Morgunblaðið - 04.11.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.11.1966, Blaðsíða 1
53. árgangur 253. tbl. — Föstudagur 4. nóvember 1966 Prentsmiðja Morgunblaðsins Nóbelsverölaunin í eðlis- og efnafræði ■ veitt visindamönnum frá Frakklandi og Bandarikjunum Stokkhólmi, 3. nóv. AP-NTB. • í dag var skýrt frá veitingu Nóbelsverðlauna í eðlis- og efna- fræði. Hlutu þau franski vis- indamaðurinn Alfred Kasvier pró fessor í París, fyrir eðlisfræði — og bandaríski vísindamaðurinn Kobert S. Mulliken, prófessor í Chicago fyrir efnafræði. • Alfred Kastler hlaut verðlaun- in fyrir rannsóknir sínar á ljós- fræðilegum aðferðum við rann- sóknir á hátíðnisveiflum í frum- eindum en Mullikan hlaut efna- fræðiverðlaunin fyrir rannsókn- ir á efnafræðilegum böndum og 1. nóv. sl. biðu 13 manns bana og 37 særðust í Saigon af völd um sprengjuárása Viet Cong skæruliða. Eru það mestu sprengingar, sem orðið hafa í borginni frá því árið 1954 er styrjöldinni um Indó Kína var að ljúka. Þrjár af sprengikúlunum. sem skotið var frá eyju í nær 2 km. fjarlægð, komu niður innan við 50 metra frá palli, þar sem þeir sátu Nguyen Cao Ky, forsætisráðherra S-Viet- nam, Henry Cabot L.odge, sendiherra Bandaríkjanna og Wiiliam C. Westmoreland, yf- irmaður herliðs Bandaríkja- manna í S-Vietnam. Voru þeir að fylgjast með skrúðgöngu og öðrum hátíðahöldum. Samtímis sprengdu skæru- liðar stóra sprengju á einu helzta markaðstorgi borgar- innar, þar sem mikið fjöl- menni var. Valdabarattan í Kína Lin Piao talar um ,óargadýr og djöfla* í forystuliði flokksins Peking, 3. nóv. AP — NTB LIN PIAO, landvarnarráð- herra Alþýðulýðveldisins Kína, sagði í ræðu á fjölda- fundi Rauðu varðliðanna í Peking í dag, að ónafngreind- ur hópur manna í forystu- Flóknasta tílraun í geim vísin dum Bandaríkjamanna Kennedyhöfða, 1. nóvem- ber NTB — AP í dag var skotið á loft frá Kennedyhöfða geysistórri eld flaug af gerðinni TITAN — 3, sem flutti með sér fjögur gerfitungl, sem áttu að fara á braut umhverfis jörðu og flutti auk þess út í geim- inn mannlaust Gemini geim- far og tóman eldsneytistank. Bandarískir vísindamenn segja að tilraun þessi sé ein hin flóknasta á sviði geim- vísinda, sem Bandaríkja- menn hafa gert til þessa. TITAN flaugin var á hæð við 16 hæða hús. Þegar hún var kom in í 204 km. hæð, losaði hún sig við Gemini-geimfarið sem sneri aftur til jarðar með 20,000 km. hraða á klukkustund. Var þar verið a'ð gera tilraunir með nýj- ar hitahlífar. Geimfarið kom nið- ur á suðurhluta Atlantshafsins, Framhald á bls. 27. liði kínverska kommúnista- flokksins hefði reynt að leiða Kínverja inn á braut kapital- ismans. Sagði hann menn þessa hin „hættulegustu ó- argadýr og djöfla í kínversku þjóðfélagi“. Talið er að hálf önnur millj ón manna hafi tekið þátt í fjöldafundi þessum. Mao Tze tung og aðrir helztu ráða- menn Kína stóðu á svölum á hliði hins himneska friðar og fylgdust með skrúðgöngu varðliðanna inn á samnefnt torg, en hún tók um sjö klukkustundir. Meðal viðstaddra voru þeir Liu Shao-chi, forseti, Ten Shiao- ping, aðalritari kommúnista- flokksins, Hueh-feng, ritari flokksdeildarinnar í Peking, og Song Ching-ling, varaforseti, ekkja Sun Yat-sen, stofnanda kínverska lýðveldisins 1912, — en öll hafa þau sætt gagnrýni undanfarið af hálfu Rauðu varð- liðanna. Ennfremur voru við- staddir 65 kínverskir stúdentar, sem nýlega var vikið frá Sovét- rikjunum, >--r sem þeir