Morgunblaðið - 15.10.1966, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardaefur 15 okt. 1966
UNGUR
og ábyggilegur piltur getur
fengið vinnu nú þegar, við
afgreiðslustörf og akstur.
Upplýsingar í síma 13893
og 13024.
12—14 ára telpa óskast
til að gæta 2ja ára barns
í Austurbænum, nokkra
tíma eftir hádegi. Uppl. í
síma 10696.
íbúð óskast
Fullorðin kona óskar eftir
tveggja herbergja íbúð,
sem fyrst. Uppl. í síma
22150.
Ung stúlka
óskar eftir léttri skrifstofu-
vinnu. Upplýsingar í sima
32265.
Renault 1962
Til sölu vel með farinn
Renault Dauphine, ekinn
38 þús. km. Verð 45 þús.
Upplýsingar í síma 30163.
Ung
barnlaus hjón sem vinna
bæði úti óska eftir 1 til 2
herbergja íbúð. Reglusemi
áskilin. Upplýsingar í síma
41799.
Rösk afgreiðslustúlka
með góða framkomu óskast
strax hálfan daginn í vefn-
aðarvöruverzlu. Uppl. í
síma 11433 kl. 5—7 í dag
og á morgun.
Til sölu
vegna brottfarar rúm, borð
stofuborð og píanóbekkur.
Hreinn rókokó-stíll, allt
mjög ódýrt. Sími 34466
milli kl. 18 og 20 í dag.
Miðstöðvarketill
2%—3 ferm. með spíral
óskast. Uppl. í síma 32648
Píanó til sölu
Nokkur þýzk og dönsk
uppgerð píanó til sölu.
Hljóðfæraverkstæðið
Laugavegi 28, 2. hæð,
kl. 10—12.
Til leigu
ný tveggja herbergja íbúð.
Ársfyrirframgreiðsla.
Sími 36973 eftir hádegi í
dag, laugardag.
Dodge Weapon
Reo Studebaker
varahlutir til sölu. Einnig
jeppakerra. Sími 40304.
Flygill til sölu
Flygill til sölu, stærð 1,50
m. Skipti á góðu píanói
geta komið til greina. Upp-
lýsingar í síma 16326.
Til sölu
Sem ný A.C.M.E. Conquest
þvottavél með suðu og
þeytivindu. Uppl. í síma
36845.
Aðstoðarstúlka óskast
á tannlækningastofu við
Miðbæinn frá kl. 1—6. Tilb.
merkt „Miðbær 4360“ send-
ist afgr. Mbl. fyrir þriðju-
dagskvöld.
Messur á morgun
Keflavíkurkirkja. í dag messar séra Björn Jónsson í Bústaða-
prestakalli í Reykjavík, og hefst messa í Réttarholtsskóla kl.
11. árdegis. Kór úr Keflavíkurprestakalli syngur við messuna.
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Ferming. Sera
Jón Auðuns. Messa kL 5. Séra
Óskar J. Þorláksson.
Hveragerðisprestakall
Messa í Strandarkirkju kl. 5.
Séra Sigurður K.G. Sigurðs-
son.
Háskólakapelian
Klassísk messa kl. 2. Séra
Arngrímur Jónsson þjónar
fyrir altari. Tómas Sveins-
son stud. theol. prédikar.
Stórólfshvoll
Messa kl. 2. Séra Stefán
Lárusson.
Fíladelfía Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 8. Ásmund
ur Eiríksson.
Fíladelfía Keflavík
Guðsþjónusta kl. 4. e.h. Har
aldur Guðjónsson.
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta með altaris-
göngu kl. 10 árdegis. Ólafur
Ólafsson prédikar. Heimilis-
prestur.
Langholtsprestakall
Fermingarguðsþjónustur kl.
10:30. Séra Árelíus Nielsson
kl. 13:30, Séra Sig. Haukur
Guðjónsson.
Fríkirkjan í Reykjavík
Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn
Björnsson.
Keflavíkurflugvöllur
Barnaguðsþjónusta í Græn-
ási kl. 10:30. Séra Ásgeir Ingi
bergsson.
