Morgunblaðið - 19.10.1966, Side 8

Morgunblaðið - 19.10.1966, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 19. okt. 1966 Bjarni Benediktsson og Sigurður Nordal skoða Skarðsbók í ráðherrabústaðnum í gær. — Komin heim Framh. af bls. 1 Hér á eftir fara ræður þeirra af þessu tilefni, en á öðrum stað í blaðinu í dag er rakin stuttlega saga bókarinnar og ýmislegt sem henni er viðkomandi. Speglar örlög íslendinga í sex aldir. Jóhannes Nordal Seðla- bankastjóri komst svo að orði: Hæstvirtur menntamálaráð- herra. Hinn 7. desember á sl. ári var yður frá því skýrt, að hið forna íslenzka handrit Codex Scardensis eða Skarðs bók hefði verið keypt fyrir hönd íslenzku bankanna á upp boði í London nokkrum dög- um áður. Var yður þá einnig tilkynnt, að bankarnir vildu færa bók þessa íslenzku þjóð inni að gjöf, en afhendingin mundi fara fram, eftir að við gerð á handritinu væri lokið. Fyrirsjáanlegt var, að slík við gerð mundi taka nokkum tíma, enda þurfti bókin veru Iegrar viðgerðar við, en vér töldum æskilegt, að til hennar yrði vandað, svo sem kostur væri á, og ekkert til sparað. Tónleikar skólafólks í DAG kl. 14 hefst D-flokkur tón leika Sifnóníuhljómsveitar ís- lands, sem ætlaSur er skólafólki á aldrinum 16—21 árs. Seld hef- «r verið áskrift á þessa tónleika, en lausir miðar verða einnig til sölu við innganginn í Háskóla- bíói. Á þessum fyrstu tónleikum D-flokksins verða eingöngu flutt verk frá 16. til 18. aidar, þ.e.a.s. frá þeim tíma listssögunnar, sem kallast endurreisnar og barokk- tímabilin. Þannig er ætlunin að þræða tónlistarsöguna alit fram á vorra tíma, og er þett.a því gullið tækifæri fyrir skólafólk að kynn ast af eigin raun ýmsu, sem ann ars væru dauðir bókstafir í mann kynssögúbókum. Varð það að ráði, að leitað var til eins þekktasta manns á þessu sviði, Boger Powell í Petersfield á Englandi, eu hann hefur bundið mörg dýr mæt handrit fyrir söfn á Bret landseyjum. Xók hann að sér að gera við bókina og binda hana með það fyrir augum, að frágangur yrði svo fagur og vandaður sem auðið væri. Að ráði Powells var sú leið farin, að ný kálfsskinnsblöð voru sett á milli hinna gömlu skinn blaða, en með því taldi hann að bezt mætti tryggja hvort tveggja í senn, fagurt útlit og hina öruggustu varðveizlu hins gamla handrits. Eftir að gert hafði verið við skinn- blöðin, svo sem kostur var, var bókin bundin í ljóst svíns leður með mahognispjöldum, og um hana búið í kassa úr rósaviði. Er það von vor, að þessi frágangur allur geti orð ið til fyrirmyndar og hvatn- ingar varðandi meðferð ís- lenzkra handrita í framtíð- inni. Það varð til þess að flýta verulega fyrir þessu verki, að frú Vigdís Björnsdóttir, sem unnið hefur að viðgerð hand rita á vegum Þjóðskjalasafns og Landsbókasafns, gat tekið að sér að vinna að viðgerð Skarðsbókar undir forsjá Á tónleikunum í dag verða fluttír „Madrigalar" eftir Monte- verdi, þáttur úr d-moll sembaló konsert Eachs, en einleikari á sembaló verður Gunther Breest. Guðmundur Jónsson mun syngja tvær aríur eftir Handel og Björn Ólafsson mun leíka fiðlukonsert eftir Vivaldi. Stjórnandi verður Ragnar Biörnsson. E-flokkurinn hefst á morgun. Það eru tónleikai fyrir börn frá 6—12 