Morgunblaðið - 27.11.1966, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.11.1966, Blaðsíða 19
Sunnuðagttr Tf. b6v. 1966 MORGU NBLAÐIÐ 19 Smálaxinn veiiist ekki í net við Grænland — Samþykkt Alþjóðahafrannsökiiaráðsiiis (ICES) og Alþjóða- fiskveiðinefndarinnar fyrir NV-Atlantshaf (ICNAF) Á SÍÐUSTU fimm árum hef- ur aukið magn af Atlanitshafs laxi veiðzt við sitrendur Græn lands. í aflanum hefur fund,- izt lax merktur í Bandaríkj- unum, Kanada, írlandi, Bret- landi og Svilþjóð. Til að kom- ast að raun um, hvaða áhrif þassar nýj.u veiðar hefðu á laxveiði og laxastofna ann- arra landa, settu ICES og ICNAF á fót samstarfsnefhd vísindamanna frá þátttöku- löndum nefndra stofnana. Þessi nefnd hélt fyrsta fund sinn í Madrid 25.—26. maí sL í sambandi við ársfund Al- þj 0‘ðafiskveiðinefndarinnar fyrir Norðvestur-Atlantsihaf. Mesta aflaárið, 1964, veidd- usit yfir 1400 lestir af laxi við Grænland, eða um 14% af heiidarafla „stóru“ laxveiði- landanna. Árið eftir, 1965, féll aflinn niður í 740 lestir, aðal- lega vegna verðbreytinga, sem drógu úr veiðisókninni. Laxinn, sem veiðist við Græn land, er um 7 pund á þyngd að jafnaðþ og hefur svo að segja allur verið 1% ár í sjó. Undir venjulegum kringum- stæðum mundi lax af þessari stærð ganga í heimaár sínar ári síðar. Lax, sem áðeins er eitt ár í sjó áður en hann gengur til hrygningar, hefur ekki veiðzt víð Grænland. — Þeessar veiðar hafa því ekki áhrif á fjölda þeirar smálaxa, sem snúa aftur til heimkynna sinna til að hrygna eða eru veiddir þar. Áhrif veiðanna á stærri laxiinn eru ekki aðeins komin undir því magni, sem veiðist við Grænland, heldur Mka vaxtaraukningu fisksins frá því hann er á Grænlandsmið- um þar til hann gengur í heimaárnar, dánartölu hans á leiðinni þangað og hversu mik ið veiðist af honum eftir að hann hefur gengið í árnar í heimalandi sínu í Auðvelt reyndist fyrir nefndina áð fá upplýsingar um vaxtarhraða laxins, eða öllu heldur þyngdaraukning- unna, sem nemur 40—50% á heimleiðinni frá Grænlandi. Hins vegar voru engar áreið anlegar upplýsingar til um dánartölu af eðlilegum orsök- um á þessum tíma. Hlutfallið af veiddum fiski í heimaánum er mjög breyti- legt á hinum ýmsu svæðum, og fer það eftir veiðisókninni á hverjum stað. Það virðist sérstaklega hátt sums staðar í Kanada, þar sem 85—90% af stóra laxinum er veiddur í sjó á leiðinni í árnar. Þetta hilutfall er yfirleitt lægra í Evrópu, t d. um 80% í sum- um norsku ánum, og jafnvel enn læga í Suður-EnglandL Það magn af laxi, sem veið- ist við Grænland eftir tveggja ára veru í sjó, er einnig afar mismunandi eftir löndum, sennilega vegna þess að mis- mikfð af laxi leitar til Græn- lands frá hverju landi fyrir sig. Mikið af hinum stóra laxa- stofni Kanada virðist fara til Grænlands og leggur líklega mesit til veiðanna þar. Önnur 15nd, sem leggja talsverðan skerf til þessara veiða, eru Ir land og Skotland. Lítið sem ekkert af laxi