Morgunblaðið - 27.11.1966, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLA0IÐ
' Sunnudagúr 27. nðv. 1966
— Bókmenntir
Framhald af bls. 5
tfðrœddara um syndina en
dyggðina í bókum sínum, trúir
á tilvist djöfulsins og mátt
galdra, Bækur Jouihandeus
ntiunu vera hundrað taisins.
Holmqvist segir: „Þegar hann
segir sögur — oft meistaralega
— gerir hann engan geinarmun
á skáldskap og því sem styðst
við veruleika".
Holmqvist lýkur ítarlegri frá-
sögn sinni um kaþólska höfunda
á Pierre Jean Jouve, Ijóðskáld-
in. >ví miður er ekki tækifæri
til að spj*alla að nokkru marki
um framiag kaþólskra rithöf-
unda hér í þessari umsögn um
sænska bók, en víkjum samt að
Jouve aftur, því skáldi, sem
Holmqvist telur ásamt Bernan-
os, hafa lengst haldið lífskrafti
sínum af kaþólskum höfundum
tuttugustu aldar og haft mest
álhrif á æskuna.
í augum Jouves er maðurinn
Jþjáningarfullt djúp af herj-
endi hvötum“. Nauðsynlegt er
að umbreyta sjiálfum sér í átt að
tireinleika, einhverju andlegu
Holmqvist talar um að Jouve
élíti hættulegt að neita að við-
urkenna tilivs't hvatanna, telja
þær illar og óhugnanlegar.
„Jouve", heldur Holmqvist á-
fram „er án efa mesta kaþálska
ekáldið eftir Claudel“. Jouve hef
ur ekki eingöngu fengist vi'ð
ljóðagerð. Hann er þungur af-
lestrar, en segir mikið og gef;
ur á tímum efasemda, spurninga,
vonleysis og uppiausnar í trúar-
legum efnum. Mátt kaþólskrar
trúar sannar hannn einna bezt
Iranskra höfunda, og þegar ex-
ístensíalis'tar, sem nú eru orðnir
hálf ieiðinlegir „gamaldags
'tískulhöfundar" með Santre í far-
arforoddi og allskyns viUulýð
með það fremst á stefnuskrá
sinni að leyfa ótakmarkað kyn-
ferðislegt frelsi og öfughneigð-
ir,- og geta ekki leynt kommún-
i&tisku dekrd sínu, þegar þeir
hverfa í söguna lýsir Ijós Jouv-
es og annarra kaþólskna höf-
unda skært, höfunda sem við |s-
lendingar þekkjum því miður
allt of lítið til.
Seinasti kaflinn um franskar
bókmenntir heitir Frásagna og
ævintýramenn, og er þar af sam
viskusemi sagt frá Giono, Saint-
Exupéry, Malraux, Montheriant
og Céline.
Þessi kafli bókarinnar er at-
hyiglisverður fyrir það hvað
Holmqvist er ósmeykur vi'ð að
gera skil mönnum eins og Louis-
Ferdinand péline, fasistarithöf-
undi, sem Holmqvist telur fyr-
irmynd stórvelda í nútíma bók-
menntum eins og Becketts. Lengi
mátti ekki heyra minnst á Cél-
ine, en nú eru skáldsögur hans
mikið umræddar ásamt verkum
skoðanabróður hans Drieu-
Rochelle. Sá síðarnefndi framdi
sjálfsmorð 1945 og Céline dó í
eymd, útskúfaður. Báðir þessir
höfundar sömdu kunnáttusam-
legar skáldsögur, fullar af dimm
um kenndum. Þeim verður ekki
vísað í ystu myrkur þótt auð-
velt sé að ásaka þá fyrir stjórn-
málaskoðanir þeirra. Það væri
sama flónska og að afgreiða
Aragon sem leiðindafausk af
því að hann er kommúnisti eða
opna ekki bók eftir Mauriac
vegna þess að hann er kaþólsk-
ur. Hver lesandi velur sér a'ð
sjálfsögðu höfunda eftir sinni
skoðun á lífinu. Það er engu
að síður hoilt og skylt að kynn-
ast sem flestum sjónarmiðum
þótt ekki sé til annars en var-
ast þau, skynja sterkar feigð
þeirra.
