Morgunblaðið - 19.10.1966, Qupperneq 31
Miðvikudagur 19. okt. 198®
MORGUNBLAÐID
31
Verður óperusöng-
flokkur stofnaöur?
Mbl. hefur haft af því söngstjóra. Mun söngflokkur-
spurnir, að fyrirhugað sé að inn nú vera að leita að hent-
stofna hér á landi óperusöng- ugu húsnæði, en hlutaðeig-
flokk. Stendur að honum endur vörðust allra frétta, er
margt af okkar þekktasta söng Mbl. reyndi að afla sér nán-
fóiki^ og hefur Mbl. m.a heyrt ari u lýsi a um þetta( þar
nefnda í þvi sambandi ' . , , . ,
Magnús Jónsson óperusöngv- sem mahð væn ekkl komið
ara og Ragnar Björnsson, á lokastig.
Mesti hiti, sem mælzt
hefur, í Námaskarði
J*AB kom fram í samtali er,
Mbl átti við Isleif Jónsson verk
fræðing hjá jarðborunardeild
Raforkumálastjóra, að nýlokið er
að bora eftir heitu vatni í Náma
skarði. Gaf sú borun mjög góðan
árangur — þar var borað niður
á 680 metra dýpi, en á 650
metra dýpi mældist 260 stiga
hiti.
Er það mesti hiti, sem mögu-
legt er að mæla hér, og mesti
hiti, sem fundizt hefur norðan-
lands. Áður hefur sami hiti
mælzt á Nesjavöllum í Grafningi
en þar var borað fyrir Hita-
veitu Reykjavíkur.
Enn hefur ekki verið mælt
hve holan í Námaskarði gefur
mikið magn af vatni. Nú er unnið
að því að flytja borinn, sem
þarna var að verki, til Húsavíkur
þar sem borað verður eftir heitu
vatni fyrir bæinn.
Borcað eftir heitu
vatni í Bolungavík
Bolungarvík 18. okt. |
Hingað voru að koma starfs-
menn Raforkumálaskrifstofunn-
ar með jarðbor en ætlunin er að
bora eftir heitu vatni í Syðri- ]
dal. Þessi bor á að geta borað ,
niður á 300 m.
Undanfarið hefur borið á vatns
leysi í þorpinu, en nú hefur ís-
húsfélagið hér á staðnum hag-
nýtt sér komu borsins og fengið
hann til þess að bora eftir köldu
vatni við Aðalstræti. Byrjaði
hann að bora í morgun, og er
búist við að fljótlega verði komið
niður á æð.
Hallur.
ísleifur Jónsson verkfr. hjá Raf
orkumálastj órn tjáði Mbl. að
þarna í Bolungarvík hefðu fyrir
nokkrum árum verið gerðar til-
raunaboranir og hefðu hitamæl-
ingar þar borið það góðan árang
Dauðadóms kraf izt
yfir Súbandríó
Djakarta, 18. október. AP.
VIÐ réttarhöld yfir Súbandríó,
fyrrum utanríkisráðherra Indó-
nesíu í dag, krafðist ákærandi
dauðadóms yfir sakborningnum.
Súbandríó flutti í gær varnar-
ræðu, en rétturinn neitaði að
taka hana til greina .
Súbandríó var viðstaddur
málsflutningin, sem tók aðeins
rúma klst. en hefur venjulega
tekið 5-6 klst. Hann er ákærður
fyrir landráð, svikaferli og að-
stoð við kommúnista við undir-
búning uppreisnarinnar fyrir
ári.
Búist er við að dómur falli á
fimmtudag, en i dag er gert ráð
fyrir að Súbandríó flytji aðra
varnarræðu.
ur að ástæða væri til þess að
rannsaka heita vatnið þar betur.
Hann sagði. að óráðið væri hve
langt yrði farið niður, en bjóst
við að það yrðu um 150—200
metrar. Borinn kemur frá Akur-
eyri, þar sem leitað hefur verið
að köldu vatni fyrir Akureyrar
bæ.
í STUTTU MÁLI
NewYork.—
Makaríos erkibiskup á Kýpur
kom til New York í gær. Mun
hann dveljast þar í borginni í
einn dag áður en hann heldur
för sinni áfram til S-Ameríku.