ára aldurs. Sala áskriftar- skírteina á þessa tónleika hefur verið svo mikil framar vonum, að ekki var hægt að anna eftir spurninni. Þess vegna hefur það ráð verið tekið, að bæta við enn einu sinni endurtekningu þessara tónleika nk þriðjudag, 25. okt., kl. 14,30 í Háskólabíói. Sala á- skriftarskírteina, til þeirra barna sem frá hafa orðið að hverfa er þegar hafin í Ríkisútvarpinu. Roger Powells. Veittu söfnin henni leyfi til þessa verks með fullum launum, en bank arnir greiddu annan kostnað af því. Vonumst vér til, að sú mikilvæga reynsla, sem Vig- dís hefur fengið í þessu verki, megi bera góðan ávöxt í starfi hennar í framtíðinni að við- gerð íslenzkra handrita. Jafnframt því að þakka Vig dísi og Roger Powell fyrir þessi störf þeirra, vil ég nota tækifærið til þess að færa Eiríki Benedikz, sendiráðu- naut, sérstakar þakkir, en hann hefur orðið til ómetna- legrar aðstoðar í máli þessu öllu. Hefur hann verið með í ráðum frá upphafi, bæði um kaup Skarðsbókar, við- gerð hennar og bank, og nú síðast tók hann að sér að gæta hennar á ferðinni frá London til Reykjavíkur. Hæstvirtur menntamálaráð- herra, oss er það mikil gleði, að nú skuli að því komið, að Skarðsbók fái varanlegan bú- stað á íslandi á ný. Saga þess arar miklu skinnbókar spegl ar örlög fslendinga í sex hundruð ár. Þótt hún væri varðveitt á grónasta höfð- ingjasetri landsins, Skarði á Skarðsströnd um langan ald ur, eftir að önnur handrit voru horfin til útlanda, fór svo að lokum að hún slysað- ist úr landi, með atvikum, sem enn eru ókunn, snemma á 19. öldinni, síðasta skinnbókin, sem íslendingar áttu. Og nú hafa örlögin hagað til svo til, að hún hefur orð- ið fyrsta handritið, sem kemst í hendur fslendinga aftur. Gleði vor yfir því getur verið óblandin vegna þess, sem framundan er: endurheimt ís- lenzku handritanna frá Kaup mannahöfn. Ég get því beðið yður að taka við þessari gjöf bank- anna með þeirri ósk, að hún reynist fyrsti boðberi þess, að fsland verði miðstöð nor- rænna handritarannsókna“. Ein fegursta og merkasta skinnbókin. Þá tók til máls Gylfi Þ. Gislason og mælti hann á þessa lei: „Með innilegri gleði veiti ég fyrir hönd íslenzku þjóð- arinnar viðtöku einni fegurstu og merkustu skinnbók, sem skráð hefur verið á fslandi, Skarðsbók. Ég flyt gefendum, íslenzkum bönkum, einlægar þakkir íslendinga og einkum þó Seðlabanka fslands, sem hafði forystu um þessa gjöf. Eftir aldalanga vist í öðrum löndum er þetta mikla rit, listaverk að efni og formi, komið aftur til þess lands, þar sem það var skráð, í hend ur þeirrar þjóðar, sem skóp það. Megi það verða til þess að styrkja íslenzkt þjóðemi og efla islenzka menningu. Ég fel Handritastofnun fs- lands þessa þjóðareign til varðveizlu. Skarðsbók mun verða til sýnis í húsakynnum Þjóðminjasafnsins um næstu helgi“. Aðalfundur Eyverjar, félag ungra Sjálf- stæðismanna í Vestmannaeyjum hélt aðalfund sinn 8. okt. sl. Formaður félagsins Guðaaund ur Karlsson flutti skýrslu stjórn ar. Starf félagsins á starfsárinu hafði staðið með blóma. Hafði starfið einkum verið þróttmikið í sambandi við starfið í bæjar- stjórnarkosningunum, m. a. hafði félagið þá gefið út myndskreytt blað. Þá hafði stjórnin staðið að ýmsum skemmtunum á vegum félagsins, og fjárhagur þess því góður. I stjórn voru kosnir: Guð- mundur Karlsson, formaður, og meðstjórnendur Arnar Sigmunds son, Kjartan Úlfarsson, Júlíus Magnússon, Kristmann Karlsson og Jóhann Guðmundsson. 