Morgunblaðið - 19.10.1966, Page 32
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
Langstærsta og
íjölbreyttasta
blað landsins
239. tbl. — Miðvikudagur 19. október 196G
Leit skyldi hef ja
■ er telpan f annst
í GÆHKVFIjDI um kl. 7 voru
björgunarsveitin Ingólfur og
Hjálparsveit skáta í Reykjavík
kallaðar út til þess að leita að
átta ára stúlku, sem ekkert hafði
spurzt til síðan kl. 11 um morg
uninn. En í þann mund, sem leit
átti að fara að hefjast kom telp-
an í leitirnar.
Hafði hún verið hjá vinafólki
allan daginn, en ekkert látið frá
sér heyra. Hafði hún ekki komið
heim í hádegisverð. Við athugun
—-----—---—-----------<&
Drengir
handteknir
-vegna þjófnaðar
ÞRÍR drengir í Hafnarfirði, á
aldrinum 10—12 ára hafa verið
handsamaðir af lögreglunni þar
í bæ fyrir peninga- og vörustuld.
Samanlagt verðmæti þýfsins er
15—20 þúsund krónur.
Hafa drengirnir beitt ýmsum
brögðum í sambandi við þjófnað
ina; stolið úr fötum fólks á vinnu
stöðum, eða tveir þeirra beint
athygli verzlunarfólks að sér
meðan hinn þriðji hefur farið
inn á skrifstofu verzlunanna og
stolið peningum þar.
kom í ljós að hún hafði ekki held
ur farið í skólann eftir hádegið.
Var þá farið að óttast um hana.
IMý gerð eld-
J spýtnau mbúða
ÁÐur EN langt um líður mun
'Áfengis- og tóbaksverzlun rík1
isins hefja sölu á eldspýtum
í nýjum pakkningum. Er um
að ræða svonefnd eldspýtna-
bréf. Er ekki vafi á að margir
munu fagna þessari nýbreytni
þar sem kvartað hefur verið
yfir að eldspýtustokkar þeir,
er nú eru á markaðinum væru
of stórir til að hafa í vasa. Á
bréfin mun verða límdur aug
lýsingarm'ði og fær Geðvernd
íslands ágóða þann er af þeim
fæst.
Eins og kunnugt er kom fyrsta síldin síðan 1962 til Skagastrandar sl. miðvikudag. Það var síld-
arfluttningaskipið Vestberg, sem kom með síldina af Austf jarðarmiðum. Myndin sýnir hvar unn-
ið er, að löndun síldarinnar. (Ljósm. Mbl. Þ.J.).
Háskólahátíð
fyrsta vetrardag
HÁSKÓLAHÁTÍÐ verður hald-
in fyrsta vetrardag. laugardag 22.
okt., kl. 2 e.h. í Háskólabíói.
Þar leikur strengjahljómsveit
undir forystu Björns Ólafssonar.
Háskólarektor, prófessor Ármann
Snævarr flytur ræðu. Forseti
heimspekideildar afhendir pró-
fessor Sigurði Nordal doktors-
bréf. Kór háskólastúdenta syng-
ur stúdenf ali g undir stjórn Jóns
Þórarinssonar tónskálds. Háskóla
rektor áva>'par nýstúdenta, og
veita þeir viðtöku háskólaborg-
arabréfum. Einn úr hópi nýstúd
enta flytur stutt ávarp.
Háskólastúdentar og háskóla-
menntaðir menn eru velkomnir á
háskólahátíðina, svo og foreldr
ar nýstúdenta.
Skarðsbókar þarf að
gæta sem ungbarns
Verður uð venjust loitslugsbreytingunni
ar
mann
MORGUNBLAÐIÐ átti í gær
kvöldi tal við prófessor Ein-
Ólaf Sveinsson, forstöðu-
Handritastofnunar ís-
lands, og notaði tækifærið til
að óska honum til hamingju
með heimkomu Skarðsbókar.
Gleði prófessors Einars Ólafs
lýsti sér skýrt við athöfnina í
gær, er hann leit dýrgripinn á
borðinu í ráðherrabústaðnum.
Virtist blaðamanni Morgunblaðs
ins sem prófessorinn viknaði,
eins og faðirinn sem heimtir glat
aða soninn aftur.
Prófessor Einar Ólafur sagði í
gærkvöldi, að ekki mætti spyrja
sig um hvar Skarðsbók yr'ði varð
veitt á næstunni, utan hvað hún
verður til sýnis almenningi í
Þjóðmynjasafninu. Hann sagði
hinsvegar að Roger Powell, sá
sem sá um frágang handritsins
og band, hefði ritað með því
mjög nákvæmt bréf um alla með
ferð bókarinnar og að reglur
þær væru líkar því sem um ung
barn væri að ræða. Bókin þarf
að samlagast loftlagsbreyting-
unni og verður að fara með hana
samkvæmt því og stunda hana
daglega, sem um ungbarn væri,
þar til er hún hefir að fullu
fundfð sig heima á ný.
„Reglurnar eru nákvæmar og
eitt er fullvist. Við munum fara
nákvæmlega eftir þeim“, sagði
prófessorinn.
Prófessorinn sagði, að snilling
urinn Roger PoweLl væri viður-
kenndur sem einn bezti hand-
verksmaður um meðferð hand-
rita og gamalla bóka. Hefði hon
um verið falið að fjalla um dýr-
mætustu handrit, sem til eru á
Bretlandi og hefði- Skarðsbók
ekki getað lent í betri höndum.