voru við nám. XXX Ræða Lin Piaos vakti verulega athygli, þar sem þetta er í fyrsta sinn, sem æðstu valdamenn ráð- ast þannig á forystumenn flokks- ins, sem vikið hafa frá „réttri" stefnu — og staðfestir ræðan. að heiftarleg valdabarátta hefur Framhald á bls. 27. rafeindaskipan í sameindum. Alfred Kastler er fæddur árið 1902 og uppalinn í Guebwillar, nærri Mulhouse í Alsace. Hann lærði fyrst $ Colmar og síðan við Ecole Normale Superieure þar sem hann tók doktorspróf í eðlisfræði. Hann er nú pró- fessor við þann skóla, en lefur áður stundað kennslu í Alsace og Bordeaux og getið sér orð sem frábær kennari. Robert S. Mulliken er annar Bandarikjamaðurinn í röð, sem verðlaunin hlýtur í efnafræði. Sl. ár voru þau veitt Robert Burns Woodward. Mulliken er fæddur árið 1896 í Newburyport í Massachusettes. Hann tók doktorspróf í efna- og eðlisfræði árið 1921 og vann næstu ár sem aðstoðarprófessor Framhald á bls. 27. Johnson á sjúkrahús - innan skamms Washington, 3. nóv. NTB: TIKYNNT var í Hvita húsinu í dag, a» Lyndon B. Johnson, forseti, ver»i a» fara í sjúkra- hús sem fyrst til tveggja smá a»ger»a. Segir, að fjarlægja þurfi stilkæxli úr hálsi forsetans og lagfæra örið eftir gallblöðru- uppskurðinn, sem hann gekkst undir fyrir ári. Aðgerðir þess ar eru sagðar hættulausar með öllu, en læknar forsetans segja að þær verði að gera innan tveggja vikna. Þó hafa þeir hvatt hann til að taka sér góða hvíld þangað til og hefur forsetinn því aflýst öll um kosningaferðalögum, sem hann hafði ráðgert á næst- unni. Stjórnakreppan í Bonn F ormannaráðslef na Sjálfstæðisflokksins Ákveðið liefur verið að efna til formannaráðstefnu i Sjálfstæðisflokksins 26. nóvember n.k. í Reykjavík. Til | ráðstefnunnar eru boðaðir formenn allra Sjálfstæðisfél-1 aga og annaira samtaka flokksins. Nánar verður tilkynnt bréflega um ráðstefnu þessa. Fyrirhugaður Brandts og fundur Wiily Gerstenmaiers Bonn, 3. nóv. NTB Frá því var skýrt í kvöld, að Willy Brandt, borgarstjóri í Vestur Berlín og leiðtogi Sósíaldemókrata í Vestur- Þýzkalandi hafi óskað eftir að ræða við formann þing- flokks Kristilegra demókrata, Eugen Gerstenmaier. Er fund ur þeirra fyrirhugaður ein- hvern næstu daga e.t.v. þegar á laugardag. Áður hafði verið skýrt frá því í stöðvum Sósíaldemókrata í Hessen, áð fundurinn hefði þeg- ar farið fram, en þá fregn bar Willy Brandt sjálfur til baka. Að sögn NTB kom sú fregn eins og þruma úr heiðskíru lofti yfir stjórnmálamenn í Þýzka- landi. Ríkti alger ringulreið með al Kristilegra demókrata, er það fréttist, að þeir Brandt og Gerst enmaier væru báðir staddir á hó teli einu í Frankfurt. Talsmaður Kristilegra demókrata sagði, að Gerstenmaier væri að vísu í Frankfurt, en hefði ætlað þaðan beint til Stuttgart. Var því síð- an lýst yfir af hálfu Kristilegra demókrata, að Gerstenmaier hefði ekkert umbóð flokks síns til þess að ræða við Brandt um hugsanlega stjórnarsamvinnu flokkanna og bæri því að líta á viðræður þeirra sem einkavið- ræður. • Kristlegir demókratar höfðu á miðvikudag ákveðið að gera enn eina tilraun — undir for- sæti dr. Ludwigs Erhards sjálfs, til þess að skapa stjórninni starfs grundvöll. Segja Spsialdemókrat ar þá tilraun vonlausa örvænt- ingartilraun til þess að vinna tíma. Er hinsvegar haft eftir talsmanni flokksins, að Sósíal- demókratar ætli ekki að blanda Framhald á bls. 27,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.