Morgunblaðið - 14.10.1966, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 14.10.1966, Qupperneq 10
10 M09GUNBI AOIO Fosfiirfagirr t4. okt. 1966 É^, WÆé í DAG, hinn 14. október fyr ir réttum 9 öldum, stóð ein- hver örlargaríkasta orrusta sem háð hefur verið í Vest- ur-Evrópu, orrusta, sem um aldir áttir eftir að breyta allri skipan og framþróun á Bretlandseyjum og sú fram þróun átti eftir að teygja arma sína um allan heim. Til þessarar orrustu má rekja ótal áhrif um alla Norðurálfu á sviði menning ar, þjóðskipunar og valda. Þessi orrusta var upphafið að sameini'ngu Englands undir eina stjórn og síðan Bretlands. Loks er svo þess að geta, að margt í íslenzkri menningu, sögum og listum er tengt þessum afdrifaríka atburði, og þannig verður orrustan ótrúlega nálægt okkur íslendingum. Hér er um að ræða orrúst- tina við Hastings á Suður-Eng landi milli þeirra Haraldar Guðinasonar (Godvinssonar) og Vilhjálms bastarðar Rúðu- jarls. Mjög líklegt má telja að mesti stríðskonungur Noregs, Haraldur Sigurðsson harðráði hafi orðið þess valdandi að Vilhjálmur Normannahertogi sigraði í þessari orrustu og lagði þar með grundvöllinn að veldi Breta. Með nokkurra daga millibili háðu þessir þrír mestu her- foringjar Vestur-Evrópu tvær örlagaríkar orrustur haustið 1066 og raunar fleiri, ef tald- ar eru orrustur þær, er Har- aldur harðráði háði við jarl- herja ok hafa þar enskan höfð- ingja yfir sér. „Mæla menn þat“, segir hann, „at þeir inir ensku sé ekki alltrúir". Jarl svarar: „Hvárt er þat með sann endum, er ek hefi heyrt menn segja í Englandi, at Magnús konungr, frændi þinn, sendi menn til Eaðvarðar konungs, ok var þat í orðsending, at Magnús konungr átti England, slikt sem Danmörk, arftekit eft- ir Hörðaknút, svá sem svardag- ar þeirra höfðu til staðit?“ Kon ungr segir: „Hví hafði hann þat þá eigi, ef hann átti þat?“ Jarl segir: „Hví hefir þú eigi Dan- mörk, svá sem Magnús kon- ungr hafði fyrir þér?“ Konung- ur segir: „Ekki þurfu Danir að hælask við oss Norðmenn; marga díla döfum við brennt þeim frændum þínum“. f>á mælti jarl: „Viltu eigi mér segja, þá mun ek þér segja. Því eignað- isk Magnús konungr Danmörk, at þarlandshöfðingjar veittu honum, en því fekktu eigi, at allt landsfólk stóð í móti þér; því barðisk Magnús konungr eigi til Englands, at allr lands- lýðr vildi hafa Eatvarð at kon- ungi. Viltu eignask England, þá má ek svá gera, at meiri hlutr höfðingja í Englandi munu vera vinir þínir og liðsinnis- menn. Skortir mik eigi meira ^ss Haraldur konungur Guðinason með fálka á hendi. Myndin er úr hinu fræga Bayeux-teppi. töku en Vilhjálmur. Normanna- hertogi var hinsvegar mjög voldugur orðinn og sat í friði, mægða- og vinatengslum við sína nágranna. Hann hafði einn ig stuðning katólsku kirkjunn- ar, sem á þessum árum hafði ekki eins mikið vald yfir hinum veraldlegu höfðingjum, eins og siðar varð. Katólska kirkjan mun heldur ekki hafa verið ánægð með hin kirkjulegu mál á Englandi og því ekki verið því mótfallin að Vilhjálmur fengi þar vörld. Normannahér- togi hafði mikinn aga á sín- um kirkjuhöfðingjum og með því gat hann jafnframt haldið aðlinum í skefjum, en greif- arnir í hertogadæminu voru 20 talsins. Einmitt það, að Vil- hjálmur bastarður, sonur sút- aradótturinnar og fæddur utan hjónabands, gat náð völdum í hertogadæminu, þótt faðir hans félli frá meðan hann var að- eins 8 ára að aldri, sýnir hve lítið mark var tekið á hinu kirkjulega valdi á þessum ár- um og hve siðalög kirkjunnar voru sniðgengin. Laraldur harðrá'ði Sigurðs- son, Noregskonungur, taldi einnig til erfða á hinni brezku krúnu. Tósti jarl (Tostig), bróð ir Haraldar Guðinasonar, hafði Kort þetta af Normandy og Engiandi sýnir nokkra helstu staðina, sem koma fyrir í frásögunni um orrustuna við Hast- ings og atburðina kringum hana. Haraldur Guðinason handtekinn af Gay