Morgunblaðið - 13.10.1966, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.10.1966, Blaðsíða 32
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 234. tbl. — Fimmtudagur 13. október 1966 Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins Ávísanafalsanir fyrir rúmar 360 bús. kr. Fölsun ávísana færist stöðugt 1 aukana FruiRsýníiig á{ „Uppstigningu" 1 kvöld verður frumsýning | í Þjóðleikhúsinu á leikriti ti Sigurðar Nordal, Uppstign- ; ingu. k ErJingur Gíslason leikur ( aðalhlutverkið, en með aðal- t kvennhlutverkin fara Briet / Héðinsdóttir og Kristbjörg \ Kjeld. Myndin er af Erlingi. I slík mál, en það sem af væri þessu ári hefðu borizt kærur um 216 falsaðar ávísanir að verð- mæti samtals kr. 360.340.00, og sýndi það ljóst aukninguna. Að sögn Magnúsar komast falsararnir yfir þessar ávísanir með ýmsu móti. Talsvert væri að því að ávísunum væri stolið við innbrot, eins kæmi þ«ð fyrir að menn týndu heftum sínum, og einhver annar hirti þau og notaði, og eins væru ávísanaheft in tekin þar sem þau lægju á glámbekk. Væru hinar fölsuðu ávísanir venjulega seldar í verzl unum, sérstaklega á kvöldsölu- stöðum, og eins í bönkum. Magnús gat þess að nýlega hefði það komið fyrir að ávísana hefti var stolið hér í bæ að morgni dags. Sama daginn gaf sá, sem heftinu stal, út 6 ávísan- ir fyrir hvorki meira né minna 61.800 kr., sem hann seldi íverzl unum og bönkum. Annars sagði hann, að milli 80—90% af þess- um fölsunum væru nú upplýst, en á hinn bóginn fengju þeir, sem yrðu fyrir tjóni, af þessum völdum, það í fæstum tilfelíum greitt. Magnús sagði ennfremur að ávallt bærist mjög mikið af ávísunum, sem ekki væru til inn stæður fyrir í bönkum, og bær- ust þær flestar frá Seðlabank- anum. Skiptu þessar ávísanir hundruðum, og verðmæti þeirra milijón krónur eða meira. Hann gat þess sem dæmis, að fyrir nokkru hefði maður verið Framhald á bls. 31 AÐ ÞVÍ er rannsóknarlögreglan tjáði Mbl. hefur sú deild mála hjá lögreglunni, sem fjallar um svik, fals eða vanskil, þanizt mjög út á síðustu árum. Magnús Eggertsson hjá rannsóknarlög- reglunni, sem hefur haft með þessi mál að gera, upplýsti að árið 1964 hefðu 535 slík mál verið kærð, árið eftir hefði sú tala ver- ið orðin 542, en á þessum 9Í4 mánuði, sem af væri þessu ári hefðu borizt til lögreglunnar 627 slík mál, og bjóst Magnús við að á þeim 2Vi mánuði, sem eftir væri ættu enn eftir að berast talsverður fjöldi mála. Magnús sagði ennfremur, að í flestum tilfellum væri um að ræða ávísanafals eða innstæðu- lausar ávísanir í bönkum. • Varð- andi fyrrnefnda atriðið, sagði hann að s.l. ár hefðu borizt 57 Myndin er af Öðlingi þar sem hann liggur við Mýrdalssand. Vélbátur strandar í Mýrdal l síw ta Skipverjar komust hjálparlaust í land VÉLBÁTURINN Öðlingur V.E. 202, strandaði á Hvolsfjöru í Mýrdai laust fyrir kl. 2 í fyrri- nótt. Þarna er mjög aðdjúpt og fór báturinn strax upp í fjöru. Fimm menn voru á bátnum og björguðust aliir hjálparlaust í land. Formaðurinn kallaði strax upp Vestmannaeyjaradíó, er þeir urðu strandsins varir en það hafði síðan samband við bjórg- unarsveitina í Vík í Mýrdal, og kom hún á strandstaðinn mjóg fljótt. Fyrsta beino útsendingín — og íslenzku fréttakvikmyndirnar FYRSTA beina útsending ís- lenzka sjónvarpsins úr upptöku- sal var í gærkvöldi. Voru það 16 erlendar fréttamyndir, er sýndar voru og skýrðar um leið. Tókst útsendingin snurðulaust, og voru fréttamenn sjónvarpsins mjög ánægðir með árangurinn, er blaðamaður Mbl. ræddi við þá í gærkveldi. >á var sjónvarpað í gærkveldi fyrstu íslenzku fréttamyndum sjónvarpsins. Var önnur þeirra frá setningu Alþingis, en hin var tekin við strandstað vélbátsins Öðlings á Mýrdalssandi. |23 sækja um ríksshorgara» rétt | Var þá báturinn á þuira fjöru ' og svo heppilega vildi til, að sjór var brimlítill. Fréttaritari | Morgunblaðsins, Sigþór Sigurðs- son í Litla-Hvammi í Mýrdal, kom á slysstaðinn og hafði tal af formanni bátsins, Gunnari Ingimundasyni. Sagði Gunnar, að báturinn hefði verið að tog- veiðum fyrir Suðurlandi að und anförnu, og