Morgunblaðið - 04.11.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.11.1966, Blaðsíða 7
7 Fðstudagur 9. Tídv. 1968 MORGU NBLADIO Baneifraðar slöngur á sýningu „JÁ, það virðist svo sem ís- lendingar hafi eignast 47 nýja ríkisborgara, siðan við byrjuð um með þessa slöngusýningu, því að skröltormarnir hafa eignast 45 afkvæmi, að vísu deilist það niður á tvær mæð- ur, en Svipóslangan frá Mala- ya hefur eignast 2 unga, sem báðir eru fæddir á íslandi“. Það er frú Rudin frá Sví- þjóð, sem flutti blm. Mbl. þessi tíðindi, þegar hann skrapp á slöngusýninguna í Templarahöilinni við Eiríks- götu á dögunum. Sýningin hefur nú staðið í 5 vikur og fer senn að ljúka. Frú Rudin og aðstoðarstúlka hennar, Blanca Olexova, sem er tékk- nesk, sögðu aðsókn hafa verið góða, en þó söknuðu þær þess, að ekki hefðu komið fleiri skólabörn. Enginn dýragarð- ur væri hérlendis, og því skildu þær ekki, hvesvegna kennarar kæmu ekki með nem endur sína til þess að leyfa þeim að sjá þennan þátt úr ríki náttúrunnar, sem þeir væru að kenna um. Frú Rudin gekk með okkur um salinn, og þar eru slöngur á allar hendur, sumar baneitraðar, aðrar hættuminni. Frúin barði undir búrið hjá skröltormun- um, sem þegar brugðust reið- ir við, hristu halann, svo að skrölti í, og kvendýrin og eina stóra karldýrið reyndu að verja afkvæmi sin gegn yfirvofandi árás. „Og á hverju nærast svo þessar skepnur?“, spyrjum við „Eingöngu á hráu kjöti, t.d. kindakjöti, Úti í náttúrunni lifa þær á villibráð, en svona í búrum er þeim gefin ákveð- inn skammtur einu sinni I viku. Ungarnir nærast ekki á kjöti fyrsta hálfa mánuðin, en svo gerast þeir gráðugir. Hér eru svo eðlur frá Arg- entínu, og þær eru nýbúnar að eignast unga, en það skal tekið fram, að þeir eru ekki fæddir hér á landi“, segir frú in brosandi. „Þarna er svo Mangroveslangan, sem lifir í mangrovetr j ánum, og hér Frú Rudin og Olexova halda á Indigóslöngunni á milli sín, slöngunni, sem notuð er sem húsdýr í Ameriku. næst Hvellslangan, sem er alveg baneitruð og drepur fljótt. Gular og gráar kjúkl- ingaslöngur, en ekki veit ég hvaðan nafnið er dregið. Og hér er svo hin nafntogaða gleraugnaslanga, sem sömu- leiðis er baneitruð". „Það væri ekki gott að vera í sólbaði, þar sem maður gæti átt von á heimsókn svona kvik indis“, varð einum sýningar- gestinum að orði. „Og hérna næst er svo Skyrpislangan. Hún spýtir eitrinu allt að 3 metrum, og miðar í augu fórnardýrsins, sem samstundis verður blint, og á hún þá öllum höndum við það. Pythonsslöngurnar eru með þeim stærstu hér inni en þær eru ekki eitraðar og svo eru hér Tígrisslöngur, Vatnahöggormar og Kon- ungsslöngur. Þetta er svo Svarta Mamb- an og hún er talin alhættu- legust allra eiturslanga. Eitur hennar verkar á 2 mínútum, og það brýtur á svipstundu niður alla frumustarfsemi lík- amans. Að vísu mun vera til eitthvert móteitur við þessu, en því verður að dæla strax inn í líkamann og þess er eiginlega aldrei kostur. Svart.a Mamban skríður ekki, heldur hðppar, og rétt eins og hjól, og sagt er að hún geti fanð eins hart og hestur. Þá er epypska Kóbraslang- an líka baneitruð. Kyrki- slöngurnar eru ekki eitraðar, en þær vefja sig utanum ein- staka líkamshluta, eru þræl- sterkar, og sá þarf ekki að spyrja um endalokin, sem