Morgunblaðið - 15.10.1966, Side 18

Morgunblaðið - 15.10.1966, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 15. okt. 1966 Höfum opnað fasteignasölu undir nafninu FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 — 15221 — kvöldsimi 40647. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, lögfr. Helgi Ólafsson, sölustjóri. Sendill óskost nú þegar í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 22400 kl. 9—17 ciaglega. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Valtrör %** ga!v. A. Einarsson og Funk Höfðatúni 2. Þakka hjartanlega öllum vinum og ættingium fyrir gjafir og heimsóknir á 75 ára afmælisdegi mínum. Elísabet Stefánsdóttir, Hrólfsskála. Hjartans þökk til allra, sem minntust mín á 75 ára afmaeli mínu, 6. október sL Helgi Guðbjartsson. Frá Samvinnu- skólanum SAMVINNUSKÓLINN Bifröst var settur sunnuöaginn 2. októ- ber. Skólastjóri síra Guðmund- ur Sveinsson gat þess í setningar ræðu sinni að 74 nemendur myndu stunda nám í skólanum í vetur, 35 í I. bekk og 39 í II. bekk. Engin breyting verður á föstu kennaraliði skólans, en aðstoð stundakennara verður breytileg sem áður. Á föstu starfs liði skólaheimilsins verður sú breyting, að ráðsmaður Bifrast- ar, Benedikt Jónasson frá Fáskrúðsfírði, lætur af störfum, en við tekur Jón Sigurðsson vél- stjóri frá Hnífsdal; Skólstjéri þakkaði Benedikt vel unnin stÖrf og bauð hinn, nýja ráðsmann velkominn. í setningarræðunni vék skóla- stjóri einkum að skólaheimilum og hlutverki þeirra. I>á gat hann um samstarf Samvinnuskólans, Bréfaskóla SÍS og ASÍ og Birgða stöðvar SÍS, én þessir aðilar munu standa að útgáfu kennslu- bréfaflokka um hagnýt búðar- störf og störf deildarstjóra í búðum. Tveir slíkir flokkar hafa komið út, en fleiri eru í undir- búningi. Skólastjóri ræddi aukna möguleika brautskráðra nemenda á framhaldsmenntun hérlendis og erlendis. Að síðustu vakti hann athygli á hinu nýja merki Bifrastar, listaverki Ásmundar Sveinsson- ar, er ber heítið „Lífsorkan“. „Megi listaverkið minna okkur á skyldur okkur við jörðina og himininn“ voru lokaorð skóla- stjóra. 3. okt. 1966. Samvinnuskólinn Bifröst. Eiginmaður minn, BOGI JÓHANNESSON andaðist í Borgarspítalanum fimmtudaginn 13. október. ATHUGIÐ! Þegar miðað er við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. * Oskilnhestoi í Kjalorneshrepp 1. Jarpur hestur 8—10 vetra. Mark: ógreiniiegt á vinstra. 2. Jarpur hestur 10—12 vetra. Mark: gangfjaðrað vinstra. 3. Rauður hestur 5 —6 vetra. Mark: heilrifað hægra, blaðstýft framan vinstra. Hestarnir verða seldir ef eigendur gefa sig ekki fram. Hreppstjóri. 4rn heib. nýleg íbúð til sölu við Kaplaskjólsveg. Skemmtileg íbúð. — Góðar svalir. Hluti af risi fylgir og er par hugsanlega hægt að innrétta 2—3 lítil herbergi. Til greina koma skipti á ódýrari 4ra herb. íbúð (t.d. jarðhæð). íbúðin er til sýnis yfir helgina. Fasteignaþfónustan Austurstræti 17 — (Silli og Valdi) Sími 2-46-45. - Kvöldsími 24493. RAGNAR TÓMASSON, héraðsdómslögmadur, Frn Búrfensviikjun Vegna virkjunarframkvæmda óskura við eftir að ráða: 1. Pípulagningamenn. 2. Bormenn vana jarðgangnagerð. 3. Trésmiði og/eða gervismiði. 4. Menn vana viðgerðum þungavinnuvéla (helt Caterpiliar). Upplýsingar hjá starfsmannastjóranum. FOSSKRAFT Suðurlandsbraut 32. Guðríður Jóhannesson. Eiginmaður minn, EINAR GUÐSTEINSSON andaðist á sjúkiahúsi Keflavíkur fimmtudaginn 13. okt. Guðbjörg Vagnsdóttir. Jarðarför JÓHÖNNU G. ÁRNADÓTTUR Patreksfirði, fer fram mánudaginn 17. október. — Athöfnin hefst að heimili hennar kl. 1,30 e.h. Börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartkær eiginkona mín móðir, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN HELGA KRISTINSOÓTTIR lézt að heimili sínu Hraunbæ 34, íimmtudaginn 13. október sL Bjarni Júlíusson, Skúli Bjarnason, Bjarni Bjarnason, Jóhanna Bjarnadóttir, Ingibjörg Bjarnadóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Guðniundur Þórðarson, Guðrún H. Guðmundsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðar för föður okkar, tengdaföður og afa, GUÐJÓNS EYJÓLFSSONAR V \ / ÁRMÚLI 3 “Jlliu ...■■■■■■ • ■■■■nmimmi^ ......Ii«minii7 SIMI 38500 Skrífstofustúlkur Óskum að ráða nú þegar stúlkur til skrifstofustarfa. Um- sækjendur þurfa að hafa góða vélritunarkunnáttu. Væntan legir umsækjendur þurfa að hafa strax samband við Skrif- stofuumsjón, og liggja umsóknareyðublöð þar irammi. Sendisveinn Viljum ráða ungan og reglusaman pilt ti! sendi- og inn- heimtustarfa hálfan eða allan daginn. Hanrt þyifti helzt að hafa próf á mólorreiðhjól, en þó er það ekki skilyrði. S AMVIN N UTRYGGINGAR ,i Eiríksbakka, Biskupstungum. Hulda Guðjónsdóttir, Ingvar Guðjunsson, Fjóla Halldórsdóttir, Sigríður Guðjónsdóttir, llörður Steinþórsson, Ágústa Guðjónsdóttir, Skarphéðinn Kristjánsson. Við þökkum innilega frændum og vinum hér og á Snæfellsnesi fyrir auðsýnda samúð við andiát og jarð- arför föður okkar, afa og langafa, ELINÍUSAR JÓNSSONAR Kristín Eliníusardóttir, Aðalheiður Eliníusardóttír, Hjördís Magnúsdóttir, Einar Guðmundsson og börn. Verzlunar- og skrifstofu- húsnæði til leigu Til leigu er nú þegar, við Suðurlandsbraut, gott verzlunar- og skrif stofuhúsnæði; einníg hentugt fyrir teiknistofu, tannlæknastofu o.n. Léttur, hreinlegur iðnaður kemur til greina. — Tilboð, merkt: „Verzlunarhúsnæði — 4819“ sendist afgr. Mbl. fyrir nk. þriðjudags- kvöld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.