hefðu þeir verið með um fjögur tonn af fiski í lest, er strandið varð. Hann kvaðst halda, að báturinn væri lítið sem ekkert skemmdur, og vonaðist hann til að hægt yrði að ná honum á flot á flóðinu í gær. Eftir strandið fóru skipbrots- mennirnir að bænum Suður- Hvoli í Mýrdal, og sagði for- maðurinn að þeir hefðu feng- ið þar afbragðsviðtökur. Öðlingur VE 202 var smíðað- ur árið 1957 og er 52 tonn að stærð. Samkvæmt síðustu fréttum í gær tókst ekki að ná bátnum á fiot á flóðinu um kl. 4,30 í gær. Stóð til að reyna að losa bát- inn á háflæði í nótt sem leið. Sækja erlendir heimspekingnr um stnrf við H.Í. ? HINN 7. september s.l. auglýsti ráðuneytið laus til umsóknar þrjú prófessorsembætti í heim- spekideild Háskólans. Umsóknar frestur var til 10. október. Heim spekideild samþykkti einróma á fundi sínum 5. þ.m. að æskja þess, að umsóknarfrestur yrði framlengdur a.m.k. tii 1. des. og hefur ráðuneytið framlengt frest inn til þess dags. Ályktun heimspekideildar er svohljóðandi: „Með því að deildin hefur fregnir af því, að erlendum fræði mönnum, sem hafa látið sér til hugar koma að sækja um próf- essorsembætti þau, sem auglýst eru laus til umsóknar í Heim- spekideild í Lögbirtingarblaðinu 10. sept. 1966, þykir frestur til 10. október of stuttur, þar sem þeir telja sér nauðsynlegt, að fá aðstæður hérlendis, leggur deild in til við Menntamálaráðuneytið | að fresturinn verði framlengdur til a.m.k. 1. des. 1966“. Skaga- strandar í fyrsta sinn síðan 1962 FYRSTI síldarframur, sem Skagstrendingar hafa tekið á móti síðan 1962, var affremd- ur þar í gærkvöldi. Var hér um að ræða rúma fimm þús- und hektólítra af síld, sem öll fer í bræðslu. Með síldina kom flutningaskipið Vest- berg, og er það fyrsti síldar- farmur skipsins í sumar. Lestaði skipið síldinni á Seyð- isfirði á mánudagskvöld og sigldi síðan í góðu veðri 30 tima siglingu til Skagastrand- ar. í gærkvöldi, er blaðamaður Mbl. ræddi við Þórð Jónsson á Skagaströnd, sagði hann, að löndunartæki væru að koma til Skagastrandar frá Siglu- firði með bílum, þannig að unnt yrði að hefja löndun þegar í gærkvöldi. Þórður sagði, að fólk væri mjög ánægt yfir þvi, að fá nú ioks- ins síld, ög vonuðust allir, til að áframhald yrði á affrem- ingu síldar þar. Rannsóknarlögreglan upplýsir 40 innbrot og 17 bílastulda LAGT * hefur verið fram á Llþingi frumvarp um veit- agu ríkisborgarréttar til anda 23 mönnum og komim. •ar af eru 8 fæddir í Þýzka- andi, 4 í Danmörku, 2 í Íandaríkjunum, 2 í Færeyj- im, 1 í Kenya, 1 í Rússlandi, í Palestínu, 1 í Finnlandi g 1 í Tékkóslóvakíu. ANNATÍMI hefur verið hjá rannsoknarlögreglunni undan- farinn hálfan mánuð, en á þess- um tíma hefur lögregian upp- lýst 40 innbrot, sem 19 aðilaar hafa framið. Að því er rann- sóknarlögreglumenn tjáðu Mbl. í gær er hið stærsta hessara inn- brota í Tónabíó, en þar var stoi- ið 17 þús. kr.. Voru þar 2 menn að verki, en þeir brutust einn- ig inn í kjötbúðina að Skip- holti 70, Hafnarbió, og í Ræsi, en þar stálu þeir verkfærunum I til þess að nota við hin inn- brotin, sem fyrr greinir frá. Mennirnir 19, sem hér um ræðir, eru alflestir gamlir kunn ingjar lögreglunnar, en þó eru a.m.k. 6 þeirra ýnir í „faginu“, ef svo má að orði kveða. Við allflest innbrotin hafa tveir eða þrír verið að verki í einu, og hafa þeir þá í mörgum tilfell- um brotizt inn á fleiri en einum stað sömu nótt. Einn þessara 19 manna hefur verið með i 14 inn- brotum af þessum 40. Þessir menn eru flestir á aldrinum 16- 20 ára, en þó eru tveir um 30 | ára að aldri. ' Á þessum sama tíma og inn- komizt upp um 17 bifieiðaþjófn brotin hafa verið upplýst hefur aði, og hafa þar níu menn ver- ið að verki. Eru margir hverjir þessara manna hinir sömu og í innbrotunum, enda hafa þeir þá oft notað hinar stolnu bifreiðar í í sambandi við innbrotin. Hafa þjófarnir í flestum tilfellum kom izt inn í bifreiðarnar, þar sem I þær voru ólæstar, en að sögn rannsóknarlögreglunnar bifreiðarnar yfirleitt verið ó- skemmdar eftir stuldinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.