Morgunblaðið - 14.10.1966, Síða 1
32 sí5ur
Vfirlýsing ríkisstjórnarlnnar á Alþingi í gær:
MegináherzEa veröur lögð á stöðvun verðhækk-
sna innanfantís
— FJöEmcrg umbótamál
Eögð fyrír Alþingi ■ vetur
BJARNI BENEDIKTSSON, forsætisráðherra, flutti yfirlýs-
ingu frá ríkisstjórninni á fundi Sameinaðs Alþingis í gær,
þar sem hann skýrði viðhorf ríkisstjórnarinnar til þeirra
vandamála, sem nú hlasa við og gerði jafnframt grein fyrir
þeim málum, sem ríkisstjórnin mun leggja fyrir Alþingi á
næstunni.
Forsætisráðherra sagði, að ríkisstjórnin mundi leggja
megináherzlu á stöðvun verðhækkana innaniands og að ekki !
veröi hækkun á innlendu verðlagi frá því sem var 1. ágúst
sl. „Skilyrði fyrir stöðvun verðlags fyrir atbeina ríkisvalds-
ins, er, að ekki séu gerðar aðrar ráðstafanir, sem leiða hljóta
til verðhækkana og veltur þá á miklu að í þeim efnum takist
samvinna milli ríkisstjórnar og Alþingis annars vegar og
stéttarfélaga verkalýðs og annarra launþega og atvinnurek-
entla hins vegar“, sagði forsætisráðherra.
Þá kvað Bjarni Benediktsson nauðsynlegt að taka skjót-
lega ákvörðun um, hvort gera eigi með rýmkun veiðiheim-
ilda innan fiskveiðilögsögunnar, ráðstafanir til öflunar efni-
vöru til hraðfrystihúsanna og þar með létta undir með út-
gerð minni báta og togaranna.
Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar fer hér á eftir í heild:
í upphafi síðasta þings lýsti
ég í fáum orðum meginstefnu
st.ornarinnar og helztu viðfangs-
efnum. Þetta var þá eðlilegt vegna
þess, hversu langt var liðið frá því
að ríkisstjórnin hafði tekið við
rétt að rifja upp meginstefnu
stjórnarinnar og gera í örfáum
orðum grein fyrir helztu viðfangs
efnum, sem nú blasa við.
Meginstefnan er hin sama og
Ólafur Thors lýsti þegar í nóvem
ber 1959, að tryggja heilbrigðan
grundvöll efnahagslífsins, svo að
framleiðsla aukist sem örast, at-
vinna haldist almenn og örugg
og lífskjör geti enn farið batn- ,
andi.
Vegna þeirra verðlækkana, sem I
orðið hafa síðustu mánuði á
helztu útflutningsvörum lands-
manna, eru viðhorfin í efnahags-
málum þjóðarinnar nú önnur en
verið hafa undanfarin ár. Hér
koma og til greina örðugleikar
vegna vaxandi efnivöruskorts
hraðfrystihúsanna, sem sprettur
af minnkandi afla á veiðieiningu
og af samdrætti togaraútgerðar-
innar og einbeitingu stórvirkasta
hluta bátaflotans að síldveiðum.
Að svo vöxnu máli telur ríkis-
stjórnin, að megináherzlu verði
nú að leggja á stöðvun verðhækk
ana innanlands og helzt, að ekki
verði hækkun á innlendu verð-
lagi frá því, sem var hinn 1. ágúst
s.l. í því skyni að vega upp á
móti hækkun búvöruverðs, sem
samkomulag varð um í sexmanna
nefnd fýrir skemmstu, ákvað
ríkisstjórnin að auka niðurgreiðsl
ur á búvörum og hefur nú til at-
hugunar fleiri ráðstafanir í þá
átt að draga úr áhrifum verð-
hækkana frá 1. ágúst. Skilyrði
þess, að stöðvun verðlags fyrir
Framhald á bls. 25.
Nóbelsverðlaun i Iæknisfræði hljóta í ár bandarísku vísinda-
mennirnir dr. Peyton Rous (til vinstri) og dr. Charles Huggins.
Nóbelsverölaun í læknisfræði
til tveggja bandarískra vísindamanna
Stokkhólmi, 13. okt.
(NTB-AP)
TILKYNNT var í Stokk-
hólmi í dag að tveimur
bandarískum prófessorum
verði veitt Nóbelsverðlaun í
læknisfræði í ár. Eru það pró-
fessorarnir Peyton Rous við
Rockefeller-stofnunina í New
York, og Charles B. Huggins
við Ben May-rannsóknarstof-
una í Chicago. Báðir hljóta
heir verðlaunin fyrir krabba-
meinsrannsóknir.
Rous, sem er 86 ára, fær
Nóbelsverðlaunin fyrir rann-
sóknir á veirum, er valdið
geta krabbameini, en þessar
rannsóknir sínar hóf hann ár-
ið 1910. Huggins hlýtur verð-
launin fyrir rannsóknir á á-
hrifum hormóna á krabba-
mein í blöðruhálskirtli.