frá Norður- og Vestur-Noregi virðist leíta á Grænlandsmið. Laxveiðarnar við Græn- land hljóta að valda nokkr- um samdrætti í veiðunum heima fyrir, nema allur lax snúi aftur frá Græniandi upp í heimaárnar. Hversu mikill þessi samdráttur verður fer eftir hlutfallinu milli stærðar aukningar og eðliilegrar dán- artölu, og auðvitað einnig veiðisókniinni heima fyrir. Áhrifin á heildarafilann, bæði við Grænland og í heimaán- um koma fram við mismun- inn millí aflans á Grænlands- miðum og veiðirýrnunarinnar á heimaslóðum, Ef eðlíleg dánartala og nýtingin í heima landinu nema svo miklu, að meira en 70% a£ laxinum við Grænland mundi veiðast í heimaánum, þó að veiðarnar við Grænland kæmu ekki til, þá 'hafa Grænlandsveiðarnar rýrnandi áhrif á heildarafl- ann. Ef aftur á móti hefðu veiðzt minna en 70% af þess- um fiski, þá er um aukningu á heildarafla að ræða vegna veíðanna við Grænland. Þar e'ð smálax er oft mik- flvægur hluti aflans og Græn landsveiðarnar hafa ekki á- hrif á bann, eru hlutfallsleg áhrif veiðanna á aflann í heild yfirleitt minni en á stóra laxinn út af fyrir sig, stundum svo nemur meiru en helmingL Áhrifin á hrygningarstofn- því að smálaxiinn er dugleg- ur við að hrygna, enda þótt hrognaframleiðsla hvers ein- staklings sé minni en hjá stærri fiskinum. Lítið er enn vitað um sambandið milli fjölda hrygnandi laxa og fjölda gönguseiða, en yfirleitt veldur fækkun hrygnandi fiska ekki að sama skapi færri gönguseiðum, stundum er jafnvel ekki um neinn sam- drátt að ræða. Þrátt fyrir tiltölulega mik- inn afla við Grænland sið- ustu tvö árin, hafa hingað tii ekki sézt nein merki um veru leag rýmun í aflanum heima fyrir af þeim sökum. Hins vegar eru svo miklar eðlideg- ar sveiflur í laxveiðunum frá ári til árs í flestum löndum, áð það getur kostað margra ára rannsóknir að finna hugs- anlega afiiarýrnun vegna veið anna við Grænland, nema þessar veiðar aúkist þá stór- 'lega frá því sem nú er. Það verður eitt af verkefnum samStarfsnefndarinnar að fylgjast með laxaaflanum heima fyrir, einmitt í þessu skynL Samstarfsnefndin ræddi einnig, hvaða aðferðir væru hentugastar við að rannsaka áhrif Grænlandsveiðanna, og gerðar voru ráðstafanir til að samræma aðgerðir vísinda- manna í hinum ýmsu löndum. Á vertá'ðinni 1966 munu sér- Framhald á bls. 22 VEBUR OG FÆRB * Borgarísjaki á siglingaleið við Hlom <26 Klaiki en*i í jörðu í Borgarfirði (3). Kuldl og Mýindi hafa skipzt á á Kj ósdalshéraði (21). j ÚTGERÐIN’ ,1 ©íldaraÆLimn 300,499 lestir 4. sept. (6) ' IJtfluitningisverðni'æti vestfirzikrar •kreiðar 90 mi'Mj. kr. á sl. 2 áruan (8). HeildarsríldaraflinJi suaman lands 40.010 lestiir (9). Jaikoto Jakobsson spáir reytings- •íldveiði áfram, en aukinmá seimrn í mánuðimrm (13). Síldaraflinn 353.564 lestir 11. sept. <14). Eftir a*ð salta 50 þús. tunnur upp 1 gierða samn inga (16). SíLdaraflinn 379.773 lestir 18. sept. <ao). Afli Vestfjarðabáta í ágúst (22). 