Báðir voru 'þeir flugmenn
Saint-Exupéry og André Mal-
raux. Kunnastur er Exupéry
fyrir sinn óviðjafnanLega Litla
Marcel Proust
prins, sem vel lýsir mannlegum
skoðunum hans og athugunum.
Við þekkjum best Malraux sem
ráðherra í stjórn De Gaulles,
en skáldsögur hans frá ýmsum
löndum, þar sem hann hefur
dvalist langdvölum, og skrif hans
um listir, er með því umfangs-
mesta í bókmenntum samtím-
ans. Samúð Malraux með komm
únismanum skýrir Holmqvist á
þann veg, að hann hafi talið
kommúnismann sterkasta vopn-
ið gegn fasismanum, sem hann
hataði Þótt Malraux hafi ekki
innritaat í flokkinn fór hann
m. a. til Spánar á sínum tíma
að berjast með rauðliðum. Mal-
raux hefur ekki skrifað skáld-
sögur í seinni tíð. Hann er ákaf-
ur listvinur, og hefur notað vald
sitt til að stuðla að ýmsum um-
bótum í iistaláfi Frakklands. Ef
til vill er hann einhrver skarp-
skyggnasti rithöfndur okkar
tíma, og einmitt þess vegna ekki
laus við mótsagnir. Óvinir hans
hafa til dæmis gaman af að rifja
upp pólitískan feril hans.
Hvað Henry de Montherlant
varðar dróst hann snemma að
ævintýrum, dýrkaði hættur og
lofsöng styrjaldir í fyrstu bók
sinni, 1920. Montherlant gerði
sér ýmsar „óheppilegar“ hug
myndir um stjórnmáL, gagn-
rýndi landa sína fyrir linku, var
ásakaður um fjandsamilegar til-
hneigingar í garð frönsku þjóð-
arinnar. Hann vakti á tímabili
mikið umtal fyrir leikrit sín.
Seinasta skáldsaga hans fjallar
um spænskan anarkista, sem
Holmqvist telur eiga margt
sameiginlegt með Montherlant
sjálfum, einhvers konar Don
Quijote fígúru, sem endar iíf sitt
á- hótelherbergi í París áður en
lögreglan kemur til að fangelsa
hann.
Holmqvist gleymir ekki Jean
Giono, hinum afkastamikla rit-
höfundi, búsettum í Próvens, og
það er þa.r sem bækur hans ger-
ast. Giono er andstætt mörgum
frönskum nútímarithöfundum
frásagnamaður sveitalífsins, dul-
úð hans og innlifun í náttúruna
minnir á Hamsun. Manneskjur
hans er.u einfaldar og sterkar,
bundnar áfthögunum, sól, regni,
vindi og stormi, losta.
Um marga aðra skáldsagna-
'höfunda fjallar Holmqvist al
mikLum skilningL Það er ekki
rúm til að nefna þá altla hér. Ég
hef lokið við að segja frá þeim
'hlu'ta bókmenntasögu Holm-
qvists, sem lýsir frönsku bók-
menntalifi. Næst er ætlunin að
taka tjj umræðu seinni hlutann:
það sem snertir ítalskar og
spænskar bókmenntir. Hoim-
qvist sýnir í köflum sínum um
franskar bókemnntir þekkingu
og glöggskyggni. Um ýmislegt
má deila, og það er einn af kosit-
um bókmenntasögu og bók-
menntaskrifa yfirleitt: nægileg-
ur tilgangur þeirra ætti að vera
áð vekja til 'Umhugsunar um ein-
stök verk og höfunda eins og ég
Lagði áherslu á í upphafL
Jóhann Hjálmarsson.
að auglýsing
i útbreiddasta blaðlnn
borgar sig bczt.
Félag íslenzkra lefkara 25 ára (13).
ÍÞRÓTTIR
Belgiska knattspyrnuli«6ið Standard
Liége vatnn Val 1 síðari leik
féla-ganna í Evrópukeppni bikarmeist
»ra með 8:1 (1*).
