Morgunblaðið - 04.11.1966, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.11.1966, Blaðsíða 16
16 MORC UNBLAÐIÐ Fðstudagur 4. nóv. 1966 TILKVIMIMIIMG til atvinnurekenda i Siglutjarbarkaupstað Hér með er skorað á alla atvinnurekendur og aðra kaupgreiðendur í Siglufjarðarkaupstað að lullnægja lagaskyldu um tilkynningu starfsmanna, sbr. 46. gr. laga nr. 90/1965 og 103. gr. reglugerðar nr. 245/1963. Ber kaupgreiðendum tafarlaust. og eigi síðar en 15. nóvember n.k. að tilkynna embættinu um alla þá starfsmenn, er taka hjá þeim laun, hafi það eigi þegar verið gert. Jafnframt ber eftirleiðis að til- kynna um allar starfsmannabreytingar. Sérstök athygli er vakin á ákvæðum 12. töluliðar 103. gr. reglugerðar nr. 245/1963, sem kveður m. a. á um það, að kaupgreiðandi ábyrgist sem eigin skattskuld það, sem halda hefði mátt eftir af laun- um starfsmanns. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 31. október 1966. Elías I. Elíasson. Frá Saab-umboðinu Mann vantar í verzlun okkar nú þegar. Saab-umboðið SVEINN BJÖRNSSON & CO. Aðalfundur Stúdentafélags Reykjavíkur verður haldinn í 1. kennslustofu Háskólans laugar- dag 5. þ.m. kl. 14.00. STJÓRNIN. JAZZBALLETT úrval búninga SVARTIR, IIVÍTIR, BLEIKIR, FJÓLUBLÁIR, BLÁIR, RAUÐIR. VERZLUNIN £aa riúueiit t rh BR/tflRftBORGARSTIG 22 05t5 eSdhús VIÐ BJÓÐUM YÐUR: Úrvals vörur. — Lipra þjónustu. — Ilagkvæm viðskipti. — Sýnum nú 2 innréttingar ásamt ti'heyrandi raftækjum. Úrval af skrauthillum og veggskápum. MEEKKIÐ TBYCGIB GÆÐIN SKOStRI HF. Suðurlandsbraut 1 0. — Simi 3-85-85. JóCaitókln í ór — Um IryggSk'! við fólkið cg londið Varla getur það vafizt fyrir neinum nú að velja jólabókina handa vinum sínum. „Síöustu ljóð“ Davíðs Steíanssonar frá Fagraskogi sjálikjörin jola- bók handa ungum sem öldruðum, körlum og konum. í „síðustu ljóðum“ eru yfir 300 kvæði ort á ýmsum tímum, langflest síðustu fimm árin. Flest síðustu ljóða skáldsins eru máttug í trú á lífið, landið og fólkið. í bókinni eru líka ádeilukvæði, söguleg Ijóð og hér er að finna ljóðaflokkinn um Hall- grím Pétursson og mesta kvæði sem skálið orti fyrr og síðar, Á Akropolis. Hver og einn finnur í þessari miklu bók það sem hann leitar að. Dragið ekki að kaupa jólagjafirnar — jólabækurnar — „Síðustu ljoo“ Davius handa vinum yðar. Ólíklegt að upplag endist til jóla. HELGAFELL - UNUIHJS Sími 16837.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.