1 Síðasti söltunardagur hjá mörgum •töðvum (25). Samkomulag urn síldarverð til |>ræðslu (27). 92 skip fá 15.127 lestir af sáld á einni pöttu (28). 437 hvalir veiddir á sumarvertíð- inni (28). OEíaust- og vetrarsíld seld Póiverj- Ban (29). Togaraútgerða rmenn óttast stöðvun iogaramna innan £árra vikna (30). Sænsk-ídlenzka írystiihúsið hætt fiskmáttök/u (30). MENN OG MÁLEFNI Cuðmumdur Sigurjónsson vinmir wnglingameistara Rússa i akák með jy2 vinningi gegn (1). Hermann Höoheri, landibúnaOarráð- lierra Vestur-í>ýzkala,nds i opinberri heinksókn hér (1, 2, J. 7). Ingóhfur bórðarson. skipstjóri á Hval IX hefur skotið alki 1500 hvaái irá IA53 (2). Sr. Ágúst Sigurðsson kosinn prest- «r í Valfiainesprestakalli (3). Sr. Sigurður Pálsson vigður vigshi- bitskup í Skálhoditsbiskupsdæmi (4). Per Borten, forsætisráðherra Nor- egs, og frú i opimtoerri heimsókn til IWiaindð (T. — 13.). Hörður Prímannfison. rafmagneverk fræðingUT, ráðinn. til leiðbeiningar út- gierðarmönnum um ftekileitar- og •igiingatæki (7). Fulltrúar borgarstjómar Reykja- Vttkur heimsækja Kaupmamtáhofn (»). Jón HaJtsscm, bankafúlltrúi, ráðinn •orscóðumaður Sparisjóðs aKþýðu (10). Óttar Pétur HalJdórsson doktor í byggingarverlcíræði tr& háskóiamum í Wiscorusin 1 Bandaríkjunum (14). Háskóli íslands og Félag íslenzkra fræða heiðra dr. Sigurð Nordai (14). Vegamálastjóri situr ráðstefnu um vegamál í Loradon (16). Höskuldur Jónsson skipaður deildar stjóri launamál’adeildar fjármálaráðu- neytisicns (16). Kristján Oddsson ráðinm aðetoðar- banikastjóri Verzluraarbarakans (18). Hallgrímur Helgason ráðinn prófessor í tónlistarfræðum við kanadiskan há- skóla (20). Sænsku kappaksturshjónin Eric og Pat Carlson í heimsókn hér (21). íslenzkur kappa'ksturmaður, Sverr- ir bóroddsson, vekur mikla athygli á ítaiáu (22). Kristján Sigtryggsson ráðinn skóla- stjóri HvassaLeiitisskóIa í Ueykjavik (22). Gylfi h. GísÆason, menntamálaráð- herra, kemur úr opinberri læimsókn til Júgóslavíu (23). Húnn Snædal á Akureyri flýgur svifflugu frá Medgerðismelum til Gremvíkur (23). Nefnd skipuð til þess að semja á- ætlun um þróun Háskóla íslands (27). ísienzk kona, Valgerður Bára Guð- muradsdóttir, Evrópumeistari i sjó- stangaveiði (28). Kelvin Palmar ráðinn leikstjóri við ÞjóðLeikhúsið og Una Collin* ie.k- myndatei'knari (28). Kriistján Ó. Guðmundsson koshun bæjarstjóri í HaÆnarfirði (29). Jörgen. Balthazar Christensen nýr danskur sendiifulltrúi hér (30). FÉLAGSMÁL. Samband íslenzkra sveitarfélaga efn ir til ráðstefnu um skólabyggingar og gatnagerð (1,2). Kæra Neytendasamtakanma á hend- uir GrænmetLsverzlunirani fyrir Sjó- 'V’erzlumardómi (2). Blómleg æskuilýðssta rf semi í Borg- arfirði (3). 23 ■ Þing tþróttasambands íslands haldið á ísafirði. Gisii Halklórsson endurkjörinn forseti. Reist verði íþróttamiðstöð að Laugarvatni (4.-24). Veiðifélag stofmað um Reykjakvísl og flieiri ár í S.-Þing. (6). Fundur Leikarasamtoand* Norður- larada haldiran hér (9). 