Knattspyrnumót íislands, 1. deild: —
Akranes - Akureyri 2:7 (6). — KeÆla-
*4k - KR 2.-0 (13). — VaLur - Þróttur
(16). — Keflavík og Vakir jöfn
■oeð 14 stig. Aukaúeik lyktaði með
>afnte£li 2:2 (27).
Fram sigraði í 2. deild knattspymu
móts íslands og flyzt upp í 1. deild (8).
Frakklandsmeistararnir Nantes
tmrvu KR í fyrri leik félaganna í
gvrópukeppni meistaraliða með 2:2
m.
Magnús Guðmun-dsson vann goli-
blkar Flugfélagsins (*)).
Frakkar unnu ísland í landsleik I
knattspyrnu með 2:0 (20).
ÝMISLEGT
fc>nvigtunargj ald á mjólik fellt nið-
■r (I).
Bannað aC neyta kjöts marsvín-
mna, sem rekin voru á land í Lauga-
æsfjörn (1).
Vesturr-þýzk o g norsk sjónvarps.
•ending sést í Neskaupstað (1).
Skipaútgerð ríkisins tekur færeyska
iarþega- og fluitningaskipið Blikur á
leigu (2).
Frú Áslaug Ágústsdóttir gefur Skál-
boltskirkju giskupsskrúða dr. Bjarna
Jónssonar (2).
Kannað á þyrlu hvort ólögleg lax-
*eiði eigi sér stað í Sundunum nálægt
Beykjavík (2).
Fegurstu garðar í Kópavogi verð-
launaðir (3).
Riíkisútvarpið tapar sjónivarpsmáli
Wegn Vestmannaeyingum (3, 7).
Banskur maður hyggst stunda hjóna
bandsmiðlun hér. en verður að hætta
<3).
Oliumengun 1 Reykjavíkurhöfn eít-
Sr að 10 lestir af oliu láku úr olíu-
geyrrú (4).
Tæki kvikmyndafélagsins ASA-fild
kyrrsett hér vegna skulda þar til
íélagið hafði sett tryggingu (6, 7).
Tilfærsla á guíuútstreymi á Þeistar
neykjasvæðinu (7).
Gömlu húsin í Engey brennd (7).
Nýr danskóli stofnsettur í Reykja-
Tik (8).
Dregið verður úr orku Keflavikur-
gjómvarpsins, þegar íslenzka sjónvarpið
tekur tH fullra starfa (8).
Sr. Ágúst Sigurðsson hyggst höfða
«nál gegn ákærendum sínum (8).
IlLar horfur með kartöfluuppskeru
á NorðurLandi (9).
ÞyrLa flytur menn, sem lenti 1
brakningum við Surtsey, frá eynni (9).
Erlendar sjónvarpsútsendingar mæld
mr í Neskaupstað (10).
Hótel Akranes selt á uppboði fyrir
• mxUj. kr. (11).
Brezkt tryggingaiélag býðst tiil að
Iryggja isdenzkar Laxár (11).
3 hásetar ganga af brezkum togara
á Akureyri (11).
Töknverö aukning sLáturfjár frá þvi
í fyrra (13).
Vatnsúðunarkerfi verndar kartöflu-
grös (14).
Stáliðn hf., nýtt iðnfyrirtæki stcxfn-
að á Akureyri 1(4).
Oliuifélögin taka upp staðgreiðslu-
viðskipti (15).
Ólæti í brezkum sjómönnuim á
S<eyðisfirði (15).
Alþjóðabankinn Mnar Landsvirkjun
774 millj. kr. til BúrtfeLlsvirkjuniar (15)
Gangnamenn segja gæsahræ um
alian afréttinn (15).
VísitaLa f ramf ærsl ukostnaðar 198
stig (17).
1160 laxar hatfa veiðzt í Laxá 1
Kjós í surrvar (17).
íslenzkir Flugb j örgun a rsveita rmenn
fara með bandarískri björgunarsveit
að flaki flugvélar á Grænlandsjökii
(17. — 24.).