Erkibiskupinn ræddi við U Thant
framkvæmdastjóra S.Þ. á þriðju
dag. Helzta umræðuefni þeirra
var viðræður grísku og tyrkn-
esku stjórnarinnar um lausn
Kýpurdeilunnar. Kýpurstjórn
hefur fyrir sitt leiti samþykkt
þessar viðræður en jafnframt
gert það fyllilega ljóst að Kýpur
búar muni sjálfir taka ákvörðun
um lausn málsins
Rangoon.—
Sex stúdentar frá Burma, sem
stundað hafa nám í Peking komu
heim i gær. Sögðu þeir frétta-
mönnum að kennarar þeirra
hefðu tilkynnt þeim að þeir
hefðu engann tíma til að stunda
kennslustörf vegna starfa í samb
andi við menningarbyltinguna.
Sögðu stúdentarnir að allt benti
til þess að æðri menntastofnun
um í Kína yrði lokað í eitt ár
meðan á byltingunni stæði.
Sögðu þeir að samræma ætti
kennsluna kenning Maos.
ATHUGIÐ!
Þegar miðað er við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
í GÆRMORGUN varð það sl
að piltur á vélhjóli lenti á 1
reið á gatnamótum Lindagötu
Klapparstígs með þeim afleiði:
um að hann kastaðist af vélhj<
inu, og meiddist lítilsháttar. V
pilturinn, Þórður Þórðarsc
Faxabraut 49 í Keflavík flutt
í Slysavarðstofuna, þar sem g<
var að meiðslum hans.
— Fjárlagaræðan
Framhald af bls. 1
þeim löndum er hafa tekið slíkt
kerfi upp og starfaði nú nefnd
við úrvinnslu þeirra.
í lok ræðu sinnar gerði ráð-
herra hina alvarlegu þróun efna
hagsmála síðustu vikna að um-
talsefni og sagði þá m.a.:
„Ríkissjórnin hefur að sínu
leyti viljað stuðia að nauðsyn-
legri veiðstöðvun með því að
auka svo niðurgreiðslur á vöru-
verði, að ekki yrði um neina
hækkun að ræða á landbúnaðar-
vörum nú í haust. Er þetta auðið
vegna góðrar fjárhagsafkomu rík
issjóðs, en að sjálfsögðu alger-
lega háð því skilyrði að ekki
verði um nýjar óviðráðanlegar
hækkanir að ræða. Vafalaust
verður því haldið fiam að ein-
hverjum að i því sé lítið samræmi
að afnema niðurgreiðslur í vor
en auka niðurgreiðslur í haust.
Slíkar ásakanir skipta litlu máli,
ef tekst að r.á því marki, sem að
er stefnt, að stöðva verðbólguna
enda fullt samræmi í því að
lækka niðurgreiðslur við hækk
andi verðlag framleiðslunnar en
grípa til aukinna niðurgreiðslna,
ef framieiðslan fær ekki um
stundarsakir risið undir aukn-
um tilkostnaði".
Fyrri hluti fjárlagaræðu Magn
úsar Jónssonar birtist í blaðinu
í dag og síðari hluti á morgun.
Að lokinni ræðu ráðherra tók
Halldór E. Sigurðsson (F) til
máls, og gerði hækkun fjárlaga
fyrst a’ð umtalsefni. Sagði hann
hækkun fjárlaga nú nema svip-
aðri upphæð og niðurstöðutölur
fjárlaga í heild hefðu verið fyrir
7 árum. Þá sagði hann, að ekki
hefði skort á fögur fyrirheit hjá
núverandi stjórnarflokkum er
þeir tóku við völdum. Lofað
hefði verið sparnaði og hagræð-
ingu á flestum sviðum og væru
þau loforð lítt í samræmi við það
er kæmi fram í fjárlagafrumvarp
inu nú. Rikisstjórnin hefði ekki
tileinkað sér þekkingu á fjár-
málum ríkisins og þyrfti þá eng
an að undrast það heljarstökk
sem tekið væri með fjárlögum
nú. Eyðsla og útþensla væri alls
ráðandi í þessu frumvarpi og
hefði þar orðið mikil aukning
frá síðasta fjárlagafrumvarpi.
Hinsvegar stæði ekki á því að
dregið væri úr opinberum fram-
kvæmdum, þrátt fyrir óteljandi
aðkalíandi vandamál á því sviði
svo sem hafnargerð, skólabygg-
ingar vegamál og fl. Ekki væri
stefnufestu fyrir að fara hjá rík-
isstjórninni í fjármálum, enda
væri nú komið áð vegamótum
velgengni og vandræða, svo að
notuð væri orð forsætisráðherra.