Garðasókn
Barnasamkoma í skólasaln-
um kl. 10:30 f.h. Æskulýðs-
þjónusta í Garðakirkju kl. 2.
e.h. Bíll fer frá barnaskólan-
um kl. 1:30. Bragi Friðnks-
son.
Bústaðaprestakall
Barnasamkoma í Réttar-
holtsskóla kl. 10. Guðsþjón-
usta kl. 11. Séra Björn Jóns-
son prédikar, og kór úr
Keflavíkurprestakalli syng-
ur. Séra Ólafur Skúlason.
Reynivallaprestakall
Messa að Reynivöllum kl.
2. Séra Kristján Bjarnason.
Háteigskirkja
Messa kl. 2. Séra Jón Þor-
varðsson.
Hafnarfjarðarkirkja
Messa kl. 2. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Ú tskálaprestakall
Messa að Hvalsnesi kl. 2.
Séra Sigurður Guðmundsson
prófastur, Grenjaðarstað,
messar. Séra Guðmundur Guð
mundsson.
Mosfellsprestakall
Barnamessa í samkomu-
húsinu í Árbæjarhverfi kl.
11 og barnamessa að Lága-
felli kl. 2. Séra Bjarni Sig-
urðsson.
Laugarneskirkja
Messa kl. 2. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10. Séra Garðar
Svavarsson.
Ásprestakall
Barnaguðsþjónusta kl. 11 í
Laugarásbíói. Messa í Laug-
arneskirkju kl. 5. Séra Grím-
ur Grímsson.
Grensásprestakall
Breiðagerðisskóli. Barna-
samkoma kl. 10:30. Messa kl.
2 séra Felix Ólafsson.
Hallgrímskirkja
Barnasamkoma kl. 10. Syst-
ir Unnur Halldórsdóttir.
Messa kl. 11. Séra Jón
Bjarman messar. Dr. Jakob
Jónsson.
Kópavogskirkja
Messa kl. 2. Séra Gunnar
Árnason.
Grindavíkurkirkja
Messa kl. 2. Séra Jón Árni
Sigurðsson.
Fríkirkjan í Reykjavík
Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn
Björnsson.
Neskirkja
Barnasamkoma kl. 10:30.
Messa kl. 2. Séra Jón Thor-
arensen.
65 ára varð í gær 14. okt.
Árni Jónsson frá FosSi, Ásgarðs
vegi 16. Húsavík.
Kristbjörn Bjarnason fyrrver-
andi sundlaugavörður er 70 ára
í dag. Hann dvelst á Hrafnistu.
í dag verða gefin saman í
hjónaband í kirkju Óháða safn-
aðarins af séra Emil Björnssyni i
ungfrú Anna Kristinsdóttir hár-
greiðslukona Vesturvaliagötu 2
og Halldór Guðmundsson tækni
fræðinemi Kaplaskjólsvegi 27.
Heimili brúðhjónanna verður
fyrst um sinn að Vesturvalla-
götu 2.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Garðari Þor-
steinssyni prófasti Ásdís Valde-
marsdóttir og Þór Gunnarsson
sparisjóðsgjaldkeri, Arnarhrauni
29, Hafnarfirði.
í dag verða gefin saman í
hjónaband í Dómkirkjunni af
séra Jóni Auðuns ungfrú Ásta
Eyjólfsdóttir og Lárus Berg hús
gagnasm.m. Heimihð verður að
Njarðargötu 47.
Gefin verða saman í hjóna-
band af séra Jóni Auðuns á
morgun, sunnudag, ungfrú Hólm
fríður Gunnarsdóttir, Sólvalla-
götu 4 og Georg Hauksson verzl-
unarmaður Skólastræti 5. Heim-
ili þeirra verður að Freyjugötu
Nýlega opinberuðu tiúlofun
sína Eygló Bogadóttir, Drápu-
hlíð 21. og Þorsteinn E. Einar-
arsson, Skálagerði 11.
