Morgunblaðið - 27.11.1966, Blaðsíða 23
SunntiÆagur 27. nóv. 1966
MORGUNBLAÐIÐ
23
HárgreiðsBudömu
vantar á hárgreiðslustofu hálfan daginn eða seinni
part vikunnar. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir
nk. þriðjudag, merkt: „Hárgreiðsla — 8541“.
Leiguíbúð oskast
Hefi verið beðinn að útvega 4ra — 6 herb. íbúð
í 1—2 ár frá áramótum. Reglusamt fólk, góð um-
gegnL Fyrirframgreiðsia eftir samkomulagL
EINAR SIGURÐSSON, HDL.
lngólfsstræti 4, sími 16767, heimasími 16768.
tLITAVERSf
byggingavörur
GRENSÁSVEG 22-24 HORNI MIKLUBRAUTAR SIMAR 30280 & 32262
BSSSBS*
Parket gólf-
flísar í viðarlitum.
Fjölbreytt úrvaL
Söluumboð í Kefla- j
vík: Björn og Einar.
annars
Hillubúnað úr bökunarlökkuðu stáli
3 gerðir.
Stálvaska og borð í mörgum stærðum
og gerðum.
Blöndunarkrana af ýmsum gerðum.
Bafsuðupotta 70 og 90 lítra — ryðfrítt stál.
Potta — pönnur — könnur o. fl. eldhús-
áhöld úr ryðfríu stáli.
Þvegilinn — ólgustillinn.
DEFA-hreyfilhitarann, sem auðveldar
gangsetningu bílsins í köldu veðri.
Perstrop-plastskúffur með rennibrautum,
ódýrar og hentugar fyrir fataskápa o. fL
Perstrop-plastplötur í mörgum litum.
Serpo-vörur, fúgufylli, flísalím o. fl.
Góðar vörur — Gott verð. —
Góð bílastæði.
við Háteigsveg — Sími 2-12-22.
b
með virkum viðarkols-fjölfiiíer.
SKREFI A UNDAN
Reykurinn er hreinsaður
en rétti ameríski
tóbakskeimurinn
er eftir sem áðtir.
nylon og crepesokkar í tízkulitum
20 denier net . útsöluverð 26.00
30 — — — 30.00
30 — slétt lykkja ................ — 30.00
60 — — — ...... __ 37.00
20 — crépe .................... — 45.00
40 — — _ 60.00
Útsölustaðir: SÍS Austurstræti og kaupfélögin um allt land.