Morgunblaðið - 04.11.1966, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.11.1966, Blaðsíða 21
Föstudagur 4. nðv. 1966 MORCUNBLAÐID 21 Antonio og Tom leika listir sínar. Ijfgg Nýir skcmmti- kraítar í Klúhbnum Tveir dvergar skopstæla hnefaleika ir i GÆR hófu tveir ðansk- ir fjöllistamenn að skemmta í veitingahúsinu KLÚBBN- UM. Hér er um tvo dverga að ræða, sem hafa skemmt í hinum víðkuna Cirkus Schu mann í Kaupmannahöfn um margra ára skeið. ic Björgvin Fredriksen, framkvæmdastjóri Klúbbsins, gat þess við fréttamenn, að ís- lendingar væru vandfýsnir á skemmtikrafta, enda hefðu þeir margir víða farið og væru góðu vanir. Félli fólki skemmtiatriði dverganna vel í geð, mundu þeir e. t. v. skemmta síðdegis á sunnu- dogum, þegar engar vínveit- ingar væru. Gæti ungt fólk komið í Klúbbinn eða fjöl- skyldufólk með börn sín. landi og Svíþjóð. Báðir hafa verið starfandi fjöllistamenn í ca. 25 ár. í Cirkus Schu- mann skemmta ekki nema úr- vals-fjöllistamenn, enda er hann einn þekktasti og stærsti cirkus í Evrópu, — sá lang- stærsti á Norðurlöndum. Haukur Morthens aðstoð- ar dvergana í skemmtiatriði þeirra, sem lýkur á fjörugri skopstælingu á hnefaleikum, og gengur þá á ýmsu. -ár Ýmsar lagfæringar og endurbætur hafa verið gerðar í Klúbbnum að undanförnu. Sumu hefur verið breytt, og annað verið endurnýjað. GARÐAR GÍSLASON HF. 11500 BVGGINGAVÖRUR Haglaskot cal. 12 og 16 Riffilskot cal. 22 HVERFISGATA 4-6 DEFA hreyfilhitarar FYRIRLIGGJANDI. Smiðjubúðiii við Háteigsveg — Sími 21222. Á AKUREYRI: BÍLASALAN H.F. ir Dvergarnir heita Tom og *> Antonio. Sá fyrri er danskur, en hinn spænskur. Hann hefur skemmt í Cirkus Schumann um tólf ára skeið. Báðir hafa þeir skemmt víða um lönd, , einkum í Englandi, Þýzka- - Heima og heiman Framhald af bls. 12 um munar. En við megum ekki taka það stór lán, að þau lami okkur að einhverju marki. Ég á við, að hver lántaka má ekki vera stærri en svo, að við rísum vel undir henni og getum haldið éfram framkvæmdum með eðli- legum hætti“. „Hvenær menn gefist upp á að hafa ófæra vegi? Mín skoðun er sú, að bílaeigendur og aðrir gef- ist ekki upp á núverandi vegum fyrr en þeir eru reiðubúnir til jþess að kaupa nýja vegi því verði, sem þeir kosta. Ég vona, að þau þáttaskil, sem nú hljóta að verða í vegamálum okkar marki raunveruleg tímamót og að öll þjóðin verði jafnstórhuga“. „Ef farið er út í alþjóðlegan samanburð leggur hver fslend- ingur sem svarar 48 dölum til vegamáia. Norðmenn gera betur. i Þeir verja 55 dölum tii sömu framkvæmda og eru vegir þeirra þó langtum styttri miðað vfð íbúafjölda, eins og ég sagði áður. Menn tala um góða vegi í ÍBandaríkjunum — og svo sannar lega eru þeir góðir. En hver iBandaríkjamaður leggur fram •em svarar 08 dölum til vega- I mála á ári. Góðir vegir spretta ekki upp úr jörðmni“, sagði vega , málaatjóri afi lokum. Har. J. Hamar. JtJMBÖ fTA-24 M O R A Spori er sá sem fyrstur lætur i ljós álit sitt. Hann segir frá öllu því ljótasta sem hann veit um Álf og stingur upp á því að þeir selji hann strax í hendur lög- reglucni. Júmbó stingur upp á því að Álfur hjálpi gamla manninum að grafa upp og endur- nýja safnið, sem hann sjálfur tók þátt í að eyðileggja. Þessi uppástunga er einbúanum að skapi Þó að Álfur hafi ekki góð með- JAMES BOND James Bond BY IAN FLEMIN9 ORAWING BY JOHN McLUSKY mæli í höndum, ætlar hann að sjá tif þess að hann vinni vel og dyggilega. Álfur hefur sjálfur ekkert til málsins að leggja, — hans bíður a.m.k. 10 ára hegningarvinna . . . sem ekki er neitt gleðiefni. Eftii IAN FLEMING — Hvernig fórstu að þvi að bjarga mér Tiffany? — Það var hræðilegt . . . . 1 fyrstu sat ég bara og hlustaði á, hvernig þú varst barinn sundur og saman. Spang gaf mér gætur allan tímann til þess að sjá hvern- ig mér yrði við. — Síðan fleygðu þeir þér inn í bið- stofuna. Ég beið u.þ.b. klukkustund, n þá hófst ég handa. Verst af öllu var að koma þér til meðvitundar aftur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.