í klóm þeirra lendir. Og þetta er Idigóslangan ameríska, sem þar í landi er nánast notuð sem húsdýr, því að hún drepur aðrar slöngur. Hún finnur ekki lykt, en hef- ur eins konar radar í höfð- inu“. Blanca Alexova sleppir nú einni Indigósslöngu á gólfið. Hún vefur sig upp um hand- legg hennar, og líkist mest merki apótekara sem sjá má í lyfjabúðum. Auðvitað get- ur hún bitið, en er ekki eitr- uð. Við kveðjum nú frú Rudin og Alexovu með þakklæti fyrir sýninguna. Sýningin stendur fram yfir næstu helgi, svo að það eru síðustu forvöð fyrir fólk að sjá þessa fróðlegu sýningu. Sérstök á- stæða er fyir skólafólk að sjá hana. — Fr. S. Til sölu 3 gluggastangir fyrir am- eríska uppsetningu. Gaffl- ar fylgja. Uppl. í sima 35612. Notuð píanó og flyglar til sölu. Pálmar tsólfsson Þingholtsstræti 27. Sími 13214 kl. 12—1.30 og eítir kl. 7. Chevrolet ’57 til sölu. Upplýsingar í síma 10993. íbúð til leigu Óska eftir að leigja 2ja herb. íbúð erlendu sendi- ráðL Hitaveita, sími. Tilb. sendist blaðinu fyrir 8. þ. m., merkt: „8045“. 12 lesta frambyggður vélbátur, smíðaður 1962, til sölu. Kristján Eiríksson, hrl. Laugaveg 27. Sími 14226. íbúð óskast Hjón með 2 börn, 10 og 14 ára, óska eftir að taka 2—3 herb. íbúð á leigu. Fyrir- framgr. Uppl. í s. 33026 í dag, föstud., milli kl. 6—9. e. h. Atvinna Stúlka eða fullorðin kona óskast til heimilisstarfa í nágrenni Reykjavíkur. Til- boð ásamt kaupkröfu send- ist afgr. Mbl. fyrir 8. nóv. merkt: „Ráðskona 8040“. Húseignin Ásbúð hf Egilsstaðakauptúni er til sölu. Uppl. gefur Svavar Stefánss., mjólkurbústjóri, EgilsstaðakauptúnL Utboð Tilboð óskast í sölu á 2000 rafmagnsmaelum fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8. INNKAUFASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Utboð Tilboð óskast í smíði á 2000 galvanhúðuðum sorp- ílátum. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8. INNKAUPASTOFN UN REYK JAVíKURBORGAR. Lögtök Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f. h. borgarsjóðs, og að undangengnum úrskurði, verða vangoldin verzlunar- og iðnaðarlóðagjöld til borg- Akranesferðir með áætlunarbílum *»ÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla ðaga nema laugardaga kl. 8 að morgni og cunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um- ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21 og 23:30. Skipaútgerð rikisins: Hekla er i Rvík. Herjólfur fer frá Rvik kl. 21:00 i kvöld til Vestmannaeyja. Blikur fró frá safirði í gær á norðurleið. Bald- ur fór til Snæfellsness- og Breiða- íjarðarhafna í gærkvöld. Hafskip h.f.: Langá er á leið til Gdynia. Laxá er í London. Rangá íer frá Dublial í dag tij Arctwerpen, Rotteixiam, Hamborgar og Hull. Selá kom til Rvíkur 28. frá HuU. Brittann iró frá Reykjavík 2. til Akureyrar, Biglufjarðar, Raufarhafnar, Norðfjarð ur. Breiðdalsvíkur og Reyðarfjarðar. Jörgeiwesta er væntaniegrt til Rvikur í dag. Gevabulk fór frá Seyðisfiröi 2. til Hamborgar og Cuxhaven. Flugfélag íslands b.f. MUlilandaflug: Gullfaxi fer til London kt. 08:00 1 dag. Vélin er væntanleg aftur tU Rvíkur kl. 19:25 i dag. Fiugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 á morguin. Sólfaxi fer til Osió og Kaupmantcahafnar kl. 06:30 í dag. Vélin er væntanleg aftiur til Rvíkur IlJ. 15:20 á morgun. lnnanlandsflug: í dag er áætlað að fijúga tií Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannæyja (2 ferðir), Homafjarðar, ísafjarðar og Egilætaða. