Morgunblaðið - 27.11.1966, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐID
Sunnudagur 27. nóv. 1966
: '
;x : ■ ■ •+ . .' .
; : :
Daginn sem fyrsti snjórinn
féll hér í Reykjavík og nágrenni
i vetur legg ég leið mína suður
i Kópavog. Það er hálka á göt-
tmum og maður verður að hafa
eugun vel opin, því að við og
við koma börnin á fljúgandi
ferð á skíðasleðum sínum úr
hliðargötum, blind á þá hæf.tu
sem af uimferðinni er. Innarlega
við Hlíðarveginn stendur nýtt
•teinhús uppi í hallanum og
þangað er ferðinni heitið að
sinni, því að þar býr listamað-
urinn Alfreð Flóki. Þó að úti sé
snjór og frost er sumar inni hjá
honum og hann vinnur við að
fullgera kolateikningar af suð-
rænum senjórítum sem sátu fyr
ir hjá honum í sumar. Ef til vill
er veður til myndskreytinga í
dag. Flóki tekur mér alúðlega
og vísar til stofu. Ég liitast bar
um og átti hálft í hvoru von á
VERZLUNIN ÝR
Telpnaundirkjólarnir
komnir
í stærðum 18 — 26.
Drengja-sloppar
úr courtelle 18 — 27.
Telpna-nylon-sloppar
stærðir 30 — 36.
Fallegt úrvaL
STEINWEG upphífingarspil
fyrirliggjandi.
A WENDEL HF.
Sörlaskjóli 26 — Sími 15464.
Frá síðustu sýningu Flóka í Bogasalnum.
í herbergi Alfreðs Flóka nú, allt
ber snyrtimennsku vitni Flóki
svarar spurningum mínum greið
lega, er fljótmæltur og notar
töluvert erlend orð, sem ég læt
halda sér í eftirfarandi viðtali,
sumpart vegna þeiss að þau
missa marks ef reynt er að þýða
þau. Annars er ekki að furða þo
að Flóki beri fyrir sig erlend
orð, þar sem danska er hans
annað tungumál og hún er töl-
uð á heimilinu, — frúin er nefni
lega dönsk.
Á meðan ég ræði við Flóka
gerir lítill snáði, sonur hans,
ítrekaðar tilraunir til að laum-
ast inn til okkar, en mamman
sér ætíð við honum og jafnvel
Mka eftir að hann hefur orðið
sér úti um hatt sem felur höfuð
bans að mestu.
Ég spyr Flóka:
— Nú varstu með sýningu 1
haust?
— Jú, jú.
— Gekk það ekki vel?
— Það gekk prýðilega —
framar öllum vonum.
— Varstu ánægður með undir
tektir?
— Já, já, Ég hef eiginlega allt
af verið ánægður með þær und-
irtektir sem ég hef fengið.
— Finnst þér að fólk skilji
þínar myndir?
— Mér finnst afstaða fóiks til
sýninganna hafa breytzt tölu-
vert til hins betra, sérstaklega
með þessari sýningu.
— Hefur ekki stíll þinn
breytzt líka töluvert?
— Ég mundi segja að hann
væri í þróun frá því sem verið
hefur og áður hefur komið fram.
Þetta var fjórða einbasýningin
mín hérlendis og svo var ég með
eina einkasýningu í Kaupmanna
höfn.
— Hvernig var þér tekið þar?
— Sýningin var í nýstofnuð-
um sýningasal og var haldin á
versta tíma. Krítikerar voru
farnir að drekka út blóðpeninga
eftir veturinn í Flórenz og svo
skiptalaus af henni, ef nokkur
krítik er hér til í raun og veru.
Ég veit ekki að svo sé, — það
er þá alveg nýskeð. Eitt er víst,
að það eru ekki til hér lærðir
krítikerar. Það er víst eitthvað
til af listfræðingum, en maður
verður náfölur yfir allan skrokk
inn í hvert skipti sem maður
heyrir þá tjá sig.. ,...
— Gagnrýnendur sögðu m.a.
subbuskap í sambandi við liti er
það fyrst og fremst sjálfs-
írónía hjá mér. Mér hentar
ekki að fást við liti og hef satt
að segja ekki vald yíir þeim.