28. iðnþing ísLendinfa hakftið 1 Reykjavík. Vigfús Sigurðsson endur- kjörinn forseti Laradssambarads iflontaðar manna (9,1044). Ásberg Sigurðsson, sýslurraaður, kjörjran, íormaðtir Kjördæmisráðs Sjá.lfstæðisfil'okksms i V estfjarðaxkjör- dæmi (10). Læknanámskeið og lyf jasýning i Domus Medica (11). Félag stofnað um flugvéd tiil sjúkra- flugs á Vestfjörðum (13). Bætur almannatrygginga hækka (14) ÍRáðgerð 90 manna bæradaför á Smithfield-sýninguraa í Englaradi (14). Félag sjóravarpsáhugamararaa mót- mæljr takmörkun Keflavíkursjónvarps ins (15, 17). 530 nemendur í Verzluraarskóla ís- lands í vetur (17). Vélskóli íslands settur (18). Samkomulag í 6-mararaa-raefndinni um framleiðsluverð bænda, hækkar um 11% frá því í fyrrahaust (18). Nær 6000 mararas á flugsýningu á Keflavíkurflugvelli (20). Iðnsýningunni lokið. 61.788 gestir sóttu hana (20). Tæknimeon sjónvarpsiras neita kvöld vinrau (21). Stefán Friðbjamarson kosinn for- maður Fjórðungseambandis Norðlend- inga (22). Nýjar aðferðir í reikningskenraslu 7 ára bama reyndar (22). Námskeið haldið fyrir foreldra heyrn ardaufra barna (23). Jón ísleifsson endurkjörjrm formað ur Kirkj ukórasamb ands íslands (23). Jakob Guðj ohnsen rafmagnsstjóri, endurkosiran formaður Sambands isi. rafveitna ( .23). Ráðstefna lækraa haldin um lyf gegn gigt (23). Nýr menntaskóli tekur tM starfa við Hamrahlíð í Reykjavík. Rektor Guð- mundur Arnlaugsson (25). Reykvíkingar uranu Norðlendinga i skák með 18,5:13.5 vinningi (27). BFÖ efnir til aksturskeppni (27). Nýtt kaupfélag, Borg, stofnað í Borgamesi (27). 500 nemendur í Mermtaskólaraum á Akureyri í vetur (30). FRAMKVÆMDIR Einkaflugmeran iá nýja listflugvél atf gerðinni Trener Master (3). Nýr fufilkominn flugvöHur gerður á Raufarhöfn (3). Nýr vegur lagður yfir Háltfdán miUi Tálknafjarðar og Bíldudals (7). Samið um smíði 350 lesta síldveiði- skips í Stálvík hf. (8). 2,2 km gatna í Keflavík malbiksð- ir í sumaar (9). Flugbrauta rend ar 1 Vestrraannaeyj- um maltoikaðir (10). Byggð 1200 feta oliubryggU 1 Hval- firöi (II). Vegur iagður yfír Kjarrdatóieiði (13) Miklar endurbætur gerðar á veiit- ingastaðnum Festiklu á Hvatíj arðar- strörad (14). Hluti af Reykjaraesbraut í R eykj a- vík malbikaður (15). Jökulgilskvíslin brúuð vjð Land- maranalaugar (15). Nýjar vélar settar í dælustöð Hita- veitunnar við Bolholt (16*. 75 hús með 90 ibúðum í byggingu á Akranesi (18). Gat komið í gegn í Strákagöngum (17, 20). Laradsvirkjun tekur 4 millj. dala viðbótarlán í USA vegna Búrfehs- virkjuraar (20). Vegurinn fyrir Ólafsfjarðarmúia opraaður (20). Björgunarskýli reist á Spreragisandi (21). Skipbrotsmaranaskýli reist í Héðins- firði (21). Um 40 íbúðir I byggingu á Egil»- stöðum (21). Nýtt fiskiiskip, Þórkatla II GK 197, 275 lestir kemur til Grindavíkur (21). I>rið>a aikbrautm upp Ártúnsbrekku malbikuð (22). Ný toLlstöð reist vjð Reykjavíkur- höfn (22). Fyrsta