Sjóðir stofnaðir t±l hagræðingar i
kmdbúnaði og kaupa á jörðum. sem
fara 1 eyði (20).
Nýjasta goseyjan við Surtsey (Jóln-
tr) honfin (21).
5 sek. auglýsing i íslenzka sjón
varpin/u kostar 1675 kr. (21).
Gangnamenn nota talstöðvar á
Grímstunguiheiði og Stóra-Sandi (22).
Ríkissjóður greiðir hækkun á
Landlbúnaðarvörum svo að verð
þeirra verður óbreytt (23).
9 Lesta ýtiu, sem grófst í sand,
bjargað (23).
Fornmannagröf finnst í Eiðaþiing-
há (23).
25 skip horfin úr togaraiflotanum
á 25 árum (24).
Reykjavíkursvæðið orðið að stór-
borg með rúmlega 100 þús. íbúa (25)
Undraverður árangur í laxarækt
við Lárós (27).
Sauðfjárhaid bannað í Reykjavík
(27).
Yfir 420 íslendingar fara með rúss-
neska skemm t iferðask ip i nu Baltika
Mórauður hrafn skotinn í Borgar
firði (28).
Kona uppvís að skartgripasmygli
(29. 30).
Sýning haldin hér á 30 slönguteg-
undum (30).
Rússar segjast ekki geta tryggt
okkur kraftmeira benzín (30) .
Birgðir landbúnaðarvara í landinu
þús. millj. kx. að verðmæti (30).
ÝMSAR GREINAR
Vigur, eyjan fagra 1 Djúpinu, etftir
Magnús Finnsson (1).
Iðnaðurinn stendur á timamótum,
eftir Svein Björnsson, forstjóra
IMSÍ (1).
Málmiðnaðar- og flutningadeild,
fftir >órð Runólfsson (2).
Samtal við Gunnax Friðriksson
formann FÍI um iðnsýninguna (2).
Flutt frá Dröngum, nyrztu byggð
á Ströndum (3).
Sumri hailar, eftir Erlend Jónsson
(3).
I>órisdiailrur, eftir Gest Guðcfinns-
aon (3).
Sct. Jó®ef6spítaái i Hafnaríirði 40
ára, eftir Bjaxna Snæbjörnsson,
lækni (4).
Fataiðnaðurinn, eftir Ásbjörn
Björnsson (4, 6).
Tré- og húsgagnaiðnaðardeild,
eftir Leif Sveinsson (6).
Rætt við erlenda stúdenta, sem
stunda íslenzkunám í sumarleyfi
sinu (7).
Umbúðtr og umbúðaframLeiðela,
eftir Hauk Eggertsson (7).
Rætt við bandaríska tónilistarmann
ii>n Roger Bobo (7).
Rætt við John Sigvaldason, sendi-
herra Kanada hér (8).
Plastvöruiðnaður á íslandi, efitir
Gunnar Kr. Bjömsson (8).
Ný dönsk bókmenntasaga, eftir
Vilhj. Þ. Gíslason (8).
Hundgá og austrænn húsbóndi,
eftir Freystein Þorbergsson (8).
Rætt við Sigurð Ásgeirsson, refa-
skyttu (10).
Efnaiðnaður á íslandi, eftir Gísla
Þorkelsson. efnaverkfræðing (10).
Yfirlýsing írá Jóni Halldórs6yni
arkitekt (10).
Enskur togaraskipstjóri á Kvía-
bryggju (11).
ASA-film og KeLdhverfingar, eft-
ir Björn Haraldsson (11).
íslenzkur steinefnaiðnaður, eftir
Harald Ásgeirsson, verkfræðing (11)
Maðurinn frá Meðalhúsum, eftitr
Árna G. Eylands (11).
Samtal við Oddnýju Thorsteins-
son, sendiherrafrú í Washington (13)
Veifjaiðnaður, eftir Ásbjörn Sigur-
jónsson (13)
Þeysireið með „svörtu riddurun-
um, ‘‘ eftir Hjálmar Sveinsson (13).
Votheysverkun með Lofttæmingu
(14) .
