Morgunblaðið - 04.11.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.11.1966, Blaðsíða 13
Föstudagur 4. rðv. 1®66 MORCU N BLAÐIÐ 19 . iteiÉÉifp = HÉÐINN = Ferdaritvéíar Vandaðar, sterkbyggðar og léttar Olympia ferðaritvéiar, omissandi förunautur. — Olympia til heimilis og skóla- notkunar. Útsölustaðir: ÓLAB UR GÍSLASON & co hf fngólfsstræti 1 A. Sími lödvU. ADDO VERKSTÆÐIÐ Hafnarstr. 5, Rvík. Sími 13730. Miðstöðvai'ofnar Tékkneskir STÁLOFNAR í stærðinni 500/150 ný- komnir, Há hitaflutnings- tala velduc þvi að þetta eru ódýrustu ofnar á markaðnum í dag þrýsti- reyndir með loíti á 5 kg/ fercm. Málfundafélagið Óðinn / NÝR 1967. TAUNUS 12M OG 15M. Stærri vél - 63—75 hestöfl. Samskonar stýrisgangur og fjöðrun og í 17M. Framhjóladrif. — Mikið farangursrými. Loftræsting með lokaðar rúður. Breiðari og rúmbetri en áður. NYR TAUNUS12M og 15M NY CORTINA 1967 Mynda- og verðlistar fyrirliggjandi. NÝ CORTINA 1967. Nýjar línur. Breiðari og rúmbetri. Ný gerð af vél. 5 höfuðlegur. 57.5 hestöfl. Stýrisskipting, gólfskipting eða sjálfskipting — yðar er valið. Reynsla þessara bíla er ótvíræð hér á landi. '' ;! SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG105 SÍMI 22466 UMBOÐIÐ Gullbrúðkaup í dag ÞANN 4. nóvember 1916, voru I gefin saman í hjónaband þau María Albertsdóttir og Kristinn J. Magnússon, málarameistari, til heimilis að Urðarstíg 3, Hafnar- firði. Hjónavígsluna framkvæmdi séra Árni í Görðum. jpessi ágætu hjón minnast því 50 ára giftingardagsins síns með dvöl á heimili eins sona sinna, Sigurðar G. B., málarameistara, að Hringbraut 9. María og Kristinn hafa verið virkir þátttakendur í félagslífi Hafnfirðinga, þau eru bæði með- Albert, Sigurbjörn og Sigurður. Þrír af bræðrunum eru málarar, en fjórði bróðirinn, Albert, er firðinga og annarra dveljast hjá ykkur í dag. Að lokum vil ég segja: Lít ég svanna sæla og rjóða sínum Kristni arminn bjóða, María hét mærin fríða, með trú og von þau vildu stríða- Þau hafa sigrað, — sjá nú . launin; — skrýtt þau hafa með blómum hraunin, byggt upp og prýtt bæinn sinn. — Beztu þakkir, vinur minn. — Á gullbrúðkaupsdaginn gangi allt í haginn, gleðin og gæfan fylli ykkar rann. Alfáðir blessi ykkur, blessi ykkur lifið og bæinn, blessi ykkur öll, hvern einasta mann. Ykkar vinur, Kádé. rafvirki, hann er nú yfirverk- I stjóri hjá Rafveitu Hafnarfjarð- ar, en Sigurður er formaður Iðn- aðarmannafélags Hafnarfjar’ðar. Ég, sem rita þessar línur, hefi átt þvi láni að fagna að hafa fengið að vera húsvinur þessara ágætu hjóna í meir en tvo ára- tugi, og á þessum heiðursdegi ykkar sendi ég ykkur mínar inni- legustu hamingjuóskir og þakk- ir. Ég veit að hugur fjölda Hafn- Þau hjónin María og Kristinn haia eignazt 7 börn, sem öll eru mannvænleg og á lífi, dæturnar eru þrjár; þær heita Bertha, Kristjana og Þórdís, ahar giftar konur, fyrsta í Reykjavík, önnur á Eaufarhöfn og sú þriðja hér i Hafnarfirði. Synirnir eru einnig auir kvæntir, og búa allh hér í firðinum; þeir heita: Magnús, Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 7. nóvember kl. 20:30 í Valhöll við Suðurgötu. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. STJÓRNIN. limir stuKunnar uanieLhers og Ihafa bæði hlotið gullheiðurs- merki þeirrar stúku og heiðurs- kjör í Stórstúku íslands, og hafa gegnt mörgum trúnaðarstörfum innan Reglunnar. Kristinn hefur starfað mikið fyrir iðnbræður sma, og hlotið gullheiðursmerki Iðnaðarmannafélags Hafnarfjarð- ar. — Þá hefur Kristinn einnig verið formaður Mátlfundafélags- ins „Magna“ í fjölda mörg ár, en Magni á Hellisgerði, sem verið hefur og er stolt bæjarins. Krist- inn hefur þjónað meðhjálpara- starfi í Fríkirkju Hafnarfjar'ðar. -— Það mætti nefna mörg önnur félagasamtök, sem þau hjón hafa starfað í, en hér verður staðar numið að sinni. Æs&k

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.