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- íoss fór frá Norðfirði 31. til Hauge- bund og LysekU. Brúarfoss fer frá ÍÍY 10. þm. tU Rvíkur. Dettifoss fór #rá Gautaborg 2. þm. tid Tönsberg, Beyðisfjarðar og Rvíkur. Fjailfoss fer írá Norðfirði 1 dag 3 þm. tU Seyðis- íjarðar og Reykjavikur. Goðafoss fór árá Rvtk 31. fm. til Grimsby, Ro- otock og Hamborgar. Gullfoss fór frá Kaupmannaböfn 2. þm. feii Leitb og itvikAir. Lagarfoss fer frá Kotka 4. þm. ta Gdynia og Rvikiur. Mána- toss fer fná Rvfk 3. þm. tál þingeyr- *U. fUatieyrar ag isafjarðar. Reykjafoss fór frá Mjóafirði I dag 3. þm. til Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar og Seyðisfjarðar. Selfoss fór frá Vest- mamnaeyjum 1. þm. tU Gloucester, Baitimore og NY. Skógafoss fór frá Hamborg 2. þm. tU Rvikur. Tungu- foss fer frá Hamborg í dag 3. þm. tU Antwerpen. Askja fer frá Akur- eyri 4. þm. tU Siglufjarðar og Aust- fjarðarhafna. Rannö fer frá Kotka í dag 3. þm. til Kaupmannahafnar. Agrotai fer frá London í dag 3. þm. til Hull. Dux fór frá Seyðisfirði 2. þm. til HuH. Irish Rose fer frá Húsa vík 3 þm. tU Akureyrar. Keppo fer frá Vestmannaeyjum í dag 3. þm. til Riga. Gunvör Strömer er í Rvík. Tantzen fer frá NY 9. þm. til Rvikur. NÝTT fræðslurit er komið út á vegum Krabbameinsfélags Rvík. Nefnist það „Tóbak og áhrif þess“ og er eftir Níels heit. Dun- gal prófessor. Skólar og aðrar stofnanir eiga kost á að fá ritið ókeypis. Barnablaðið „Æskan" hefir fengið heimild til þess að birta kafla og myndir úr ritinu Og var hinn fyrsti þeirra endur- prentaður hér í blaðinu í gær. VÍSUKORN Hólt er fyrir höfðingslund hennar mátt ei njóta, en ef að þú sérð auman hund, á hann máttu þjóta. SkallL Gengið X- Reykjavík 27. október 1966. Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,88 120,18 1 Bandar. dollar 42.95 43.06 1 KanadadoLlar 39,80 39,91 100 Danskajr krónur 622,30 623,90 100 Norskar krónur 601,32 602,86 100 Sænskai* krónur 830,45 832,60 100 Finsk mörk 1.335.30 1.338.72 100 FT. frankar 868,95 871,19 100 Belg. frankar 85,93 86,15 100 Svissn. frankar 990,50 993,06 100 Gyllini 1.186,44 1.186,50 100 Tékkn. kr. 596.40 598,00 1()0 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 Skammdegið fer í hönd. Börn eiga ekki heima á götunni. Verndið börnin gegn hættum og freistingum götunar og stuðlið með því að bættum siðum og betra heimilislífi. arsjóðs fyrir árið 1966, er féllu í gjalddaga 1. júlí s.l., tekin lögtaki, ef þau verða eigi að fullu greidd að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar. Reykjavík, 1. nóvember 1966. Kr. Kristjánsson, yfirborgarfógeti. Byggingar- tæknifræðingur óskast til að gegna starfi byggingafulltrúa í Keflavík. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist skrifstofu minni Bæjarstjórinn í Keflavík. Vörumarkaður Munið vörumarkaðinn í Breiðfirðingabúð. Kápur, kjólar og annar kven- og barnafatnaður. MJÖG ÓDVRT. — SÍÐASTI DAGUR. VÖRUMARKAÐURINN. Hafnarfjörður Trésmiður eða laghentur maður óskast. Timburverzlunifli Dvergur sf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.