SkýrsLa efnahagsstofnunarinnar til
Hagráðs (15, 16).
Prentiðnaður, eftir Björn Jónsson
(15) .
Qflsetprentun, eftir Rafn Hafn-
fjörð (15).
í réttum Holta-manna (16).
Enn um hrossaræktina, eftir Jón
Pálsson, dýralækni (16).
Líkkista Pourquoi pas?, eftir Krist
ján Þórólfsson frá Straumfirði (16).
KapeLlan á KLaustri, eftir Gísla
Brynjólfsson (17).
Rafmagnsiðnaðurinn, etir Guð-
mund Marteinsson (17).
Tímarit, eftir Erlend Jónsson (17).
Dagstund í Dölum vestiur (18).
Á tvítugsafmæli skagfirzks gæð-
ings (20).
Skólinn sem virmustaður, eftir
Kristján J. Gunnarsson, skólastjóra
(20, 21).
Samtal við Maríu Skagan (21).
Menn ingarsj óður Súðavíkurhrepps
eftir Grím Jónsson (21)
Keflavík er framfarabær, eftir
Helga S. Jónsson (21).
Lesbók Morgunblaðsins 28. ágúst,
eftir Pétur Sigurðsson (21).
Góðæri í Noregi, eftir SkúLa Skúla-
son (21).
Landgræðslúhappdrætti, eftir Ing-
jald Tómasson <21 i.
Skoðuna ríerð Garðy rkjuféiagsine
um skrúðgarða Reyk j avíkur (21).
Komið að Laugabökkum og Hvamms
tanga (22).
Upplestur Ijóða, eftir Erlend Jóns-
Hugleiðingar um sjálfstæðismál ís-
lendinga og bók Bja-rna Benedikts-
son (22).
sonar Land og lýðveLdi (23).
Samta-1 við Einar Kristjánsson,
skóLastjóra, Sælingsdalslaug (24).
Afmælisviðtal við Sigmund Jónsson,
kiaupmann á Þingeyri (24).
Nokkur orð um kynningu islenzkra
bókmennta á Norðurlönduim, eftir Jón
Björnsson, rithöfurvd (24).
Sildanfrásögn frá Reyðarfirði (25).
StáLskipasmíði á íslamdii eÆtir Guð-
firm Þorbjarnsson (28).
Vegirnir, efltir Erlend Jónsson (29).
Á slóðum Ferðafélags Akureyrar,
eftir Jón Eyþórsson (29).
Samtal við Guðmund Daníelsson (29)
Samtal við Claudio Arrau í Reykja-
vík (30).
íslenzkt sjónvarp byrjar (30).
MANNALÁT
Elísabet Jónasdóttir, EskihMð 10A.
Guðmundur Guðjónsson, arkitekit.
Anna Jónsdóttir, Meðalholti 7.
Magnúsána Guðmundsdóttir frá
Berghyi.
Jóhann Jóhannsson frá Amarstapa.
Guðrún Johnson Einarsson, Skafta-
hlíð 18.
Sigurður Þorfinnsson frá Skeggs-
stöðum.
Finnur J. Sigmundsson, Uppsölum,
Katrin Björnsdóttir, Vesturgötu 51A
V estmannaey j um.
Guðrún Jónsdóttir Tangagötu 13,
Stykkishólmi.
Halldóra Bemediktsdóttir, BoLunga-
vik.
Sveinbjörn Einarsson, útgerðarmað-
ur, Grænuh'líð 3.
Jóhann Kr. Hafliðason, húsasmíða-
meistari, Freyjugötu 45.
Gísli Skúli Jakobsson, Garðsenda 12.
Katrín Qsk Jónsdóttir, bókbindari,
Flókagötu 16 A.
Árný Valgerður Einarsdótitir fró
Torf as töðum.
Jón B. Guðmiundason fró Gilsbakka,
BíldudaiL.
Hendrik Ottósson, fréttamaður.
Dr. Jóhanmes Björnsson, læknir.
Marius Eskild Jessen, skólastjóri
VélskóLans.
Sö-lvi Guðnason flró S'Léttu.