Enginn vissi hvort sú stefna er
í dag væri boðuð entist fram í
næsta mánuð. Hefði ríkisstjórn-
in ekki við neinn annan að sak-
ast en sjálfa sig nú er vandræðin
steðjuðu að.
Birgir Finnson (A) sagði að
með valdatöku núverandi ríkis-
stjórnar hefði verið tekin upp sú
Lík Sigurðar
Theodórssonar
fundið
SKÖMMU fyrír helgina fannst
lík Sigurðar Theodóssonar, en
hann hvarf eftir dansleik á
Birkimel á Barðaströnd í sumar,
en mikil árangurslaus leit var þá
gerð af.
Það var gangnamaður, sem
gekk fram á líkið Sigurðar fjalli
milli Arnarbýlisdals og Móru-
dals. Á þessu svæði leituðu í
sumar leitarflokkar, svo og þyrla
og leitarflugvél, en án árangurs.
í sumar hefur alltaf öðru hvoru
farið fram leit af Sigurði heitn-
um, og hefur þá aðallega verið
gengið með fjöru, því að talið
var að Sigurður heitinn hefði
farið í sjóinn eða í Geitá, og
borizt til sjávar með henni.
Kunnugir gizka á að Sigurður
hafi ætlað að ganga frá sam-
komustaðnum á Barðaströnd yfir
til Tálknafjarðar, þar sem hann
bjó hjá kunningjafólki sínu.
[ grundvallarstefna þegar fjárlög
v^ru afgreidd, áð þar næðu endar
saman — og hefði það markmið
náðst að afgreiða fjárlögin halla-
laus. Oft hefði það verið svo að
ríkissjóður hefði staðið of höll-
um fæti þegar þurft hefði að
veita atvinnuvegum aðstoð,
vegna tilfallandi ástæðna. Nú
gæti ríkissjóður hinsvegar tekið
á sig á byrði er leiddi af hækk-
un landbúnaðarafurða og þannig
létt af aðsteðjandi kostnaði af
atvinnuvegunum, og væri nú
þegar augljóst að þessar ráðstaf
anir hefðu mælzt vel fyrir hjá
almenningi. Augsýnileg hætta
steðjaði nú að, ef verðbólga héldi
áfram, en miklu væri hægt að
bjarga ef fylgt væri ráðum ríkis-
stjórnarinnar. Þá vitnaði Birgir
Finnsson'í skýrslu Efnahagsstofn
unarinnar til Hagráðs og sagði
að þar kæmi m.a. fram að síðan
1960 hefði vöxtur þjóðarfram-
leiðslunnar verið 5,5% að meðal-
tali og vöxtur þjóðartekna rúm-
lega 7%. Væri augljóst af þeim
staðreyndum er fælust í skýrsl-
unni að launþegar hefðu að fullu
haldið því hagstæða hlutfalli er
þeir hefðu náð 1960.
Geir Gunnarsson (K) sagði að
ekki hefði verið um að ræða
neinar launabætur fyrir verka-
lýðinn á undanförnum árum, ef
til hefði komið kauphækkun
hefðu þær óðar verið teknar aft-
ur með verðlagshækkunum og
auk þess sem sköttum hefði ver-
ið komið fyrir á þann hátt að
stærstu fjölskyldurnar yrðu að
greiða mest. Innheimta ríkis-
sjóðs kæmi til með að hækka um
850 millj. kr., á næsta ári, en síð-
an væri talað um það fjálglega
af hálfu ríkisstjórnarinnar, að
ekki mætti hækka kaup laun-
þeganna nú. Sagði Geir að verk-
anir viðreisnarstefnunnar væru
nú að koma fram, sem samdrátt-
London, 18. október. AP.
WILSON forsætisráðherra Bret-
lands sætti á þingfundi í dag
harðri gagnrýni af hálfu flokks-
manna sinna og thaldsmanna,
fyrir meðhöndlun hans á Rhódes
iumálinu.
íhaldsmenn réðust á hann
fyrir ákvörðun hans um að
Ieggja málið fyrir Sameinuðu
þjóðirnar, verði lausn ekki fund
in fyrir nóvemberlok. Þingmenn
Verkamannaflokksins gagn-
rýndu hann fyrir að beita ekki
valdi gegn uppreisnarseggjun-
um.
