Morgunblaðið - 26.10.1966, Page 13

Morgunblaðið - 26.10.1966, Page 13
Miðvi!m<?agur 26. okt. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 13 FÉLAGSIÍF íþróttak ennarar! Munið fræðsluíundinn 28. okt. og 29. okt. Hefst í Hótel Sögu kl. 9,00. I.K.Í. Sendum veizlumatinn heim Sí3d & Flskur Sendum heim smurt brauð og snittur. Síld & Fiskur Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin F'JÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. GtJSTAF A. SVEiNSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Sími 11171. Hydor loftpressur fyrir dráttarvétar Fleiri HYDOR loftpressur, til notkunar við dráttarvélar, hafa verið keyptar hér á landi en af nokkurri annarri gerð. Þetta er engin tilviljun, því HYDOR loftpressurnar hafa reynzt framúrskarandi vel, og eru nú notaðar af fjölmörgum aðilum, þ. á. m. verktökum, bæjartélögum og euuiaKimgum. Sú tegund af HYDOR loftpressum, sem vinsælust er nefnist B-145. Hún skilar 4100 lítrum af lofti á minutu við 7 kp/fer- cm. (100 psi) þrýsting. Þar sem loftpressan er þetta af- kastamikil, má auðveldlega nota við hana fleiri en eitt vinnutæki samtímis, og þannig auka verulega afköstin. — Þyngd loftpressunnar er 450 kg. og aflþörf um 40 hö. á afl- úttaki. Minni loftpressur er einnig hægt að fá, sem henta fyrir áflminni dráttarvélar. Mjög fljótlegt er að tengja og frátengja loftpressuna. TIL AFGREIÐSLU AF LAGER. Suðurlandsbraut 6 — Reykjavík — Sími 3-85-40. Tækniiræðingur Iðnaðarfyrirtæki óskar að ráða byggingatæknifræð ing sem getur tekið að sér stjórn og framkvæmd á daglegum rekstri fyrirtækisins. Lysthafendur leggi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir 1. nóv. nk., merkt: „Iðnaður — 8016“. Fullri þagmælsku er heitið. Vön skrifstoiœsSúlko Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku með góða vélritunarkunnáttu. Til mála kæmi starf hálfan dag inn, eða vinnutími eftir samkomulagi. — Góð laun. Tilboð merkt: „Skrifstofustúlka — 8404“ sendist afgr. Mbl. fyrir 29. þ. m. Skrílstofnstnrf ósknst Gagnfræðapróf og vélritunarkunnátta fyrir hendi. Hef dvalið eitt ár í Bretlandi. — Tilboð, merkt: „19 ára — 8294“ sendist fyrir 31. okt. nk. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða vélritunarstúlku sem fyrst. Umsóknir er tiigreini menntun og íyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Ríkisstofnun 4723“ fyrir nk. föstudagskvöld 28. þ.m. Ingi Ingimundarson hæstarettarlömaðui Klapparstig 26 IV hæð Sími 21753. Þorsteinn Júlíusson Elnbýlishús við Miðborginn Höfum til sölu vandað einbýlishús á kyrrlátum stað rétt við Miðborgina. — Húsið er steinhús, 90 ferm., kjallari og tvær hæðir og sendur á eignar- lóð. í kjallara eru þrjú herbergi, þvottahús og geymslur og væri hægt að gera þar 2ja herb. íbúð. Á 1. hæð eru stofur WC og eldhús, á 2. hæð eru 4 svefnherbergi, bað og stórt altan á móti suðri og er útsýnið þaðan yfir Tjarnarsvæðið. — Einnig heraðsdomsiogmaður Laugav 22 unng Kiapparstig) Simj 14045 - Viðta.stimi 2—5. fylgir nýr, rúmgóður bílskúr. — Allar nánari upp- lýsingar gefur. STáLOFNAB Skipa- og KIKKJl’IlVOM Siinar: mití rtty 1^842 Ódýrir — nýtízkulegir Stuttur afgreiðslufrestur VÉLAVAL Laugavegi 28 — Sími 1-1025. Vélar & byggingarvörur. Iðnaðorhúsnæði Viljum kaupa 200—600 ferm. iðnaðarhúsnæði. — Aðeins jarðhæð kemur til greina. — Upplýsingar í síma 18404. Frú Búrfellsvirkjnn Óskum eftir að ráða vana bormenn og/eða duglega verkamenn til starfa við jarðgangnagerð. — Upplýsingar hjá starfsmannastjóranum. Fosskroft Suðurlandsbraut 32. — Sími 38830. AÐALFUNDUR HEIMDALLAR verður huldinn í Sjúlfstæðishúsinu kl. 20.30 í kvöld Venjuleg uðulfundurstörf Stjóm Heimdallar SUS.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.