Dýrir smá
peningar
f FJÁRLA.GARÆÐU sinni í
gærkvöld drap fjármálaráð-
herra, Magnús Jónsson, á það
að myntsláttur væri ekki sér
lega mikill búhnvkkur fyrir
ríkissjóð. Sagði hann að það
kostaði nú 22 aura að gera
einseyring, 53 aura að gera 5
eyring, 22 aura að gera 10 eyr
ing og 30 aura að gera 25 eyr-
ing.
-$>'
Lögregluþjónn rnðinn n
Seltjnrnnrnes
Seltjarnaneshreppur hefur ráð
ið fastan lögregluþján til starfa
í hreppnum. Er það hinn kunni
lögreglumaður Lárus Salamons-
son, sem ráðinn hefur verið til
þessa starfs og mun hann hafa
Endurbygging Hafnarfjarðar-
vegar í einum áfanga ?
Kostnaður við þessar framkvæmdir áætfaðar
70 millj. kr.
UNDANFARTí) hefur verið unn-
ið að fullnaðargerð teikninga og
verklýsinga varðandi endurbygg-
ingu Hafnarfjarðarvegar í gegn-
Kona fyrir bél
ÞAÐ SLYS vsrð snemma í gær-
morgun að eldri kona, Guðrún
Halldórsdcttir, til heimilis að
Framnesvegi 57 varð fyrir bif-
reið á Hofsvallagötu, skammt
sunnan við gatnamót Hringbraut
ar. Var hún flutt í Slysavarðstof
una, en óttast var að hún kynni
að hafa brotnað.
um Kópavog. Er gert ráð fyrír að
þegar þeim undirbúningi lýkur,
verði verkinu ráðstafað til verk-
taka, og verkið jafnvel unnið í
einum áfanga. Eru framkvæmdir
við veginn áætlaðar um 70
milljónir króna með öllu, sem til
heyrir. Mun Kópavogsbær greiða
að sínum hluta til þessara fram-
kvæmda af því fé, sem fellur í
hlut hans rú rikissjóði sam-
kvæmt vegalögum, og einnig af
framlagi úr ríkissjóði til verk-
efna, sem talin er brýn þörf á.
Frá þessu er greint í Vogum,
blaði Sjálfstæðismanna í Kópa-
vogi, og segir þar ennfremúr, að
veginn eigi að undirbyggja í sex
akreinar, en í fyrstu sé gert ráð
fyrir slitlagi á aðeins 4 þeirra.
Ennfremur er gert ráð fyrir að
Kársnesbraut fari undir brú á
Hafnarfjarðarvegi, og tengist hon
um frá norðri til suðurs. Göngu-
brú á að verða undir Hafnar-
fjarðarveg á miðsvæðinu, en
staðsetning hennar verður háð
skipulagi svæðisins. Digranesveg-
ur verður lagður yfir Hafnar-
fjarðarveg á brú, og tengist hon-
um bæði frá norðri og suðri og
til norðurs og suðurs. Hlíðarveg-
ur á að tengjast Hafnarfjarðar-
vegi einhliða frá suðri til norð-
urs, og er þá miðað við hægri
handar umferð.
aðsetur í húsnæði í sveitastjórnar
skrifstofum hreppsins.
Sigurgeir Sigurðsson, sveita-
stjóri, tjáði Mbl. að höfuðástæðan
fyrir þessari ráðningu væri úti-
vist barna, en ætlunin væri að
reyna að koma þeim málum í
gott horf. Sagði Sigurgeir að
þessi ráðning væri aðeins byrjun
in, en hreppurinn vænti mikils
af henni.
Uppselt á tverina
barna tónleika
Sinfóníunnar
Þau gleðilegu tíðindi hafa
gerzt að uppselt er á tvenna
barnatónleika Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar, sem haldnir verða
á fimmtudaginn fyrir 7—12 ára
börn kl. 10.30 og 14.30. 1 dag
eru tónleikar fyrir framhalds-
skólafólk í Háskólabíói, og
hefjast þeir kl. 14. Ekki mun
þátttakan á þeim vera eins glæsi
leg og á þeim fyrrnefndu.
Vilja gefa jörð til
hjálpar afvega-
leiddum
í gær kom á ritstjórnarskrif-
stofu Mbl. bóndi með auglýsingu
þess efnis að það væru hjón sem
vildu gefa jörð á góðum stað til
kristilegs félagsskapar, sem vildi
sýna trú sína í verki með því,
að starfrækja á henni heimili
fyrir unga eða gamla sem villzt
hafa af leið, og eru hjálpar
þurfi. Jörðin losnar úr ábúðs
á vori komanda.
Á jörðinni eru íbúðarhús með
hæðum og kjallara, en gólfflötur
er 120 ferm. Einnig er fjós og
hlaða fyrir 20 kýr, en í hloð-
unni er súgþurrkun og súr-
heysgryfja. Þá er fjárhús fyrir
120 fjár ásamt hlöðu og súrheys-
gryfju. Tún er allt véltæKs ug
engjar framræstar.
Þau félög sem áhuga hafa á
þessu eru beðin um að senua
umsóknir sínar á ritstjórn Mbl.
fyrir 1. nóv. merkt: „Ritstjorar-
kærleikur".
ÞAÐ slys varð í gærkveldi á
gatnamótum Stórholts og Þver-
holts, að fullorðin maður varð
fyrir bifreið. Hann var fluttur í
Slysavarðstofuna, þar sem gert
var að meiðslum hans.