VÍSUKORN
Betra væri að hefðir haft
hert um tungurætur.
Þú sem alltaf illan kjaft
opinn gjalla lætur.
Ingþór Sigurbjörnsson.
36.
Gefin verða saman í Dómkirkj
unni í dag af séra Jóni Auðuns,
ungfrú Ragna Lára Ragnarsdótt-
ir íþróttakennari og Brynjólfur
Björnsson verzlunarmaður. Heim
ili þeirra verður í Sólheimum 3.
Spakmœli dagsins
Heimurinn er í hættu, meðan
allir ráðast á aðra, án þess að
athuga sjálfa sig og sín verð-
mæti.
— Sókrates.
Kröftug bæn réttláts manns megn-
ar mikið (Jak. S,16>.
í dag er laugardagur 15. október
og er það 288 dagur ársins 1966.
Rftri lifa 77 dagar.
Árdegisháflæði kl. 6:47.
Síðdegisháflæði kl. 19:07.
Orð lifsins svara I sima 10000.
Upplýsingar um læknapjón-
ustu í borginnj gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18883.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
simi: 2-12-30.
Kvöldvakt í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 15. okt. til
20. okt. er í Vesturbæjarapóteki
og Lyfjabúðinni Iðunni.
Næturlæknir í Hafnarfirði.
Helgarvarzla laugardag til
mánudagsmorguns 22. okt. til 24.
okt. Ársæll Jónsson, sími 50745
og 50245.
Næturlæknir í Keflavík 14. þm.
er Guðjón Klemenzson sími 1567,
15—16 þm. er Kjartan Ólafsson
sími 1700. 17—18 þm. er Arn-
björn Ólafsson sími 1840, 19—20
þm. er Guðjón Klemenzson sími
1567.
Apótek Keflavíkur er opið
9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga
kl. 1—3.
Hafnarfjarðarapótek og Kópa-
vogsapótek eru opin alla daga frá
kl. 9 — 7 nema laugardaga frá
kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 —
4.
Framvegis verðiar teklð á móti þelm,
er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
hmmtudaga og föstudaga frá kl *—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Uaugardaga frá kl. 9—11
Á morgun skemmta í fyrsta sinn í Víkingasalnum hinir frægu spænsku songkraftar Los Vaide-
mosa. Þetta er sex manna hópur, fjórir karlsöngvarar og ein söngkona ásamt mjög skemmtilegum
látbragðsdansara. Hingað koma Los Valldemosa frá Evrópu, þar sem þau hafa víða komið síðasta
mánuð, einkum í sjónvarpsþáttum, til dæmis í sí ðustu viku í einum vinsælasta sjónvarpsþætti
Svía, „Hylands Hörna“. Einnig hafa þau skemmt á frægum skemmtistöðum, t.d. Kystens Perle og
Ambassador í Kaupmannahöfn. Á sumrin skemmta Los Valldemosa á sínum eigin næturklúbb
á Maliorca, sem heitir Tagomago, og kannast ma rgir íslendingar við þau þaðan. Fyrir fimm árum
skemmtu Los Valldemosa hér í Reykjavík við mjög góðar undirtektir, en síðan hefur þeim vaxið
mikill frami af sjónvarpsþáttum, hljómplötum og á betri næturklúbbum í Evrópu. Hér skemmta
Los Vaaldemosa til 25. október, en halda síðan í sjónvarps- og hljómleikaför til Afríku.
f(h. Sérslok athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtimans.
Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutima 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Reykjavíkurdeild A.A.-samtakanna
Fundir alla miðvikudaga kl. 21 Óð-
insgötu 7, efstu hæð.
□ GIMLI 596610177 — FrL
sá NÆST bezti
Þorvaldur á Eyri kom eitt sinn til Halldórs kaupmanns í Vík.
Halldór bauð Þorvaldi ekki strax inn, en ræddi vi’ð hann úti á
hlaðinu. Þá segir Þorvaldur:
„Gerðu svo vel og gakktu inn, Halldór minn ,og láttu eins og
þú sért heima hjá þér.“