Það er ekki það að ég hafi ekki
litlægan sans, en ég hef kannski
ekki þá þolinmæði sem þarf tii
þess að vinna þá saman og ur;
iþeim.
Framhald á bls. 10
M
óícióniór
Hægt og hljótt
hníga formmyndir himnanna
á kalbrennda jórð
og hylja frostundir hennar.
Á huga minn
hnígur kyrrð hátíðarinnar
mitt í ysi Marnmons
því það snjóar.
Jóiasnjór
lykur náttúruna
hvítum möttli
stjórnuforma.
Hann
lykur huga minn
endurminningum
æskujóla.
Jól í sveit
sokkar — kerti
kannske spil
eitthvað gott að borða.
Jólaslemning horfinnar aldar.
Kaupgóður Iýður
treður jarðarkápuna
blautum rosabullum.
Borgarjól.
Aðeins stjörnumöttull
jólasnævar
er enn hinn saml
Sigurður. H. Þorsteinsson.
Höfundur ljóðsins „Jóla-
snjór" er Sigurður H. Þor-
steinsson kennari í Kópavogi.
Er Sigurður kunnur fyrir
skrif sín um frímerki og hofa
.komið út margar bækur eftir
hann um þau. Hann hefur
einnig fengist við þýðingar
bóka og kom nú fyrir skömmu
út bókin „Bræðurnir" eftir
Karen Plovgárd í þýðingu
hans. Þá var ennfremur fram
haldsleikrit eftir Sigurð í
Rikisútvarpinu fyrir nokkr-
Utti árutu.
ÞAÐ ER EKKI VEDUR FYRIR
SPÁMENN Á ÍSLANDI
Sá gamli leikur lausum hala
— Spjallað við Alfreð Flóka
Það er ekki veður fyrir myndskreytingar í dag
segir teiknarinn Flóki með skógarguðabros á kreiki
hampar skilningstréi góðs og ills
undir vængjum fljúgandi næturlestar
Píslarvottur regnbogans fellur í stafi
það er ekki veður fyrir myndskreytingar í dag.
(Jóhann Hjálmarsson)
þvi að sjá þáð sem Dagur Sig-
urðarson lýsir I kvæði sínu
„Herbergi Alfreðs Flóka,“ en
það hefst á þessu erindú
Kaos:
Veggimir eru fóðraðir mynda
úrklippum hátt og lágt. Öllu
ægir saman.
Nei. bað er ekkert slfkt að s.iá
var henni komið upp í helvítis
hasti. Það var töluverð aðsókn,
þannig að hún átti upp'haflega
að standa í hálfan mánuð en
var framlengd og stóð yfir í
þrjár vikur. Ekki var nú mikið
um sölu.
— Nú hefur þú selt manna
mest af myndum?
— Ég hef selt svona nokkuð
reglulega, en ég þéna alveg eins
mikið á inngangseyri. Sýningarn
ar hafa verið það vel sóttar.
— Ertu ánægður með þá gagn
rýni sem þú færð?
Um stund hugsar Flóki sig um
ag svarar svo: — Ég get eigin-
lega ekki sagt, að ég hafi fengið
neina krítik hér. Bg er einn af
þessum hamingjusömu mönnura
sem eru eiginlega látinn af-
að sýning þín í haust hefði tek-
ið fyrri sýningum þínum fram,
gríp ég fram L
— Ég, get verið sammála 1
því, segir Flóki. Hún gerir það
tvímælalaust, enda hef ég þann
sið að hafa hverja nýja sýningu
betri en þær sem áður voru.
Þetta er ágæt þróun og ég býzí
við að hún verði því kröftugri
sem fram gengur, — það mætti
fara að búast við stórum hlutum
svona hvað úr hverju.
— Ertu listmálari?
— Ég fæst eingöngu við teikn
ingar.
— Þú hefur sagt að litir væru
sóðálegir?
— Já. En ég átti ekki við að
litir væru sóðalegir í sjálfu sér.
Þeir eru afskaplega sóðalegir i
íslenzkri myndlist í dag. Þetta
er yfirleitt mjög útþynnt og
marguppsoðin súpa. Menn mis-
skilja hreinlega erlendar kohka-
bækur. En þegar ég tala um