skóflustumga tekin fyrir ör- yrkjaheiimiiLL Öryrkjábandalags la- larads (22). Hafin bygging gagnfræðaskóla á Sauðárkróki (23). Uradirbúningsframkvæmdir vjð bygg ingu álverksmiðjuraraar hafraar (24). Heimavist barraaskóla fyrir 4 hreppa reist á Hallormssiað (24). Hálfnað með gerð vegar milli GuU- foss og Geysis (24). Drengir vinraa í sjálboðavinnu við byggiragu Bústaðakirkju (28). íslenzkt sjóravarp byrjaar 30. sept. (28). Mi'klar framkvæmdir á Stokkseyri (29) . Grjótgarður hlaðinn Surtsey>arhúsi til varraar. Húsið skírt PáLsbær (29). Sjálfvik simstöð opnuð á Selfostsi (30) . Ný álma fyrir starfsfólk tekj[n í notkun að Arnarholti (30). BÓKMENNTIR OG LISTIR SkáLdsaga Iradriða G. I>orsteirasson- ar, Land og synir, gefin út í Vestur- Jjýzkalandi (2). Pjóðlei'khúsið æfir „Uppstigningu44 eftir Sigurð Nordal (3). Sinióniuhljómsveitin heídur tón- leikia f Vestmanraaeyjuxn (3). Hafliði M. Hallgrímsson frá Akur- eyri, Mýtur vegleg verðlaun að loknu námi 1 sellóleik í London (8). Sigurður Björrasson syngur í óperu eftir AJtoan Berg á JEdiraborgarhátíð- inni (8). Bak við byrgða glugga, rvefnbrt ný skáldsaga eftir Grétu Sigfúsdóttir (14) Eggert Guíhraundsson heldur mál- verkasýningu á Akureyri (14). Dr. Hermann Regner heldur nám- skeið fyrir söragkeranara hérleradis (14) Fjöl'breytt og aukin starfsemi Súv- fóraívOMjórrasveitariiranar í vetur (16). 7 ísl. listamenn sýna í Hássellbyhö® við Stokikhólm (18). Félag ísl. myndlistarmanna efnir tjl haustsýningar (21). Leikfélag Reykjavíkur tekur til sýniraga tvo einþáttunga eftir Jónaj Árnason (22). Ung stúlka, Guðný GuðmundsdótU ir, hlýtur veglegan styrk frá East- man School of Music í Rochester tíl nárras í fiðluleik (23). Málverk eftir Kjarval og Ásgrim Jónsson seld á 65 þús. kr. á uppboðl (24). Komjn er út íslenzk setningafræðl eftir dr. Harald Matthíasson og Egils saga í umsjá Óskars Halldórssoraar. námsstjóra (24). Listaverk eftir 5 unga ísl. listamenm á norrænni æskulýðssýningu í Dan- mörku (24). Síðustu ljóð Davíðs Stefánssonar komin út (24). Leikfélag Reykjavíkur frumsýraér „Tveggja þjón‘‘, eftir Carlo GoLdono (28). SLYSFARIR OG SKAÐAR Norski síldveiðibáturinn Gesiraa frá Sævlandisvirk strandar í Sandvík við Gerpi (7). 29 hjólbarðar á 11 bílum eyðilagðir (13). Iðnaðar- og verzlunarhús að StLU- hc4ti 23 á Akureyri brennur (14). 16 ára piltur, Valdimar Viðar Pétum son, Meistaravöllum 9, Rvík, bíður bana í dráttarvélaslysi við Korpúifa- staði (16). Orrustuþota með eiraum flugrraaaani ferst á KeflavfkurflugveLli (16). Heyhlaða brenraur á Hrófbergi við Steingrím-sfjörð (16). Hlaða brennur að bænum Ingvörum f Svarfaðardal (21). Flutningaskipið Helgafell stór- skemmir Torfunesbryggju á Akureyri (22) 17 kindur firanast dauðar í garagna- kofa við Snæfetl (27). Verkamaður slasast vegna hrurus 1 Strákagöngum (27). AFMÆLI Samvmnutryggingar 20 ára (I).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.