Morgunblaðið - 14.10.1966, Síða 6
MORGUNSl An»o
Fostudagur 14 okt. 1966
6
Efnalaugin Lindin
Hreinsum samdægurs.
Efnalaugin Lindin
Skúlagötu 51.
Góð bílastæði.
Blý
Kaupum blý hæsta verði.
Málmsteypa Ámunda Sig-
urðssonar, Skipholti 23. —
Sími 16812.
Málmar
Allir brotamálmar, nema
járn keyptir hæsta verði.
Staðgreiðsla. Arineo, Skúla
götu 55 (Rauðárport). —
Símar 12806 og 33821.
Ung
barnlaus hjón sem vinna
bæði úti óska eftir 1 til 2
herbergja íbúð. Reglusemi
áskilin. Upplýsingar í síma
41799.
Vélritun
Tek að mér vélritun í
heimavinnu. Uppl. í síma
34635.
Ráðskona
óskast í sveit. Má hafa
börn. Upplýsingar í síma
23152.
Til sölu
alstoppaðar mublur, sófi og
þrír stólar, stofuskápur
dökk eik. Upplýsingar í
síma 10109 eftir kl. 6.30
næstu kvöld.
Kópavogur
Tvo reglusama skólapilta
vantar herbergi í Austur-
bæ. Upplýsingar í síma
40167.
Hjúkrunarkonu vantar
3—5 herbergja íbúð strax.
Tilboð sendist afgr. Mbl.
merkt „Hlíðar — „4896“.
15 ára drengur
óskar eftir vinnu, helzt í
Kópavogi. Uppl. í síma
18129.
Njarðvík — nágrenni
Rýmingarsala, mjög ódýrt.
Blússur, buxur, peysur og
margt fleira.
Verzlunin Lea
Sími 1836.
2ja herb. íbúð til leigu
Aðeins barnlaust fólk og
reglusamt kemur til greina.
Fyrirframgreiðsla.
Sími 15952.
HagJabyssa
cal. 12 (sjálfvirk).
óskast til kaups. Uppl. í
síma 37979 á kvöldin eftir
kl. 6.
Les með byrjendum
í dönsku og frönsku. Uppl.
í síma 10467 frá kl. 1—7 í
dag, föstudag.
Ford 1954
Ford fólksbifreið í góðu
standi, nýskoðaður, til sölu.
Uppl. í Bifreiðastöð Stein-
dórs, sími 11588 og 18585.
Hundarnir lifi!
ÚTI í Bandaríkjunum hafa þeir nýlega haldið Hundaviku á sama
tíma og yfirvöld hérlendis ganga hart fram í því að banna hunda-
hald og drepa þessar fallegu, vinalegu og skynugu skepnur.
En það er önnur og miklu verri saga.
Hundurinn er á myndinni heitir Prexy, og á heima í Florida.
Þeir settu á hann gleraugu, svo að honum gengi betur að lesa
dagblaðið sitt: Morgunblað fyrir hunda, og með þvi átti hann
að auglýsa betur þessa hundaviku.
Við munum á næstunni halda áfram birtingu mynda af börn-
um og dýrum, og er fólk hvatt til að senda okkur myndir og góðar
upplýsingar með þeim.
KOMIÐ til hans, hins lifanda steins,
sem að sönnu var útskúfað af mönn-
um, en er hjá Guði útvalinn og
dýrmætur (1. Pét. 2,4).
1 dag er föstudagur 14. októher og
er það 287. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 78 dagar. Lakixtusmessa.
Nýtt tungl. Vetrartungl. Árdegis-
15—16 þm. er Kjartan Ólafsson
sími 1700. 17—18 þm. er Arn-
björn Ólafsson sími 1840, 19—20
þm. er Guðjón Klemenzson sími
1567.
Apótek Keflavíkur er opið
9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga
háflæði kl. 6:08. Síðdegisháflæði kl.
kl. 1—3.
18:26.
Orð lífsins svara ! síma 10000.
Upplýsingar um læknapjón-
ustu í borginnj gefnar í sim-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Hafnarfjarðarapótek og Kópa-
vogsapótek eru opin alla daga frá
kl. 9 — 7 nema laugardaga frá
kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 —
4.
Siminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
simi: 2-12-30.