7/7 sölu Ný einstaklingsíbúð við Kleppsveg. Sameign full- gerð. Nýleg 2ja herb. íbúð við Ás- braut. Nýleg 2ja herb. íbúð, 72 ferm. við Kleppsveg. 3ja herb. íbúð í kjallara við Skipasund. 4ra herb. íbúð á efstu hæð við Þorfinnsgötu. Þrjú svefnher bergi og góð stofa. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Skipasund. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Nökkvavog. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Njörvasund. Sérinngangur. Bílskúr. 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð við Álfheima. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Langholtsveg. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. Fjögur svefnherb. Bílskúr. Parhús, fjögur svefnherbergi við Hlíðaveg. Nýbyggingar í Kópavogi, 2ja til 6 herb. íbúðir, ásamt bíl- skúrum. Ennfremur einbýlis hús, og keðjuhús (parhús). Selst fokhelt og lengra kom ið. Teikningar á skrifstof- unni. FASTEIGNAS ALAII HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI £ Símar 16637 og 18828. Tilkynning Allt rjúpnadráp í Laugardals- hreppi, Árnessýslu, er strang- lega bannað öllum óviðkom- andi, bæði í byggð og afrétti. Laugarvatni 17.10 1966. Hreppstjóri. Þorsteinn Júlíusson héraðsdómslögmaður Laugav 22 (inng. Klapparstíg) Simi 14045 - Viðtalstimi 2—5. Ingi Ingimundarson hæstarettarlómað ur Klapparstíg 26 IV hæð Sími 21753. 4ra herb. vönduð íbúð við Njörvasund. Bílskúr. 4ra herb. íbúð við Ásvalla- götu. 2ja herb. íbúð við Baldurs- götu. Raðhús, tilbúið undir tréverk við Sæviðarsund. Hagstætt verð. Raðhús á mjög góðum stað í Kópavogi. Fokheld 130 ferm. hæð við Kópavogsbraut. Hef kaupendur að góðum eign um í borginni og nágrenni. GÍSLI G ISLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJARNASON FASTEIGNAVIÐSKIPTI Hverfisgötu 18. Simar 14150 og 14160 Kvöldsími 40960. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Haðarstíg. Útb. kr. 250 þús. 2ja herb. íbúð við Lokastíg. 3ja herb. íbúð við Skipasund. Bílskúr. 3ja herb. íbúð við Álfheima. Sérhiti, sérinngangur. 4ra herb. íbúð við Sól’heima. 4ra herb. íbúð við Stóragerði. 4ra herb. risíbúð í Smáíbúða- hverfi. Verð kr. 700 þús. Útborgun kr. kr. 350 þús. Kópavogur Úrval af íbúðum og einbýlis- húsum. Nýtt verzlunarhúsnæði á góð- um stað. Hafnarfjörður Einbýlishús og íbúðir. Steini) Jfínsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasala KirkjuhvolL Símar 19090 og 14951. Heimasími sölumanns 16515. 4ra herb. íbúð um 100 ferm. á 1. hæð við Kleppsveg til sölu. Eitt herb. í risi fylgir, teppi fylgja. Útb. aðeins 500 þús. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300 Félagsheimili Kópavogs Höfum 100 og 120 manna sali fyrir hvers konar mannfagnaði. — Ijölbreytt úrval veitinga. Sími 41391 og 41616. FÉLAGSHEIMILI KÓPAVOGS. Diesil rafstöð Til sölu er ný 12—15 kílówatta rafstöð, selst mjög ódýrt. — Upplýsingar í síma 11976 og 12668, Akur- eyrL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.