Ragnhiidur Thoroddsen, ekkja
PáLma Hannessonar rektors.
Þóra Þorleifsdóttir GrönfeLdt, Borg-
arnesi.
ÞorLákur Kristjánsson frá Álfsnesi.
Steingrímur Gunnarsson, bifreiðar-
kennari, EskihMð 12A.
Júldana Helgadóttir, NorðuirgöUi 2,
Akureyri.
Einar Tóanaason, fyrrv. koiakaup-
maður, Bergstaðastræti 24B.
Pákl Óskar Guðjónsson, Freyj-ugötu
26.
Hllöðver Þórðorson, ma-tsveinn,
Mávahldð 26.
Jón Ðetúelason, skósmiður, BræOrm
borgarstág 34.
Guðmundur Guðjónsson, Nýlendu*
götu 6.
Svava Guðnadóttir frá Sléttu.
Guðrún Guðanundsdóttir, BergstaðB
stræti 67.
Gísli Þorsteinsson frá SigHufirðl.
Jóhanna Jónasdóttir, HjarðarholtL
Guðrún Magnúsdóttir frá Hlíð.
Benedikt Benediktsson, fiskmat®*
maður, Ásgarði 1, Neskaupstað.
Ragnheiður G. Þorvaldsdóttir írá
Dýrafirði Seljavegi 5.
Guðmumdur Guðmundsson, múrai^
Baldursgötu 27.
Borgar Sveinsson, fyrrv. verzlunar^
stjóri á Dramgsmesi. Friðjón Siguxð*-
son frá Hóimavík.
Einar Jóhannesson, skipstjóri, Stykk
ishólmi.
Eiríkur Filipusson, innhekntumaðu*
Sogavegi 132.
Þorgeir Guðmiundsson. Jófríðarstaðu
vegi ÖB, Hafnarfirði.
Hannes Jónsson, Bjargi í Rangáv-
vallasýslu.
Sveinn Jómsson frá Úifsstöðum %
Loðmundarfi rði.
Guðmundur Jónsson, prentari.
Hanna Briesm.
Einar Helgi Nikulásson, Sléttuhlið
12, Hafnarfirði.
Hallgrímur Stefán Guðmundsson frá
GrafargiM, Önundarfirði.
Maria Gísladóttir frá Skagaströnd.
Kristján Magnússon frá Efri-Höfn-
um.
Ragnheiðua: CLausen. (
Sigurbramdur Jónsson frá Flatey.
Jón Guðmann Geirsson, SjónarhóH,
Stokkseyri.
Stefán Þongrlmsson, Hringbraut 100,
Kefla-vík.
Hakior Johan Haldorsen.
HalLdóra Sigurðardóttir, Hraunteig
21.
Páll Erlendsson, söngstjóri.
Ragnheiður G. Ásgeirsdóttir, Mið-
braut 32, SeLtjairaamesi.
Bryndós Ólafla GuðmundsidóttiE,
Nýjabæ, Seltjarnarnesi.
Guðrún Rydielisborg.
Kristófer Jóhanncuson, bóndi, Finn*
mörk.
Þorgerður Runólfsdóttir frá Bakka-
looti.
JúLíus Þórðarson, Skothaga, Kjós.
Þóranna Þorsteinsdóttlr frá Gerðum
Vestur-Lamdiey jum.
El'ías Ámason, Hólshúsuan, Gaué-
verj abæjairhrepp i.
GuðLaug Sigurðardófctir frá Jórunn-
arseli.
Guðmundur Þorsteinsson, fcrésmið-
ur, Njálsgötu 50.
Jens Guðmiundfieon, méknsteypú-
meistari, Hofteigi 12.
Kristán HLíðberg, Leifagotu 12.
Guðlaug Sigiurðardófctir fvá Jóruna-
aroeli.
Guðlaiugiur Einarsson, ajómaður,
fceigsvegi 20, Vestmannaeyjum.
Eggert Krintjánesozv, •fcórloaupmaöuBW
SóLbjörg Guðamasutodófctte, Þórustág
1«, Ytri-Nj arðvák.
Lovim PétaMsdófctíc, Óitíwib