Kvöldvarzla og helgidaga í
lyfjabúðum í Reykjavík vikuna
8. okt. — 15. okt. Reykjavíkur-
apótek — Vesturbæjarapótea.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 15. okt. er Jósef Ólafs-
son sími 51820.
Næturlæknir í Keflavík 14. þm.
er Guðjón Klemenzson sími 1567,
Framvegis verður tekið á móti þoim,
er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga. þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl *—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAOa trh
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—II
f.h. Sérstök athygli skai vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtimans.
Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutima 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Reykjavíkurdeild A.A.-samtakanna
Fundir alla miðvikudaga kl. 21 Óð-
insgötu 7, efstu hæð.
[xl HELGAFELL 596610147 IV/V. Z
I.O.O.F. I = 14810148»/^ = 9 Sk.
1X1.1966
yr Genaið ý-
Reykjavlk 10. október 1966.
Kaup Sala
1 Sterlingspund 119,88 120,18
1 Bandar dollar 42,95 43.06
1 Kanadadollar 39,80 39,91
100 Danskar krónur 622,30 623,90
100 Norskar krónur 600,64 602.18
100 Sænskar krónur 831,30 833,45
100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frankar 870,20 872,44
100 Belg. frankar 85,93 86,15
100 Svissn. frankar 990,50 993,05
100 Gyllini 1.186,44 1.186,50
100 Tékkn kr. 596,40 598,00
100 v-þýzk mörk 1.076,44 1.079,20
100 Austurr. sch 166,18 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
VÍSIiÉiORM
Á degi frímerkisins, 1. nóv-
ember 1966, verður sérstakur
dagstimpill í notkun á póststof-
Systkinagullbrúðkaup
í dag, 14. október eiga gull-
brúðkaup frú Dagbjört Vilhjálms
dóttir og Jón Eiríksson skipstjóri
Austurgötu 33 Hafnarfirði, og frú
Sigríður Sæland Eiríksdóttir Ijós
móðir og Stígur Sæland Sveins-
son fyrrverandi lögregluþjónn,
Hverfisgötu 22. Hafnarfirði. Þau
taka á móti gestum í Góðtempl-
arahúsinu í Hafnarfirði í dag frá
kl. 4 e.h.
Spakmœli dagslns
Ung var ég gefin Njáli, og
skal nú eitt yfir bæði ganga.
— Bergþóra.
Líður dagur, ljósin há
lýsa að skýja bökum.
Svíf ég upp í sólheim á
svana vængja tökum.
Hjálmar frá Hof..
unni í Reykjvík. Frímerkjasalan
mun bæði taka á móti umslög-
um með álímdum gildandi frí-
merkjum til stimplunar og pönt-
unum til álímingar og stimplun-
ar. Þarf þá að taka fram hvaða
frímerki óskast.
só K/EST bezti
Fátækur einyrki, sem var mjög upp með sér, reisti heyhlöðu á
jörð sinni. Hann var að lýsa hlöðunni fyrir nágranna sínum, og var
mjög hreykinn af henni: „Hún sparar mér minnst 100 hesta af
heyi“, sagði hann.
„Þú þyrftir þá ekki að reisa margar hlöður til að spara þér
að heyja“, sagði nágranninn.
60 ára er í dag Einar Sigur-
Herr lieber Kgartansson
jón Magnússon, leigubílstjóri,
Nóatúni 32.
Ungfrú Auður Matthíasdóttir
stud. phil. Hafnarstræti 14, ísa-
firði og Veturliði Guðnason stud.
phil. Túngötu 22 ísafirði voru
gefin saman í hjónaband í ísa-
fjarðarkirkju 1. okt. s.l. Sigurður
Kristjánsson prófastur gaf brúð-
hjónin saman.
Gullbrúðkaup eiga í dag Hall-
dóra Jóhannsdóttir og Lárus
Jónsson frá Gröf í Grundarfirði.
Þau dveljast í dag hjá dóttur
sinni og tengdasyni Hannesi Finn
bogasyni að Háaleitisbraut 20,
Reykjavík.
Væri ekki tilvalið fyrir menn eins og AUSTRA að fá sér upplyftingu í Sumarleyfinu og
standa á vakt við Múrinn? Eftirvæntingin og tilhlökkunin mundiáreiðanlega „Hríslast milli skinns
og höruuds" á honum. (Velvakandi 9. okt. 1966).