Morgunblaðið - 15.10.1966, Qupperneq 26
tri h W V ii ii .s k# *
Laugardagur 15. okt. 1969
... . .
Valsmenn mæta
Þrótti í dag kl. 2Vi
I DAG kl. 2.30 fer fram á nýbökuðum íslandsmeisturum,
Melavellinum leikur miili Vals sem nú mæta því liði ec Xéll úr
og Þróttar í Bikarkeppni KSÍ. 1. deild. En Þróttarar eru þekkt-
Þetta er annar tveggja leika í ir fyrir að geta „bitið frá sér“ og
5. umferð keppninnar og úr- það er ekki alltaf hið akjósan-
slit hans ráða því hvort liðið fer legasta fyrir „góð lið eins og
í úrslitaleik um bikarinn. | Valur verður að teljast að mæta
Spennan í bikctkeppninni liðum sem ailt hafa að v.'nna
hefur nú náð hámarki. Fjögur , en engu að lapa.
lið ósigruð og leika nin tvö, I Þetta verður næst síðasra
Keflavík og KR á morgun suður knattspyrnuhelgi sumarsins —
í Njarðvík. | eftir aðra helgi fellur í vetrar-
Ýmsir telja að þessi leikur í dvala á knattspyrnusviðinu.
dag verði léttur Valsmönnum — I
Setti 8 heimsmet
á 10 ára ferli
Jazy segist hætlur keppni
HINN mikli franski hlaupa-
kóngur, Michel Jazy, lauk keppn
isferli sínum með heimsmetinu í
2000 m. hlaupi s.I. miðvikudag
(4:56:2) sem sagt var frá á síð-
unni í gær. Með þessu heimsmeti
hefur hann náð öllum þeim tak-
mörkum sem hann setti sér
utan einu: að verða Olympíu-
meistari.
Mesta afrek hans er án efa
heimsmet hans í míluhlaupi
3:53.6, sem hann setti í fyrra.
Aðalfundur
KKRR
Aðalfundur Körfuknattleiks-
ráðs Reykjavíkur verður hald-
inn í íþróttamiðstöðinni í Laug-
ardal laugardaginn 22. okt. n.k.
kl. 14.
Á 10 ára löngum keppnisferli
sínum hefur hann alls sett átta
heimsmet. Af þeim standa enn-
þá aðeins tvö, þ.a.e. 2000 m. met-
ið og metið á 2 enskum mílum
8:22.6. Að auki á hann sinn hlut
í heimsmeti Frakka í 4x1500 m.
hlaupi 14:49.0. Metin í 2 mílna
hlaupi og boðhlaupsmetið voru
sett á tveim dögum í byrjun
júní 1964.
Síðasti stórsigur Jazys að
undanskildu 2000 m. metinu og
sigri í 5 km. hlaupi á 3 landa
keppninni í París á dögunum
var Evrópumeistaratitill í 5 km.
hlaupi á EM í Budapest.
Frjálsíþróttaunnendur um
heim allan vona að ákvörðun
Jazys um að hætta sé ekki end-
anleg en sjálfur segir hann: Ég
er hættur keppni. Það er endan-
leg ákvörðun sem ekki verður
breytt.
Fyrsti leikur Ár-
husmanna í kvöld
I KVÖLD verður fyrsti leik-
urinn í heimsókn dónsku hand-
knattleiksmannanna frá Arhus
KFUM. Leikurinn verður í
Iþróttahöllinni í Laugardal og
hefst stundarfjórðungi fyrir kl.
9, en kl. 20.15 hefst le>kur milli
Unglingalandsliðsins í hand-
knattleik og Hauka i Hafnar-
firði, sem skipuðu þriðja sætið
á Islandsmótinu í vor.
Eins og við höfum áður getíð
um er lið Árhus KFUM eitt
sterkasta félagslið í dönskum
handknattleik og varð liðið Dan
merkurmeistari 1965 en hafnaði
í 2. sæti í danska meistarámót-
inu 1966 eftir harðan og mjög
tvísýnan leik við HG í Kaup-
mannahöfn.
Búast má við að Ðanirnir séu
í eitthvað betri æfingu en okk-
ar menn, því keppnin þar í
landi er hafin og kemur því leik
reynsla til auk æfingar en æf-
ingar hér nýlega hafnar. En víst
má telja að ísl. handknattleiks-
menn noti tækifærið til hins
ýtrasta að reyna sig við dansk-
inn og gefi sinn hlut ekki fyrr
en í fulla hnefana.
