Morgunblaðið - 14.10.1966, Side 13

Morgunblaðið - 14.10.1966, Side 13
Föstudagur 14. oM. 19Bf MORGU N B LAOIO 13 SamkvæmiskfóSar nýkomnir Stuttir og síðir. — Aðeins einn af hverri gerð. — Kjólarnir eru úr fronsKU al silki og svissneskri biúndu. Kjólastoíon Vesturgötu 52. — Símt 19531. Rýmingarsala iJndirfatnaður á kvenfólk, hlússur og peysur — drengjajakkar — tcipukjólar o.fl. Mikil verðlækkun — Gerið goð kaup. VerzEunin Simln Bændahöllinni — Sími 15985. Opið frá kl. 1—6 og kl. 9—12 laugard. Rörapróiar ferkantaðir fyrirliggjandi í eftirfarandi stærðum: 127x76x4,8 mm 76x76x3,2 mm 50x50x3,2 mm 50x25x2,6 mm 38x38x3,2 mm í 25x25x2 mm 16x16x1.8 mm Elding Trading Company hf. Sími 15820. íbúð tli iescu Nýleg 4ra herb. risíbúð ca. 80 ferm. til leigu frá nk. áramótum. — Serhiti, inngangur með mionæð. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. r>Kt., merkt: „Ris — 1313 — 4901“. íbúð — húshjálp Góð 2ja herb. íbúð leigist gegn husnjá'p hálfan daginn. — Nánari upplýsingar i sima 36169 eftir kl. 18. Send*svelnn Sendisveinu óskast nú þegar, háifan eða allan daginn. Kcssugerð Reyhjuvíkur Kleppsvegi 33. Vélapokkningar Ford, amerískur Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford Disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Plymoth Bedford, diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Ga* '59 Pobeda Opel, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jonsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. RAGNAR TÓMASSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMADU R Austu rstræti 17 - (Siuui a. Valdi) sImi 2*46-45 MAlflutninsur Fastcig n asala Almenn lögfraoistörf Hópferðabílar 10—22 farþega, til leigu, i lengri og skemmri ferðir. — Simi 15637 og 31391. Fjaðlir, fjaðrabloð. hljoðkútar puströr o.H. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN INGAFELAGIÐ \/AK VERÐ LÍFTR YG G I GÐ NG Tryggingafræðingur Andvöku hefur útbúið nýja verðtryggða líftryggingu, sem er algjör nýjung hér á landi. Gamla líftryggingaformið, sparilíftryggingin, sem flestir kannast við, kemur nú, því miður, ekki að tilaetluðum notum. Þessi nýja trygging, sem er hrein áhættulíftrygging, er sérstaklega sniðin fyrir lönd, þar sem ör verðbólga hefur komið í veg fyrir eðlilega starfsemi líftrygginga, eins og t.d. hér á landi. í tryggingunni hækkar tryggingarupphæðin og iðgjaldið árlega samkv. vísitölu framfærslukostnaðar. Dæmi: Hefði Sigurður Sigurðsson, sem var þrítugur 1962, líftryggt sig fyrir kr. 222.000.00 og greitt þá kr. 1.000.00 í iðgjald, væri hann tryggður í dag fyrir kr. 317.000.00 og greiddi kr. 1553.00 í iðgjald. Vér hvetjum alla fjölskyldumenn, sem hafa velferð fjölskyldu sinnar : huga, að hafa samband við Aðalskrifstofuna Ármúla 3 eða umboðsmenn vora og fá nánari upplýsingar um þessa nýju líftryggingu. £~~1 É—MMFm lllltTTI 11 ÁRMÚLA 3 • SÍMI 38500 LÍFTRYGGirVG5AFÉLA.GIÐ AINDVAKA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.