Morgunblaðið - 27.11.1966, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 27.11.1966, Qupperneq 9
Sunnudagur 27. nóv. 1966 MORGU N BLAÐIÐ 9 KANARÍEYJAR >f Glœsihg hópferð l S' J... Aramófin 1966-67 X~ 16 DAGA SÓLSKIN SFERÐ Notið tækifærið og farið ! skemmtilega baðstrandar og hvíldarferð í svart- •sta skammdeginu. Aldrei er meira um að vera á Kanaríeyjum en einmitt um jólaleytið, enda er það eftirsóttasti baðstaður Evrópu á þeim tíma árs. Veðrið er hlýtt og hægt að synda í sjónum, þó hávetur sé hér heima. Við dveljum á fyrsta flokks hóteli Belair í Puerto de la Cruz, sem er helzti bað •taður á Tenerife. Öll herbergi eru með baði og svölum. í Kaupmannahöfn verður dvalist á Hotel Imperial og einnig þar eru öll herbergi með baði. Lagt verður af stað frá Reykjavík að morgni 28. des. og komið til London um miðjan dag og verður gist þar um nóttina. Næsta dag verður flogið til Kanaríeyja. Dvalist verður um kyrrt þar í ellefu nætur og síðan flogið til Kaupmannahafnar, hinnar glaðværu og skemmtilegu borgar. Þar verður dvalist í þrjár nætur og flogið heim til íslands á sextánda degi ferðarinnar, þann 12. janúar. Fararstjóri í ferðinni verður Guðmundur Steinsson. Verð ferðarinnar kr. 22.800,00. Þeir sem óska geta komið heim um London í stað Kaupmanna- hafnar. — Hringið og fáið frekari upplýsingar. LÖND OG LERÐIR Rfl.F. AÐALSTRÆTI 8 — SÍMAR 24313 og 20800. Málverk asýning Sdlveigar í Bogasal Þjóðminjasafnsins lýknr í kvöld. BAHCO Iðnaðarviftan sogar, loft, reyk, svarf, agnir, duft, o.fl. frá alls konar vélum og tækjum. Ótal auðveldir upp- setningarmöguleikar. Einnig faeranleg milli véla eða vinnustaða. — lan Fleming Framih. af bls. 17. sem hann skapaði. En James Bond er ekki Ian Fleming í neinni mynd. Hann er draum- ur Flemings um, hvernig hann hefði sjálfur getað verið, — seigari, sterkari, áhrifameiri, en miklu síður aðdáunarverð- ur en hinn raunverulegi Flem- ing. Þvi fleiri sameiginleg yfir- borðseinkenni, sem hann gat fundið með Bond og sjálfum sér, peim mUn trúlegri var dag draumur han; og af þessu leið- ir sjálfsmyndin, sem víða skín • út ur bókunum, sameinkenni í klæóaburði, venjum og mál- farL Vnz hann skrifaði „Casino Royale'*, hafði hugarheimur hans verið mönnum hulinn, en þessar fáu vikur að Goldeneye skenxmti hann sér við að setja nokkra af draumum sínum á pappír. 1 þrá sinni eftir viður- kenningu gaf hann út það, sem hann hafði ritað, og í stað þess að verða aðhlátursefni og sæta ávítunum opinberlega fyrir af- brotahneigð, var hann settur á bekk með John Buchan og Eric Ambler. Næstum allir virtust hafa ánægju af uppfinningum hans. Enginn gerði gys að hon um. Enginn, sem máli skipti, kvartaði. Með útgáfu „Casio Royale" lagði almenningur blessun sína yfir hinn leyni- lega hugarheim Flemings. Og þegar Bond hafði verið fullmótaður, gat Fleming teflt honum fram, eins og hann hafði teflt fram fólki á stríðs- árunum. Bond gat unnið allar dáðir, sem hann sjálfan lang- aði til að vinna, en einhvern veginn höfðu farizt fyrir. Því að Bond er maðurinn , sem alltaf tekst það, sem Fleming misheppnaðist. BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU Ómissandi við t.d. raf- og logsuðu, slípun, bíla- viðgerðir (púst) og ótalmargt annað. Fyigihlutir: Sog- og blástursbarkar, barkatengl, soghetta, öryggisnet yfir sogop, sé viftan notuð án barka. FYRSTA FLOKKS FRÁ Sími 2-44-20 Suðurgata 10, Reykjavík. F0NIX ' ' '.fí -■ v| ■. . „ 4 - - & : > 4 ■, . \\ * \ Henry .Thomas Georg Wasliinglon Carver. Þetta er stutt ævisaga mikils mannvinar. Hann fæddist í ánauð. Þó átti fyrir honum að liggja að verða einn af mestu vísindamönn- um og velgerðarmönnum jarðar- innar. Merkast var starf hans við efnagreiningu jarðhnetanna. Áður en haivn hóf tilraunir sínar með jarðhnetuplöntuna var hún álitin gagnslaus til annars en svínafóð- urs, en að tilraunum hans loknum hafði hann unnið úr jarðhnetunni 300 mismunandi efni. Og ræktun jurtarinnar færði bændum Suður- rikja Bandaríkjanna og raunar öll- eftir M. Wilkins, Ari Amalds ís- lenzkaSL — Sagan er falleg ástar- saga frá Nýja Englandi í Banda- rikjunum, en höfundurinn er kona af enskum ættum. Lýsir höfundur frábærlega vel fólkinu á Nýja Englandi, skapferlí þess, viðhorfi til lífsins og ævikjörum. — Sagan er talin snilldarverk. — Þýðand- inn, Ari Arnalds mun ávalt verða talinn meðal hinna mikilhæfustu manna sinnar tíðar, skarpgáfaður og ritsnillingur, svo að af bar. Verð kr. 193.50. Bræ«Vurnir, eftir Karen Plovgaard, ísl. þýðing: Sigurður Þorsteinsson. — Þetta er saga um landnám Eiríks rauða á Grænlandi. Það er enginn smá- flokkur, sem Eiríkur hefur safnað að sér. Og hann saman stendur ekki af útslitnum sjávarbændum, sem aðeins hafa til hnífs og skeið- ar. Þetta eru ríkir og stoltir bænd- ur. — Þar er Eiríkur með konu sinni Þórhildi, og börnum, Þor- steini, LeifL Þorvaldi og Freydísi. Og þar eru prestarnir Gunnar og Patrekus. — Bókin er skemmtileg og vel með efnið íarið.— Kr. 134.50. til lífshamingju II. Fyrra bindi þessarar bókar kom út 1954, og var sérstaklega vel tekið. Siðan hefur látlaust verið spurt um framhald hennar. Höfundurinn á fjölda vina og aðdáenda um all- an heim og þeim fjölgar ört með ári hverju. — 1 þessari bók segir hann m. a.: „Lífið er ekki I þvi fólgið að flýja frá mönnum á náðir einverunnar og hugsa aðeins um Guð. Að flýja menn, er að flýja þá reynslu og lífsfyllingu, er sam- líf við aðra menn hlýtur óhjá- kvæmilega að veita." — „Það er ekki nóg að hugsa um hið góða. Við verðum að framkvæma það, ef það á að koma að fullum not- um. — Lesið bókina — Gildi henn- ar er varanlegt — Verð kr. 236.50. wwwwwwwww l«MR RMK luMnt wMR ^M^ ^MR LEIFTUR wwwwwwwww

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.