Mótherjar gestanna í kvöld
verða gestgjafar þeira, Armenn
ingar, sem styrkja lið sitt að
minnsta kosti með Karli Jó-
hannssyni..
Það má segja að lokum að
handknattleiks„vertíðin“ byrjar
ekki illa með því að fá heim-
sókn sem þessa og vonandi lof-
ar það góðu fyrir veturinn.
Danirnir komu í gærkvöldi og
voru hinir kátustu á flugvellin-
um þegar ljósm. Mbl. hitti þá
fyrir.
15. sambandsráds-
fundur U.M.FJ.
var haldinn að Sauðárkróki
sunnudaginn 25. september sl.
og hófst hann kl. 10 f.h.
Mættir voru fulltrúar og gestir
frá héraðssamböndunum og
félögunum innan U.M.F.Í., stjórn
sambandsins og ritstjórar Skin-
faxa. Auk þessu mættu til fund-
ar milliþinganefndir er skiluðu
áliti og tillögum til fundarins.
Sambandsstjóri séra Eiríkur
J. Eiríksson setti fundinn og
stjórnaði honum. Flutt var
skýrsla stjórnar um starfið sl.
ár og lagðar voru fram tillögur
■ í
m
& -rt, .T^l
í ,/
m.
’* V/t 'T
V Jv
'jhjj’’
Á Olympskum vettvangi
Wm.
Norup varð fyrsta fórnardýr
r eynsluleik j anna. Hann hóf
keppni í 60 km. hjólreiðum en
er hann hafði lokið 19 km. vega
lengdarinnar fékk hann aðsvif
og lá í skurði unz danskur lækn
UM þessar mundir standa yf- i íþrótta og eru þátttakendur um stofnað ekki sízt til að kanna ir kom á vettvang. Honum virð-
ir „reynsluleikar" á Olympíu-, eða yfir 500 víðsvegar að úr hver áhrif loftslagið í 2260 m. ist ekki hafa orðið meint af
leikvanginum í Mexico City. 1 heiminum. Með keppninni fylg- hæð hefur á íþróttamenn í slysinu, og þurfti jafnvel ekki
Ffn VvoS V>ot> iet fiölrli lailrnQ r\cs Tn'einflamanna líPDnnÍ ~ SUrpfnÍstcBkl tíl ciÖ hííllDcl llOH”
stjórnarinnar í ýmsum málum er
bíða úrlausnar.
Helztu mál fundarins voru
þessi:
1. 13. Landsmót U.M.F.Í.
2. Þrastaskógur og Þrastalundur.
3. Fjármál U.M.F.Í.
4. Tímaritið Skinfaxi.
5. Afmæli U.M.F.Í. 1967.
6. Efling íþrótta- og félagsheim-
ilissjóðs.
7. Bréfaskóli U.M.F.Í.
8. Efling íþróttakennaraskóla
íslands.
Tvær nefndir störfuðu á fund-
inum og kl. 5 síðdegis hófust um-
ræður um álit og tillögur þeirra.
Stóðu umræður og atkvæða-
greiðslur til kl. 8.30 og höfðu þá
verið samþykktar tillögur í 16
málum er lögð höfðu verið fyrir
fundinn.
Fundarmenn sátu boð bæjar-
stjórnar SaufSárkróks og Ung-
mennasambands Skagafjarðar,
voru þar flutt ávörp og ræður.
Fundi var síðan slitið í kvöld-
verðarboði er stjórn U.M.F.Í.
hélt fundarmönnum að loknum
fundarstörfum.
Sundmót
á ísafirði
Eru það aðrir reynsuleikir þar
og er keppt í átta greinum
ist fjöldi lækna og vísindamanna keppni. ~ I súrefnistæki til að hjálpa hon-
enda er til reynsiuleikanna I Danski hjólreiðamaðurinn Per I um.
HIÐ árlega Sundhallarmót á fsa-
firði, verður haldið sunnudaginn
30. október n.k. Með því verður
þess minnzt, að 20 ár eru liðin
frá því Sundhöllin tók til starfa.
Sundgreinar:
100 m bringusund karla.
100 - bringusund kvenna
100 - skriðsund karla.
100 - skriðsund kvenna.
50 - baksund karla
50 - flugsund kvenna.
50 - bringusund sveina
50 - bringusund telpna
50 - skriðsund sveina
50 - telpna.
4x50 - boðsund karla
Keppt verður um 30-40 verð-
launapeninga.
Þeir sem óska þátttöku, hafi
samband við Gísla Kristjánsson,
Sundhöll ísafjarðar fyrir 26. okt,
n.k.