greifa af Ponthieu. gömlum engilsaxneskum iög- um. Hafði Játvarður konungur góði stutt að þessari kosningu laust fyrir andlát sitt. Enda bendir allt til að Haraldur hafi verið vel fallinn til konungs sökum hæfileika sinna, víð- förli, vizku og réttdæmi. ir Vilhjálmur bastarður, Nor- mannahertogi, taldi sig eiga til- kall til krúnunnar sökum frænd semi sinnar við Játvarð kon- ung. Móðir Játvarðar, Emma, sem nefnd var „Perla Nor- mandy" sökum fegurðar sinn- ar, var systir Ríkar'ðar II Rúðu- jarls, föður Róberts hertoga, föður Vilhjálms bastarðar. Vil- hjálmur hélt því fram, að Ját- varður hefði arfleitt sig af rík- inu eftir sinn dag, og auk þess hafði hann fengið Harald til að sverja sér trúnað og stuðning til konungstöku á Englandi. Að sönnu gat Haraldur þetta ekki, því hann hafði ekkert vald til þess og í annan stað var það jarlaþingsins að kjósa konung, en ekki á valdi Játvarðs að arf- leiða neinn a'ð ríkinu, enda nærtækari ættingjar til valda- verið í metorðum og herforingi Játvarðar góða. Hann var elzt- ur þeirra sona Godvins og taldi sig ekki síður til konungs fall- inn en Harald bróður sinn. Af þessu varð misklíð milli þeirra bræðra og hélt hánn á fund nágrannakonunga til að leita stuðnings þeirra og bjóða þeim stuðning sinn til valdatöku á Englandi. Hann fær engan stuðning hjá Sveini Danakon- ungi og heidur því til Noregs og brýnir Harald.konung þar til hann lætur til lei'ðast, eftir því sem Snorri segir í Heims- kringlu. Kafli sá er um þetta fjallar í Heimskringlu skýrir um leið erfðatilkall Haraldar harðráða. Þar segir svo: „Tósti jarl snýr þá ferðinni ok kom hann fram í Noreg ok fór á fund Haralds konungs; hann var í Víkinni. En er þeir finnask, berr jarl upp fyrir kon ung örendi sín, segir honum allt um ferð sína, síðan er hann fór af Englandi, biðr konung fá sér styrk at sækja ríki sitt í Englandi. Konungr segir svá, at Norðmerín munu þess ekki fýsa at fara til Englands ok við Harald, bróður minn, en konungsnafn eitt. Þat vitu allir menn, at engi hermaðr hefir slíkt fæzk á Norðurlöndum sem þú, ok þat þyki mér undarligt, er þú barðisk fimmtán vetr til Danmerkr, en þú vill eigi hafa England, er nú liggr laust fyrir þér“. Haraldr konungr hugsaði vandlega, hvat jarl mælti, ok skilði, at hann segir mart satt, ok í annan stað gerðisk hann fús til at fá ríkit". Þannig eru í stórum dráttum tildrögin til hinnar miklu orr- ustu við Hastings. England hafði um aldir veri'ð ofurselt þjóðflutningum og stöðugum innrásum víkinga. í upphafi er England skagi vest- ur úr Evrópu og þá setjast hinir svonefndu Iberar þar að. Er landið skilst frá meginlandinu taka bændur að setjast þar að, komnir sunnan yfir sundið, en golfstraumurinn vermir það og gerir að góðu akuryrkjulandi og skógar vaxa og gefa góðan við til bygginga. Með þjóðflutn- ingunum komu Keltar frá meg- inlandinu um árið 600 fyrir QRIDCrE EN&tAHD ana í norðanverðu Englandi, eftir hann tók þar land, og áð- ur en meginorrusta hans og Haraldar Guðinasonar stóð við Stanfordbryggj ur. ★ Allir töldu þessir herforingj ar sig eiga tilkall til ensku krúnunnar. Haraldur Guðina- son, eða Godvinsson, var mág- ur Játvarðs góða Englandskon ungs, þ. e. konungur átti syst- ur hans, Edith, en.sjálfur var konungur barnlaus. Haraldur var af einný sterkustu ætt á Englandi og tók hann jarlsdóm í Wessex eftir föður sinn God- vin jarl. Bræður Haraldar kom- ust einnig til virðingar bæði sem jarlar og háttsettir menn við hirð konungs. Að sönnu var um skeið fátt með konungi og Godvin og sonum hans, og þeir allir dæmdir í útlegð. En þeim fe'ðgum tókst að sækja rétt sinn aftur með valdi og sættum við konung. Haraldur var réttkjör- inn til konungs á Englandi af hinu svonefnda „Witenagemot" (ráði hinna vísu) en svo voru jarlaþing konungs nefnd eftir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.