Þetta var fyrsti fundurinn í
brezku Neðri málstofunni að
loknu 9 vikna sumarleyfi þing-
manna. Var þegar í upphafi
fundar ljóst að þingmenn beggja
flokka stefndu að því að koma
af stað deilum. Andrew Faulds
þingmáður Verkamannaflokks-
ins sagði: „Ef Bretland setur
ekki tímatakmörk, sem binda
endi á valdaferil hinnar ölöglegj
stjórnar í Rhódesíu getið þér
pakkað brezka samveldinu sam-
an, fleygt því til helv ....
Þingmaður íhaldsflokksins
spurði: „Hvers vegna hafið þér
breytt skoðun yðar á því að
Bretland beri ábyrgð á Rhódesíu
og ákveðið að leggja málið fyrir
SÞ?“
Þessu svaraði Wilson: „Ég hef
alltaf sagt, að meðan Bretland
ur og hrun atvinnuvegana, þrátt
fyrir góðæri síðustu ára, sem
boðið hefðu upp á tækifæri sem
aldrei hefðu boðizt fyrr. Áhugi
ríkisstjórnarinnar á stöðvun verð
bólgunnar væri ekki nýr, hann
kæmi upp í hvert sinn sem fram
undan væri kjarasamningar, en
næðu síðan aldrei lengra, en til
þess dags, er þeim væri lokið.
Magnús Jónsson fjármálaráð-
herra svaraði nokkrum orð-
um gagnrýni stjórnarandstöð-
unar, og sagði hana verka
hljómlíka og oft áður á þeim
sjö árum er þeir hefðu
verið í stjórnarandstöðu. Benti
hann á prósentuhækkun fjárlaga
í tíð vinstri stjórnarinnar og
hækkunina nú og sagði eftir
þann samanburð að greinilegt
væri að ekki væri hækkun fjár-
laga neitt einsdæmi. Hann sagði
það fróðlegt ef stjórnarandstæð
ingar sem bentu óspart á hin
miklu útgjöld ríkissjóðs, vildu
með rökum benda á eitthvað er
þeir vildu fella niður fjárgreiðslu
til. Ræddi ráðherra síðan um
verðbólguna og orsakir hennar
jafnframt því sem hann svaraði
einstökum atriðum er fram höfðu
komið hjá stjórnarandstæðingum
Má td. nefna að varið hefði verið
meiru fé til vegamála nú en
fyrr og sönnuðu dæmin það
augljóslega. Mætti til nefna
Reykj anesbraut, Strákagöng,
Múlaveg og fl.
Að lokum sagði ráðherra að
áframhald þess blómaskeiðs fram
fara og velmegunar er ríkt hefði
síðustu 5 ár væri háð því að nú
yrði valin stefna raunsæis og
samstarfs. Það væri álit sitt að
þjóðin hefði trú á þeirri stefriu.
Enginn þyrfti að fórna neinu ef
rétt væri á mr.luro haldið, held-
ur aðeins nema staðar um stund
og búa sig betur undir næstu
sóknarlotu <il aukinnar velmeg-
unar.
beri ábyrgð á Rhódesíu, sé það
mál sem snertir allan heim“.
Wilson samþykkti á fundi
þjóðhöfðingja samvaldisland-
anna í sl. mánuði, að gefa Ian
Smith frest fram í nóvemberlok
til að leggja niður völd, annars
mun Bretland fara þess á leit
við Öryggisráð SÞ um að það
fyrirskipi ströng efnahagshöft á
Rhódesíu.
KastaHist út úr
bílnum vi5
árekstui^inn
HARÐUR ÁREKSTUR varS |
gærmorgun á gatnainótum Háa-
leitisbrautar og Miklubrautar. _
Þar lentu saraan fólksbifreiðarn
ar R-5039, sem var á leið eftir
Miklubraut og G-2966. sem var á
leið norðui Háaleitisbraut, og
fór út á gatnamótin.
Við áreksturinn kastaðist öku-
maður síðarnefndu bifreiðarinn-
ar út úr henni handleggsbrotnaði
og hlaut höfuðhögg. Var hann
fluttur í Slysavarðstofuna, og
þaðan í Landakot, en mun ekki
vera alvariega siasaður. Báðar
bifreiðarnar voru óökufærar eft-
ir árekstminn.
Maðurinn minn
BÖÐVAR MAGNÚSSON
Laugarvatni,
andaðist í Landsspítalanum aðfaranótt þriðjudagsins
18. október.
Ingunn Eyjólfsdóttir.
Wilson gagnrýndur
fyrir Rhodesíumálið