Fljótlega eftir að Rous prófess
or hóf rannsóknir sínar fyrir
rúmum 56 árum, fann hann fyrst
v^aum og gefið steinuymlýsingu
sma. Yfirlýsingin frá því í fyrra
er enn í fullu gildi, nema að því
leyti, sem lokið er framkvæmd
ýmsra þeirra mála, sem þar voru
talin. En til viðbótar henni þykir
Kosygin ásakar Kínverja
segir þé h’ndra frið í Vietnam
Moskvu, 13. október — NTB-AP
ALEXEI Kosygin, forsætis-
ráðherra Sovétríkjanna, flutti
í dag ræðu í Moskvu þar sem
hann réðist harðlega á Kín-
verja. Sagði hann m.a. að leið |
togarnir í Peking hefðu gert |
bandarísku heimsvaldasinn-1
unum mikinn greiða með þvi |
að fyrirbyggja sameiginlegar
Flokksráðsiundur
SjálistæðisSIokksins
MEÐLIMIR flokksráðs Sjálfstæðisflokksins eru
minntir á flokksráðsfundinn, sem hefst í dag kl. 2
eftir hádegi í Sjálfstæðishúsinu.
aðgerðir kommúnistaríkjanna
í Vietnam.
Ræðu sína flutti Kosygin í
Sverdlovsk, og voru tveir
fremstu leiðtogar kommúnista í
Póllandi, þeir Gomuika flokks-
foringi og Cyrankiewics forsæt-
isráðherra viðstaddir á ræðu-
palli. Telja sérfræðingar í
Moskvu að hér sé um hörðustu
árás sovézks leiðtoga á Kína.
Bandarískir so\ / sérfræðingar
benda á að athyglisvert sé að
pólsku leiðtogarnir hafi verið
viðstaddir, og telja að sovézku
leiðtogarnir hafi hug á að boða
til alþjóða ráðstefnu kommún-
ista til að bola Kínverjum út úr
heimssamtökum kommúnista.
— Afstaða Kína hefur reynzt
alvarleg hindrun í baráttunni
fyrir friði í Vietnam", sagði
Kosygin i ræðu sinni: „Þessi af-
staða skaðar í síauknum mæli
hagsmum íbúa Vietnam og al-
þjóða kommúnismans." Bætti
hann því við að ef kommúnistar
hefðu staðið saman gegn banda-
rískum heimsvaldasinnum, heíði
sennilega tekizt fljótlega að
binda enda á styrjöldina í Vi-
etnam.
Kosygin sagði ennfremur að
Leonid Brezhnev, aðairxt.a.'i
flokksins, hefði nýlega heimsott
Framhald á bis. 31
ur manna veirur, sem gátu m> íd-
að svart krabbamein í hænsnum.
Voru þessar niðurstöður hans
staðfestar við tilraunir í mörg-
um tilraunastöðvum, en vegna
þekkingarleysis á öðrum sviðum
var sú kenning Rous að veirur
gætu valdið krabbameini lögð til
hliðar um skeið. Var það í raun-
inni ekki fyrr en árið 1951 að
Rous hlaut viðurkenningu fyrir
rannsóknir sínar, en það ár fann
hann í fyrsta skipti veirur, sem
gátu valdið blóðkrabba í músum.
Og á síðustu árum hefur árang-
ur rannsókna , hans gefið nýja
mögleika á að rannsaka mynd-
un krabbameins.
Huggins prófessor er fæddur
árið 1901 í Halifax á Nova Scotia
í Kanada. Hann er nú bandarísk-
ur borgari og býr í Ohicago.
Rannsóknir sínar á áhrifum hor-
móna á krabbamein hóf hann
fyrir um það bil 30 árum, og
hyggst halda þeim áfram enn um
sinn. Sjálfur sltýrir hann niður-
stöður rannsókna sinna á etfir-
farandi hátt:
1. Sumar krabbameinssellur
Framhald a bls. 25
Bólusetning vsldur
lömun í Oanmörku
Kaupmannah., 13. okt. (NTB)
HANS Hækkerup, innanríkisráð-
i herra Danmerkur, skýrði frá því
í dag að verið væri að rannsaka
ástæður fyrir því hversvegna
a.m.k. fjórir Danir hafa fengið
lömunarveiki, eftir að hafa verið
bólusettir með svonefndu Sabine-
bóluefni.
Kaupmannahafnarblaðið Aktu-
elt skýrði frá sýkingu mannanna
fjögurra í morgun, og sagði að
vegna herferðar fyrir bólusetn-
i ingu um allt land væru nú þess-
ir fjorir menn dæmdir til að
veia í hjólastólum það sem eftir
er æfi þeirra. Auk þess segir
blaðið að fjöldi annarra manna
hafi fengið , lítilsháttar lömun
eftir að hafa tekið Sabine-bólu-
efni.
Innanríkisráðherrann sagði
fréttamönnum í dag að þótt eng-
inn væri neyddur til að láta bólu
setja sig, væri ljóst að hinu opin
bera bæri að greiða þeim bætur,
sem heíðu orðið fyrir lömun.