheimilinu í kvöld kl.
20.
Kvikmyndasýning ....
Myndataka fyrir 3. fl. B.
Stjórnin.
- I.O.C.T. -
Stúkan Freyja nr. 218
Fundur í kvöld í Góðtempl-
arahúsinu kl. 8.30.
Venjuleg fundarstörf.
Félagsvist eftir fund
og kaffi.
Æt.
SAMKOMUR
Hjálpræðisherinn
Samkoma fimmtudag kl.
20.30. Söngur - Guðs orð -
vitnisburður. — Velkomin.
Samkomuhúsið Zion
Óðinsgötu 6 A.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.30. Allir velkomnir.
Heimatrúboðið.
Spt riíjáreigendur
sem vilja tryggja fé sitt með
fasteignakaupum, með öðrum,
um lengri eða skemmri tima,
hafi samband við undirritað-
an. — Upplýsingar kl. 11—12
f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3 A
Símar 22714 og 15385
Hljómsveit Ásgeirs Sverrissomu.^
Söngkona: Sigga Maggy.
RÖÐULL
DÖNSKII
LISTAMF.NNIRNIB
Belilo & Koye
skemmta gestum Röðuls
í kvöld og næstu kvöld.
Hljómsv. Magnúsar
Ingima rssonar leikur.
Söngvarar: Vilhjálmur
Vilhjáltnsson og Marta
Bjarnaúóttir.
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðpantanir í suna 15327.
AL BISHOP
hinn heimsfrægi söngvari
úr „Deep river Boys“ skemrntir í kvöld.
Matur framreiddur frá kl. 7.
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar
ásamt söngkonunni Guðrúnu Frederiksen.
OPID í KVÖLD
HitlKUR MORTHEHIS
OG I1I.JÓMSVKIT SKEMMTA.
Aage Lorange leikur í hléinu.
Mafur frá kl. 7 Opiú lil k!. 11,30.
LÚBBURINN
Boröpantarur i sima 35355